Alþýðublaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.04.1984, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 10. apríl 1984 3 ORKUBÚ VESTFJARÐA Útboö Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í streng- ingu leiðara fyrir 66 kv háspennulínu frá Mjólkár- virkjun til Tálknafjaróar. Útboðsgögn: Strenging. Orkubúið leggur til efni frá birgðastöðvum á Isa- firði og Bíldudal. í verkinu felst auk strengingar leiðara uppsetning einangrara, jarðbindingar o.fl. Verkið skal hefjast 16. júlí 1984 og Ijúka8.10.1984. Lengd línunnar er 45 km og fjöldi mastra 503. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Orkubúsins á ísafirði frá og með 12.4 1984 og kosta kr 400. Til- boð verða opnuð fimmtudaginn 3.5 1984 kl. 11.00 á skrifstofu Orkubúsins á ísafirði að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska og skulu þau hafa borist tæknideild Orkubúsins fyrir þann tíma. Útboð Orkubú Vestfjarðaóskareftirtilboðum í byggingu 19 kv háspennulínu frá Hrútatungu til Borðeyrar. Útboðsgögn 19 kv háspennulína, Hrútatunga — Borðeyri. Orkubú Vestfjarða leggur til efni frá birgðastöð á Borðeyri og í Hrútatungu. Verkið skal hefjast 1.10 1984 og Ijúka 1.12 1984. Lengd línunnar er um 9,5 km og fjöldi mastra 110. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Orkubúsins á ísa- firði, fimmtudaginn 3.5 1984 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska, og skulu þau hafa borist tæknideild Orkubúsins fyrir þann tíma. Útboðsgögn verðaseld á skrifstofu Orkubúsins á ísafirði frá og með fimmtudeginum 12.4 1984 og kosta kr. 400. Orkubú Vestfjarða Stakkanesi1 400 ísafjöröur §11 Frá fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem þurfa að flytjast milli skóla fyrir næsta vetur fer fram í fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, sími 28544, þriðjudaginn 10. og miðvikudaginn 11. apríl n.k., kl. 10—15 báða dagana. Þetta gildir um þá nemendur, sem flytjast til Reykjavíkur eða úr borginni, koma úr einkaskól- um eða þurfa að skipta um skóla vegna breytinga á búsetu innan borgarinnar. Fiskirœkt 1 ræktarmálum. Það verður að stefna að „stóriðju“ í ræktun hverskonar vatnafiska og rann- sóknum á eldi sjávarfiska, sem er mikilvægt vísindasvið, er íslend- ingar hafa sýnt nær algjört áhugaleysi. íslendingar hafa betri aðstöðu en flestar aðrar þjóðir til fisk- ræktar. í því sambandi má nefna heita vatnið, fóður og góða að- stöðu víða á landinu. En til þess að nýta þessa aðstöðu þarf aukinn skilning stjórnvalda og aukið fjármagn. Ahuginn er nægur! Það færi vafalítið betur á því, að stór hluti fiskræktarmálanna heyrði undir sjávarútvegsráðu- neytið en ekki landbúnaðarráðu- neytið, eins og nú er. Þessi skoðun hefur m.a. komið fram hjá Hall- dóri Ásgrímssyni, sjávarútvegs- ráðherra. Þá verður að efla að mun Fiskræktarsjóð og rann- sóknir Hafrannsóknarstofnunar á eldi sjávarfiska. Þá er orðið mjög nauðsynlegt, að fá fram breytingar á lax- og silungsveiðilöggjöfinni, og reyna ræktun nýrra tegunda, m.a. ála- ræktun, vatnarækju og humars. Ef stjórnvöld gera verulegt átak á þessu sviði, mun það fljótlega skila sér í stórauknum þjóðartekj- um. — ÁG — Verkalýðs- félag Hrút- firðinga 50 ára Verkalýðsfélag Hrútfirðinga heldur upp á 50 ára afmæli sitt mið- vikudagskvöldið 18. apríl n.k. í barnaskólanum á Borðeyri. Húsið verður opnað klukkan 19.30, en þá verður opnuð sýning á heimilisiðnaði frá íbúum í Hrúta- firði. Sömuleiðis verður iistaverka- sýning frá listasafni Alþýðu opnuð. Kl. 21.30 verður síðan boðið upp á kaffiveitingar. Sýningarnar verða opnar fimmtudaginn 19. apríl, kl. 14-17 og föstudaginn 20. apríl, kl. 14-17. Verkalýðsfélag Hrútfirðinga var stofnað 16. febrúar 1934, stofn- félagar voru 12. Fyrsti formaður var Björn Kristmundsson, Borðeyri. Núverandi formaður er Böðvar Þorvaldsson. í dag eru 111 manns í félaginu. Allir núverandi og fyrrverandi félagar eru boðnir hjartanlega vel- komnir. Það er mjög áríðandi vegna nauðsynlegrar skipu- lagningar og undirbúningsvinnu að öll börn og unglingar sem svo erástatt um verði skráð áofan- greindum tíma. Þá nemendahópa, sem flytjast í heild milli skóla að loknum 6. bekk, þarf ekki að innrita. Frædslustjórinn í Reykjavík FUJ — Reykjavík. Rabbfundur verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 10. apríl kl. 21. að Hverfisgötu 106 (félaga- miðstöð SUJ). Kristín B. Jónsdóttir mætir og segir frá starfsemi FNSU, sam- bandi ungra jafnaðarmanna á Norðurlöndum. Mætum öll. Auglýsing um löggildingu á vogum Af gefnu tilefni skal vakin athygli á því að óheimilt er að nota vogir við verslun og önnur viðskipti án þess að þærhafi hlotið löggildingu fráiöggilding- arstofunni. Sama gildir um fiskverkum og iðnað þar sem vogir eru notaðar í þessum tiigangi. Löggildingarstofa rikisins, mars 1984 Styrkir til háskólanáms eöa rannsóknastarfa á Ítalíu. ítölsk stjórnvöld bjóóa fram i löndum sem aðild eiga aó Evrópuráóinu nokkra styrki til háskólanáms á italiu háskólaárió 1984-85. Styrkirnir eru ætlaðir'til fram- haldsnáms eða rannsóknastarfa aö loknu háskólaprófi. Umsóknum skal.skila til menntamálaráóuneytisins. Hverfisgötu 6. 101 Reykjavik, fyrir 25. april n.k., á sér- stökum umsóknareyóublöóum. sem þar fást. Menntamálaráðuneytið 5. april 1984. ®Frá grunnskólum Reykjavíkur Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1978) fer fram i skólum borgarinnar þriðju- daginn 10. og lýkur miðvikudaginn 11. apríl n.k., kl 15-17 báða dagana. Það er mjög áríðandi að foreldrar láti innrita börn- in á þessum tilgreinda tíma eigi þau að stunda forskólanám næsta vetur. Fræðslustjórinn i Reykjavik. Hagsýsla — áætlanagerð Starf fulltrúa (sérfræöings) hjá Fjóröungs- sambandi Norölendinga, Akureyri, sem vinn- ur aö hagsýslu og áætlanastörfum, auk ann- arra starfa í skrifstofu sambandsins, er laust til umsóknar. Umsækjandi þarf aö hafa aflað sér menntunar á háskólastigi, til greina kem- ur viðskiptafræðimenntun, landfræði- og fé- lagsfræðimenntun eða önnur hliðstæð menntun, svo og staðgóð starfsreynsla, sem kemur að gagni í störfum við hagsýslu og á- ætlanagerð, og á sviði sveitarstjórnarmál- efna. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálf- stætt og geta komið fram á vegum sam- bandsins. Hérer um framtíðarstarf að ræða, með vaxandi verksvið, fyrir duglegan og á- hugasaman mann. Upplýsingar um starfið veitir Áskell Einarsson, framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Norðlendinga, Glerár- götu 24, Akureyri. Sími 96-21614. Umsóknir skulu vera með formlegum hætti og verður farið með þær sem trúnaðarmál ef þess eróskað. Umsóknarfresturertil 23. apríl n.k. Fjóröungssamband Norðlendinga, Glerárgötu 24, Akureyri WUÍSINGASWFWIHFB verðlækkuná Sgils öli oggosdrykkjum HF. ÖLÁíERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.