Tíminn - 16.03.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.03.1967, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 16. marz 1967 TÍMINJNL 13 Þetta er merkið, sem tryggir öruggan og traustan rafgeymi. — Mest seldi raf- geymir á landinu, með 15 ára reynslu að baki. HLEÐSLU- OG ÞJÓNUSTUSTÖÐ: Þverholti 15, Reykjavík. Guðrúnargötu 5, Akureyri. Þeir sem einu sinni nota PÓIAR-RAFGEYMI NOTA ALLTAF PÓLAR Stórbýli HÖGNI JÓNSSON Lögfræði og fasteignastofa Skólavörðustig 16. simi 13036 heima 17739 Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6. 18783. í Árnessýslu, til sölu eða leigu á vori komanda. Gott íbúðarhús. Nýtízku fjós fyrir ca. 60 gripi, og aðrar byggingar í góðu lagi 33 ha. tún og góð ræktunarskilyrði. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Skipti á íbúð í Reykjavík eða nágrenni gæti komið til greina. Nánari upplýsingar gefur Þórarinn Þorfinnsson, Spóastöðum, Biskupstungum. Sími: Aratunga. Vélahreingerning SKIP vor mUnu sigla frá eftir- farandi höfnum sem hér segir: Antwerpen; M.s. Laxá 17. marz ’67 M.s. Selá 12. apríl ’67 M.s. Rangá 3. maí ’67 Rotterdam: M.s. Rangá 29. marz ‘67 M.s. Laxá 21. apríl ’67 M.s. Selá 17. maí ’67 Hamborg: M.s. Laxá 21. marz ’67 M.s. Rangá 1. apríl ’67 M.s. Selá 15. apríl ’67 M.s. Laxá 25. apríl ’67 M.s. Rangá 6. maí ’67 M.s. Selá 20. maí ’67 Hnll: M.s. Laxá 23. marz ’67 M.s. Rangá 3. april ’67 M.s. Selá 17. apríl ’67 M.s. Rangá 8. maí ’67 M.s. Selá 22. maí ’67 Kaupmannahöfn: M.s. Skip 1. apríl ’67 M.s. Langá 20. apríl ’67 Gautaborg: Skip 6. apríl ’67 M.s. Langá 22. apríl ’67 Gdynia: M.s. Langá um miðjan apríl ’67 HAFSKIP H.f. HAFNARHÚSINU REYKJAVIK SIMNEFNI: HAFSKIP SIMI 21160 m LOIÍ URA- OG SKARTGRIPAVERZL K0RNELÍUS J0NSS0N SKOLAVORDUSTiC S SÍMI: 185SB GOGRIP HJÓLBELTI Um alllangt skeið hafa GOGRIP hjólbelti verið notuð hér á landi við Massey-Ferguson dráttar- vélar. Þeir, sem tækifæri hafa haft til að kynnast kostum GOGRIP hjólbeltanna, Ijúka allir upp einum rómi um ágæti þeirra. GOGRIP hjólbeltin, eru fáanleg sem hálfbelti, „treikvart" belti og heilbelti. Með eða án snjó- hlekkja svo og ísbrodda. Beltin eru fáanleg ýmist öll úr stáli ,eða með stálþverböndum og gúmmí- beltum. Sem stendur eigum vér tyrirliggjandi til afgreiðslu strax, GOGRIP hálfbelti til notkunar við Massey- Ferguson 135 og 165 dráttarvélar. Aðrar gerðir getum vér útvegað til afgreiðslu af lager í Noregi. Nánari upplýsingar fúslega veittar. JO/iÁiéa/UAéÍÆ/L A/ Suðurlandsbraut 6. — Sími 38540, — Reykjavík liMQIKPSi il; •’-A — Reykja-pípur leysa vandann C0NDENSING CHAMBER 50 ára reynsla „MASTA“-pípan er af sérstakri gerð, sem engin önnur píputegund hefur. Gerð „MASTA“-pípunnar er einföld en hún tryggir nauðsynlegt hreinlæti og útilokar nikótin-hlaðið remmubragð i munni. sem orsakast af sósu, sem safnast í munnstykkin á venjulegum pípum. Rakj er í öllu tóbaki en í „Masta“ dregst þessi raki gegnum rör inn í safnhólfið. Með þessu móti verður reykurinn þurr og kaldur. MASTA er frábær píputegund Ódýrasta Briar-pípan á markaðinum. SELD Á HÓFLEGU VERÐI Umboð: ÞORÐUR SVEINSSON & CO. H.F. Fæst í verzlunum víða um land. HH1 'lil 1 'l 1 'I' wpuiriim™

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.