Tíminn - 21.03.1967, Síða 2

Tíminn - 21.03.1967, Síða 2
TÍMINN ÞRIÐJXJDAGUR 21. marz 1961 O. Johnson og Kaaber í ný húsakynni: Framleiða nýjar tegundir af kaffi GÞE-Reykjavík, mánudag. jí'á fyrir skömmu flutti fyrir- tækið O Johnsson og Kaaher kaffibrennslu sína í nýtízku líúsakynni að Tunguhálsi rett norðan Árbæjarhverfis. Þar er nú hafin framleiðsla nýrra kaffi- Skírdagskvöld tegunda, Mokka og Java kaffis, sem eru blöndur mismunandi baffi- tegunda frá ýmsum helztu kaffi- ræktunarlöndum heims, en svo sem kunnugt er hefur til skamms tima aðeins verið fáanlegt hór á landi kaffi frá Brazilíu. Þegar viðskiptahömlunum á þessari vörutegund var aflétt nú fyrir skömmu hófst fyrirtækið O Johnson og Kaaber handa um byggingu nýrrar lcaffibrennslu. ......... „ , Er hún nú fullbúin svo sem að Bræðrafelag pomkirkjusa n-1 framan greinjr 0g útbúin full- aðarins gengst fyrir kirkjuathofn j gompustu tækjum, sem fáanleg á skírdagskvöld kl. 8.30 eins og að j cru til framleiðslu á hvers konar undanförnu. Þetta Bræðrafelag, Framhald á 14. síðu. starfar í kyrrð, og lætur fitiðj yfir sér, en vUl styrkja öll góð málefni sem gætu orðið dóm- kirkjusöfnuðinum til heilla og framdráttar. í þetta skipti er sérstaklega vandað tii þessa kivölds, og má t.d. nefna þaS, að fymv. prófast ur sr. Páll Þ-orleifsson frá Skinna stað flytur erindi, en hann er eins og aliir vita hinn snjaUasti ræðumaður. Auk þess leikur einn af okkar beztu fiðluleikurum ein leik á fiðlu, en það er Þorvaldur Steingrímsson og hinn ágæti og vinsæli óperusöngvari Guðmund Guðjónsson syngur þekkt ur kirkjutónverk. Dómkórinn annast allan sálmasöng og þeir dr. Fáll ísólfsson og Ragnar Bjöimsson sjá um allan undirleik og flytja Orgelsóló einnig þekkt kirkjutón verk, og verður það því favort tveggja í góðum faöndum. — Það vita allir — Aðgangur verður vit anlega ólkeypis og allir eru hjart anlega velkomnir. En með þessu vill Bræðrafélag Dómkirkjusafn aðarins vekja athygli bæjarbúa á starfssemi sinni, sem og að styrkja þau málefni sem mættu verða til eflingar kirkjunni og guðs kristni í landinu. Sveinn Þórðarson form. Bræðrafélagsins. Birtingur kominn át OO-Reykjavík, mánudag. Birtingur, 1. hefti árgangs 1967 \ KJ-Reykjavík, mánudag. er kominn út. Meðal efnis er; Þann 28. marz næstkomandi grein um finnskar nútúnabók- ver0ur Miólkurfélag Reykjavíkur fimmtíu ára. Félagið hefur fyrir nokkru síðan tekið í notkun korn- Frá vlnstri eru stjórnarmennirnlr Erlendur Magnússon, Jónas Magnússon, Ólafur Bjarnason, Sigstelnn Páls- son, og framkvæmdastjórinn Leifur GuSmundsson. Á myndina vantar einn stjórnarmanninn Ólaf Andrésson. (Tímamynd K. J.) MJÓLKURFÉLAG REYKJA- VÍKUR FIMMTÍU ÁRA menntir eftir Kai Laitinen. Ljóð eftir Majakovsld í þýðingu Geirs Kristjánssonar og Thor Vilhjálms son þýðir Ijóð eftir Miroslav Holub og Garcia Lorca. Þá ritar Thor í heftið m.a. Spjall um finnskar nútímabókmenutir og greinaflokk sinn, Syrpu. Einar Bragi skrifar grein sem faann riéfnir, Óttinn við samtíðina, og fjallar um bókmenntakennsiu í framfaaldsskólum landsins. í heftinu er einnig greiu eftir Jón Stefánsson, listmálara. Nefn- ist hún Nokkur orð um myndlist og birtist upþhaflega í tímaritinu Öldinni, en þar sem fáir munu nú hafa aðgang að því t.ímariti ákváðu ritstjórar Birtings að endurprenta greinina. myllu og einnig tæki til kögglunar á korni. Þá er félagið að koma sér upp góðum geymslum fyrir korn og mun í sumar geta tekið á mótl 900 tonnum í einu. Upphaflegur tilgarigur felágiifas var að hafa með höndum . sölu og dreifingu mjólkur fyrir framíéið endur í Reykjavík og nágrenni. Fyrsti framkvæmdastjóri þess var Jón Kristjánsson lagaprófessor en hann andaðist 1918. Varð þá framkvæmdastjóri Eyjólfur Jó- hannsson frá Sveinatungu, og var hann framkvæmdastjóri til árs- loka 1945, en þá tók Oddur Jóns son við og gengdi hann starfinu til Keflavikurkirkja endurvígS GS-Keflavík, mánudag. Keflavíkurkirkja var endurvígð s. 1. sunnudag að viðstöddu fjöl- menni. Vígsluna framkvæmdi biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson. Eftir vígsluathöfnina bauð sókn | arnefnd kirkjugestum til kaffi- i drykkju í félagsfaeimilinu Stapa. I Form. sóknarnefndar Hermann Eiríksson rakti þar ýtarlega þær breytingar sem unnið hefur verið að sJ. ár. Var kirkjan sbækkuð talsvert og er innri búnaður að öllu leyti nýr. M. a. eru veggir viðarklæddir að gluggum, bekkir úr eik og bólstraðir, söngloft stækkað að mun, predikunarstóll nýr og sömuleiðis lýsing. Skipulag breytinganna annaðist Ragnar Emilsson arkitekt, en smíði þeir Hjalti Guðmundsson og Sigurður Halldórsson. •....... 1965, en síðan Leifur Guðmunds son. Fulltrúi félagsins hefur Yngvi Jóhannesson verið lengi. Formaður félagsstjómarinnar er Ólafur Bjarnason, Brautarholti, aðrir stjórnarmenn Jónas Magnús son, Stardal, Erlendur Magnússon, Kálfatjörn, Ólafur Andrésson, Sogni og Sigsteinn Pálsson, Blika- stöðum. ■nMjólkurfélag. Reykjavíkur var fyxsta mjólkursamlag á íslandi. Árið 1920 kom það á fót mjólk- urstöð á Lindargötu 14, sem hreinsaði og gerilsneyddi mjólkina og setti hana á flöskur til sölu í búðum. Aðra fullkomnari mjólkurstöð byggði félagið við Hringbraut (nú Snorrabraut) í Reykjavík árið 1930. Einnig byggði það á árunum 1929—30 stórt verzlunarhús við HafnaXstræti 5 í Reýkjavík og kom Framhald á bls. 14. Heimsþekkt söng- kona syngur hér OO-Reykjavíik, mánudag. Hin þekkta, enska altsöngkona Kathleen Joyce er stödd hér á landi í liljómleikaför og syngur í Reykjavík, ísafirði og í Vest- mannaeyjum. Á morgun þriðjudag syngur faún með Folyfónkórnum í Jófaannesarpassíunni í Kristkirkju og verða þeir tónleikar endur teknir á skírdag og þá í fþrótta faöllinni í Laugardal. Á föstudag syngur hún í Aðventistakirkjunni yið Ingódfsstræti. Á páskadag efn ir hún til tónleika í Vestmanna eyjum. Hinn 29. þ.m. syngur hún á ísafirði og loks heldur hún hljómleika í Gamla bíói í Reykja 'Frá endurvlgslunni. F. v. séra Björn skálum. Jónsson, sr. GarSar Þorsteinsson, prófastur og sr. Guðm. Guðmundsson, Skrifstofu Styrktarfélags van- | gefinna hafa borizt fyrirspurnir ' vegna þess að einhver brögð munu vera að þvi, að geng ið sé í hús með samskotalista til styrktar vangefnum. Styrktarfé- iagið vill af þessu tilefni láta þess gctið, að slík fjáröflunarstarfsemi er alls ekki á þess vegum, og það hefur aldrei aflað fjár með þess um hætti. Vill félagið beina þeim tilmælum til fólks, að það kynni sér, hverjir standa fyrir slíkum fjársöfnunum, áður en það lætur ' íé af liendi rakna til þeirra. vík 3. aprál. Vtrða það síðustu tónleikar söngkonunnar hér á landi að þessu sinni. Guðrún Krist insdóttir, píanóleikari, mun ann- ast undirleik á hljómleikum, nema með Pólyfónkórnum og í Vestmannaeyjum. Kathleen Joyce er fædd árið Fraipfaald á 14. síðu. Baráttudagur fyrir afnámi kynþáttamis réttis í heiminum Síðasta allsherjaþing Samsin- uðu þjóðanna gerði ályktun þess efnis, að þann 21. marz 1967 skuli baráttu Sameinuðu þjóðanna fyrjr afnámi kynþáttamisréttis minnzt í öllum aðiíJarríkjum samtakanna Sameinuðu þjóðirnar hafa á undanförnum árum mjög látið kynþáttamálin til sín taka og nægir þar að minnast á aðgerðir þeirra í máli Suður-Rhodesíu og Suð-Vestur Afríku og samþykkta samtakanna um Apartheid stefnu Suður-Afríku st.: rnar. í desember 1985 samþykkti allsiherjarþing Sameinuðu þjóð. anna alþjóðasáttmála um afnám alls kynþáttamisréttis. Samning ur þessi var undirritaður af ís- lands hálfu ,í aðalstöðvum Sam einuðu þjóðanna þ. 14 nóvemberx 1966 og fullgiltur nú í febrúar mánuði. Var ísland meðal þeirra ríkja sem fyrst fullgiltu samning Framnald á bls. 14,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.