Tíminn - 21.03.1967, Qupperneq 15
ÞRIÐJUDAGUR 21. marz 1967
15
Tf IWINN
A '/IOAVANGI
Framfc,ald af bls. 3
áróður, litaðan fréttaflutning í
þágu ,,kommúnista“, málflutn
ingur var jafnan svo svipaður
að einn og sami maðurinn
■ gæu staðið fyrir honum. Lengi
vel voru engin dæmi nefnd til
stuðnings fullyrðingum blaðs
ins, en þegar að því kom reynd
ist það af stórmannlegra tag-
inu; sönnun blaðsins fyrir yfir
gangi „kommúnista“ í útvarp-
inu var að tveimur samkomum
stúdenta 1. desember hefði ver
ið mismunað í fréttum. En
þegar að var gáð reyndist þetta
voðalega tilfelli tómur upp-
spuni blaðsins; báðum samkom
unum hafði reyndar verið gerð
sambærileg skil; og Morgunblað
ið varð að leiðrétta í sér vaðal-
inn þó afsökunarbeiðni félli nið
ur. En í framhaldi sf. þessu ein-
kennilega máli hófst svo aðför-
in að þættinum „Þjóðlíf."
FRAM—VÍKINGUR
Framhald af bls. 13.
Fram-liðið (hefur sótt í sig veðr-
ið að undanförnu. Gunnlaugur og
Ingólfur eru báðir í góðu formi
og sömuleiðis Gylfi Jdhannesson,
sem sífellt lætur meira að sér
kveða. Og það, sem meira er,
línuspil Fram er að verða stór
þáttur í sóknarlefknum á nýjan
leik. Nær helmingur af mörkun-
um var skoraður af línu, þegar
meðtalin eru vítaköst, sem línu-
mennirnir fiskuðu. Þá er ]>að mik-
ill styrkur fyrir Fram að eiga
jafn góðan markvörð og Þorsteinn
Björnsson er. Mörk Fram skor-
uðu: Gunnlaugur 8, Gylfi 6, Tómas
5, Ingólfur og Sigurður E. 4 hvor,
Sigurbergur og Pétur 2 hvor.
Víkings-'liðið var hvorki fugl né
fiskur í þetta sinn. Það er galli
við Víkings-liðið, hve mikið á að
byggjast á tveimur mönnum. Þegax
þéir báðir, eða annar, bregðast,
er allt í voða. Nú þarf Fétur
Bjarnason, þjálfari, að stefna að
því að virkja fleiri leikmenn liðs-
ins, fyrr tekst honum ekki að
gera Víking að toppliði. Mörk Vík-
ings skoruðu: Jón H. 10, Guð-
mundur og Einar 2 hvor, Rós-
mundur og Jón Ól. 1 hvor.
Eins og fyrr segir, dæmdi Valur
Benediktsson. Þrátt fyrir nokkr-
ar skyssur tókst honum að halaa
leiknum vel niðri. Það fer í taug-
arnar á mörgum, hve Valur er
svifaseinn. Ef hann hristi af sér;
slenið, má vera, að margir fengju j
annað álit á honum sem dómara, j
en eins og sakir standa, er Valur
heldur lágt skrifaður.
—alf.
ÞRIÐJUDAGSGREININ
Framhald af bls. 9.
gerð yfir gilin á Tjörnesi hefir
verið alldýr, en er nú vel á
veg komin.
í Kelduhverfi þarf að fu-11
gera 3,3 km og kostnaður áætl
aður 017 millj. kr.
í Öxarfirði og Núpasveit,
milli Jökulsárbrúar og Kópa-
skers þarf að byggja upp satn-
tals nál. 21 km og kostnaður
áætlaður rúml. U millj. kr.
Á milli Kópaskers og Leir-
hafnar og á Vestur-Sléttu að
Sigurðarstaðavatni þarf að
byggja u»lp rúml. 13. km. og
kostnaður áætlaður rúml. 5
millj. kr.
Uppbygging vegar þaðan til
Raufarhafnar mun ekki talinn
kosta minna en 20 millj kr.
kann að fara nokkuð eftir veg
arstæði, en núverandi akieið
nærri sió er talin nál. 27 km-
Á Ytra-Hálsi, milli Sléttu og
KollavíkUr þarf að byggja upp
nál. 4 km og kostnaður áætlað-
ur nál. 1 millj. kr.
Sími 22Í40
i,
Spéspæjararnir
(Spylarks)
Ótrúlegasta njósnamynd. er
um getur en iafnframt sú
skemmtilegasta Hág og
kímni Breta er hér i hámæli
Myndin er í litum
Aðalhluverkin eru ieikin at
frægusu gamanleikurum
Breta.
Eric Morecambe
Ernie Wise
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sím' 50249
Hávísindalegir,
hörkuþjófar
Afburða snjöll brezk sakamála
mynd.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
HAFMRBÍfl
Hillingar
Spennandi ný amerísk kvik
mynd með
Gregory Peck og
Diane Baker
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Á Fremri - Hálsi að Víðinesá
þarf að byggja upp nál. 5V2
km og kostnaður áætlaður fram
undir 4 millj. kr.
Frá Víðinesá austur að Sæv
arlandi í Þistilfirði fram hjá
vegamótum við Öxarfjarðar-
heiðarveg þarf að byggja upp
nál. 4 km en kostnaður áætlað
ur 3 Vz millj. kr.
Frá Sævarlandi að Skerþúfu
ási í Þistilfirði þarf að byggia
upp 8 km og kostnaður áætiað
ur 3,2 millj. kr.
Frá Skerþúfuási, um austur
hluta Þistilfjarðar mun þurfa
að byggja upp ca. 15 km og
kostnaður áætlaður ca. 7 millj.
kr.
Uppbygging á veginum frá
Þórshöfn inn með Þistilfirði
mun kosta “—4 millj. kr. Það
skal tekig fram, að endurbygg-
ing brúar Hafralónsá er hér
ekki meðtalin og ekki heldur
í heildartölunni að framan.
011 er Þingeyjarsýslubraut nú
talin akfær. Hún er alfaraleið
með mikilli umferð, einkum á
sumrum. Mikið af þeirri leið
getur verið greiðfært eftir við-
gerS i þui-rkatíð á hásumri. En
það er ekki alltaf sama veður
eða sama árstíð á landi hér.
Allmikill hluti Þingeyjarsýslu
brautar er aðeins rudd leið eða
af svo miklum vanefnum gerð
ur á sinni tíð — með tækjum,
sem nú eru úrelt orðin —
að engan veginn verður til
lengdar við unað. Þungi hrað
vaxandi umferðar getur gér-
spillt slíkum vegum svo að
segja á svipstundu, þegar tíðar
far gerist óhagstætt og snjó
•'eriast þeh ekki eins vel og
uppbyggðir vegir gera. Flutn
ingaþörfin, ekki aðeins á
sumrin heldur einnig á vetrum,
er nú allt önnur og meiri en
hún áður var m. a. vegna vax
andi notkunar olíu, kjarnfóð
urs og tilbúins áburðar, svo og
Simi 11384
RAUÐA SKIKKJAN
Stórmyno i litum oe Ultrascope
Tekin á Islandi
Islenzkt tal
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
síðasta sinn.
GAMLA BÍÓ!
Sími 114 75
Guli Rolls-Royce
bíllinn
(The Yellow Rolls-Royce)
Heimsfræg stórmynd með
ísl texta.
Rex Harrisson
Ingrid Bergman
Shirley Mac Laine
Alin Delon
Sýnd kl. 5 og 9
Tónabíó
Sim' 31182
Vitskert veröld
(It's a mad, mad, mad World)
Heimsræg amerísk gaman
mynd i litum cg Panavision.
Endursýnd kl. 5 og 9
Allr.a síðasta sinn.
sláturfjár og mjólkurflutninga,
en mjólkurframleiðsla til
vinnslu í mjólkurstöðvum er
nú upp tekin eða í þann veg
inn að koma til sögunnar hér
og þar í þeim Landshluta, sem
hér er um að ræða. Flutninga
þörf síldariðnaðarins á þessu
svæði er einnig, eins og fyrr |
var ag vikið, mjög mikil. Á j
síðustu 10 árum hefur bifreið I
um í landinu fjölgað úr 16 j
þús. upp í nál. 40 þúsundir. j
Þessi gífurlega bifreiðafjölgun
segir til s£n meira og minna í
auknu álagi á vegina um land
allt.
Hér er um að ræða staðreynd
ir, sem rétt er að minna á, þó
að þær séu mörgum kunnar á
Norðausturlandi og víðar. Það
má ekki dragast, að sérstök
áætlun verði gerð um uppbygg
ing-u Þingeyjarsýslubrautar og
fjáröflun til hennar, og á hve
löngum tíma því verki skuli
lokið. Hér er um að ræða eitt
mést aðkallandi verkefni í
vegamálum landsins, og líís
nauðsyn fyrir þann landshluta,
sem hér á einkum hlut að
máli.
í svonefndri Vestfjarðaáæt.I
un, sem sögð hefir verið í smíð
um, um aðgerðir til að koma
í veg fyrir áframhaldandi fólks
fækkun og landauðn á Vest
fjörðum, mun vera talið, að
framkvæmdir í vegamálum
komi í fremstu röð. ásamt hafn
arframkvæmdum í sjávarpláss
um. Unnið hefir verið að upp-
byggingu ýmissa Vestfjarða-
Sim< 18936
Blóðnirfillinn
(The Crimsson Bladé)
HIS STEEL I
FIRED A I
É REBELLION! I
Afar spennandi ný ensk-
amerísk ævintýrakvikmynd i
litum um ástir og hetjur.
Lionel Jeffries.
Oliver Reed
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára
Heimsmeistara-
keppnin í knatt-
spyrnu 1966
Ný ensk kvikmynd í litum og
Cinema Scope
Sýnd kl 7
LAUGARA8
Simar 381511 oe 32075
Hefnd Grímhildar
Völsungasaga U hluti
Þýzk stórmynd ) litum ~
Cinemascope með
íslenzkum texta.
Frmahald af Sigurði Fáfnis-
bana.
Sýnd kl. 4, 6,30 og 9
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 12 ára
vega fyrir erlent lánsfé, og
mun það fé þegar fengið eða
vilyrði fyrir því hjá sjóði þeim,
er stofnaður var til aðstoðar
flóttamönnum í Mið- og Vestur
Evrópu eftir heimsstyrjöldina.
Ekki veit ég, hvort meiri fjár
von er hjá sjóði þessum. Ef
Norðurlandsáætlun verður gerð
svo sem nú er boðað, ætti út-
vegun fjármagns til Þingeyjar
sýslubrautar að verða þar meg
al fyrstu viðfangsefna. Á þvf
svæði, sem hér er um að
ræða, skortir ekki skilyrði til
eflingar atvinnulífi og fólks-
fjölgunar. Gróður- og beitilönd
víð og frjó í byggð og óbyggð,
ræktunarskilyrði, sjávarafli,
fiskiræktarmöguleikar í veiði-
vötnum og gnæ.gð orku i fall-
vötnum og heitu vatni — allt
þetta er hér til staðar, en
flest að miklu eða mestu ónot
að. En flestar byggðir verjast
hsr nú í vök — eins og víðar,
«g ástand þjóðbrautarinnar,
sem kalla má lífæð byggðanna,
hvetur ekki til bjartsýni. Það er
dapurlegt til þess að hugsa, ef
það ætti að dragast í 40 ár
enn, að Þingeyjarsýslubraut
verði öll akfær á viðunandi
hátt.
G. G.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Lukkuriddarinn
sýning miðvikudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir
Tónlist — Listdans
Blásarakvintett Rvíkr leikur.
Úrvalsflokkur Listdansskóla
Þjóðleikhússins sýmr 4 balletta.
Stjórnandi: Fay 'Verner.
Frumsýning í Lindarbæ mið-
vikudag kl. 20,30
Galdraknvlinn í O?
Sýning skírdag kl. 15
Mmr/sm
Sýning skírdag kl. 20.
Aðgótigumiðasalan opin frá
kl 13,15 tíl 20 Sími 1-1200
.ííSkfI
^EYKJfflrtKDg
Fjalla-Eyvmdur
Sýning í kvöld kl. 20,30
Uppselt
Sýning mið.vikudag kl. 20,30
KU^þUfeStU^Ur
Sýning fimmtudag kl. 15.
tangó
Sýning fimmtudag kl. 20,30
Aðgongumiðasaian iðrr er
opin frá fcl 14. Simi 13191
tunri •-»-»» .illl in KrW'gt.K-
KD.BAyiAc.SBI
I
Sim' 41985
Elskhuginn. ég
(Jeg en, Elsker).
Óvenju djörf og bráðfyndin
dönsk mynd.
Jörgen Ryg —..
Dirch Passer
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Stranglega bönnuð innan
16 ára.
Allra síðasta sinn.
Síml 50184
Maður á flótta
sýnd kl. 9
íslenzkur texti.
Sim' 11544
Bölvun flugunnar
(The Curse of the Fly)
Hörkuspennandí ensk-amerísk
Hryllingsmynd
Brian Donlevy
Carole Gray
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.