Tíminn - 21.03.1967, Síða 16

Tíminn - 21.03.1967, Síða 16
EYSTEINN JÓNSSON í ÞINGSLITARÆÐU SINNI Hvattí flokksmenn tíl öflugrnr sóknar í kosningabaráttunni Frá lokahóflnu aS Hótel Sögu. F. v. AuSur Jónasdóttir, Jónas Jónsson, Helgi Bergs, ritari Framsóknarflokksins, og kona hans Lis Bergs. (Ljósmynd: Stjörnuljósmyndir), AK-Rvík, mánudag. — Eins oa sagt var frá í síðasta blaði, ■ '>r fjórtánda flokksþingi Framsokn- arflokksins slitið í Háskolabíoi sið degis á laugardaginn, en í gær- kveldi var haldið lokahóf flokV s þingsins á Hótel Sögu, og var það mjög fjölmcnnt og hið ánægju- legasta. Flokksþingið hélt síðasta um ræðufund sinn á Hótel Sögu á llaugairdiagismorgun, og var , Jón- as Jónsson frá Yztafelli þá fund arstjóri. Fyrst voru afgreiddar tillögur í menntamálum, en um- ræður um þær stóðu daginn áð- ur. Síðan var tekið fyrir álit fé- lagsmálanefndar, en um það hafði einnig verið rætt daginn áður. Um þær tóku til máls á þessum fundi Skúli Guðmundsson, Kristján Thorlacius, ívar ívarsson, Ingimundur Ásgeirsson og Hann es Pálsson. Þá var afgreitt álit raforkumála nefndar og hafði Daníel Ágústin usson framsögu um það. Þegar afgreiðslu ' nefndarálita ■var loikið tóku nokkrir til máls Framhald á 14. síðu. MIKID ÓVEDUR GEKK YFIR ALLT LAKSDID UM HELGINA OÓ-Reykjavík, mánudag. Mikið hvassviðri gekk yfir landið um síðustu helgi og olli víða skemmdum á rafmagns- og símalínum. Ófærð var víða um landið og flugsam- göngur lágu niðri innanlands. Veðurofsinn gekk að mestu niður í dag og síðari hluta dagsins var flogið til margra staða sem hafa verið einangr aðir í allt að vikutíma. Þegar leið á daginn voru rafmagnslínur komnar í samt lag og sömuleiðis flestar síma línur. Ekki er kunnugt um að aðrir skaðar hafi orðið vegna veðursins. Fáir bátar voru á sjó og komust þeir allir til hafnar. Um 17 bátar leituðu vars í Rifslhöfn á Snæ fellsnesi og á Patreksfirði voru 20 bátar í höfninni í gær, þar af sjö heimabátar. Allir Eyrabakkabátar leituðu Ihafnar í Vestmannaeyjum, 'nema einn er í Þorlákshöfn og einn annar í heimahöfn og 'kemst ekki út vegna hafróts. 'Bátarnir sem ráku upp á Stokkseyri fyrir helgi eru báð ir taldir ónýtir og hafa venð teknir á leigu tveir bátar til 'að vetrarvertíð leggist ekki niður á Stokkseyri, þeir eru Stefnir frá Hafnarfirði og Þorgrímur frá Þingeyri. Ilólm steinn og Hásteinn liggja enn á legunni við Stokikseyri og er ekki hægt að koma þeim út vegna brimsins, en þegar gefur verður farið með þá til Vestmannaeyja til viðgerðar. Bjarmi II. liggur enn á fjöru kambinum og er ekki í hættu. Vétbáturinn Auðunn GK-27 íékk á sig sjó út af Jökli á sunnudag. Brotnuðu x-úður í brúnni og biluðu loftskeyta og fiskileitartæki bátsins. Tveir menn voru í brúnni þegar ó- lagið skall á og sluppu þeir báðir með smáskrámur. Skip verjar voru nýbúnir að taka upp netin þegar sjórinn reið yfir og voru með rúml. 15 lest ir af fiski. Báturinn sigldi í var og ætluðu skipverjar að taka upp þau net sem enn voru í sjó og sigla til Hafnarlfjarðar þegar veður batnar. Á Raufarhöfn er fannfergi og hefur verið þar blindhríð 'sið an fyrir helgi. Sjúkraflugvél Tryggva Helgas'onar hefur verið veðurteppt þar síðan á fimmtu dag, en niðunkoman er svo mik il að ekki er viðlit að ýta snjó af flugvellinum, fyrr en nríð- inni slotar. Flugvélin er ve! bundin niður og er henui eski hætta búin. Framhald á 14. síðu. J Litlaf ell með bilaö stýri KJ-Reykjavik, mánudag. ; og vart var við bilunina bað Litla Snemma í morgun, er olíuskip | fell um aðstoð. ið Litlafell var á leið frá Tálkna I Brezkur togari var næstur skip firði til Stykkishólms og Rifs, varð ■ inu, og kom fyrst á staðinn, en bilun í stýrisútbúnaði skipsins. j skömmu síðar togarinn Þorkell Rak það um tjma fyrir sjó og ] máni, eign Bæjarútgerðar Reykja vindi, en um hádegisbilið tókst að | víkur, og var ákveðið að Þorkell koma taug á milli Litlafells og tog I máni tæki Litlafellið í tog til arans Þorkels mána, og eru skipin jReykjavíkur. Tókst að koma vir væntanleg til Reykjavíkur í fyrraium á milli skipanna um hádegis málið. ibilið þrátt fyrir mjög vont veður, Það sem bilaði í stýrisútbúnaðin! og þegar lagt var af stað til um er svokallaður stýrisarmur, sem | Reykjaví'kur var Litlafellið ^ 7—8 er efst á stýrisöxlinum, og strax I Framhald á 14. síðu. r © « BANASL YSIHOFM OÖ-Reykjavik, mánudag. Banaslys varð í Höfn í Horna- firði aðfaranótt sunnudags s.l. __ Slysið vildi til í Fiskaðgerðarhúsi kaupfélags Austur-Skaftfcllinga. Féll fiskikassi af lyftu og varð einn af starfsmönnum rystihússins undir honum með þeim aleiðing- um að hann beið bana. Maðtirinn em lézt hét Sigurður Vilhjálmsson frá Flatey ó Mýrum. Hann var 35 ára að aldri. I Þorkoll máni me3 Litlafollið í togi i gær Togarinn er neöst á myndinni, en Litlafellið ofarlega til hægri. Ljósmynd: Sjónvarpið.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.