Tíminn - 11.05.1967, Side 8
8
ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR
FIMMTUDAGUR 11. maí 1967.
Nítján valdir til
lokaæfinga í Rvík
Hætt við æfingabúðir, en landsliðsæfingamar
verða haldnar í Reykjavík um hvítasunnuna
Alf-Reykjavík. — Landliðsnefnd
Knattspyrnusambands fslands,
skipuð þeim Sæmundi Gíslasyni
og Reyni Karlssyni, landsliðsþjálf
ara, hefur nú valið 19 leikmenn til
lokaæfinga undir landsleikinn við
Spán, sem verður síðast í þessum
mánuði. Líklegt er að landsliðið
verði nær eingöngu valið úr þess
um 19 manna hóp, en þó getur
verið um frávik að ræða.
Sú ráðagerð að fara með hópinn
í æfingabúðir utan Reykjavíkur
um hvítasunnuna er fokin út í
veður og vind. Þess í stað hefjast
lokaæfingamar í Reykjavík á laug
ardaginn og verður æft þann dag
og eins á sunnudaginn, en annan
í hvítasunnu verður fri í 19
manna hópnum eru sex Keflvíking
ar, 4 HR-ingar og 4 Vafesmenn, 3
Framarar, 1 Akureyringnr og 1
Akurnesingur. Þessir leikmenn
hafa verið valdir:
KR-piltar
til Berlínar
* r r
I
2. flokks lið KR í knatt-
spyrnu mun fara í keppnis
för til Vestur-Berlínar í ág
úst n. k. í Vestur-Berlín
verða KR-piltarnir á vegum
vinafélags KR, Blue Weiss,
sem oftsinnis hefur^ komið
með unglingalið til íslands.
Tvö íslands-
m
met voru sett
Á afmælissundmóti Ármanns,
sem háð var í Sundhöll Reykja-
víkur í fjyrakvöld, voru sett tvö
fslandsmet í boðsundum — og í
báðum tilfellum voru Ármanns-
sveitir að verki. í 4x50 metra
fjórsundi setti karlasveitin nýtt
met, synti á 2;02,0 mínútum, en
fyrra metið var 2:04,7 míniútur.
Átti Ármann einnig það met. í
3x100 metra þrísundi setti kvenna
sveitin nýtt met, synti á 3:58,1 mín
útum, en gamla metið var 4:02,8
mínútur. Og einnig var hér
Ármanns-met slegið.
Árangur á þessu afmælissund-
móti Ármanns var yfirleitt nokk
uð góður og setti unga fólkið
sinn svip á það eins og undanfar-
in mót. Guðmundur Gíslason, nú
Ármenningur, náði ágætum tíma
í 200 metra bringusundi, synti á
2:40,3 mfraútum, sem er prýðis-
árangur.
Markverðir:
Guðmtmdur Pétursson, KR
Kjartan Sigtryggsson, Keflavik
Signrður Ilagsson, Val.
Bakverðir.
Ámi Njálsson, Val
Jóhannes Aflason, Fram
Guðnd Kjartansson, Keflavík
Miðverðir.
Sigurður Albertsson, Keflavik
Ársæll Kjartanssom, KR
Anton Bjamasan, Fcam
Framverðir.
Ellert Stíhram, KR
Magnús Torfason, Keflavik
Framherjar.
Eyleifur Hafsteinsson, KR
Elmar Geiisson, Eham
Ingvar EKsson, Val
Hermann Gtmnarsson, Val
Kári Ámason, Akm-eyri
Björn Lámsson, Akranesi
Jón Jóhannsson, Keflavfk
Valur og Þrótt-
ur leika í kvöld
Fjórði leikur Reykjavíkurmóts-
ins í knattspymu verður háður á
Melavellinttm í kvöld. Leika þá
Valur og Þróttur. Hefst leikurinn
klukkan 8.
Mikil þátttaka í skíöamöti UMSE
Umf. Svarfdæla sigraði í stigakeppninni
f síðasta mánuði efndi UMSE til
skíðamóts á Dalvík. Þátttakendur
voru frá Umf. Svarfdæla, Umf.
Reyni, Umf. Skriðuhrepps, Umf.
Ársól og Árroðans og Umf. Þor-
steini Svörfuði. í stigakeppni fé-
laganna bar Umf. SvarOlæla sig
ur úr býtum, hlaut 83,5 stig, en
Umf. Reynir varð í öðru sæti,
hlaut 15,5 stig. Þátttaka var mjög
góð. Hér á eftir verður getið um
sigurvegara ■ hverri grein.
í stórsvigi kvenna bar Kristrún
Hjaltadóttir, Umf. Sv. sigur úr
býtum — og í stórsvigi karla
Heiðar Árnason, Umf. Svarfdæla, stjgahæsti einstaklingurinn i karla.
greinum.
Frá laodsliðsæflngu í knaftspyrnu ( vor. Ellert Schram er með knötflnn,
t. h. Vtð MI3 hans er Þorsteinn Friðþjófsson. Lengra frá sjást Elmar Geirs
son og Ingvar Elísson.
Eflaust verða skiptar skoðanir
um það, hvort þetta séu 19 sterk
nstu leflonenn okkar í dag, en erf
itt hefnr verið fyrir landsliðsnefnd
að velja, þar sem aðeins örfáir leik
ir hafa verið leiknir í Reykjavík.
Akureyri hefur engan leik leikið
— og Keflavík og Akranes — einu
liðin í nágrenni Reykjavíkur, sam
virðast eiga „landsliðs-kanditata"
— hafa aðeins leikið tvo leiki inn
byrðis.
Leikjabókin væntan-
í næstu viku
Leikjabókin í knattspyrnu kem
ur væntanlega ut í næstu viku,
en útkoma hennar hefur tafizt
vegna breytinga, sem orðið hafa
í byrjun keppnistímabilsins. Marg
ir hafa spurt eftir bókinni — og
væntanlega geta menn fengið hana
í næstu viku. í bókinni er hægt
að fá upplýsingar um aHa knartt
spyrnuleiki sumarsins, sem fara
fram á vegum KSÍ og KRR, tóma-
og staðsetningu.
Heiðar Árnason úr sama félagi.
í stökki karla sigraði Ríiklharður
Bjömsson, Umf. Sv, en í stökki
drengja Árni Björnsson, Umf. Þ.
Sv. í svigi drengja sigraði Sig-
valdi Júlíusson, Umf. Sv. í svigi
kvenna sigraði Helga Jóhannsdótt
ir úr sama félagi — og í svig
keppni karla sigraði Heiðar Áma
son.
í 4x2,5 km. göngu drengja, 16 I
ára og yngri, sigraði sveit Umf. j
Skriðuhrepps. í sveitinni voru
Halldór Þórisson, Valgeirs Guð-
mundsson, Anton Þórisson og
GMsli Pálsson. Gísli Pálsson hlaut
bezta tímann af einstaklingum. í
4x5 km göngu karla sigraði sveit
Umf. Svarfdæla, en í sveitinni
vora Stefán Steinsson, Þorsteian
Skaftason,_ Baldur Friðleifsson og
Heiðar Árnason. Beztan tíma
hlaut Bergur Höskuldsson, en
hann var í sveit Um. Ársólar og
Árroðans.
Stigahæstu einstaklingar voru
Heiðar Ámason í karlaflokki, Krist
rún Hjaltadóttór í kvennaflokki og
í drengjaflokki Sigvaldi Júlíusson,
öll úr Umf. Svarfdæla.
í lok keppninnar var sigurveg-
urum í hverri grein afhentir verð
launapeningar. Umf. Svarfdæla
var afhent Skíðastytta UMSE, sem
félagið vann nú í annað sinn í röð.
Drengja-boðgöngusveit Umf. Skriöuhrepps. Talið frá vinstri: Gísli
son, Anton Þórisson, Valgejr Guðmundsson og Halldór Þórisson.
Fyrsti leikurínn í
7. deili 27. maí
- þá leika Keflavík og Akureyri
Alf-Reykjavík. — Fyrsti leik
urinn í 1. deildar keppninni í
knattspyrnu í ár fer fram laug
ardaginn 27. maí. Þá mætast á
Njarðvíkurvellinum Keflavík
og Akureyri. Eftir þennan
fyrsta leik mótsins verður r.okk
urra daga hlé vegna landsleiks
ins við Spánverja, sem háður
verður 31. maf, en strax i júní
hefst keppnin af fullum krafti
aftur.
Önnur knattspyrnumót, svo
sem 2. deildar keppnin, hefjast
um líkt leyti. í Reykjavík hefj
ast knattspyrnumót yngri ald-
ursflokkanna ednnig í júníbyrj
un, en keppni 1. flokks hefst að
öllum líkindum um aðra helgi.