Tíminn - 13.05.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.05.1967, Blaðsíða 6
22 TÍMINN FIMMTUDAGUR 11. maí 1967. ,tlYs,iANi)sNk' TILKYNNING UM BREYTTAN AFGREIOSLUTÍMA Frá og með 16- maí 1967 verður afgreiðslutími bankans sem hér segir: Alla virka daga nema iaugardaga kl. 9#30—12,30, og kl. 1,00—3,30 e.h. Þá verður tekin upp síðdegisafgreiðsla fyrir sparisjóðs- og hlaupareikningsviðskipti kl. 5—6,30 alla virka daga nema laugardaga. Frá 15. maí til 30. september 1967, verður aðalbankinn, ásamt öllum útibúum bankans í Reykjavík lokaður á laugardögum. Athygli er hér með vakm á, að víxlar, sem falla í gjalddaga á fimmtudögum á ofan- greindu tímabili, verða að greiðast fyrir lokun aðalbankans (kl. 3,30) daginn eftir, svo komizt verði hjá afsögn. Austurbæjarútibú, Laugavegi 114, verður frá sama tíma opið kl. 9,30—12, kl. 1—3 og 5—6,30 alla virka daga nema laugardaga- BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukín sala sannar gæðin. BRIDGESTONE Veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðir. Sími 17-9-84. Gúmmíbarðmn hf. Brautarholti 8. BÆNDUR FYRIR SLÁTTINN KVERNELANDS HEYKVÍSLIN Kvernelands heykvíslarnar hafa verið notaðar af þúsundum íslenzkra bænda um margra ára skeið; margsannað ágæti sitt. Bændur. — Forðizt lélegar eftirlíkingar, kaupið Kvernelands heykvíslar. Vinsamlegast sendið pantanir yðar sem allra fyrst. G/obus/> LÁGMÚLI 5, SlMI 11555 AUSTIN GIPSY Landbúnaðarbifreiðin í sérflokki Austin Gipsy með dieselvél, er og verður hentugasta farartækið í sveitum landsins. Austin Gipsy stenzt fullkomlega allan samanburð. Nokkrir vagnar til afgreiðslu ef pöntun berst fljótlega. GARÐAR GÍSLASON H.F. Bifreiðaverzlun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.