Tíminn - 13.05.1967, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.05.1967, Blaðsíða 9
TÍMINN LAUGARDAGUK 13. maí 1967. Áhorfendum að knatt- spyrnuleikjum fækkaöi. Aðsókn að knattspyrnuleikj- um í Reykjavík 1986 varð minni en árið áður, þ.e. 1965, þrátt fyrir tvo aukaúrslitaleilki í 1. deild milli Vals og Kefla- víkur en það voru leikir, sem drógu fiesta áhorfendur að. Sarnkvæmt uipplýsingum, sem ég hef aiflað mér, hefur að- sókn að knattspyrnuleiikjum í Reykjavík undanfarin 4 ár ver- ið eins og hér segir (miðað er við selda aðgöngumiða): 1963 81041 á'horlfendur 1964 93963 álhorfendiur 1965 101948 áhorfendur 1966 89622 áhorfendur. Hiefðu aulkaleikir Vals oig Keflavíkur ekki farið fram, hefði talan læikkað niður í 75 þúsund. Þietta er alvarleg þró- un, ekki sízt, þegar það er einnig ihaft í huga, að aðgang- ur var seldur að fleiri knatt- spyrnuleikjum 1966 en 1965. Hve margir boðsmiðar eru gefnir út? Tölurnar, sem gefnar eru upp, eiga við um áhorfendur, sem kaupa sig inn á leiki, þannig, að þær gefa ekki rétta hugmynd um aðsóknina. Á hverjum leik gengur viss fjöldi inn um vallarhliðin emð boðs- miða. Hve margir boðsmiðar eru gefnir út á knattspyrnu- leiki í Reykjavík? Eftir því, sem næst verður komizt, eru um 1100 boðsmiðar gefnir út, þar af stór hluti barnamiðar. Hvert Reykjavíkunféllaganna um sig, en þau eru 5, fá um 170 miða til ráðstöfunar, nema eitt, Þróttur, sem sendir færri lið til keppni. Þannig fá félög- in í aHt um 800 boðsmiða. Auk þess fá dómarar, starfsmenn í nefndum oig ráðum, blaða- menn og fleiri boðsmiða. Ef reiknað er með, að boðsmið- ar á síðasta ári hafi verið nýtt- ir um 50—60?.') (sem er í raun inni of iágf reiknað) þýðir það, að um 50 þúsund manns Ihafi komið á leikina á boðsmiðum auk 'hinna 89822 áhorfenda, sem keyptu sig inn. Geta rnenn svo dundað við að reikna út, hve tekjurnar af knattspyrnuleikjum væru miklu meiri ef boðsmiðamir væru ekki fyrir hendi. Boðsiniðafyririkoniulagið komið út í öfgar? Hefur knattspyrnan efni á því að gefa út jaffn marga boðs miða og raun ber vitni? Aðr- ar íþrótfagreinar telja sig vart hafa efni á því. Tökum handknattleikinn sem dæmi. í handknattleiknum er sú regia gildandi, að leikmenn fá elkki boðsmiða á önnur mót, en þeir eru þátttakendur í. í 1. deild- ar keppninni eru 6 lið. Engir aðrir en leikmenn þessara 6 liða fá boðsmiða á leikina í 1. deild, auk dómara og nefnd- armanna. í samibandi við lands leiki eru sömu regiur gild- andi. Einungis landsiiðsmenn- irnir fá boðsmiða. Og hver verður útkoman? Það ótrúlega er, að knattspyrnan hefur að- eins örlítinn vinning yfir hand knattleikinn í seldum aðgöngu miðum, þrátt fyrir margfalt meiri möguleiika. Þannig munu hafa verið seldir samtals 53100 aðgöngumiðar að leikjum í handknattleik í Laugar- dalslhöliinni keppnistimabiiið 1965—66, en þar að auki varð mikil aðsókn að leikjum í Hlá- logalandi, enda var þá ekki byrjað að leika í 1. deilld í LaugardaishöHinni. Mun láta nærri, að seldir aðgöngumið- ar í handknattleik þetta keppnistímahil hafi verið um 65 þúsund talsins á móti tæp- um 90 þúsund í knattspyrn- ■unni. Að vísu má til sanns vegar færa, að þetta keppnis- tímiabii í handknattleiknum hafi verið óvenju hagstætt, þar sem mikið yar um landsleiki og erlendar heinvsóknir, en á það má benda, að 1. deildar keppnin fór ekki fram í Laug- ardalslhöllinni, en hún dregur fleiri að þar en í Hálogalandi. Sem sé, handknattleikurinn heffur dregið stórkostQiega á knattspyrnuna í sambandi við selda aðgöngumiða að kapp- leikjum, þrátt fyrir ójafna að- stöðu. Ef handknatitleikurinn léti sömu reg’lu gilda um boðs- miða og knattspyrnan, er hætt við, aS tekjurnar yrðu minni af mótum og landsieikjum. Og þá gæti Handknattleikssam- band ílslands ekki leiikið það stóra hilutverk, sem það gerir. Tímabært að endurskoða ireglur um boðsmiða. Það er vissulega orðið tíma bært að endurskoða gildandi regiugerð um boðsmiða að 'knattspyrnuleikjum — reglu- gerð ÍBR — og atlhuga mögu- leika á ,þvi, hvort ekki sé 'hægt að fækka boðsmiðum. Það ætti að takmahka boðsmiða tdl fé- laganna, þó ég viti, að sú ráð- stöfun muni mælast iila fyrir. Haigur félaganna yrði betri. Hins vegar væri ekki fráleitt að gefa leikmönnum — öðr- um en þeim, er leika í 1. deiid eða í meistaraflokki í Reykjavíkunmóti, því að þeir ættu að sjálfsögðu að fá boðs- miða — kost á því að kaupa aðgöngumiðakort fyrir einstök mót á vægara verði. Slfkt ætti einnig að bjóða hinum mörgu „föstu álhorfendum,“ sem sjá nær alla leiki sumarsins. Þá mætti og endurskoða þær regl ur, sem gilda um boðsmiða fyrir dómara. Það er sjálfsagt og eðlilegt, að dómarar, sem stanfa vel, fái boðsmiða á leik- ina, en því miður munu vera mörg dæmi um það, að dóm- arar taki ekki nema eitt tii tvö dómanavenk yfir allt keppnistímabHið, en þiggi samt sem áður boðsmiða fyrir ,,vel“ unnin störf. Það mætti skrifa langt mál um þetta ©fni og gera því íit- arlegri skii, en ég bendi á þetta vegna þeirrar þróunar, sem átt hefur sér stað um að- sókn að knattspyrnuleikjum. Hún hefur staðið í stað og jafnvei minnkað. Þess vegna verður að halda vei á spilun- um og bruðia ekki um of. Á síðasta ári hlutu 1. deiidar lið- in meiri tekjur af 1. deiidar keppninni en nokkru sinni fyrr — í krónum — en hætt er við, að menn gleymi, hve mikil heppni onsabaði tekju- aukninguna, nefnilega hinir tveir aukaúrsiitaleiikir í 1. deiid. Ef þeir hefðu ekki kom- ið til, hefðu tekjurnar verið 30—40% lægri. Hvers vegna stöðnun eða fækkun? Svo við snúum okkur aftur að saimanburði á aðsókn frá ári til áns — og að þeirri stað- reynd, að áhorffendur voru mun fœrri að leikjunum 1966 en 1965, þrátt fyrir tvo stóra aukaieiki, þá er það rannsókn- arefni, hvers vegna áhorfend- um hefur ekki fjölgað frekar en hitt. Meginástæðan er e.t.v. léleg knattspyrna, en ég hef líba oft bent á það, að hið furðulega mótaskipulag — eða mótaóskipulag -x- hjálpi ekki upp á sakirnar. Enn fremur má benda á, að fólk hefur völ á fleiri skemmtunum nú en áður, t.d. sjónvarpi, ferðaiög- um og fleiru. Mótaskipulagið þarf að samræmi með tiiliti til þessara Muta t.d. með því að koma föstum leikdögum á — og gera leikina eftirsóknar- verðari t.d. með getraunastarf semi. Fleiri þurfa að glíma við áhorfendavandamálið. Það þurfa fleiri íþrótta- greinar að glíma við á- horfendavandamál en knatt- spyrnan — og margir líta svo á, að knattsp^rnan hafi ekki við neitt vandarnál að glíma í samanburði við þessar grein- ar, sem eru m.a. körfuknatt- leikir og frjálsíþróttir. Og til fróðleiks birti ég hér að lok- um tölur yffir aðsókn að frjáis- íþróttamótum í Reykjavik frá 1959—1966 en þær líta þann- ig út: 1959 1872 áhorfendur 1960 5311 áhorfendur 1961 5279 áhorfendur 1962 827 áhorfendur 1963 4722 áhorfendur 1964 3416 áhorfendur 1969 832 áhorfendur 1966 1775 áhorfendur Þetta eru tölur um selda að- göngumiða að frjálsíþróttamót um. —alf. ir að þær séu aðeins fyrir jeppa og sterkari bíla, og enn fremur að akstusrskilyrði fari mjög eftir veðri. Þetta er þörff ábending tiil ökumanna innlendra sem erlendra, þvi það hefur þó no'kkuð ’ viljað bregða við að menn hafi ein- blínt á vegmerkingar á kort- um, og haldið að þar sem á annað borð eru merktir vegir, eða slóðir séu óhætt að fara á 'hvaða Mlum sem er. En það sem mesta athygii vek- ur við þetta nýja Esso vega- kort er að á bakhlið kortsins eru loftmyndir af 12 kaup- stöðum landsins, og inn á þær eru merktar heiztu götur, Esso bensínsölustöðvar, eins og á aðalkortinu, hótel, sjúkrahús Mlaverk'tæði og fleira sem gott er fyrir ferðamanninn að vita þegar hann kemur á stað þar sem 'hann er Ókunnugur. Kortið er til sölu á öllum benzínsölustöðvum Esso og auk þess í bóka og ferðamanna verzlunum út um allt land. Esso vegakortið er prent- að hjá Litbrá, og leiknað aí A.S.K., en gert eftir uppdrátt- um Geodætisk Institut og ljós myndun Landmælinga ís- lands. Vegir og " vegalengdir eru uppgefnar ai Vegamála- skrifstofunni- Kristíri Þorkels dóttir teiknari gerði káputeikn ingu og vegalengdatöflu, en þar er að finna vegalengdir milli beiztu staða á landinu, og má geta þess hér að vega- lengdin milli Hafnar í Horna firði og Reykjavíkur er 1031 km. Vegaþjónusta FÍB Vegaþjónusta Félags ísl. bif- reiðaeigenda verður um hvíta- sunnuhelgina, sem hér segir: Tveir Mlar á leiðinni Reykja- vík, Hvaifjörður, Borgarffjörð- ur. Tveir bílar á leiðinni Reykjavík, Hellisheiði, Skeið, Grfmsnes. Einn bíil á leiðinni Reykjavík, Þingvellir, Grímsnes og á SnæffeHsnesi verður einn Mll, en aðeins á hvítasunnu- dag. Gufunesradíó, sími 2-23-84 aðstoðar við að koma skilaboðum til vegaþjónustubíl anna, en einnig geta hinir fjöl mörgu talstöðvaMiar sem jafnan eru á ferðinni komið skilaboðum til FÍB bíianna. Vegaþjónustan mun síðan liggja niðri þar til í júní, en úr því verða vegaþjónustuMl- ar á ferðinni um allar helgar fram eftir sumrinu. Það er ástæða til að biðja ökumenn að athuga áður en lagt er í langferðir, hvort hjói- barðar undir bílnum séu í góðu lagi og þá sömuleiðis varadekk, hvort ekki séu öii áhöld með í ferðinni til að skipta um dekk, og hvort „tjakk urinn“ sé ekki í góðu lagi. Þá er það nauðsyn hverj- um ökumanni að hafa með sér viftureimar og kveikjuhluti, því ef þessir hlutir bila, eru menn iila settir, og eiginlega óafsakanlegt að bafa þá ekki með í ferðalagið. Ferðalagið verður ánægjulegra ef allt er með sem á að vera og með þessum orðum óskum við öku- mönnum góðrar ferðar um hvítasunnuhelgina. FramtíSarbíll og rafmagnsbílar. Það verður ef til vill langt að bíða þess að við sjáum Ml, sem þennan hér á vegum, en ekki er það ómögulegt, því þessi bíH er nú á hinni al- þjóðlegu bílasýningu, sem hald in er í 10. sinn í New York, og er búizt við að tæplega 600 þúsund manns komi og skoði sýninguna að þessu sinni. F í vífcjum nú að þessu lága og rennilega farartæki. Bíllinn er framleiddur kjá Ohevroiet Framhald á bls. 30. Nýtt vegalcort frá ESSO Fyrir nokfcru síðan er kom- ið út nýtt Esso — vegakort, og það er Oliufélagið h.f. sem gefiur kort þetta út. Á korti þessu eru að sjálfsögðu merkt- ar allar aðalleiðir um ísland og á þeim eru kíiómetratölur, en auk þess eru merktar inn á kortið helztu leiðir um hálend- ið, svo sem leiðirnar yfir Sprengisand og Kjöl, og hliðar leiðir við þær. Það er greini- lega tekið fram um þessar leið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.