Alþýðublaðið - 21.11.1984, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 21.11.1984, Qupperneq 2
2 RITSTJÓRNARGREIN Miðvikudagur 21. nóvember 1984 Kraftur og barátta Mndstæðingar Alþýðuflokksins höfðu vonast til þess og því sþáð að galdrabrennur og log- andi illdeilur myndu setja sitt mark á nýafstað- ið flokksþing Alþýðuflokksins. Svo fór ekki eins og alþjóð veit. Fjölmiðlar hafa greint all- ítarlega frá flokksþinginu og fólk hefur áttað sig á því að samstaða og baráttukraftur voru þeir þættir, sem einkennandi voru. Þrátt fyrir rfíkisstjórnin hefur látið enn eitt höggið ríða af i andlit launafólks. í einni sviþan er gengiö fellt um heil sextán prósent. Með einu penna- striki stelur ríkisstjórnin aftur þeim launa- hækkunum, sem launamenn náðu fram I ný- afstöðnum kjarasamningum eftir haróa bar- áttu. Vitanlega mun launþegahreyfingin ekki taka þessari árás ríkisvaldsins með þegjandi þögninni. Ríkisstjórnin er enn á ný að efna til ófriðar á vinnumarkaðnum. Nýkjörin framkvæmdastjórn Alþýðuflokks- ins kom til síns fyrstafundar í fyrrakvöld og þar var samþykkt ályktun um þessi mál. í þeirri harða kosningabaráttu um formannssætió í flokknum og sþennandi kosningar, þá skildi sú barátta ekki varanleg ör eftir. Auðvitað voru menn misjafnlega ánægðir með niðurstöður mála, en allir voru ágætlega sáttir um hinn lýð- ræðislega framgang málsins og álit mikils meirihluta flokksþings í þeim efnum. Lýðræð- islegar kosningar fóru fram um þau álitamál er ályktun voru fordæmd ummæli forsætisráð- herra í útvarþinu, þess efnis að kjarasamningar ríkisins við oþinbera starfsmenn væru „paþþ- írslaunahækkanir" —- þ.e. ekki virði þess paþþ- írs, sem þeir voru skrifaðir á. Síðan segir í samþykkt framkvæmdastjórn- ar Alþýðuflokksins: „Þetta er köid kveðja til þeirra þúsunda oþinberra starfsmanna, sem lögðu á sig dýrkeyþtar fórnir í 4 vikna verkfalli, i trausti þess að þeir væru að semja við ábyrg- an aðila, ríkisstjórn íslands.“ Framkvæmdastjórnin segir einnig I áiyktun uþpi voru, hvort heldur það var um kjör til trún- aðarstarfa fyrir flokkinn eða einstök þólitísk áhersluatriði í stefnu flokksins. Hið kraftmikla flokksþing Alþýðuflokksins hefur vakið fjöida kjósenda tii umhugsunar. Æ fleiri átta sig á þvi að Alþýðuflokkurinn er ein- asti raunhæfi valkostur þeirra sem hafa jöfnuð, félagshyggju og samhjálþ að leiðarljósi. Það mun komaenn skýrar I Ijós á næstu mánuðum. —GÁS. sinni að það sé skylda ríkisstjórnarinnar að standa við geróa samninga. Síðan segir: „Rík- isstjórninni ber skylda til að tryggja, með við- eigandi ráðstöfunum varðandi rekstrargrund- völl útflutningsgreina, efnahagsstjórn, at- vinnustefnu og umbætur I skatta- og peninga- málum, að samningar, sem fjármálaráðherra hefur undirritað fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, séu haldnir, en ekki eyðilagðir í nýrri verðbólgu- skriðu.“ Loks vekur framkvæmdastjórnin athygli landsmanna á því að Alþýðufiokurinn hefur markað raunsæja og framkvæmanlega stefnu um það hvernig megi auka kauþmátt iauna, án verðbólgu. Er hvatt til þess að allir hugsandi ís- lendingar kynni sér stefnu og úrræði Alþýðu- flokksins. — GÁS. Högg í andlitið Leiðrétting og sárabætur Mynclíextar víxluðust illilega á baksíðu A Iþýðublaðsins ígœr. Beðist er velvirðingar á því. Undir myncl af íbyggnutn ungkrötum voru nefndnöfn nokkurra ráðsettra Hafnfirðinga, en myndtextinn með Hafnfirðingunum var á þá leið að þar mœtti sjá Ágúst Guðmundsson frá BSRli. Myndin af Ágústi og fleirum fékk svo þann texta að þar færu nokkrir ungkratar. Með þessar leiðréttingar að bakhjarli œttu lesendur blaðsins að geta fengið botn í myndir og myndtexta frá flokksþingi.sem voru á baksíðu Aiþýðublaðsins ígær. Enyið látum ísára- bcetur fylgja með enn eina svipmynd frá flokksþinginu um síðustu helgi. I fremstu röð frá hœgri talið má sjá: Kristínu Guðmundsdóttur, Karl Steinar Guðnason, Sigþór Jóhannes- son, Hörð Zóphaníasson, Guðmund Árna Stefánsson og síðan tvo erlencla gesti. Kynning á íslenskum samvinnuvörum Á tíu ára afmæli Landssambands ' íslenskra Samvinnustarfsmanna á síðasta ári var ákveðið að gangast fyrir kynningum á íslenskum Sam- vinnuvörum á vegum starfsmanna- félaga samvinnufyrirtækja. Markniiðið með kynningunum er að vekja athygli almennings á þessum vörum og hvetja fólk-til að kaupa íslenskar Samvinnuvörur og auka þannig atvinnu í landinu og bæta hag þjóðarinnar allrar. Fyrsta kynningin verður dagana 24. og 25. nóvember í Félagsborg, samkomusal Verksmiðja Sam- bandsins á Akureyri og stendur kl. 14 til 18 báða dagana. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Kynntar verða vörur frá Ullarverksmiðjunni Gefjun, Skinnaverksmiðjunni Ið- unni, föt og skór frá ACT, vörur frá Mjólkursamlagi KEA, Brauðgerð KEA, Kjötiðnaðarstöð KEA, Efna- gerðinni Flóru og Efnaverksmiðj- unni Sjöfn. Einnig munu Sam- vinnutryggingar og Húsnæðissam- vinnufélagið Búseti kynna starf- semi sína. Skemmtiatriði verða á klukku- stundarfresti. Allir gestir fá ókeypis happdrættismiða og í vinninga eru innlendar Samvinnuvörur. Mynd- bönd verða í gangi og verður þar sýnt ýmiss konar efni um Sam- vinnuhreyfinguna. Má þvi segja að á boðstólum verði efni við allra hæfi og ætti fjölskyldan að geta komið i Félagsborg og skoðað, smakkað og skemmt sér. Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf að gefa ótvirætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf að hægja ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt að nota. Minnumst þess að mikil inngjöf leiðir til þess að steinar takast á loft, og ef hratt er fariö ökum við á þá í loftinu. UUMFERÐAR RÁD Styrkir til háskóianáms í Danmörku Dönsk stjórnvöld bjóða fram fjóra styrki handa íslendingum til háskólanáms i Danmörku námsárið 1985-86. Styrkirnir eru miðaðir við 8 mánaða námsdvöl en til greina kemur að skipta þeim ef henta þykir. Styrkfjárhæðin er áætluð um 3.180 danskar krónur á mánuði. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 30. desember n.k. — Sérstök umsóknareyðu- blöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 19. nóvember 1984. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun nýnema á vorönn 1985. Innritun í eftirtaldar deildir skólans stendur nú yfir og lýkur 7. desember. 1. Samningsbundnir nemar 2. Rafsuða 3. Grunndeild málmiðna 4. ” tréiðna 5. ” rafiðna 6. Framhaldsdeild vélvirkja/rennismíði 7. ” rafvirkja/rafvélavirkja 8. ” rafeindavirkja 9. ” bifvélavi rkja 10. Fornám 11. Almennt nám 12. Tækniteiknun 13. Meistaranám Fyrri umsóknir sem ekki hafa verið staðfestar með skólagjöldum þarf að endurnýja. Nánari uþþlýsingar eru gefnar í skrifstofu skólans. innritun í einstakar deildir er með fyrirvara um næga þátttöku. FECAGSSTARF __i..... ALÞÝÐUFLOKKSINS l' Félagsmiöstöö jafnaöarmanna Félagsmiðstöð jafnaðarmanna í Reykjavík, á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu, verðuropin kl. 13.15 næstkomandi laugardag, 24. nóvember. Félagar fjölmennið til skrafs og ráðagerða.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.