Tíminn - 19.05.1967, Síða 2
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 19 maí 1967
Framsóknarflokksins
utan Reykjavíkur
Framsóknarflokkurinn hefur opnað kosninga
skrifstofur á eftirtöldum stöðum utan Reykja-
víkur.
AKRANES: — Framsóknarhúsinu, Sunnubraut 21, sími 2050,
opið frá kl. 2—10.
BORGARNES: — Þórunnargötu 6, sími 7266, opið frá kl. 2—7.
ÍSAFJÖRÐUR: — Skrifstofa Framsóknarflokksins Hafnarstræti
7, sími 690, opið kl. 1—10 síðdegis.
SAUÐÁRKRÓKUR: — Framsóknarhúsinu, Suðurgötu 3, sími
204, opið allan daginn.
SIGLUFJÖRÐUR: — Framsóknarhúsinu Siglufirði, sími 71533,
opið frá kl. 5—10 síðdegis.
AKUREYRI: — Hafnarstræti 95, sími 21180, opið frá kl. 9—5
og flest kvöld. GLERÁRHVERFI: — Lönguhlíð 2, sími
12-3-31, opið kl. 8—10 öll kvöld nema laugardagskvöld.
HÚSAVÍK: — Garðarsbraut 5 (gamla bæjarskrifstofan), sími
41435, opið frá kl. 8—10 öll kvöld nema laugardagskvöld.
Opið sunnudaga frá kl. 5—7 síðdegis.
EGILSSTAÐIR: — Laufási 2, sími 140, opið frá kl. 9—7.
VESTMANNAEYJAR: — Strandvegi 42, sími 1080, opið frá
kl. 5—7 og 8—10.
SELFOSS: — Tryggvagötu 14 B sími 1247, opið frá kl. 1—6 fyrst
um sinn.
KEFLAVÍK: — Suðurgötu 24, sími 1116 opið frá kl. 10—10.
HAFNARFJÖRÐUR: — Strandgötu 33, sími 5-21-16 og 5-18-19,
opið frá kl. 2—7 fyrst um sinn.
GARÐAHREPPUR — Félagsheimilinu Goðatúni, simi 52307,
opið kl. 2—10 s. d.
KÓPAVOGUR: — Neðstutröð 4, stai 4-15-90 og 4-25-67, opið frá
kl. 4 síðdegis.
B
er listabókstafur
Framsóknarflokks-
ins um allt land
Fundur Fram-
sóknarmanna í
Vestm.eyjum
Framsóknarmenn í Vest
mannaeyjum boða til al-
menns fundar, laugardag-
inn 20. maí kl. 4 í Alþýðu
húsinu. Frummælendur:
Helgi Bergs, Sigurgeir
Kristjánsson og Ágúst Þor-
valdsson.
KÓPAVOGUR
Síðasta Framsóknarvistin verður
í Félagsheimilinu laugardaginn 20.
maí kl. 8.00. Sigurður Brynjólfs-
son stjómar vistinni, Jón Skafta-
son alþingismaður flytur ávarp og
síðan verður dansað til kl. 2 eftir
miðnætti. Þeir sem hafa sótt vist
ina að undanfernu eru vinsamleg
ast beðnir að tryggja sér miða
sem fyrst. Allir velkomnir meðan
húsrúm leyfir. Skrifstofan er opin
alla daga kl. 4 — 7 í Neðstutröð 4,
sími 41590.
Framsóknarfélögin í Kópavogi.
Utankjörfunda-
kosning hafin
Þeir, sem ekki verða heima á kjördag, geta nú kosið hjá bæj-
arfógetum, sýslumönnum og hreppstjórum. í Reykjavík er kos-
ið hjá borgarfógeta og er kosningaskrifstofa hans í Melaskólan-
um. Er hún oþin alla virka daga kl. 10—12, 2—6 og 8—10, en
suniiuöaga kl, 2—6.
STUÐNINGSFÓLK B-LISTANS, sem ekki verður heima á
kjördag, er beðið að kjósa sem fyrst og hafa samband við við-
komandi kosningaskrifstofu, þar sem þeir eru staddir.
SKRIFSTOFA FRAMSÓKNARFLOKKSINS vegna utankjör-
fundarkosninga er í Tjamargötu 26, símar 16856, 23757 og 19613.
Hafið samband við skrifstofuna og gefið henni upplýsingar
um stuðningsfó.lk B-listans, sem verða fjarverandi á kjördag.
Garöahreppur
Félagsheimilið Goðatún
Kosningaskrifstofa B-listans er
opin kl. 2—10 síðdegis — sími
52307. Kaffispjiallsfundir verða
fnamvegis á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 8.30 síðdegis,
og á laugardögum og sunnudög
um kl. 3 síðdegis. Á fundunum
mæta sérfræðingar ýmissa atvinnu
greina.
HUMAR-VERÐ
EJ-Reykjavík, miðvikudag.
Verðlagsráð sjávarútvegsins á-
kvarðaði á fundi sínum í gær, að
lágmarksverð á humar á humar-
vertíðinni 1967 skyldi vera hið
sama og það var á vertíðinni
1966. Samkomulag náðist aftur á
móti ekki um lágmarksverð á
Framhald á bls. 11
Hverfaskrifstofur
B-listans í Rvík
Fyrir kjörsvæði Melaskólans
Hringbraut 30, símar: 16865 og 17507.
Opin daglega frá kl. 4.30—10 s. d. nema laugardaga og
sunnudaga frá kl. 2.
Fyrir kjörsvæði Miðbæjarskólans
Tjamargata 26 símar: 16445 — 23757.
Opin daglega frá kl. 5—10 s. d. nema laugardag og
sunnudaga frá kl. 2 e. h.
Fyrir kjörsvæði Austurbæjar-, Sjómanna-
og Laugarnesskólans
Laugavegur 168 (á horni Laugavegs og Nóatúns).
Símar: 82800 — 82801 — 82802 — 82803 — 82804 — 82805
Opin frá kl. 10—10 alla daga nema sunnudaga frá kl. 2 e.h.
Fyrir kjörsvæði Langholtsskólans
Langholtsvegur 116 b. Símar: 82725 og 82745.
Opin frá kl. 5—10 s- d. alla daga nema laugardaga og
sunnudaga frá kl. 2 e. h.
Fyrir kjörsvæði Álftamýrarskóla og
Breiðagerðisskóla
Grensásvegur 50 II. hæð.
Sírnar: 82721 — 82720 — 82684
Opin frá kl. 5.30 — 10 s. d- nema laugardaga og sunnudaga
frá kl. 2. ,
STUÐNINGSFÓLK B-LISTANS! Hafið samband
við hverfaskrifstofurnar og veitið allar upplýs-
ingar sem að gagni geta komið við kosninga-
undirbúninginn.
í Norðurlandskjördæmi eystra
Fyrstu samkomur Sambands
ungra Framsóknarmanna á
Norðausturlandi verða í
Tjarnarborg í Ólafsfirði laug
ardaginn 20. maí kl. 21 og
Freyvangi, Eyjafirði, sunnudag
inni 31. maí kl. 21. Ávörp
flytja Björn Teitsson, Jónas
Jónsson, Sigurður Jóhannes-
son. Þá munu Ómar Ragnars-
son og Jóhann Konráðsson
skemmta í Ólafsfirði og Ómar
og Jóhann Daníelsson og Eirík
ur Stefánsson skemmta í Frey
vangi. Dansað verður að lokn
um skemmtiatriðum og leikur
hljómsveitin Póló ásamt Bjarka
fyrir dansinum.
BRUNIA PA TMKSFIRÐI
SJ-Patreksfirði, fimmtudag. I mundssona.r Slökkviliðið var þeg-1 um upptök hans. Geysilegar
Laust fyrir kl. 8 í morguu varð ar kvatt á vettvang, og eftir um skemmdir af eldi, reyk og vatni
elds vart í húsi nr. 10 við Brunna það bil klukkustund hafði tekizt ] urðu í verzluninni, og er þar að
hér á Patreksfirði, en það er ein-! að ráða niðurlögum eldsins. ■ heita má allt ónýtt, en varning-
lyft steinhús með kjallara, og ] Eldurinn mun hafa komið upp j ur allur mun hafa verið vel vá-
þar var verzlun Magnúsar Guð-! i veraluninnd, en ókunnugt er: Framhald á bls. 11
Taka móti veðurmynd-
um frá gerfihnötfum
OÓ-Reykjavík, fimmtudag. i mögulegt að taka á móti mynd-
Veðurstofan á Keflavíkurflug- llm hér sem ná allt frá íshafinu
velli hcfur nýlega tekið í notkun fyrir norðan Svalbarða og suður
tæki tfl að taka við sendingum fyrir Azoreyjar.
gerfihnatta sem senda myndir af
skýjamyndunum til jarðar. Hafa
tæki þessi nú verið í notkun um
tveggja mánaða skeið og reynzt
mjög vel. Þegar veðurhnötturinn
fer yfir ísland sendir hann frá
Það er veðurstofa flotans á
Keflnvíkurflugvelli, sem á þessi
móttökutæki en Veðurstofa ís-
lands hefur að sjálfsögðu aðgang
að þeiim, þar sorn báðar'- veður-
stofurnar vinna að sameiginlegum
sér myndir af yfirborði jarðarinn veðu, atJhugunum og veðurspám
ar og nær hver mynd yfir umjsuður þar. Nú vinna 24 manns á
1000 fermílna svæði, þannig að Veðurstofu íslands á Keflavíkur-
á hverri mynd sést skýjafar sem flugvelli og er Borgþór Jónsson,
nær allt frá ströndum Noregs og i veðuríræðingur deildarstjóri.
iil Grænlands. Með því að sctja Yfirmaður Veðurstofu flotans er
myndir saman sem gerfihnöttur- commander Hall, veðurfræðingur.
inn sendir hverja af annarri eri Framhalo á bls. 11.
Starfsmenn Veðurstofunnar á Keflavikurflugvelli við taekin sem taka við veðurniyndum frá gervihnöttum.
i