Tíminn - 19.05.1967, Qupperneq 5
wiff-T-r
FÖSTCÐAGUR 19. mai 1967
TÍMINN
5
Kristján Thorlacíus:
Dagvinnukaupíð dugar engum
£
Það tíðkast nú mjög hj'á
þeim, sem hafa það hlutverk
að verja stefnu rikisstjómar-
innar að tala um rauntekjur
og kaupmátt tekna. Þetta mtn
vera eiltSivað svipað því jg
stríðsskip grípa tH á flótta,
þegar þau hylja sig reykskýi.
Það vita allir fullvel, að dag-
vinmifeaopið dugar engum rú.
Þefcta veit ríkisstjórnin sjálí-
sagt af viðtölum við aðra, og
þetta vita hagfræðingar ríkis-
sfcgtórnarimmr.
En það er annað, sem vald-
hafarnir virðast ekki vilja vita,
að hið eina rétta og eðlilega
er, að launatekjur fyrir dag-
vinnu hrökkvi fyrir lífsnauð-
synjmm.
Á árinu 1966 var tímakaup í
almennri hafnarvinnu í Reykja
vík (meðaltal ársins) kr.
49,92. Miðað við 2200 dag-
vinnustundir hefur þá árskaup
ið orðið 108.944 kr.
Hverjum nægir það kaup í
dag?
Því er fljótsvarað, það
finnst enginn, sem lifað getur
af þessu kaupi. Og það er
einnig staðreynd, að kaupmátt-
ur tímakaups í almennri dag-
vinnu hefur svo til ekkert auk-
ist síðan 1959.
Nú er það öllum ljóst, að
það sem bjargað hefur mönn-
um í undangengnu góðæri er
mikil yfirvinna. En hvað skeS
ur, þegar samdráttur á sér
stað á vinnumarkaðinum og
yfirvinna verður ekki lengur
í boði?
Reykský ríkisstjórnarinnar
eru yfirvinnutekjur manna,
sem auðvitað hverfa á samri
stund og samdráttur verður,
sem þegar er orðinn allmikill
í sumum atvinnugreinum.
Á sama tíma og launiþegar
hér á landi ná ekki hluta sín
um af aukningu þjóðartekn-
anna, nema með geysilegri
vfirvinnu, eykst stöðugt kaup-
máttur dagvinnutímakaups á
Norðurlöndum.
Þessari öfuglþróun verður að
snúa við.
f HLJÓMLEIKASAL
Það verður fonvitnilegt að
sjá, hvemig stjörnmálamönn-
unum okkar tekst að heyja
kosningabaráttuna í sjónvarpi
í fyrsta skitpti. Nú er það ekki
einungis mælska og rökfesta
sem máli skiptir eins og í
stjómmálaumræðum í útvarpi,
heldur fjölmargt ffleira, svo
sem frambotna og persóniuitöfr-
ar. Það er alkunna að víða er-
lendis, þar sem sjJnv-arp hef-
ur lengi verið nýtt sem áróð-
urstæki í kosningabaróttunni,
hafa ytri eiginleika-r stjórn-
miálamanna gjaman ve-rið
þyn-gri á metunum hjá ý-misum
kjósendu-m en hæfni þeirra, og
oft hefur það komið fyrir, að
allt að því hæfiileikasnauðir
menn hafa kornizt á toppinn,
af þvi að þeir kunna þá list
að brosa falleiga í sjónvarpið
eru klæddir samkvæmt nýju-stu
tízkiu og hafa eitíhvað við sig,
sem fólk v-erður hrifið af. Það
getur vafalau-st ekki h-já því far-
ið, að þetta geri vart við sig
hér á landi en við, sem gum-
um svo mj-ög af gáfum okkar,
sjá-lfstæði o-g vilja-festu, látum
áreiðamlega ekki ánetja-st af
slík-u o-g þvílíku.
Enn er ekki afráðið, hverniig
dagskrá kosningadagsins verð-
ur, en þó er nofekurn veginn
vist, að sent v-erður út frá t-a-ln-
ingu at-kvæða a-Ua nóttina, og
verður dagskráin krydduð við-
toölum við taugaæsta framibjóð-
endur og ef til viil fleiri. Það
væri skemimtilegt, ef Sjónvarp-
ið fen-gi að láni rafeindaheila
Háskólans oig léti hann spá um
endanileg úrslit, strax eftir
að fyrstu atkvæðatölur birt-
ast. Það mundi ©flaust a-uka
spennuna að m-un.
Einhverra h-lut-a vegna
munu allm-argir hafa misst af
sjón-varpsupptöku Karlakórsins
Ví-si á Siglufirði, a.m.k. höfum
við fengið nokkur tilmæli um
að skora á sjónvarpið að flytja
þennan þátt aftur. Svo s-em
við höfuim greint frá áður, er
tón'listarfilutningur kórs þ-essa
ærið nýstárlegur og skem-mti-
legur, og væri ekki úr vegi fyr-
ir sjónvarpið að flytj-a unnrædd
an þátt af-tur við tækifæri.
Það sem einkum miun minn-
isstætt af dagskrá síðustu viku
er þátturinn Róttur er settur,
s-em var í umsjá laganema.
Sjónvarpsþæt-tir um lög-fræði-
leg málefni eru mjög algeng-
ir víðast hvar, enda mjög fróð-
legir og geta verið skenimti-
legir, sé rétt að farið, og svo
var um umræddan þátt. Þetta
var byggt upp sem nokkurs
konar leikþáttiur, og stóðu leik
endur sig mjög misjafnleg-a,
margir þó með afbrigðum vel,
einkum þó sökudólgarnir. At-
burðarásin var hröð, uppsetn-
ingin skemmtileg, og ekki var
að sjá að viSvaningar væru á
ferð.
Á föstud-agskvöldið var f-lutt
kvikmynd frá Maarbacka, heim
kynnum Se-lrnu Lagerlöf, og
var þetta fremur leiðinleg
mynd og i'Ua unnin en ekki
er við íslenzka sjónvarpið að
sakast um frá-g-ang hennar. Vail
fræðstu-kvi'kmynda hefur oft
v-erið got-t, stundum prýðilegt,
en stundum eru lík-a f-luttar af-
spyrnuíleiðinlegar myndir, sem
lítið eða ekkert erindi eiga til
okkar. Margar eru of þurrar,
hafa of mikinn kennslukeim
á sér, og þegar tillit er till þess
tekið, að þetta er líklega það
efni, sem sjónvarpið ætlar
mestan tíma að j-afnaði fyrir
utan fréttir, á fólk hieimtingu
á því að valið sé got-t.
Fræðslukvikimyndin frá Bþíó
píu, sem fíutt var á hvítasunnu
dag var hins veg.ar prýðisgóð,
og sameinaði fróðleik og
skemmtilegheit.
Barnaþátturinn á hvítas-unnu
dag var um margt ágætur,
Rann-veig og Krummi voru í
essinu sínu 9vo sem endranær,
ungar stúlkur s-ungu s'kemmti
1-ega og fimleikar voru sýndir.
En eitt atriðið spiliti dálítið
fyrir, það var söngur barna frá
Njarðvíkum. Ekki svo að skilja
að söngur þessara barna hafi
verið neitt v-erri en almennt
Framhald a bls. 11.
Sinfóníu-
tónleikar
Næstsiíðustu tónlei-kar Sin-
fóníulhljómsveitarinnar, fóru
fram á sínurn venjulega stað,
undir stjórn Boihdan Wodiczko
en einleikari þessara tónleika
var Dénes Zsigmondy, sem
flutti hérlendis í' fyrsta sinn
hinn stórbrotna fiðlukonsert
eftir Bela Bartok. Jafnframt
því frumflutti hann nýtt verk
eftir Þorkel Sigurbjörnsson,
Kandensu og dans. Þar sem
við heyrum ekki daglega ný
verk ungra tónskáida, vekur
slíkur flutningur alltaf eftir-
væntingu. Þorkell heíur hug
myndaflug og kjark til að tjá
sig án mikils vafsturs. Kadens-
an er fínlegt og skemmtilegt
samspil — slagverks — hljóm-
sveitar og fiðlunnar sem
Zigmondy flutti mynduglega
með sínum breiða tón, og
ó/enjulega þykka fiðlutón.
Kunsertinn eftir Bartok, er
eir merkilegasta fiðluverk
síðari tíma, sem gjörir óhemju
'tröfur í tækni og túikun. —
Zsigmondy flutti verkið með
tvímælalausum yfirburðum, og
féll ninn þétti tónn hans mjög
vel að því verki. — Fjórða
sinfónía Tchaikowskys getur
gefið tilefni til mikilla átaka,
og það tilefni lét Wodiczito
hvergi ónotað. Það má segja
að þa* væri teflt fram öllum
hugsanlegum hraða og blæ-
brigðafyrirbæru-m, sem he zt
1-íktust ólgusjó. Þrátt fyrir allt
þetta v-ar þessi viðhafnarút-
gáfa Wodiczkos af Tehai-
kowsky mjög skemmtileg þetta
kvöld, en hvort hún yrði jafn-
farsæl til lengdar er aftur
óvist.
Stúdentakór
Stúdentakórinn er nýlega
komin úr söngför til Finnlands,
þai sem hann tók þátt í nor-
rænu söngmóti. Að lokinni utan
tandsreisu, hélt svo kórinn
tvæi söngskemmtanir, í Gamla
oió. undir stjórn Jóns Þórarins
sonar. — Söngur og efnisval
kórsins hefur lítið hagg-azt frá
samsöng hans fyrir ári síðan.
Að vísu hafa gamalkunn andlit
noríið og ný komið í þeirra
stað. Kórnum hefur í heild
skilað í , framfaraátt, hvað
snertir samihæfni og afgjörandi
„dynamik“. Söngstjórinn, Jón
Þórarinsson, hefur gott vald
og smekkleg tök á styrkleika
og blæbrigðabreytingum, sem
mjög skýrt kom í ljós í hinu
fag-ra lagi „'Hjartans sang“ e."tir
Sibelíus. Efnisskr-áin var að
mestu leyti sú sama og í fyrra,
með örlitlum breytingum þó.
Þótt stúdentalög séu ágæt og
fylgi eðlilega slíkri kórstarf-
semi, fyrirfinnast nú aðrar
karlakórsbókmenntir sem vert
er að gefa gaum að og fróð-
legt væri að heyra kórinn fást
við. — Einsöngvari í rússnesku
þjóðlagi var Sigmundur R.
Heigason, en fjórhentan undir-
teik höfðu með höndum þær
Eygló H. Haraldsdóttir og Kol-
brún Sæmundsdóttir ,og stóðu
pær sig prýðilega.
Lokapróf
Tónlistarskólinn í Reykjavík
útskrifar árlega nemendur og
mun slíkt varla til tíðinda tel.i
ast. — En þegar sama stofnun
útskrifar þrjá einleikara sam-
tímis, má segja að brotið sé
biað í sögu skólans. Þetta glæsi
tega „tríó“ voru þau Guðný
'Juðmundsdóttir, fiðla — Anna
Áslaug Ragnarsdóttir, píanó, og
Gunnar Björnsson, cello. Allir
hafa þessir nemendur komið
fran a tónleikum skólans á i
unctanförnum árum. ug öll hafa
bau gefið vonir og fyrirheit,
sem a þessuim sjálfstæðu tón-
leikum /oru vel staðfest. -
'/erkefni þeirra bremenning-
anna gerðu öll miklar kröfur
til flyijenda, mismunandi að
vísu, en hvert þeirra hafði þó
4 sinni könnu sjálfstætt
„konsertprógram' í saman-
þjöppuðu formi
Guðný Guðmunösdóttir er
þegar orðin dugandi fiðluleik-
ari sem hefur jafnt og þétt
aukið vio sig tækni Hún hef-
ur fínlegan og bjartan tón, sem
undir niðri býr yfir talsverð-
um þrótti Verkin eftir Kreisler
— Geminiani og Tartini leysti
aún mjög vel af hendi og 1
Brahms sónötunni sýndi hún
víða mjög fallegar línur. —
Anna Áslaug Ragnarsdóttir,
nefur yfir að ráða góðri tækni
og sjálfstæðum leik, ásamt ör-
uggu tónminni. Túlkun hennar
Framhald a bls. 11.
Bítlarnir frá Liverpool