Tíminn - 19.05.1967, Síða 8
TfMflfN
FÖSTODAGÍJE 19. maí 1967
Leikendur í revíunni . . . úr heið-
skíru lofti.
samsetta úr fjórtán sjólfstæ-ðum
atrið.um, seim ýmist eru græsku-
laust gaman og iátbragðsleikur,
skopmyndir úr íslenzku mannlífi
og napurt háð á „bamaheimili"
íslenzkra stjiórnmóla og „martröð"
íslenzkra þjóðfrelsisbaráttu. Þótt
þau hliæi dátt og dansi, sýna síð-
ustu atriðin, að þessir ungu lista-
menn eru kannski gráti nær en
Mátri, þegar þeir fjalla um sína
samtíð.
Þótt ýnrislegt megi að þessari
kvoXdreivíu frnna, þœði bragð-
deyfð tertarrs á 'köifllum og frammi
stöðu einstabra þátttakenda ásamt
fmemur hu'gmyndasn auðr leik-
stóm og líflausum búningum og
tjlöldum er Ihitt aðalatriðið, að
sannur oig hressilegur hXátur hljóm
aði aerið oft í Arasturbæjarbió
þessa nótt. Að þiví leyti tókst þessi
revíratilraun. Vonandi verður hér
ekíki I'átið staðar numið, og Iher-
ferðin g-egn íslenzku húmorleysi
haldið áfram. Fámennið á fyrstu
sýningu miá efcki alfltra um of. Það
tefcur yissulega tfma að fcenna
fslendángum að htej'a á nýjan
leifc. ÓfRlG.
vinara í eftirvinnu, wna í raætur
vrámu.
Sem betur fer Ihialda þó sumir
sönsxrm og óhrengluðu skopskyni,
en þeir virðast því miðiur fáir, ef
aðsóknin að frumsýningu á reivi-
unni í Austurbæjarbió í siðustu
viku er rétt mynd af álhuga ís-
lendinga á að hteja á eigiim 'kostn
að og sinna ráðauianna.
Hópur ungra leikara heflur sýnt
það tofsa'erða framtak að gera tál-
maun til errdurvaknmgar á revíxmni,
viðreisa íslenzkian h'úimor. Njóta
þeir liðs frægðarkvinnu fklá hinum
gömlxx góðu dögum. Þau hjóða
uipp á hressilega fcvöldiskemmtan,
Úr heiðskíru lofti
íslendingar virðaist orðnir ærið
alvarleg þjóð. Áður fyrr, þegar
Kveldúlfúr var uiptp á sitt bezta og
Héðinn gefck í flofck með komm-
um, ihaldið drottnaði yfir öllum
helztu haftanefnum og Jónas
skyldi fluttur á hælið inn við
sund, var svo mikil veraldarhæðni
í lunderni borgarbúa, að þeir
skemmtu sjálfum sér með hverri
revíunni á fætur annarri. Dánu-
menn og landsdrottnar voru dregn
ir sundur og saman í misikiuim'ar-
lausu háði og grín var gert að
hánu og þessu í fari borg-arbúa og
þjóðáiffinu almennt. En sáðán eru
imörg ár. Alltoff imörg.
Með viðreisn og annarri verald
anupphefð hetfur þessi ágæta þjóð
farið að Mta svo stórt á sig, bomg-
aralegur stofuhátíðleiki hefxir orð
ið svo rifcjandi, að íslendingax etru
bófcstaflega steinhættir að gera
gnín að sjlálfum sér og sinurn
landsffeðirum. 'Við emum víst öl
að bjgrga heiminum eða byggjia,
sóla o'fckur í suðxrrlöndxun eða
skoða hunda með hBPðingjum.
Engiim virðiist haffa tíma til að
iieiita staðar istundarfcom, sfcoða
þeéfca mangskrmgiiega þjÓð'Mf og
hteja dáitt eða að minnsta fcosti
hrosa í kampinn. Allir eru á (barða
hlanpum í kapphlaupi penánga-
rítósins og vinna baki brotnu,
Barátta upp á líf og dauða
Samtal það við Gunnar Guð-
bjartsson, formann Stéttarsam-
bands bænda, sem virtist í Tim
anum s. 1. miðvikudag, hefur
að vonum vakið mikla athygli.
Fólkið í þéttbýlinu hefur því
miður allt of litla hugmynd
um bvað gerist úti á lands-
byggðinni. Og þrátt fyrdr frétta
þjónustu blaða, útvarps og
sj'ónvarps, virðist miálefnum
bændastóttarinnar ekki mikill
gaumur gefinn. í moldviðri
stjórnmáia og kosningaveðurs
virðast stórinál, sem hafin eru
langt yfir alla flokkapólitík og
dægurþras, hverfa í mistrið.
Síðan samtalið vdð Gunnar
Guðbjartsiáfn var tekið, beffur
það gerzt, að enn á ný kólnaði
um allt land. Éljagangur var á
Nbrð-Austurlandi allt niður í
byggð og snjóaði í miðjiar hMð-
ar um allt land. Fyrir tveimur
nóttum var 8 stiga frost í Suð-
ur-Þingeyj arsýslu. Þá er nú
sagt í morgunfréttum útvarps-
ins, að hafís sé landfastiur við
Langianes. Horfiur með gróður
versnar með hverjum degi, en
batna ekki. Þrjár vikur eru liðn
ar af sumri, sauðburður víða
hafinn og annars staðar um
það bil að hefjiast. A-lxxr bú-
stofn >er enn á fiuilri gjöf, eáns
og formaður Stéttarsaimbands-
ins lýsti og heybirgðir á þrot-
um um allt land.
Hafin er á ísdandi barátta
bændastéttarinnar upp á líf og
dauða, ekfci aðeins fyrir því að
bjarga lífi búistofnsins, beldur
fyrst og fremst að forðia frá
gífurlegu afurðatjóni. Bænd-
urnir og konur þeirra vafea nótt
og dag við að hjúkra nýlborn-
um ám og unglömbum. Gefist
einlhiver stund til bvíldar, er
hún blandin beiskju þungrar
áhyg'gju. Búast má við, að ærn
ar mjólki ekki lömíbunum, það
gera þær efcki nema hafa kapp-
nóg bezta fóður eða gróður.
Þá ganga konur um húsin og
gefia lömbunum pela, eins og
um ungb'örn vœri að ræða. Þau
lömlb, sem verst er ástatt með,
eru tekin til hjúkrunar inn í
eldbús eða stotfur, meðan reynt
er að koma þeim yfir mesta
hættutkmann. Ær með lömfo-
um þurfa þrefalt pláss í hús-
um. Tómar hlöður eru innrétt-
aðar sem fjárhús. Þannig verðá
þær til noktourrar hjálpar, en
sú hjálp er sannarletga beiskju
Mandin. Og faTöðumar eru ekki
hentU'gt húsnœði, heldur krefsf
aðstaðan þar þrotl'arasrar vdnnu
og erfiiðis. Þangað þarif t. d. að
bera allt vatn.
Barátta b æ nd astéttarinnar
undir þeim fcringumstæðum,
sem formaður Stéttarsambaixds
ins lýisti, og sem hér hafia ver-
ið áréttaðar, er engu lífc, sem
megrnlhiufii af íbúum þéttbýlís-
ins þekfcir af eigin raun. HÖn
er langf hafin yfir allan floikik'a
drátt og stjórnmálaskoðajtir
og stendiur um framfíð ís-
lenzkna bygigða, fyrir utan þá
persónulegu neyð, sem vor-
harðindiin sfcapa.
StjómanVold atvinnU'm'áia og
fj&nmála í höfuðborg landsins,
Reykjavák, Ihafa nú í hendi
sinni, að bregðast fljótt og viel
við til hjálpar. Það er brýn
þjóðfélagsleg nauðsyn. Þjóðfé-
liagið sem slíkt á þess nú kost,
að sýna í verlki, að það metur
að verðleikum foaráttu bænd-
anna við að halda sveitunum
Framhald á bls. 11.
Á sáðastliðnum. tveiimur árum |
hefúr heyverzlun orðið mjög al-;
geng og hefur þetta gert að verk- j
um, að ýmsir hafa kynnzt hey-'
bindivélum, og er nú útlit fyrir,.
að notkun þeirra fari mjög vax-
andi á næstunni, enda verður öll
meðhöndlun heysins mun skemmti
legri og léttari við notkun þedrra.
Globus hi. hefur nú fengið um-
boð fyrir stærsta framledðanda
heybindivéla í heiminum, ameriska
fyrirtækið New Holland, sem hef
ur útibú í fjölmörgum löndum
heims, meðal annars í Brefclandi
og Frakklandi, og frá New Hol-
land verksmiðjunum í Brefclandi
eru nú á markiaðinum hér hey-
bindivélar af gerðinni New Hol-
land 268.
Afköst þessarar heybindivélar
eru 10—12 tonn af heyi á klst.
eða uppskera, sem svarar til 1%
til tveggja hektara. Hægt er að
stálla haggastærðina, þverskurður
bagganna er 14x16 tommur, og
'
:
'
.
■ ' iV:^
< ,
iiit
< '■
NEW HOLLAND 268 heybindivélin.
lengd þeirra er hiægt að stil'la frá
12 og upp í 52 tommur. Eru bagg
arnir yfirleitt hafðir um 30 kíló
á þyngd og eru þá mjög meðfæri-
legir í flutningi og öllum meðför-
um. Aflþörf 268 bindivélardnnar
er 35—40 hestöfl, og er því hægt
að nota hana við allar algengar
heimiliisdráttarvélar. Notkun hey-
bindivélanna er, eun sem komið
er, mest bundin við heyverzlunar-
svæðin kringum Beykjavík, fyrir
austan fjall og upp í Borgarfirði,
og auk þess á þeim svæðum, þar
sem margir bændur hafa slegið
sér saman um félagsræktun, ef
til vill langt frá bæjum, ei.ns og
t. d. í Hornafirði, en Homfirðing-
ar kaupa nú a. m. k. 5 heybindi-
vélar af gerðinni New Holland
268, en þeir eru, sem kunnugt er,
undir foruistu ráðuna.uts síns, Egils
Jónssonar, forustumenn innleið-
ingu þessarar tækni hér á landi.
Verð New Holland bindivélar-
innar er mjög hagstætt. Þannig
kostar 268 aðeins kr. 86 þúsund.
Auk 268 bindivélarinnar verður
önnur ensk vél á markaðinum af
gerðinni 278, en sú vél afkastar
16—18 tonnum á klst. og kostar
xnm kr. 115 þúsund. Þriðja vélin
er svo frönsk af gerðinni 65, og
eru atfköst hennar 6—8 tonn á
klst. Verð þeirrar vélar er kr. 77
þúsund. Aliar eru þessar vélai
'hiápressur.
Auk þeirra véla, sem hér hafa
verið nefndar, verða reyndar hjá
Bútæknideild á Hvanneyri all-
margar nýjiar búvélar í sumar. Mlá
þar nefna 2 nýjar gerðir sTáttu-
véla, súgþurrkunarblásara, sér-
stakan heyvagn o. fl.