Tíminn - 19.05.1967, Side 9
FÖSTUDAGUR 19. maí 1967
9
TÍMINN
237 AUSTURRISK
FRÍMERKI ÓKEYPIS
í fjórar vikur bjóðum við öllum lesendum ókeypis 237 af
fallegustu frímerkjum Austurríkis, sérútgáfur og verð-
mæt eftirstríðsmerki innifaiin, ef keyptur er stór úrvals-
ipakki með 3150 safnmerkjum og myndmerkjum af ýms-
nm tegundum (Verðlistaverð yfir 450 Michelmörk), á
tækisfærisverði, aðeins kr. £00,00. Póstkrafa. Réttur til
að skipta. Engin áhætta. Allir hafa hrifizt.
Sendið okkur kort sem fyrst og biðjið um úrvalspakka nr.
4. Aðeins frá: MARKENKÖNIG, Braendströmgasse 4,
Mozartstadt SALZBURG, Österreich.
HQTEL BIFRÖST
Sumarstarfsemin hefst 20 júní.
Pöntunum veitt móttaka 1 síma 19259.
Hótelstjórinn.
BÆNDUR
VIÐ VOTHEYSVERKUNINA ER
SLÁTTUTÆTARINN
ÓMISSANDI
-JF-
JF — sláttutœtarinn er léttur, lipui
og sterkur. x
JF — sláttutætarinn hefur vinnslu
breiddina 1.1. metra-
JF — sláttutætarinn kostar aðeins
kr. 24.800.oo m söluskatti. ,
G/obus?
LÁGMÚLI 5, SlMI 11555
Ungverjaland
kaupir vörur frá rúmlega 100 löndum.
Ungverskar
vörur eru þekktar í meira en 100 löndum*
Ungversk
útflutningsfyrirtæki svna úrval af vörum sínum á vörusýn-
ingunni í Laugardalshöllinni.
Skoð'ið
sýningardeild Ungverjalands á vörusýningunni í Laug-
ardalshöllinni.
PILTAR “ -
EFÞlÐ EiGIO UNHUSTUNA /f
ÞA,Á ÉO HRINCrANA /fí/
tforfjn teaW/7WSO0
/tfr'sfrðer/6 \'1 '
\YLO\- OG CREPESOKKAR
í TÍZKEEITEM
20 denier net smásöluverð: 26.00
30 — net — 30.00
30 — slétt lykkja — 30.00
60 — slétt lykkja — 37.00
20 — crépe — 45.00
40 —• crépe — 60.00
Étsölustu&ir:
Kaupfélögin um allt land og
SÍS Austurstræti