Tíminn - 19.05.1967, Blaðsíða 12
12
TIMINN
FÖSTUDAGUR 19. maí 1967
HJÖLMÚGAVÉLAR
ÞÆR HAFA STAÐIZT DÓM REYNSLUNNAR
ÞÚSUNDIR ÍSLENZKRA BÆNDA GETA VITNAÐ UM
ÁGÆTI ÞEIRRA. — í VOR HÖFUM VIÐ Á BOÐ-
STÓLUM 3 GERÐIR ÞESSARA VÉLA.
Vicon Lely HKX-500 fjögurra
hjóla fasttengd.
★ VerS aðeins um kr. 11.000,00 m. söluskatti.
★ Tvímælalaust ódýrasta og liprasta hjól-
múgavélin i dag.
Vicon Lely HKW-400, fjögurra
hjóla dragtengd.
★ Verð um kr. 18.100.00 m/söluskatti.
★ Vinnslubreidd við snúning 2 skárar.
Vicon Lely HKW-600,
6 hjóla dragtengd.
★ Verð um kr. 23.200,00
★ Vinnslubreida við snúning 2 skárar.
L
BÆNDUR
Vinsamlegast pantið heyvinnuvélarnar sem allra fyrst til að
tryggja góða afgreiðslu fyrir slátt.
Ghbusn
LÁGMÚLI 5, SIMI 11555
SKRIFSTOFUSTARF
Viljum ráða vana stúlku til ritarastarfa. Áherzla lögð
á góða vélritunar- og ensku kunnáttu.
STAR F S MAN NAHALD
-n&rrcr*' -'V’ ■
Þau eru komin
Hin vinsælu FM fyr«iadags-álMm með hringjalæs-
ingu eru nú komin aftur. Ráma 60 umslög. —
Verð kr. 295,00. — Vlðbótarblöð kr. 12,00, og eru
til fyrir 2, 4 eða 6 omslög.
Athugið, aö þessi fvrstadags-umslöe taka yfir 25
hlöð. Einnig höfum við albúm fyrir 46 umslög, en
það eru klemmubindl. Verð kr. 185,00.
FRtMERKJAMtÐSTÖÐfN S.F.
Týsgöta L — Sími 21176.
HUSMÆÐUR!
**it1ckickk1rkickicÁ-kmA’kickÁ’*rkJci>+Mrk‘kÁ~ktt)ckjck-k-k-k-A~k'
Aðalfundur
Aðalfundur Hagtryggingar h.f. í Reykjavík árið
1967 verður haldinn i veitingahúsinu Sigtúni i
Reykjavík laugardaginn 20. maí 1967 og, hefst
kl. 14,30.
DAGSKEA:
1. Aðalfundarstorí, samkvæmt 15. gr.
samþykkta félagsins.
2. Lögð fram tiOaga félagsstjórnar um
hlutafjáraukníngu
Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar
verða afhentir nluthöfum eða öðrum með skrif-
legu umboði frá þeim i skrifstofu félagsins að
Eiríksgötu 5, Reykjavík, dagana 17 til 20. maí
n.k. á venjulegum skrifstofutíma.
STJÓRN HAGTRYGGINGAR H.F.
Trúin flytur fjöll — ViS flytjum allt annaS
I
SEINDIBlLASTÖPIN HF,
BlLSTJÓRARNIR aðstoða