Tíminn - 28.05.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.05.1967, Blaðsíða 16
A. Hirchsprung forstjóri í heimsókn: Selja hingað meira vindlamagn en nokk- urt annað OÖ-Riey<kjaviíik, laugardas. Þessa dagana eru stödd hér á landi Asger Hirchsprung og frú. MINNING- ARATHÖFN KJ-Reykjavík, laugardag. í dag fór fram í Dómkirkjunni í Revkjavík minningaratliöfn urn flugmennina þrjá sem fórust með Austfirðingi í Vestmannaeyjum. Dó'mip.rófasturinn í Reykjiaváik, séra Jón Auðuns og sóra Óskar J. Þ'oriláksson dómkirkjupres'lur Framhald á bls. 15 SÍÐASTI SÝN- INGARDAGUR OÓ-Reykjavík, laugartíag. A morgun sunnudag er síðasti sýningardagur á málverkasýningu Mattlieu Jónsdóttur. Sýningin er í Ásmundarsal við Freyjugötu og sýnir Matthea þar 18 olíumyndir. Þetta er í fyrsta sinn sem Matt- hea heldur sjálfstæða sýningu á verkum sínum, en hún hefur tek ið þátt í haustsýningu Félags ísl. myndlistarmanna- Sýningin verð ur opin frá kl. 14 til 22 á sunnu- dag. fyrirtæki En Asger er forstjóri Hirchspr- ung vindlaverksmiðjunnar í Dan- mörku og eru framleiðsluvörur hennar vel þekktar meðal íslenzkra reykingarmanna, því aðrar vindlategundir eru ekki meira reyktar hérlendis. Er blaðaimienn rædldiu við Hirsn- sprun.g s.l. fösitudaig, sagði h'ann að þetta vœri í fjórða sinn sem þau hjónin kæmu tiil íslands, en hingað hatfia þau komið í siurnar- leyfum sínum og ferðazt um landið. Eins O'g kunnugt er eru Danir langmesta vind'laireykingaiþjióð i heimi o@ eru neyktir þar beim- ingi fleiri vindlar á hvern íbúa en í því land, sem næst kemur miðað við vindilareykingar, en það eru Iíoliliendingar. Saigði As- ger að ekki væiri nemia eðlilegt að svo miki'l vindlaiþjóð sem Dan- ir eru, stæðu framanl'ega í fram- leiðslu vindla enda stæði d'önsk vindiagerð á mjög hiáu stigi og. seldu þeir þessa fraimieiðslu víða um heim. Tiil dæmis selur I-Jirclh- sprung vindía til 42 landla, en þ'eir eru stærstu vindll'aiframlcið- endur í Danmörku. Fyrirtækið A.M.IIiirohspnjng & Sönner AS var stofnað árið 1826. Er það nú hil'Uitafélag og re,Kur stpra og nýtízikutega ve'rksmiðijiu skamimt .utan við Ka'Upimainna- hiötfn. Á síðari árum hetfiur það Fram'hald á bls. 14 f— | Kaffi- og kynningarkvöld í Álftamýrarskólahverfi Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir kaffi. og kynningarkvöldi fyrir stuðningsioik B-listans í Álftamýrar- skólahverfi í dag, sunnudaginn 28. maí í Þjóðlcikhúskjallar- anum og hefst kl. 20,30. Dagskrá: 1. Ræða: Kristján l'horlacíus, formaður BSRB. 2. Einsöngur: Ingvcldur Hjaltestea við undirleik Páls Páls- sonar. 3. Upplestur; Baldvin Ha'.It'órsson, leikari. 4. Skemmti- Iþáttur: Karl Einarsson, gamanleikari. Að lokum verður stiginn dans til kl. 1 eftir miðnætti. Hljómsveit hússins leikur fyrir iansinum. Boðsmiðar verða afhentir í Ijarnargötu 26 og kosninga. skrifstofu B.Iistans, Grensásvegi 50, og eru stuðningsmenn B-listans í þessu hvcrfi beðnir um að sækja þangað miða. AFTURKÖLLUD SMÍDI Á 550 LFSTA SKIPI KJ-Reykjavík, laugardag. í haust átti að hefja smíði á 5—600 lesta stálfiskiskipi hjá SJippstöðinnl h.f. á Akureyri fyrir Sæmund Þórðarson skip- stjóra, en hann hefur nú hætt við allt saman, og mun þar um valda að breytingar hafa orðið á íánum til skipakaupa, og Sæmundur ekki talið að end- arnir niundu ná saman vegna hreytinganna. Samkvæmt heimildum blaðs- ins var allri undirbúningsvinnu •jð smíði skipsins lokið, búið var að fá allt stál í skrokkinn, og byrjað var að gera mót fyrir plötur oig bönd í skipið. Stórt og mikið stálfiskiskip er nú í smíðum hjá Slippstöðinni h.t. á Akureyri, og verður það aJhent eigendum um mitt sum- ar, en nokkur dráttur hefur orð ið á smíðinni að undanförnu vegna verkfalla hjá járniðnað- armönnum dag og dag. Strax og þetta nýja skip er fullibúið átti að hefja smíði á skipinu fyrir Sæmund Þórðarson, en áætlað verð á skipinu mun bafa verið í kringum 26 milij. Framhald á bls. 15 Viðreisnarflaggið hans Bjarna formannts KAPPRÆÐUFUNDDR Á ÍSAFIRÐI Gngir Framsóknarmenn og ungir Sjálfstæðismcnn í Vcst- fjarðakjördæmi efna til sam- eiginlegs kappræðufundar í Al- þýðuhúsinu á ísafirði, mánu- dagskvöld 29. maí n.k. kl. 20,30. Hver flokkur hefur 35 mínútur til framsögu, og síðast verða frjálsar umræður. Framsögu- menn ai hálfu ungra Fram- sóknarmanna eru Guðmundur Hagalínsson Ingjaldssandi og Óiatur Þórðarson, Suðureyri, en af hálfu ungra Sjálfstæðis- manna, Guðmundur Agnarsson, Boiungarvík, og Þór Hagalín, Núpi, Dýrafirði. Fundarstjórar verða Jens Kristmundsson og Guðni'Ásmundsson. Ungt fólk er sérstaklega hvatt til að mæta. Hvað eru menn að þvæl ast > bankana? B-lkta-skrifstofumar á Lang- hoósvegi 1 *6b, taugaveg 168, Grensásvegi 50, Hringbraut 30 og Tjarnargötu 26 vantar sjáFsoðaliða næstu daga. Ha4 ið s jrnbano við -.krifstofurnar Sjá ’uglýsingu um þær á öðr- um itað í blaðinu í dag. Frá Ferðahapp- drætti B-listans í Reykjavík Afgreiðsla happdrættisins er á Hringbraut 30, simi 12942, opið alls daga nema sunnudaga frá kl. 9 til 22. Á sunnudögum opið kl. i til 17. Þeir, sem i'engið hafa senda miða, eru vinsamlega beðnir að gera skil hið allra fyrsta. Afgreiðsla Tímans . Rankastræti 7, tekur cinnig á móti peningum fyrir selda miða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.