Tíminn - 28.05.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.05.1967, Blaðsíða 8
8 TÍMINN SUNNUDAGUR 28. maí 1967. GARÐAR GARÐARSSON: EXPQ ‘67 Montreal 21. 5. ‘67. Nú er næstum mánuður síðan heimssýningin hér í Montreal var opnuð almenningi og á þeim tíma hafa meira en 6.5 millj- rnanna séð sýninguna. Ber hún nú þegar merki um þennna gífurlega fjölda, því teppi eru þegar gatslitin í sýn ingarsölum, og allt skemmt, sem hægt var að skemma. Er hegðun fólks öll hin furðulegasta, það ríf ur allt og tætir. í finnsku, dönsku og sænsku deildunum þurfti að girða sýningarmuni af, því fólk stal og braut allt sem hönd á festi. íslenzka deildin hefur næst um sloppið, því þar er allt nagl- fast, en þó er fólk komið vel á veg með að skemma módelið, sem sýn- ir heitavatnskerfið. ísland sýnir, sem kunnugt er, undir kennitákninu „Eldfjalla- land nýtir jarðhitann". Hefur deild in fengið sérlega góða dóma og mikið hrós þeirra sem vit hafa á. Ekki veit ég þó, hve mikið hún nær til almennings, því hann er alltaf að keppast við að komast í gegnum sem flesta skála á sem stytztum tíma. En stanzi einhver til að lesa textann við einhverja myndina, þá les hann líka textann með hinum myndunum og lýkur síðan lofsorði á. Teknar hafa verið sjónvarpsmyndir af deildinni fyrir fjöldamargar sjónvarpsstöðvar, m. a. fyrir Kanadísku sjónvarps- stöðvarnar og New York sjónvarp- ið'. Hefur ísl. starfsfólkið í deild inni komið þar fram, og staðið sig með prýði. Einnig hefur það verið í fjölda mörgum blaðaviðtölum, og komið fram í útvarpi og sér- stökum sjónvarpsþáttum, m. a. í rússneska sjónvarpinu- Hlýtur starfsfólkið mikið lof fyrir fágaða framkomu og frábaera þekkingu á öllu sem lýtur að íslandi, svo og á öðrum sviðum. Starfsfólk hinna landanna er einnig prýðisfó'lk og finnst mér Finnar þar vera fremst ir. Um deildirnar hefur sjálfsagt verið skrifað heima, en ísl. deild in er milli finnsku og dönsku deild anna. Danir sýna undir kenni- tákninu „Maðurinn sem hráefni", og samanstendur deild þeirra af sex „skúlptúrum" og er hver þeirra samsettur úr samskonar stólahlutum og hanga þessi lista verk í mjóum stálvírum úr loftinu, en undir þeim liggja sex stórar myndir á smá stalli, sem heldur þeim frá gólfinu. Á myndunum eru skýringartextar og svo á hverri mynd eitt af „Grook“-kvæð um Piet Hein‘s — Finnar sýna undir kennitákninu „Skapandi Finnland", og á fimm geysistórúm pöllum, sem hanga skáhallt niður úr loftinu sýna þeir listaverk úr tré, gleri, leir, kopar og röggva- kemur I þremur stórum bogum og eru sýndar þrjár myndir í hverjum boga. Eiga myndirnar — sem og salurinn allur, sem er blár — að tákna hafið sem tengir Norð urlöndin, og skiptir í sífellu um liti á myndunum. Fást þessi lita- skipti fram með sérstökum ljós- kösturum, sem eru nýir sinnar teg undar. Fyrir framan myndirnar er vatn og gosbrunnar. Hafa þessar myndir og tækin hlotið verðskuld aða athygli. í þessum sama sal eru sýningarkassar, sem sýna forn- minjar frá fornöld. Þar er m. a. Flatartungufjölin svo og Skál- holtskortið, sem er á einum sýn- ingarglugganum. Undir þetta allt dynur svo norræn músík m. a. syngur ísl. karlakór „Sigla svörtu skipin" Á þessari hæð er einnig teppi. A veggjunum sýna þeir; veitingahúsið, sem rekið er af ýmsar vefnaðarvörur, án þess þó, SAS Catering, dótturfyrirtæki að deildin beri hinn minnsta keim SAS. Veitingahúsið skiptist í af vörusýningu og er deildin þrennt, kaffiteriu, vínstúku og geysifalleg. — Norska deildin | fyrsta flokks veitingasla, sem hef í heitir „Maðurinn og vatnið“. Hafa i ur standandi kalt borð allan dag I Norðmenn þar fallegan fóss og! inn. Aðsóknin að veitingahúsinu 1 sýna virkjun vatnsfaila og nýtingu j er svo geysimikil að alltaf eru rafmagns í iðnaðarþágu. Einnig í langar biðraðir við dyrnar, og gera þeir grein fyrir hinum geysi i komast miklu færri að en vilja. lega skipaflota sínum og þýðingu i Af ísl. réttum þarna má nefna hans fyrir Noreg og heiminn. í i hangikjöt, síld, sem mest öll kem sænsku deildinni kennir margra i ur frá íslandi — og rjúpur sem er grasa. Aðaluppistaðan í þeirra j annar vinsælasti rétturinn, næst á deild er átta mín. kvikmynd um j eftir norska hreindýrakjötinu — Svíþjóð og fær hún góða dóma ! því miður eru vinnuskilyrði í öllu veitingahúsinu með fádæmum lé- leg og erfitt um vik. Aðsóknin hef ur farið svo langt fram úr djörf ustu spám, að allir voru óviðbún ir því geysilega álagi sem varð. Er starfsfólk veitingahússins út- taugað og dauðuppgefið. Einnig hefur verið mikil óánægja með fæði starfsfólksins, en starfsfólk veitingahússins og sýningardeild anna hefur matstofu í kj-allara skál hjá flestum. Svíar sýna ýmsar iðn aðarvörur og listvarning t. d. úr gleri, en ekki minnir deildin þó neitt á vörusýningu frekar en finnska deildin. Má segja, að mjög listrænt yfirbragð sé á öllum Norðurlandadeildunum. Á fyrstu hæð hússins hafa Norð urlöndin sameiginlegan upplýsinga sal. Þetta er langur blár saluf með borði eftir öðrum veggnum. Við þetta borð sitja svo þeir sem upp- i ans- Sem dæmi má nefna, að í lýsingarnar gefa og á veggnum j Sær (2°- maí> urðu margir veikir fyrir aftan þau er mynd af við ! og er hald manna að hér hafi ver- komandi landi. Vegurinn á móti ið um matareitrun að ræða og Norræni sýningarsalurinn. hugsuðu SAS Catering þeigjandi þörfina- Við veitingahúsið vinnum við nú tvö íslenzk. Veitingahúsið heitir því fallega nafni „Miðnætur sólarveitingahúsið". Undir skálanum — sem stendur á súlum að mestu leyti — eru sýn ingarkassar þar sem sýnd er list- vinna frá Norðurlöndum. M. a- eru þarna skartgripir úr silfri og bronsi eftir Jóhannes Jóhannesson og Gerði Helgadóttur svo og heimagert sjal eftir Þórdísi Egils dóttur. Eg hefi oft verið spurður hvort hægt væri að fá þessa muni keypta. Á öðrum stað í skálanum eru tvö mjög falleg röggvar-teppi eftir Júlíönu Sveinsdóttur. í höggmyndagarði við hlið skálans er myndin Öldugjálfur eftir Ás- mund Sveinsson og sé ég oft menn tylla sér á hana til að láta taka af sér mynd. Surtseyjarkvikmynd Ósvaldar Knudsen átti að sýna hér fyrir nokkru, en á síðustu stundu komu upp einhver formsatriði, svo fresta varð sýningunni. Nú hefur væntan lega verið gengið frá þessum forms atriðum og verður myndin sýnd bráðlega í Du Pont fyrirlestra- og kvikmyndasalnum á Expo. Brot Hér er loftmynd frá hluta af sýningarsvæðinu við höfnina í Montreal. Til vinstri sést á sýningarskála Sovétríkjanna, og á hinni eyjunni er banda ríska sýningarsvæðið. úr myndinni gengur stöðugt í skál anum „Maðurinn og lífið“ og er alltaf hópur manna að skoða hana. Sunnuhópur var héma á ferð inni um daginn, fararstjóri Jón Helgason. Með í ferðinni var hinn landskunni blómasali og fyrr- verandi hreppstjóri Þórður á Sæ- bóli og kona hans Helga. Þórður var hinn brattasti og vanda, en það sem mesta athygli vakti við Þórð var hinn skrautlegi klæðnað ur hans. Hann var sumsé klæddur fánalitunum að sið brezkrar bítla tízku og fomra höfðingja. Var hann í rauðri skikkju með hvftum bryddingum og í bláum kyrtli. Á fótunum hafði hann skó úr elti- skinni uppbundna, og á höfðinu eitthvað sem minnti á araibiska kollhúfu. Sagði Þórður að þetta væri fom höfðingjabúningur — að sjálfsögðu — og hefði verið not aður á þjóðveldisöld. Kona hans var í mjög fallegum ísl. búningi. Er skemmst frá því að segja, að menn héldu, að hér færi kóngur og drottning af íslandi. Mun fátt hafa vakið .tafnmikla athygli á sýn ingunni þann daginn. Eg gekk með þeim smáspöl um sýninguna og varð vart þverfótað fyrir Ijósmynd uram, sem mynduðu þau hjón í bak og fyrir. Síðar frétti ég að eitthvað hefði Þórður komizt í tæri við Austurríkisforseta og af lítillæti sínu gefið honum eigin handarundirskrift sína. En sjálf- sagt mun Þórður segja alþjóð ferðasögu sína við gott tækifæri og læt ég því lokið þeirri sögu. Annars hefur hér komið fátt íslendinga, einn og einn á stangli. Standa mun það þó til bóta, því mér skilst, að margir ferðahópar séu væntanlegir á næstunni. m. glímuflokkur, sem sýna á þ. 8. júní, samnorræna daginn, svo og karlakórinn, sem halda mun hér tónleika 23. og 24. júní í Theatre Maisonneuve- Af öðrum listavið- burðum hér á næstunni má nefna Ástralskan ballettflokk. Stoklk- hóimsóperuna með Birgit Nilson í fararbroddi. Flytja Svíarnir m. a. Aniara eftir Karl Blomdal. Einnig má nefna Konunglega bail ettinn frá Covent Garden í Lond on í Old Vic og Ríkisóperuna i Hamborg og margt fleira. Við íslendingarnir erum við góða heilsu, ef frá er tekið kvef. en það hefur verið mjög kalt hcr í Montreal og svo matareitrunin sem fyrr var á minnzt. Biðjum við öll fyrir beztu kveður heim til íslands. Garðar Garðarsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.