Alþýðublaðið - 07.03.1985, Qupperneq 7
Fimmtudagur 7. mars 1985
7
TÖKUM UNDIR MÓTMÆLI ÞEIRRA VIÐ
. .aðför Norðmanna að
íslenskum sjávarútveai"
Á
ÚTIFUNDI
Á
LÆKJARTORGI
FIMMTUDAG 7. MARZ KL 17.15.
Fundarstjóri:
Karl Steinar Guðnason, form.
Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur
og varaform. Verkamannasambands
íslands.
Ræðumaður:
Jón Baldvin Hannibalsson,
formaður Alþýðuflokksins
TÖKUM UNDIR MÓTMÆU ÞEIRRA
HJÖRLEIFUR
GUTTORMSS.
,,Ég þekki það frá þeim árum
sem ég var i rlkisstj. að þá var ekki
staöiö að þessum málum með
eölilegum hætti af viðskrn. og
nefndir sem skipaöar voru voru
ekki nema sýndarmennskan ein
og luku ekki starfi, t.d. varöandi
samkeppnisaöstöðu islensks hús-
gagnaiönaöar svo aö dæmi séu
tekin."
Alþingistiöindi 12.02. '85
KARLST.
GUÐNAS.
,,Á öllum fiskmörkuðum þar
sem báðir eru finna okkar útflytj-
endur fyrir vinnubrögðum Norö-
manna. T.d. má nefna aö fyrir
nokkrum árum seldu islendingar
verulegt magn af ufsa til Tékkö-
slóvaklu. Norömenn undirbuðu
þann markaö og sitja nú einir að
honum. Sá markaöur er okkur is-
lendingum tapaöur vegna undir-
boös Norömanna.
í viöræöum viö útflytjendur
spuröi ég hvort ekki heföi verið
reynt aö ná samstarfi viö Norö-
menn. Fram kom aö oft heföi þaö
skeð, en þrátt fyrir aö stundum
hefði náöst samstarf hlypu Norð-
menn alltaf frá sllku samkomulagi
strax og á reyndi."
Alþingistiöindi 12.02. '85
HALLDÓR
ÁSGRiMSSON
sjávarútvegsráöherra.
„Þessir styrkir hafa oröiö þess
valdandi aö llfskjör eru hér verri en
ella heföu oröið. Og ef þeir veröa
áfram viö lýöi munu lífskjör á Is-
landi vart batna, þannig aö hér er
aö þvl leytinu til um langbrýnasta
hagsmunamál okkar að ræða fyrir
utan fiskistofnana sjálfa.”
Alþingistiöindi 12.02. '85
KJARTAN JÖHANNSS.
fyrrverandi sjávarútvr.
„Hæstv. viöskrh. sagöi áöan aö
þegar samningar um EFTA voru
gerðir 1960 heföu Norðmenn haft
fyrirvara um rétt sinn til aö styrkja
sjávarútveg."
„Þá gengu menn aö ákveönum
atriðum, nefnilega þeim styrkjum
sem þá voru viö lýöi, og geröu
vitaskuld ráö fyrir þvl aö frekar
mundi draga úr þeim heldur en
'hitt."
„Ég ítreka aö þetta striö
veröum viö aö vinna. Það er llfs-
spursmál. Annars var landhelgis-
striöiö I raun og sannleika unniö
fyrir gýg ef viö verðum svo lagðir
aö velli i viöskiptastriöi meö
óheiöarlegum aðferöum."
Alþingistlöindi 12.02. '85
MATTHÍASÁ.
MATHIESEN
„Þetta mál hefur verið tekiö upp
á fundum viöskrh. islands og Nor-
egs og þar hef ég mótmælt þessu.
Forshr. Islands hefur á fundum
með forshr. Noröurinda vikið aö
þessu og látiö slna skoöun þar I
Ijós og mótmælt. Og sjútvrh.
hefur þar sem hann hefur haft
tækifæri i viöræöum við sinn
norska starfsbróöur og annars
staöar látiö sina skoöun I Ijós og
mótmælt þessu.
Þá hefur veriö fjallaö um máliö á
vettvangi EFTA, á ráöherra-
fundum samtakanna þar sem
viöskrh. mæta, og þar hefur þessu
veriömótmælt."
Alþingistíöindi 12.02. '85.
„VIÐ VERÐUM AÐ VINNA I ÞESSU
MÁLI AF PÓLITÍSKRI DIRFSKU
OG ÁKVEÐNI"
(Hjörleifur Guttormsson, fv. iðnaðarráðherra)
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR.