Tíminn - 10.06.1967, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 10. júní 1967
23
Friðrfk konungnr fæddist 11.
marz 1899, en Ingiríður drottn-
ing 28. marz 1910. Þau voru
gefin saman í Stokbhólmi 1935.
Ríldsarfi Danmerkur, Margrét
prinsessa, fæddist 16. aprfl. 1940,
Bencdikta prinsessa fæddist 29.
apríl 1944 og Anna María, drottn-
ing Grilcklands, fæddist 30. ágúst
1946.
Eini bróðir konungs er Knútur
erfðarprins, kvæntur Karolimu -
Matfchildu, prinsessu, sem fædd
er í Danmörku. I*au eiga þrjú
böm: Ingólf og Kristján prins
og Elísabetu prinsessu.
Auk ofangreindra eru eftirtald-
ir í dönsku bonungsfjölskyldunni:
Margrét prinsessa, ekkja Axel
prins, soniur hennar Georg, sem
er bvæntur Önnn prinsessu, fædd
Bowes-Lyon, prinsinn og prinsess
an Viggo og Gormur prins. Fjór-
ir danskir prinsar, sem kvænzt
hafa abnúgaiconum, bera titilinn
„greifi af Rósenborg."
Á myndinni hér til hliðar taka
dönsku konungshjónin Friðrik og
Ingiríður á móti dóttur sinni Önnu
Maríu, drottningu Grikklands, á
Kastrup-flugvelli. Að neðan: Frið
rik konungur með dótturdót?--:r
sína, bam Önnu Maríu og Konst-
antin.
Fredensborgarhöll, í Grástenhöll,
eða sigla í konungssnekkjunní
Dannebrog.
Ríkisarfinn hefur numið ríkisrett.
Margrét prinsessa er eina dóttir
Friðriks og Ingiríðar, sem hefur
innritazt og stundað nám við
báða háskóla Danmerkur — í
Kaupmannahöfn og Árósum. Hún
hiefur í tvö ár lagt stund á ríkis
rétt, en hefur einnig fyigzt með
íyrirlestrum í fornleifafræði bæði
í Danmörku og við Camibridge-
háskólann, þar sem hún hefur
stundað nám í tvö misseri. Allt
frá því Margrét prinsessa var
skólastúlka hefur hún haft álhuga
á fornleifafræði, og hún hefur,
klædd síðbuxum og með skeið og
bursta í hendi, tekið þátt í upp-
greftri fornleifafræðinga bæði í
dönskum steinaldarhíbýlum og
núbískum grafreitum í Súdan,
Þetta áhugamál á hún sameigin-
legt með móðurhróður sínum
Gústaf Adollf konungi, en hún
Framihald á bls, 31.
Danska konungsfjölskyldan-
elzta konungsætt í Evrópu
Konungdæmið virðist blómstnai
bezt í löndium sumarlhryðja og
vefcrarfrosta, eða í nyrzfca og bald
asta hluta Elvrópu. Þar eru sex
af þeiim sjö konungsríkjum, sem
ennbá enu til í „gamla heimin-
nm“.
Enginn hefur óstæðu til að
monlta sig af danska veðrinu
(nema í ferðamannaáróðri). Það
hefur tilhneigingu itil óstöðuig-
leiba. En konungsf jölskyldia Dana
er elzba konungsætt í Eivnópu, og
hægt er a® benda á stöðuga þús
und ára röð hersikáiTa og
friðsamra, góðra og einþykkra
konunga, ásiamt einni mjög dug-
legri drottningu í stjómarstóli —
og hún hét Margrét.
Afkoma Gorms gamla.
í dag er Friðrik IX. konung-
ur, en hamn tók við af föður sín-
um, Kristjáni X ,árið 1947, og
er beinn afkomandi þess kon-
ungs, sem fyrstur er þeirra kon-
unga, sem vitað er um með vissu
að raðið hafa yfir Danmiörku. Slá
toét Gormur gamli og hann lézt
um 950, þegar ennþá voru á lífi
ekta víkingar, sem fóru til Eng-
lands og Frakklands og herjuðu
grimmilega. í dag eru Víikingarn-
ir orðnir að minjagripum, sem
-seldir eru í tré, beini og jafnvel
plasti — Danirnir friðsamlegir,
borgaralegir og stoltir af velferða
ríki sínu, og konungurinn skyldu-
rækinn, þingbundinn einvaldur
með þjóðkjörna rikisstjórn, sem
stjórnar landinu.
irriðrik konungur IX er kvænt-
ur Ingiríði drottningu, sem er af
Bernadotte ættinni, einkadóttir
sænska konungsins Gústaf Adolfs
og fyrstu konu hans. Æfctskrá
þeirra — eins og venja er um
konungtoorna einstaklinga —
kvíslast í allar áttir, með teinung
frá keisaraætt Rússlands, frá Eng-
landi, Grikklandi og Frakklandi.
Það er afchyglisvert, að bæði kon-
ungur og drottning Danmerkur
telja til formæðra sinna tvær
fagrar meyj-ar, sem áttu h-ug og
hjiarfca Napóleons — Jósofínu og
Desiiree.
Einangraðist ekki.
Kon-ungsihjónin ei-ga þrjá-r dæt-
ur, og sú elzta þeirra, Margrét
prinsessa, sem fæddist 1940, varð
ríkiis-arfi, þegar reglum um erfðar-
réttinn va-r breytt — að frum-
bvœði ríkisstjórnar j-afnaðar-
m-ann-a og eftir þjóðaratkrvæða-
greiðslu — þannig, að prinsess-
ur gætu einnig orðið ríkisarfar.
Næst elzfca konUngsdófctirin er
Benedikta, fædd árið 1944, og sú
yngsta, Anna Maria, er í dag
drottning Gri'kklands. Hiún gdftist
20 dögum eftir 1® ára afmælisdag
sinn, í Aþenu Konstantín konungi
'haU'stið 1064, og hefur auðvitað
oirðið að afsala sér erfðarétti
til dönsku krúnunnar.
Ingiríður drot-tning hefur hag-
að up-peldi og menntun dætra
-sinn-a þann-ig, að þær hafa hver
um sd-g fen-gið tækifœri til að
n-jótá hæfileika sinna og samtímis
lært það, sem í diag er krafizt af
konungbornu fólki, sem hefur
margar opinberar skyldur. Prins-
essurnar þrjár hafa allar haft
enskar og fransk-ar barnf-óstrur,
sivo að þær tala bæði tungumál-
in mjög vel. En þeim hefur ekki
verið haldið í einangrun in-nan
múra hallarinnar hjá barnfóstrum
sínum, eiris og mörgum öðrum
prinsessu-m. Þær haf-a allar þrjár
stund,að nám í Zahles stúlkn-a.skól
a-num, sem er um 20 min. gang-
ur frá vetrarsetri, konung-s-
fjölskyld-unnar, Amalíenborgar
toöll. Og margan dimman morg-
unin-n, í æsku prins-essanna, sást
Ingiríðu-r drottning ganga hratt á
leiðinn-i til Zahle skólans ré-tt
fyri-r klukkan átta með dóttur við
hönd sér. í viðeig-andi fjarlægð
ók konungleg-ur bílstjóri bifreið,
sem síðan flutti drottningun-a frá
hliði skólans til hallarin-nar aft-
ur. En löng röð forvitinna Kaup-
mannahafnarbúa hef-ur aldrei elt
mæðgurnar. Danir eru þeirrar
skoðunar, að v-ið tækifæri
sem þessi, sýni þeir konungsfjöl-
skyld-unni mesta virðingu með því
að láta sem mæðgurnar væru
venj-ulegir borgara-r. En þegar um
er að ræða k-onunglegan a-fmælis-
dag eða aðra hátíðisda-ga, þá
flykkjast Danir saman á hailar-
tor-ginu o-g kalla kon-unginn, ;
drottninguna og prinsessurnar!
út á svalirnar, gl-ápa á þa-u og i
hr-ópa húrra — en ekki hversdags-
lega.
Konungurinn sem sendisveinn.
Prinsessurnar þrjár hafa einnig
verdð send-ar á heimavistarskóla ]
í eitt eða tvö ár í England-i og!
Sviss. Og þegar skélastúlk-1
an skyldi halda heim í jóla- eða í
páskafrí, m-átti teija víst, að Frið-1
rik kon-ungur í fylgd með aðstoð-!
armanni sínum væri farinn af i
stað til London eða Basel til þess |
að sækja sjálfu-r dóttur sína o-g j
fylgja henni til Kaupmannahafn-,
ar.
Danir telja það merki um góð-
lam föður, þ-egar kon-ungurin-n s-ett
ist við stýri forðum og ók sjálf-
ur dóttur sinni, Benediktu, til
keram ik-verksm iðj u n n-ar, þar sem
hún bjó til hluti úr leir, fór með
stúlkurnar sína-r þrjiár í siglin-gu
í vélibát sínjum í höfn Kaupmann-a
h-afnar, eða lét til leiðas-t að ger-
-ast sendisveinn, þe-gar yngsta dótt-
irin Ann-a Mariia prinsessa —
ha-fði gleymit að taka gúmmiístí-g-
vélin sín með sér til helgardval-
ar hjá skólasyistur sinni.
Danir kunna vel við vingjarn-
legar o-g litskrúðugar hefðir, og
'heyrast m-yndi ramakvein, ef kon
ungle-gu lífverðirnir með bjarn-
skinnShúfurn-ar myndu hætta að
þramoia um höftiðborgina til kon
ungsihallarinnar með lúðrasveit í
fararbroddi. Kaupmannahafnarbú
um fellur m-jög þungt að fá ekfcí
að sjá þennan viðburð um sutnar- 1
tímann, þegar konun-gsfjölskyld-
a-n dvelur á Norður-Sjálandi 11