Tíminn - 10.06.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.06.1967, Blaðsíða 11
27 LAUGARDAGUR 10. júní 1967 TÍMINN Dönsku lífverðimir. Dagleg ganga Mfvarðanna í geignum Kau pmannah öfn, þegar konungurmn dvelst í Amalien- borg, setur svip sinn á borgar- Idfið. Erlendir ferðamenn í Kaup- mannalböfn taika fleiri miyndir af döns'ku lífvörðunum en nokkru öðru — nema ed tíl vill litlu haf- meyjunni. Konunglega lifvarðasveitin, sem ieggur til lifsforinigja til að haida Vörð um koniungkhöllina er ekki eingöngu viðhafnarhersvedt. Eins og önmur fótgöngulið danska hersins þjálfar hún menn fyrir aitvinnulhermennsku. Agi hersveit- arinnar er talinn sá mestí innan danskna varxualiðshersveita. Kon- unglega Líifrarðsveitin, sem er 300 ára gömul, er fjórða elzta líf- varðasveitin í Eivrápu. Lífverðim- ir búa í 200 ára gamlum her- skálum á ÖstervoM hjá Rosenlborg höllinni. Barizt við Amalienborg árið 1940. Hersveitin, sem stofnuð var 1658, hefur átt í blóðugum bar- dögium við Svia, Þjóðverja og Breta. Hún barðist gegn óvinium í Kaupmannahöfh 1658—59, f Ny- borg 1659, Lundi 1676, Malmó 16177, Helsinglborg 1710, GaMebu- sdh 1712, Stralsund 1716, Dybból 848, Isted 1050 og aftur í Dybíból 1864. Þessi nöfn eru letruð á fána hersveitarinnar. Þegar ÞjóðveTjar gerðu innrús í Danmörku 1940, börðust lífveæðimir við Amalien- borg. Hersveiitiin hefiur barizt heima og erlendis, undir merki Vilhjámls af Oraníiu, Malborough í írlandi, Niðurlöndum, Þýzka- landi og Prakklandi- IáfverðSruir koma frá öllum hér uðum Danmerkur. Áður en komið var á almennri herskyMu voru aðeins bændasyn- k kvaddir til herþjónustu. Etftir að komið var á almennri her- Skyldu, verða allir ungir menn að iáta skrá sig í herinn. Hersveit- imar fá venjulega nýliða úr sfnu héraði, en konunglega lífivarða- sveitin fær nýliða frá öllum hér- uðum Danmerkur. Þeir verða að vera hávaxnir, lágmarksihæð er núna 176 cm. Eitt sinn vonu þeir útílutninigs- vara. Árið 1729 gatf Priðrik kon- ungur IV prússneska herkonungn um Friðriki Vilhjámli I tvo 190 cm. háa danska IfverðL í fyrstu voru margir erlendir málaliðar í lífvarðasveitinni, en 1722 varð hún fynsta hensveitin, sem samansfcóð eingöngu af Dön- um, Norðmönnum og mönnum frá Slesvig-Holtsetalandi, sem þá heyrði undir dönsku krúnur.a. Iáf varðasveitin varð einnig fyrsta danska hersvedtin, sem notaði dönsfcu sem hermál. Það var 1722. Áður hafði þýzka verið notuð. Litríkasti einkennisbviningur hersins. Einkennisbúningur lifvarðanna, sem er sá liitríkasti í danska hem- um, hefur tekið smávegis breyt- ingum. Fyrstí einkennisbúningur- inn var gulur- í frönskum stíl. Guli einkennisbúningurinn var ópraiktískur og var tekinn upp rauður einkennisbúningur. I 'honum flutti lífvarðasveitin inn í hermannabúðirnar hjá Amalien- borg. Sama ár hófst ganga líf- varðanna. Viðhöfnin við fánann hófst þó ekk i fynr en 1868. Árið 1822 var farið að nota bláu sáð- buxurnar, sem lífverðirnir nota á daglegri göngu sinni. Bjarn- skinnshúfurnar tóku ýmsum breyt insum, en frá 1842 hafa þær hald- ist óbreyttar. Kristján X. var í lífvarðasveit- iuni. Lffverðirnir eru vinsælir. Þótt nýliðarnir viti, að þjálfun og agi er meiri en hjá öðrum hersveit- Konungsveizla í Christianborg. borgar og veðsetti hana til að lána í tóman ríkiskassann. Það var ekki fyrr en sonur hans Friðrik III hafði safnað nægu fé að hægt var að leysa út kórón- una og flytja hana til Rosemborg hallarinnar. Sverð Iiristjáns III. Hið voldiuga sverð með meðal- kafla og slíðri úr gulli skreytt demöntum hefur alltaf verið geymt í höllinni ásamt elztu tign- anmerkjum komungsins. Ilirðgull- smiðurinn Johan Siiber gerði það handa Kristjáni III árið 1551. Þegar konungur var krýnd- ur, benti hann sverðinu í austur, vestur, morður og suður sem tákn rænt loforð þess að hann mundi berjast við óvini konungdæmis- ins hvaðan sem þeir kæmu. Þetta sverð er eingöngu notað á s orgarstumfu eins og veldis- sprotinn, sem gerður var í Kaup- mannalhöfn af frönskum gullsmið vegma krýnimgar Kristjáns V. 1671, hnötturinn og kaleikurinn, sem eru frá sama tíma — þ. e. við lcastrum doloris konungsins. jr • • LIFV0RDURINN I SKARTGRIPIRNIR um, eru margir sem sækja um starfiið af frjálsum vilja og oflt hefiur faðir og sonur í marga ætt- liði verið í lifivarðasveitinni. Lilfivarðasveitin er ein af fót- gönguliðum danska hereins, og ér þjálfun hennar samkvæmt því, en varðmannsstarfið við konungslhöll ina er sérstök skylda. Láfvarða- sveitin úfcvegar ekki aðeins menn til að halda vörð um Amalien- borg heldur einnig um Sorgenfri höllina, þar sem bróðir xonungs- ins Knútur prins, býr. Iifverðirn- ir fylgja konungnium, þegar Ihann dvelst í Fredensborg höll- inni eða í Grásten. Margir konungbornir menn hafa verið í tífvarðasveitinni. Með al heiðureofursta hersveitarinnar er Karl XV. Svíaíkonungur og Alexander HI. Rússakeisari. Fað- ir Friðriks IX., Kristján X., var í tífvarðasveitinni. Þúsundir Dana hafa verið í lflf- varðasveiltánni. Einiu sinni var her þjónustutíminn upp í 24 ár, núna er hann 14 mániuðir, en nógu lang ur til þess að lífverðirnir tengj- ast böndum, sem stundum hald- ast ævilangt. Fyrrverandi lílfverðir hafa með sér félagsskap, efcki að- eins í Danmörku, heldur á mörg- um sfcöðum erlendis þar seim Dan- ir búa. Skartgripir dönsku krúnunnar og saga þeirra. f Rosenberg eru geymd tignar- merki konungisins. Þar eru einnig skartgripir dönsku drottningar- innar og franski siifurborðbúnað- urinn, sem prýða mun veizlu- borðið eins og hann Hefur gert í tvö hundruð ár. Skartgripir krúnunnar og kon- ungleg tignarmerki eru geymd í litlu Rosenberg höllinni. sem er frá endurreisnartímanum. Á höll- inni er grænt kopariþaK og fcurn- spírur. Hér eru eriðagripir dönsku drottninganna geymdir, en hin heittrúaða drottning Soffía Magdalen-a kom á þeirri skipan fyrir nær því tvö hundruð árum. Frá Rosenborg hefja lifverðirn- ir daglega göngu sína með flautu- spili og trumbuleik til að skipta um vörð við Amalienborg höllina. í Rosenborg eru silfurljón dönsfcu konungisfjölskyldunnar. Þessi Ijón, sem eru í eðlilegri stærð, halda vörð um hásæti úr fíliabeini og náhvaLsvigtönn. Friðrik konungur III fékk ljón- in og hásætið vegna krýningar sonar síns Kristjáns V, eftir að faðirinn var orðinn fyrsti einveld- iskonungur Danmerkur og hafði lýst yfir því að konungur Dan- merkur væri það af guðs náð. Kórónan, sem var veðsett. í aldaraðir hafa Danakonung- ar geymt hin Konunglegu tign- larmerki í Rosenberg, sem eiitt sinn var í útjaðri Kaupmanna- hafnar en er nú í henni miðri. í konunglega bókasafninu er geymd ferðadagbók eftir prófess- or við háskólann í Kiel þar sem segir að honum hafi allra náðu- samlegst verið leyft að skoða hin konunglegu tignarmerki. Núna eru þau til sýnis í kassa, sem hverfur niður í dýflissu hall- arinnar, ef komið er við aðvör- unarkerfið. í gegnum glerið get- um við grandskoðað kórónu Frið- riks konungs III eins og prófess- orinn gerði 1693 og séð að hún er gerð 1671 af Poul Kurtz, gull- smið í Östergade. Við getum einn ig dáðst að kórónu föður hans Kristjáns IV, sem byggði Rosen- borg. Er hún jafnvel enn stór- kostlegri. Tveir gullsmiðir í Od- ense fæðingarbæ H.C.Andersen gerðu hana árið 1596. Konungur- inn var þá aðeins 19 ára og gull- smiðirnir voru Dirk Fyring og Corvinianus Sauer. Kórónan er breiður gullhringur skreyttur stórum perlum, hálftungllaga de- mön-tum, englum úr s-maragöðum og táknrænum verum. Hinn ungi Kristján IV bar hana á höfði sér er hann reið í gegn-um Kaup- mannahöfn frá gömlu Frúarkirk-j unni til Kaupmannahafnarihallar- innar. Frúarkirkjan var síðan sprengd upp af Englendingum. Þessa dýrðlegu kórónu sendi Kreitján IV, sé mikli bygginga- meistari og herforingi, tál H-am- Síðasta krýning var 1840. Dönskiu konungarnir eru ekki lengur krýndir. Síðasti einveldis- konungurinn, sem var það af g-uðs náð, Kristján VIII var krýnd ur 28. júní 1840 og bar kórónu fyrsta ein-veldiskonungsins Krist- jáns V. Samkvæmt venju skömmu eftir krýningu sína fyrir nálega 300 árum: Enginn er hæfur til að setja kórónun-a á höfuð kon- un-gsins nema konungurinn sjálf- ur.“ Aðeins níu árum eftir krýn- ingu siíðasta einveldiskonungsins varð stjórnarfarsbreyting í Dan- mörku og komið var á lýðræðis- legu og þingræðislegu stjórn- ski-pulagi með samþykki konungs- ins. Fyrsta frjálslynda stjórnar- skráin gerð 1849 tók allt raun- verulegt vald og ábyrgð af kon- ungn-um og setti það í hendurnar á ráðherrum hans hátignar. Þing- ræðið sigraði og upp frá þeim degi hefur enginn konungur sett Fra-mihald á bls. 31. Finnst ykkur þeir ekki fínir? — Danskir lífverðir til vinstri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.