Tíminn - 25.06.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.06.1967, Blaðsíða 8
20 . # " SUNNUDAGUR 25. júní 1967 f d«g er sunnudagur 25. júní. — Gallicanus. Tnngl í hásuðri kl. 3.1S Árdegisflæði kl. 6.48 Heilsug»2la ■jU Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð hmi er opin allan sólarhringlnn, shnl 21290 — aðeins móttaka slasaðra Nseturlæknlr kl 18—8 — siml 21230. •^NeySarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýslngar um Læknaþjónustuna í borginnl gefnar I símsvara Lækna félags Reykjavflrur 1 slma 18888. Kópavogsapótek: Opi8 virka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá U. 13—15 Næturvarzlan 1 Stórholtl er opln frá mánudegl til föstudag. kl 21 á kvöldin ti) 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á daglnn ti) 10 á morgnana Næturvörzlu í Reykjavík 24. júní — 1. júlí annast Apótek Austur- bæjar, Garðs Apótek. Helgarvörzlu Laugardag til mánu- dagsmorguns 24. — 25. júní anhast Sigurður Þorsteinsson 50235. Nætur vörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 27. júní annast Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18 sími 50056 Næturvörzlu i Keflavík 24. og 25. júní anr^ast Arnbjörn Ólafsson 26. júní Guðjón Klemensson. FélagsSíf Konur í Styktarfélagi Vangefinna: Farið verður að Sólheimum í Gríms nesi sunnudaginn 2. júlí ki. 13 frá bílastæðinu við Kalkofnsveg. Farið kostar kr 250 báðar leiðir Þátttaka tiíkynnist á skrifstofu félagsins fyrir föstudaginn 30. júní. Ferðin er ein- ungis fyrir félagskonur. Styrktarfélag vangefinna Framarar: Stúlkur 2. fl. B og byrjendur, æfing ar verða á mánudögum kl 7,30 á Framvellinum Nýir félagar velkomn ir. Stjórnin. Frá Guöspekifélaginu: Sumarskólinn verður í Guðspekifé- lagshúsinu Reykjavík dagana 25. júní — 1. júlí. Þátttaka tilkynnist í síma 17520 eða 15569. Kvenfélag Langholtssóknar sumarferðir félagsins verða farnar í Þórsmörk 28. júni kl. 7.30. Upplýs ingar í síma 38342, 33115 og 34095. Vinsamlegast látið vita í síðasta lagi fyrir mánudagskvöld Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík, gengst t'yrir skemmti- ferð í Þjórsárdal sunnudaginn 2. júlí kl. 8,30. Þátttaka fllkynnist fyr- ir 28. júní til Lovísu Hannesdóttur, Lyngbrekku 14, sími 41273. Sólveig ar Kristjánsdóttur, Nökkvavogi 42, sími 32853. Allir Skagfjrðingar vel. k'omnir. Nefndin. Gengisskráning Nr. 47 — 23. júní 1967. Sterlingspund 119,83 120,13 Banoar >1 lar 42, H! Ob KanadadoUar 39,67 39,78 Danskar krónur 620,60 622,20 Norskar krónur 601,20 602.74 Sænskar krónur 834,90 837,05 Finnsk mörk 1.335.3« 1 t Fr. frankar 874,56 876.80 Belg frankar 86,53 86,75 Svissn frankar 994,55 997,10 Gyllini 1.192,84 1,195,90 Tékkn kr 596.4( >0ö..,u V.-þýzk mörk 1.079,10 1.081,86 Lírur 6.88 6.90 Austurr sch 166.18 Pesetar 71,60 71.80 Reiknirigskrónur Vöruskiptalöno 99,86 100,14 Reikningspund Vöruskiptalönd 120,25 120.55 Landsbókasafn íslands: Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalu. er opinn alla virka fiaga kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga kl. 10—12. Útlánssalur er opinn kl 13—15, nema laugardaga kl. 10—12. Listsýning kvenna að Hallveigar- stöðum verður opin daglega frá 2—10 daglega til mánaðarmóta. Þjóðminjasafnið, opið daglega frá kl. 13,30. — 16. Listasafn Elnars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30—4. Ásgrimssafn: Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. LISTASA'FN RÍKISINS — Safnið opið frá kl. 16—22. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðal safnið Þingholtsstræti 29, A Sími 12308. Útlánadeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir full- orðna til kl. 21. Útibúið, Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. Útibúið Sólheimum, 27, sími 36814 fullorðinsdeild opin mánudaga mið- vikudaga og föstudaga kl. 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19 Barnadeild opin alla virka daga, nema laugardg kl. 16—19. Bóksafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. hæð til hægri. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept til 15. maí sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugardaga kl. 4—7 e. h. Sunnu- daga kl. 4—7 e. h. Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl. 17,15 — 19.00 og 20— 22. Miðvikudaga kl. 17,15—19.00. Föstudaga kl. 17,15—19,00 og 20— 22. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimil- inu, sími 41577. Útlán á þriðjudög um, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4,30 ■6 fyrir fullorðna kl. 8.15—10. — Barnadeildir : Kársnesskóla og Digra nesskóla Útlánstímar auglýstir þar. Tæknibókasafn I.M.S.Í.. Skipholti 37, 3. hæð, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl. 13— 19 nema laugardaga kl. 13—15 (lok- að á laugardögum 15. maí — 1. okt.) OrÖsending Ferðamenn afhugið: Frá 1. júlí gefur Húsmæðraskóiinn að Löngumýri í Skagafirði ferðafólkl kost á að dvelja í skólanum með eigin ferðaútbúnað. Einnig verða herbergi til leigu. 'Framreiddur verður morgunverð ur, eftirmiðdags- og kvöldkaffi. Auk þess máltíðir fyrir hópferðafólk ef beðið er um með fyrlrvara. Frá Kvenfélagasambandi íslands: Leiðbeiningarstöð húsmæðra verður lokuð til 21. ágúst. Orðsending frá: Félagi heimilislækna. Þar sem fyr- irsjáanlegur er mjög mikill skortur á heimilislæknum í borginni á með an sumarfri lækna standa yfir er fólk vinsamlega beðið að talka til- lit til þess ástands. Jafnframt skal það ítrekaS, a8 gefnu tilefni að neyðarvakt að deg inum og kvöld- og næturvaktir eru aðeins fyrir bráð sjúkdómstilfelli, sem ekki geta beðið eftir heimilis lækni til næsta dags. Stjóm Félags heimilisLækna. Blóðbankinn Blóðbankinn tekur á móti i blóð- gjöfum í dag kl. 2—4. Hjónaband Gefin voru saman í hjónaband í Árbæjarkirkju í g æ r Anna Brynjúlfsdóttir, blaðakona við Alþýðu'blaðið og EHsa S. Jóns son, blaðamaður við Tímann. í gær voru gefin saman í hjóna band af Frank M. Mlailldórssymi ung'frú Ingibjörg Guðjónsdóttir og Róbert Ágústsson, starfsmaður hjá Rafmyndum, myndamóitagerð Tímans. Þarna kemur lestin. Stöðvið lestina, eða við skjótuml W * — Hvaða gamli þrjótur er þetta? — Hann vinnur hér í nágrenninu. Gerðu tlú ekkert af þér Pretty. íw i 1 — Ef þú hreyfir þig, hleypi ég af byss- unni. Hvað ert þú að gera. con'd next week Hvað ertu að fela þarna? KIDDI DREKI í gær voru gefin saman í hjóna band í Dómkirkjúnni af séra Felix Ólafssyni ungfrú Kolbrún Óðinsdóttir starfsstúl'ka hjá Tím- anum og Kristján Ólafsson nemi. Þann 10, júní voru gefín ssmsn í hjónaband : Dómkirkjunni nf sérs

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.