Alþýðublaðið - 06.05.1986, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 06.05.1986, Qupperneq 4
alþýðu- Þriðjudagur 6. maí 1986 Alþýðubiaðiö, Ármúla 38, 108 Reykjavík Sími: (91) 681866, 81976 Útgefandi: Blað hf. Ritstjóri: Árni Gunnarsson (rábm.) Blaðamenn: Jón Daníelsson og Ása Björnsdóttir Framkvæmdastjóri: Valdimar Jóhannesson Skrifstofa: Halldóra Jónsdóttir og Eva Guðmundsdóttir Setning og umbrot: Alprent hf., Ármúla 38 Prentun: Biaðaprent hf., Síðumúla 12 Askriftarsíminn er 681866 Framboðslisti Alþýðuflokksins á Akureyri til sveitarstjórnarkosninganna 31. maí 1986 1. Freyr Ófeigsson héraðs- dómarl, Birkilundi 5. 48 ára. Maki: Arnheiður Jónsdóttir og þau eiga átta börn. 7. Bjarni Ásmundsson tækni- fræðingur, Tjamarlundi 16 i. 29 ára. Maki: Birna Hreið- arsdóttir og elga þau eitt barn. 13. Gunnar Egilson flugum- ferðastjóri, Akurgerði 1 e. 49 ára. Maki: Auður Birna Egilson og eiga þau fimm börn. 2. Gísli Bragi Hjartarson byggingameistari, Hamragerði 18. 46 ára. Maki: Aðalheiður Alfreðsdóttir og eiga þau sex börn. 8. Herdís Ingvadóttir skrif- stofumaður, Einhoiti 14 c. 37 ára. Hún á tvö börn. 14. Hrefna Bragadóttir versl- unarmaður, Bakkahlíð 17. 34 ára. Maki: Rafn Erlends- son og eiga þau þrjú börn. 19. Ingólfur Árnason rafveitu- stjóri, Byggðavegi 132. 61 árs. Maki: Anna Hall- grímsdóttir og eiga þau fimm börn. 20. Jón Helgason fram- kvæmdastjóri, Kambsmýri 2. 59 ára. Maki: Snjólaug Þor- steinsdóttir og eiga þau fjögur börn. 3. Áslaug Einarsdóttir hús- móðir, Goðabyggð 2. 65 ára. Maki: Haraldur Helgason og eiga þau þrjú börn. 9. Gunnar Gunnarsson versl- unarmaður, Hrísalundi 18 c. 25 ára. Ókvæntur. 15. Kristján Halldórsson stýri- maður, Þórunnarstræti 135. 36 ára. Maki: Olga Guðna- dóttir og eiga þau þrjú börn. 21. Rósa M. Sigurðardóttir húsmóðir, Grenivöllum 18. 60 ára. Maki: Þorvaldur Jónsson og eiga þau eitt barn. 4. Helga Árnadóttir banka- gjaldkeri, Skipagötu 12. 42 ára. Hún á þrjú börn. 10. Jóhann G. Möller banka- fulltrúi, Einilundi 2 d. 30 ára. Maki: Stefanía Hauksdóttir og eiga þau eitt barn. 16. Þorsteinn Þorsteinsson sundlaugarvörður, Skarðs- hlíð 6 e. 40 ára. Maki: Sesselía Stef- ánsdóttir og eiga þau tvö börn. 22. Steindór Steindórsson fyrrverandi skólameistari, Hafnarstræti 94. 83 ára og á eitt barn. 5. Pétur Torfason verk- fræðingur, Sólvöllum 9. 40 ára. Maki: Fjóla Her- mannsdóttir og eiga þau tvö börn. 11. Gunnhildur Wæhle hjúkr- unarfræðingur, Grænugötu 10 44 ára. Maki: Óskar Alfreðsson og eiga þau fimm börn. 17. Jón Smári Friðriksson múrari, Grundargerði 5 e. 42 ára. Maki: María Dan- íelsdóttir og eiga þau fjög- ur börn. 6. Þórey Eyþórsdóttir uppeld- is- og kennsluráðgjafi, Bakkahlíð 18. 42 ára. Maki: Kristján Bald- ursson og eiga þau fjögur börn. 12. Franz Árnason tæknifræð- ingur, Hamarstíg 1. 42 ára. Maki: Katrín Friðriks- dóttir og eiga þau tvö börn. 18. Jórunn G. Sæmundsdóttir tölvuritari, Hólsgerði 2. 42 ára. Maki: Jón Ævar Ásgrímsson og eiga þau eitt barn. ENDURREISN ATVINNULÍFS í ÖNDVEGI

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.