Alþýðublaðið - 28.05.1986, Qupperneq 3
Miövikudagur 28. maí 1986
3
LOFORÐ
OG EFNDIR
ÍHALDSINS
„Með því að kjósa vinstrimenn taka menn þááhœttu að
kjörseðillinn breytist í skattseðil.
(Davíð Oddsson 1982).
Efndir:
Fasteignagjöld:
Útsvar:
Þjónustugjöld:
Lóðabankinn:
Hækkun 270 millj. sl. 4 ár.
Hækkun 234 millj. sl. 4 ár.
Fleiri vinnust. fyrir sömu þjónustu.
Ekki gleðibanki það!
Fasteignagjöld
Skattbyrði vegna fasteignagjalda hefur aukist um 20% um-
fram heildartekjur launafólks.
Framreiknað til meðalverðlags 1986 hefur skattbyrði vegna
fasteignagjalda aukist um 270 milljónir króna sl. 4 ár.
1983: 3.5 milljónir
1984: 105 milljónir
1985: 53.4 milljónir
1986: 108 milljónir
269.9 milljónir
Útsvar
Framreiknað til meðalverðlags 1986 hefur skattbyrði vegna
útsvars aukist um 234 milljónir króna sl. 4 ár.
1983: 5.4 milljónir
1984: 172.4 milljónir
1985: +27.1 milljón
1986: 83.3 milljónir
Samtals 234 milljónir
• Samtals hefur skattbyrði vegna fasteignagjalda og útsvars aukist um 504
milljónir á kjörtímabilinu.
Þjónustugjöld
• í júní 82 gat verkakona keypt sér 8 afsláttarmiða í strætó fyrir tímakaup-
ið. í dag dugar það fyrir 5 miðum.
• 1982 var verkakona 16 tíma að vinna fyrir leikskólagjaldi. í dag kostar
það hana 21 tíma.
• 1982 fékk verkakona 6.5 afsláttarmiða í sund fyrir tímakaupið. í dag 3
miða.
• 1982 fékk verkakonan 9.5 tonn af heitu vatni fyrir tímakaupið — í dag
4.8 tonn.
• 1982 fékk hún 30.5 kwst. af rafmagni fyrir tímakaupið — í dag 23.5 kwst.
• Þetta sýnlr hvernig staðið hefur verið við loforðin um lækkun þjónustu-
gjalda.
Lóðaúthlutun
1982 lofaði Sjálfstæðisflokkurinn að tryggja nægjanlegt framboð á
byggingarlóðum.
Efndirnar?
Skv. blaðaviðtali við formann byggingarnefndar var
• 77% lóða, sem borgin úthlutaði 1985, skilað aftur.
• 88% allra einbýlishúsalóða var skilað aftur.
• 86% allra raðhúsalóða var skilað aftur.
• Aðeins 15% lóða undir fjölbýlishús var skilað aftur.
Hvað þýðir þetta?
að lóðum var úthlutað undir einbýlishús, sem aðeins skattfrjálsir auökýf-
ingar gátu byggt,
að hundruð milljóna í framkvæmdum við lóðaundirbúning skilaði engum
arði,
að áætlaðar tekjur af gatnagerðargjöldum glötuðust,
að lóðapólitíkin var í engu samræmi við þarfir ungra fjölskyldna fyrir
íbúðum af hóflegri stærð í fjölbýli á viðráðanlegum kjörum.
• Meiri hluti borgarstjórnar felldi tillögu borgarfulltrúa Alþýðuflokksins
um að borgin beitti sér fyrir byggingu 90 kaup/leiguíbúöa í fjölbýli.
• Aukning á leiguhúsnæði borgarinnar á kjörtímabilinu var sem hér segir:
1983: 12 íbúðir
1984: 0 íbúð
1985: 2 íbúðir
1986: 7 íbúðir.
• Á biðlista eftir leiguhúsnæði nú í lok kjörtímabilsins eru 350 manns —
sem búa við neyðarástand.
Lóðabanki íhaldsins hefur því fáum reynzt gleðibanki, enda neikvæðir
vextir af innstæðunni.
Alþýðuflokkurinn.
ij i JuAttðiy
Alþyðuflokkurinn efmr til sumarferðar á ítölsku Rívíer-
una — Pietra Liqure — dagana 7. til 28. júlí.
Flogið verður í beinu leiguflugi til Genova.
Skoðunarferðir að vild til Monaco og Monte Carlo, Nice
og Cannes, Pisa, Genova, Portefino og ítalskt útileikhús
skoðað.
Ácetluð er heimsókn í stöðvar ítalska brœðraflokksins í
Genova.
Verð frá kt: 23-900.-
Fararstjóri: Guðlaugur Tryggvi Karlsson.
Allar frekari upplýsingar á flokksskrifstofunni, hjá far-
arstjóra og Ferðaskrifstofunni Terru, Laugavegi 28.
Fararstjóri: Gudlaugur
Tryggvi Karlsson.
örstutt á heimaslóðir Verdis.
Craxi: Formaöur italska Al-
þýöirflokksins og forsætisráö-
herra ítaliu.