Alþýðublaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 28. mai' 1986
5
Kjörstaðir
við borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík þ. 31. maí 1986
verða þessir:
Álftamýrarskóli
Árbæjarskóli
Austurbæj arskóli
Breiðagerðisskóli
Breiðholtsskóli
Fellaskóli
Langholtsskóli
Laugarnesskóli
Melaskóli
Miðbæjarskóli
Sjómannaskóli
Ölduselsskóli
Auk þess verða kjördeildir í Elliheimilinu „Grund“, Hrafnistu og að Sjálfsbjargarhús-
inu, Hátúni 12.
Kjörfundur hefst laugardaginn 31. maí kl. 9.00 árdegis og lýkur kl. 23.00. Athygli er
vakin á því, að ef kjörstjórn óskar skal kjósandi sanna, hver hann er, með því að fram-
vísa nafnskírteini eða á annan fullnægjandi hátt.
Yfirkjörstjórn mun á kjördegi hafa aðsetur í Austurbæjarskólanum og þar hefst taln-
ing atkvæða þegar að loknum kjörfundi.
Yfirkjörstjórnin í Reykjavík
Guðmundur Vignir Jósefsson.
Helgi V Jónsson.
Þorsteinn Eggertsson.
VIÐ LÆKKUM VERÐIÐ!
Ódýrustu
og bestu
dömu-
innleggin
í dag
BOSSI
Lynghálsi 3 Reykjavík Sími 687949