Alþýðublaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 28. maí 1986 Myndir ur Kosningabaráttunni Ragnheiður Björk Guðmundsdóttir, sem skipar 3. sæti listans í Reykjavík, stígur dans við einn gesta á kosningahátíð A-listans fyrir aldraða. Alþýðuflokkskonur brugðu sér ígöngugötuna íAusturstræti, dreifðu þar kynningarritum og rœddu við vegfar endur. Unnið við útsendingu á kynningarefni. Bryndís Schram, sem skipar 2. sœti listans í Reykjavík, á vinnustaðafundi. Bjarni R Magnússon, sem skipar 1. sœti listans í Reykjavík á vinnustaðafundi. Mikið fjölmenni var á samkomu, sem A-listinn hélt fyrir aldraða Reykvíkinga. Þar léku Haukur Morthens og félagar og gestir stigu dans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.