Alþýðublaðið - 28.08.1986, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.08.1986, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 28. ágúst 1986 3 Khomeini 4 inga við Irani. En Khomeini vildi ekkert við þá tala og þá hófust á ný vopnasendingar til írak frá Sovét- ríkjunum. Samt vilja Sovétmenn ekki að ír- anir tapi í þessu stríði. Ef Khomeini missti völdin gæti svo farið að Bandaríkjamenn næðu fótfestu í Iran á ný og það vilja Sovétmenn umfram allt koma í veg fyrir. Þess vegna loka Sovétmenn öðru auganu þegar sovésk vopn eru send til íran um Sýrland, Libyu og Norð- ur-Kóreu. Vestur-Evrópa Einnig í Vestur-Evrópu hafa augu manna opnast fyrir þeim ábata- sömu viðskiptum sem stríðið milli írana og íraka hefur í för með sér. Frá Bretlandi berast vörur sem not- aðareru í brynvarinn farartæki, frá Sviss koma æfingaflugvélar, frá Spáni létt handvopn, frá Ítalíu korna herþyrlur. Því hefur einnig verið fleygt að fallbyssur frá Bofors í Svíþjóð hat'i borist til íran, að vísu gegnunt vopnakaupmenn í Singapore og með fölsuðum skilríkjunt um end- anlegan áfangastað vörunnar. Aðföng eru nú auðveldari en þau voru í tíð keisarans, segir hátt settur maður í íranska hernunr í viðtali við svissneska tímaritið Die Weltwoche. Stríðið magnast Þegar stríðið braust út fyrir sex árum voru flestar árásarflugvélar írana í lamasessi. Nú er reiknað með að flestar þeirra hafi verið teknar í notkun. Að undanlornu hefur ioftárásum fjölgað á borgir í írak. Sérstaklega varð olíuhreins- unarstöð í höfuðborginni Bagdad illa úti í loftárás fyrir skemmstu. Flest bendir til að stríðið muni magnast næstu vikurnar. Mikil spenna ríkir á þessunr slóðum, landamæri eru lokuð, erlendir fréttamenn fá ekki að fara unr nenra í fylgd með embættismönnum hers- ins, sem sýna þeim aðeins það sem umheiminum er ætlað að vita. Á meðan heldur stríðið áfrarn og það er álitið að það sé orðið önnur nrannskæðasta styrjöld sögunnar, næst á eftir heimsstyrjöldinni síðari. Sveitarstjórnarmenn Aiþýðuflokksins Sveitarstjórnarráðstefnan sem vera átti um helgina 30—31 ágúst er frestað um óákveðinn tíma. Vegna yfírstandandi deilu Tannlæknafélags fslands og Tryggingastofnunar ríkisins um gjaldskrá tannlækna skal þeim aðilum, sem rétt eiga til endur- greiðslu á tannkostnaði frá sjúkrasamlagi eða tryggingastofnun skv. lögum um almannatryggingar bent á eftirfarandi: Þar til samningar hafa tekist milli Tannlæknafélags fslands og Tryggingastofnunar ríkisins um gjaldskrá fyrir tannlæknaþjón- ustu eru skilyrði fyrir endurgreiðslu skv. 44. gr. almannatrygg- inga þessi: 1) að reikningur sé skv. gjaldskrá heilbrigðisráðherra firá 8. ágúst sl. 2) að reikningur sé sundurliðaður á eyðublöðum Trygginga- stofnunar ríkisins, smhr. mynd. Til að tryggja sér endurgreiðslu skal sjúklingum tannlækna ein- dregið bent á að ganga úr skugga um að tannlæknir gefi út reikning sinn á þennan hátt. to VOQINGASTQFNUN_RlKjgj!jS-.—--- 3ón Oonsson tannlæknir nnr. 0000-0000 Laugavegi 1000 - 90000________________ Læknisverk Belknlngur vegna tanrúaaknlsþiö^ Nafn sjúklings - . Vera Hansdottlr_ .....i Xnfiitrasjpns deyfing ,Q5:piÍíur.3.fl.............. ......• Xnfiitrasjons deyfing ,04 : Silfur 2 d-........... " '+6 Silfur 1 fir........... ‘fiÁ 1 Gjaldskrémr. I Flérhæft 11® l' ÍXX-2 \ 180.- U 1.110.- I ; TÍÍi-2 i 180,- 1 XV-6-b ' 1.110,- ••••' 670, : IV-6-9 Sjúklingur greidir alls 3.150.- 1 ull 20,08.86............ Dags. reiknings 3on Oónssqn §( Undirskrift tannlækms f.h. sj. , lára Magnusdottir Kvittun sjuklings Algröftt 000000 MtaSINS FÉLAGSSTARF ALÞÝÐUFLOKKSINS SUJ—ÞING 37. þing Sambands ungra jafnaöarmanna verður haldið í Félagsheimili Aiþýðuflokksins í Kópavogi, Hamraborg 14a, dagana 5.-7. september næstkomandi. Dagskrá: Föstudagur 5. september Kl. 20:00 Þingsetning. Formaður SUJ Ávörp gesta Kl. 20:30 Þingstörf. Kjör starfsmanna. 1. Forseti þings • 2. Tveir varaforsetar 3. Tveir ritarar Kjör starfsnefnda 1. Kjörbréfanefnd 2. Kjörnefnd 3. Feróajöfnunarnefnd Kl. 21:00 Hlé Kl. 21:30 Kosning þingnefnda 1. Verkalýðsmálanefnd 2. Stjórnmálanefnd 3. Utanríkismálanefnd 4. Starfshátta- og laganefnd Kl. 22:00 Skýrsla stjórnar 1. Formaður SUJ 2. Gjaldkeri SUJ 3. Formaður utanríkismálanefndar 4. Formaöur stjórnmálanefndar 5. Formaður verkaiýösmálanefndar Ki. 23:30 Hlé Laugardagur 6. september Kl. 10:30 Fyrirspurnir og umræóur um skýrslur Afgreiösla reikninga Kl. 11:30 Kynnt drög aó ályktunum Kl. 12:30 Kl. 13:30 Kl. 16:00 Kl. 17:00 Kl. 18:00 Hlé Nefndarstörf Skýrslur nefnda Umræöur um skýrslur og lagabreytinga- tillögur Nefndir starfa Kl. 19:00 Kl. 20:00 Kl. 21:00 Hlé Lokaskýrslur nefnda Samþykkt nefndarálit.Lagabreytingatillögur afgreiddar Kl. 22:00 Hlé Sunnudagur 7. september Kl. 11:00 Kosning stjórnar 1. Kosning formanns 2. Kosning varaformanns 3. Kosning ritara 4. Kosning gjaldkera 5. Kosning ritstjóra málgagna 6. Kosning tveggja meðstjórnenda 7. Kosning verkalýösmálanefndar 8. Kosning stjórnmálanefndar 9. Kosning utanríkismálanefndar 10. Kosning tveggja endurskoðenda 11. Kosning tveggja fulltrúa í styrktar- sjóö SUJ 12. Kosning fulltrúa á flokksþingi Nýkjörinn formaður slítur þingi. Ákœran 1 rétt að leggja niður vinnu og breyti þar engu þótt búið hafi verið að boða verkfall í mánuðinum. Menn hafi ekki getað séð það fyrir, að af verkfalli yrði. Að sögn Páls mun þetta vera i fyrsta skipti í þau 46 ár sem þetta lagaákvæði hefur staðið, sem þessi grein er notuð í ákæru í slíku tilfeili. Mun ákvæðinu aldrei hafa verið beitt gegn launþegum i vinnudeil- um. Verjandi telur að vegna þess að kæran er komin frá þeim aðilum sem ráku ólöglegar útvarpsstöðvar í verkfallinu séu opinberir starfs- menn eingöngu gerðir að leiksopp- um. Gagnrýnir hann svo að ein- göngu skuli stjórnin dregin fram. Ákvörðunin hafi verið tekin á fjöl- mennum félagsfundi því geti stjórnin á engan hátt talist ábyrg. Bendir verjandi á að í raun og veru hafi útsendingar ekki verið stöðvaðar þótt dagskráin stöðvað- ist. Hafi öll tæki verið til staðar, veðurfréttir sendar út og menn til taks. Auk ofangreindra atriða gagn- rýnir verjandi fjölmörg atriði varð- andi meðferð málsins. Mun dómur verða kveðinn upp innan þriggja vikna. FÓLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað með beltið spennt. yUMFERÐAR F PFtAÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.