Tíminn - 02.07.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.07.1967, Blaðsíða 10
I DAG SUNNUDAGUR 2. júlí 1967. 10 í DAG DENNI DÆMALAUSI 3-31 'At. — Hefur enginn ykkar veriS drcpinn neins sta'öar. f dag er sunnudagur 2. júlí. Þingmarrumessa Tungl í liásuðri kl. 8,12 Árdegisflæði kl. 1,06 Keilsugæzla SlysavarSstofan Heilsuverndarstöð inni er opin allan sólarhringinn, siml 21230 — aöelns móttaka slasaðra. Nætnrlæknir kl. 18—8 — siml 21230. ■&NeySarvaktin: Síml 11510, opið hvern virkan dag frá kL 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. *—12. Uppiýsingar um Læknaþjónustuna i borginnl gefnar 1 simsvara Lækna félags Reykjavfkur t sfma 18888. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá fcl. 9—7. Laug- aædaga frá M. 9—14. Helgidaga frá ki. »—15. Næturvarzlan i Stórholti er opin frá mánudegi til föstudaga kl. 21 á kvöidtn tll 9 á morgnana. Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn tii 10 á morgnana Helgarvörzlu í Hafnarfirði 1. júlí— 3. júlí annast Kristján Jóhannesson. Næiturvörzlu í Keflavík 1.7. og 2.7. annasit Arnbjör Ólafsson. Næturvörzlu i Reykj^vík vikuna 1. —8. júM annast Ingólfs Apótek — Laugarnes Apótek. Hjónaband í gær voru gefin saman í hjóna- band í Selfosskirkju af séra Bern- harði Guðmundssyni, Margrét Hjalta dótitir, Reynivöllum 10, Selfossi og Kristján Guðmundsson Barðavogi 18, Rvk. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Reynivöllum 19, Sel fossi. TÍMINN Árnað heilla Sjöfug er á morgun 3. júlí frú Guð rún Ólafsdóttir frá Unaðsdal. Hún dvelur á heimili sonar síns Ólafs Helgasonar, að Njörvasundi 36, Rvk og tekur þar á móti vinum og venzlafólki. FlugáæHanir Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til London kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvk kl. 14.10 í dag. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar kl. 15.20 í da.g. Væntanleg aftur til Rivk kl. 22.10 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasg. og Kaupm.h. kl. 08.30 í dag Vélin e.r væn'banleg aftur til Rvk kl. 23.30 í kvöld. Snarfaxi fer til Vagar og Kaupmh. kl. 08.15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvk kl. 22.50 1 kvöld. Sólfaxi fer til Kulusuk kl. 12.00 í dag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (4 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafja.rðar og Egilsstaða (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Vestm.eyja (3 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), Hornafjarðar, Egilsstaða (2 ferð.ir), ísafjarðar og Sauðárkróks. Félagslíf Konur i Styktarfélagi Vangefinna: Farið verður að Sólheimum i Gríms nesi sunnudaginn 2. júlí kl. 13 frá bílastæðinu við Kalkofnsveg. Farið kostar kr 250 báðar leiðir. Þátttaka titkynnist á skrifstofu félagsins fyrir föstudaginn 30. júní. Ferðin er ein- ungis fyrir félagskonur. Styrktarfélag vangefinna. Kvenfélag Laugarnessóknar: fer i sumarferðalagið miðvikudag. inn 5, júlí. Farið verður að Gull- fossi og komið vxða við á leiðinni. Upplýsingar hjá Ragnhildi Eyjólfs dóttur sími 81720. Félag Austfirskra kvenna. Fer í eins dags ferðalag um Borg arfjörð, miðvikudaginn 5. júlí. Upplýsingar í símum 82309, 40104 og 12702. Skemmtinefndin. Frá MæSrafélagiou. Mæðrafélagið fer í 1 dags skemmti ferð um Suðurland, sunnudaginn 9. júlí. Uppl. í sámum 10972, 38411, 22850. Ferðanefndin. Kvenfélag Háteigssóknar. Fer í sumarferð fimmtudaginn 6. júlí. Ekið verður um Eyrarbakka, Stokkseyri, Skálholt og Laugar- vatn. Uppl. I simum 12038 13114, 16917. Vinsamlegast tilkynnið þátt töku fyrir kl. 4 á miðvikudaginn. Kirkjan Bústaðaprestakall. Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Skiptinemar safnaðarins fevaddir. Séra Ólafur Skúlason. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Séra Heimir Steinsson frá Seyðisfirði prédikar. Séra Arn grímur Jónsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Frank M. Halldórsson messar með aðstoð organista og kirkjukórs Nessóknar. Heimiilspresturinn. Kópa vogsprestakal I: Verð fjarverandi í nofokra daga. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirk ja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavars son. Hallgrímskirk ja. Messa kl. 11. Séra Jón Ifnefill Að alsteinsson. Ræðuefni: Hallgríms kirkjan í Reykjavík. Fríkirkjan I Hafnarfirði. Messa kl. 10.30. Séra Bragi Bene diktsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláfes son. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Langholtsprestakall. Engin messa vegna sumarleyfa. Sóknarprestar.. Söfn og sýningar Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30—4. LISTASA'FN RÍKISINS — Safnið opið frá kl. 16—22. Listsýning Hallveigarstöðum verður framlengd til sunnudagskvölds. Sýningin er opin frá kl. 2—10 e. h. — Ég vil ekkl taka þátt I ránum og — Eigum við að fara út að skemmta — Já þakka þér fyrir Kiddi. drápum, en hvemig kemst ég i burtu. okkur, 'Fióra. — Lögregluforinginn biður þig að koma strax. Lestin hefur verið rænd. — Morðingjarnir Pretty og Moogar, sem — Náðu í útvarpið, svo að við getum ingjarnir, semhaldið var að væru dánir, sem taidir voru dánir, geta ef til vill verið hlustað á tónlistina. séu lifandi. á •*«. —Skógarlögreglan tilkynnir, a'ð morð- — Jæja, þeir eru enn á lífi. Minjasafn Reykjavíkurborgar: Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið, opið daglega frá kl. 13,30. - 16. Ásgrímssafn: Bergstaðastræti 74, er opi'ð sunnu- daga þriðjudaga og fimmtudaga frá kl, 1,30—4. Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið kl. 9—22. Laugardaga kl 9—16 Útibú Sólheimum 27, sími 36814. Opið kl. 14—21. Þessum deildum verður ekki iok að vegna sumarleyfa Landsbókasafn (slands: Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalu. er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga kl. 10—12. Útlánssalur er opinn kl 13—15, nema laugardaga kl. 10—12. Bókasafn Sálarrannsóknarfélags íslands, Garðastræti 8 (stmi 18130) er opið á miðvikudögum kl. 5,30 — 7 e. n. Úrval erlendra og innlendra bóka, sem fjalla um vísindalegar sannanir fyrir framlífinu og rannsóknir á sambandinu við annan heim gegnum miðla. Skrifstofa S.R.F.Í. er opin á sama tíma. Tæknibókasafn I.M.S.Í.. Skipholti 37, 3. hæð, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl. 13— 19 nema laugardaga kl. 13—15 (lok- að á laugardögum 15. mai — 1. okt.) Bókasafn Kópavogs, Félagsheimil- inu, sími 41577. Útlán á þriðjudög um, miðviktidögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4,30 —6 fyrir fullorðna kl. 8.15—10. — Barnadeildir í Kársnesskóla og Digra nesskóla. Útlánstímar auglýstir þar. Bóksafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. hæð til hægri. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept til 15. maí sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugardaga kl. 4—7 e. h. Sunnu- daga kl. 4—7 e. h. Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl, 17,15 — 19.00 og 20— 22. Miðvikudaga kl. 17,15—19.00. Föstudaga kl. 17,15—19,00 og 20— 22. Orðsending Vegaþjónusta Félags íslenzkra bif- reiðaeigenda helgina 1. júlí—2. júlí 2. júlí 1967. FÍB—2 R-4394 Þingv.-Grímsnes FÍB—3 R-2903 Hellisheiði — Ölfus —Skeið. Hvalfj.-Bongarfj. Kef la vík-Suðume s í nágrenni Rvk. Austurleið. Árnessýsla. Hvalfj.-Borgarfj. Akran.-Borgarfj. FIB—4 FÍB—5 FÍB—6 FÍB—7 FÍB—8 FÍB—9 R-2904 R-4601 R-4103 R-2687 R- 550 R-8068 FÍB—11 E- 61 Gufunes-radio sími 22384. Orðsending frá Sumarbúðum Þjóðkirkjunnar. Flofckur kemur frá sumarbúöun um, mánudaginn 3. júlí. Frá Skál- holti verður lagt af stað kl. 11, og verður sá hópur væntanlega í bæn um milli kl. 1 og 2. Frá Reykholfi verður lagt af stað kl. 11, komði til Reykjavíkur u. þ. b. kl. 1230, Frá Reykholti verður lagt af stað kl. 11, í Reykjavik um kl. 2. Skrifstofa Áfengisvarnanefndar kvenna f Vonarstræti 8, (bakhúsi) er opin á þriðjudögum og föstudög um frá kl. 3—5 sími 19282. Kvenfélagasamband íslands. Skrifstofa Kvenfélagasambands ís- lands og leiðbeiningastöð húsmæðra er fiutt i Hallveigastaði á Túngötu 14, 3. hæð. Opið kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Sími 10205. Aðalfundur Rithöfundafélags íslands er í dag i Café Höll kl. 2 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Laugardaginn 6. mai s. 1. voru gef in saman i Fríkirkjunni af séra Þor steini Björnssyni, ungfrú Guðlaug Oskarsdóttir og Örn Sævar Ingibergs son. I-Ieimili þeirra sr :astíg 23. (Loftur h. £., ljósmyndastofa, Ingólfsstræti 6, Reykjavík.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.