Tíminn - 06.08.1967, Side 10
10
DENNI
DÆMALAUSI
— Mamma þa3 er eitthvað fyr
ir utan dyrnar.
í dag er sunnudagur
6. ágúsf. Krists dýrð.
Tungl í hásuðri kl. 13,Q4
Árdegisflæði kl. 5,14
Heilsugszla
Slysavarðstofan Heilsuvemdarstöð
inni er opin allan sólarhringinn, siml
21230 - aðeins móttaka slasaðra
tý Næturlæknii kl 18—8 -
sími 21230
$-Ney3arvaktin: Simi 11510, opið
hvern virkan dag frá kl 9—12 ,ig
1—5 nema laugardaga kl, 9—12
Upplýsíngar um L,æknaþjónustuna i
borginni gefnar i símsvara Lækna
féiags Keytlavikui • slma 18888.
Kópavogsapótek:
Opið virka daga frá ki. 9—7. Laug-
ardaga frá kl 9—14 Helgidaga frá
kl 13—15
Næturvarzlan i Stórholtl er opin
frá mánudegi til föstudags kL 21 á
kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga
og helgidaga frá kl 16 á daginn til
10 á morgnana
Næturvörzlu í Reykjavík vikuna
5. ágúst — 12. ágúst annast Ing-
ólfsapótek og Laugavegsapótek.
Næturvörzlu í Hafnarfirði laug
ardag til mánudagsmorguns 5.—
7. ágúst annast Kristján Jóihannes
son, Smyrlahrauni 18, sími 50056.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara
nótt 8. ágúst annast Grímur Jóns
son, Smyrlahrauni 44 sími 52315
Næturvörzlu í Hafnarfirði a -ð-
faranótt 9. ágúst annast Auðunn
Sveinbjörnsson, Kirkjuvegi 9
sími 50745 og 50842.
Næturvörzlu í Keflavík 5.—8. og
6. —8. annast Kjartan Ólafsson.
Næturvörzlu í Keflavík 7,-—8 og
8. -—8. annast Arnbjörn Ólafsson.
BlóSbanklnn
Btóðbankinn tekur á móti i blóð
gjöfum I dag kl. 2—í.
______TÍMINN
FlugáæHanir
FL.UGFÉLAG ÍSLANDS h/f
Gullfaxi fer til London kl. 08.00 i
dag. Vélin kemur aftur til Kefla
vfkur kl. 14.10 í dag. Flugvélin fer
til Kaupmannahafnar kl. 15.20 í
dag. Kemur aftur til Keflavíkur kl.
22.10 í kvöld. Gullíaxi fer til Glasg.
og Kaupmannahafnar kl, 08.00 í
fyrraimálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (4 ferðir) Vestmannaeyja (2
ferðir) ísafjarðar og Egilsstaða (2
ferðir).
Á morgun er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja (3 ferðir) Akureyrar
(4 ferðir) Hornafjarðar, ísafjarðar
Egilsstaða (2 ferðir) og Sauðárlkróks
Siglingar
Hafskip h. f.
Langá fór frá Seyðisfirði 3. til Avon
mouth Gautaborgar og Gdynia.
Laxá er í Bridgewater.
Rangá fór frá Hamborg í gœr til
Þrándheims. Selá fór frá Rotter
dam 3. til íslands. Freco er í Reykja
vík, Bellatrix fór frá Kaupmanna
böfn 1. til Reykjavíkur.
Söfn og sýningar
Asgrimssafn:
Asgrímssafn. Bergstaðastrætj 74, er
opið alla daga nema Laugardaga
frá kl 1,30—4.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
daglega frá kl 1,30—4.
LISTASAFN RÍKISINS - Safniö
opið frá kl 16—22
Listsýning Hallveigarstöðum verður
framlengd r.il sunnudagskvölds
Sýningín er opin frá kl 2—10 e b
Mlnjasatn Reykjavíkurborgar
Opið daglega frá kl 2—4 e. h. nema
mánudaga
Þióðminiasatnið. opiö daglega
k! L3,30 16
Árbæjersafnið
er opið aila daga nema mánudaga
kl 2 30—6.30
Bókasafn Seltjarnarness er opið
mánudaga kl 17,15 - 19.00 og 20—
22 Miðvikudaga kl 17,15—19.00
Föstudaga kl. 17,15—19,00 og 20—
22.
Orðsending
Hið islenzka Bibliufélag: hefir opn-
að alm skrifstofu og afgreiðslu á
bókum félagsins 1 Guðbrandsstofu
í Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð
(gengið inn um dyr á bakhlið nyrðri
álmu kirkjuturnsins). Opið alla virka
daga — nema laugardaga — frá kl.
15.00 - 17.00. Sími 17805. (Heima-
símar starfsmanna: framkv.stj.
19958 og gjaldkeri 13427).
í Guðbrandsstofu eru veittar allar
upplýsingar um Biblíufélagið. Með
limir geta vitjað þar félagsskírteina
sinna og þar geta nýir félagsmenn
látið skrásetja sig.
GJAFA-
HLUTA-
Hallgrfmskirkju
fást hjá prest-
um landsins og I
Reykjavfk hjá:
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Samvinnubankanum, Bankastræti,
Húsvörðum KFUM og K og hjá
Kirkjuverði og kirkjusmiðum
HALLGRlMSKIRKJU á Skólavörðu-
hæð. Gjafir til kirkjunnar mó draga
frá tekjum við framtöl tii skatts.
Minningarkort Styktarsjóðs Vist-
manna Hrafnistu, D.A.S. eru seld á
eftirtöldum stöðum < Reykjavfk,
Kópavogi og Hafnarfirði.
Happdrætti DAS aðalumboð Vestur-
veri. sími 17757. /
Sjómannafélag Reykjavikur, Lindar-
götu 9, simi 11915.
Hrafnistu DAS Laugarási, sími 38440
Laugavegi 50, A simi 13769.
Guðmundi Andréssyni, gullsmið
Sjóbúðin Grandagarði, sími 16814.
Verzlunin Straumnes Nesvegi 33.
sími 19832.
Verzlunin Réttarholt Réttarholts-
vegi 1, slnv 32818.
Litaskálinn Kársnesbraut 2, Kópa-
vogi, símJ 40810.
Verzlunin Föt og Sport, Vesturgötu
4 Hafnarfirði. sími 50240.
Bílaskoðun í Reykjavík þriðju-
daginn 8. ágúst R-12901—R-13050
— Lögregluforinginn sækir hann. Hann skar út kúluna. Það verður allt í lagi með — Og þú Vic. Ert þú að fara heim
er búinn að handtaka hina alla. Pankó. núna.
— Og hvernig líður Pankó? — Það er gott. Ég get ekkl farið heim. Pabbi heldur að
— Það var læknir í nágrenninu og hann ég sé þjófur.
Moogar er hálf lamaður við það að sjá
Dreka.
— Pretty er í þorpi gamla fólksins —
ég fór þangað af því að ég varð — ég
drap engan.
— Skógarlögreglan er að leita að ykk-
ur. Ég sé að þú ert vopnlaus.
— Hérna eru eldspýtur og hnífur. Þú
ert vanur skógarlífinu, þú getur séð um
þig sjálfur. —
Og Dreki er horfinn jafn skyndilega og
hann kom.
SUNNUDAGUR 6. ágúst 1967.
r Fólagslíf
Kvenfélag Laugarnessóknar:
Saumafundi frestaö til þribjuöags
ins 15. ágúst. Stjórnin.
Hjónaband
saman í hjónaband af séra Leó
Júlíussyni ungfrú Sigríður Jóhanna
Trygvadóttir og Magnús Reynisson
E-götu 4 Blesugróf.
Laugardaginn 1. júlí voru gefin
saman í hjónaband af Óskari J.
Þorlákssyni ungfrú Una Björk Harð
ardóttir og Pétur Hansson, Lind-
berg, Álfaskeiði 96 Hafnarfirði
Laugardaginn 8. júlí voru gefin
saman í hjónaband í Kópavogs-
kirkju af séra Gunnari Árnasyni
ungfrú Kristín Harpa Ágústsdóttir
og Ögmundur Jónsson. Heimili
þeirra er að Álfatröð 3 Kópavogi
(Ljósmyndir frá Ljósmyndastofu
Þóris Laugavegi íl) b sími 15602)
Föstudaginn 4. ágúst voru gefin
saman í hjónaband af séra Óskari
J. Þorlákssyni, xingfrú Helga Ás-
geirsdóttir, hjúkrunarkona, og
Einar E. Sæmundsen, Nýbýlav. 3.
Kúpavogi.