Tíminn - 06.08.1967, Síða 15

Tíminn - 06.08.1967, Síða 15
StTNKtmAGm 6. ágúst 1967. TIMINN 15 wf l HOSAFELLSSKðGi lirri Verzlunarmannahelgina SKAFTI og JÓHANNES - Dansað ó 3 stöðum SKEMMTlAlRIDt Gonndr oj Bessl - Blnralnto kór • Jón Gunnlmnjison • Pjóðlrajnsöngur Bnldur og Konni FALLHLIFARSTOKK u inólssíltOi BIILAHUÖMLBKAR Alli Sílls Ferðahappdr.: 3 glœsilegar SUNNU- ferðir innifnlið í dðgangseyri. Verðmœti kr. 45.000,00 'HÍRADSMÖT Ö.M.S.B Kimitípyinnkeppni HondknntHciks. orj Koituknuirlolkskepiini UngjingalialdbOðir * * Fjölskyldutfalclbúdir HESTASVNING - KAPPRtlDAR: Fél. tjngro hestrnn. ÆMB Fjölbreyttasla, suinnrlinliðin * Algert nfcngishann TimSB. . ÆJVtB. FJÖLMENNI Framhals af bls. 1. giöngottferðum og útileikjum, en aðaldagskrám myndi iþó ekki befj ast fyrr en síðar í dag. Dagskrár- atriði eru mjög fjölbreytt, m.a. hafa þrj'ár hljómsveitir verið fengnar til að leika fyrir dansi. Að jafnaði hefur stærsti hópurinn kiomið í Þiórsmörk síðdegis á laug- ardag, og ferðum er haldið uppi þanigað alla Ihelgina. ■ Gestir tóku að streymia inn í Húsafellsskóg snemma í gær, og um kvöldið höfðu á fjórða þús- und manns keypt sér miða á mót- ið, en það var fimm simnum fieira en búizt hafði verið við þann dag. Viihjálmur Einarsson, mótstjóri kvaðst búast við miklu fjölmenni í dag, og þó ekki síð- ur á miorgun, en þá myndu Borg- firðingar og aðrir niágrannar ugg- laust streyma þangað, til að vera við aðalskemmtunina. Villhjálmur sagði, að þa-rna væri samankomið f-ólk á öllum al-dri, litlir krakkar, afar og ömmur og allt'þar á milli. Skiptist hópurinn niður á unglingabúðir og fjölskyldubúðir, og hefði t-ekizt mjög vel að skipa fóíkinu niður, og öll framkoma þess í gærkveldi hefði verið til hins mesta sóma og k-vaðst hann vona að slíkt yrði allt mótið. Glampand-i sól og blíða v-ar á Húsa-felli í morgun, og Veður- stofan gerði r-áð fyrir áframihald- andi góðviðri þar um slóðir. Hótelstjórinn í Bjarkarlundi sagði að viðstöðul'a-us straumur ferðafólks hefði verið þan-gað frá ■ því í gærkvöldi, hann vissi að vísu ekki hv-ersu mar-gir væru þeg a-r komnir, en þar sem flestir kæ-mu yfirl-eitt á laugardag bjóst hann við óvenjumikl-um mann- Sírni 22140 Jómfrúin í Nurnberg fThe Virgin of Nurenberg) Brezk-ítölsk mynd, tekin í lit- um og Totalscope. Þessi mynd er ákaflega taugaspennandi, stranglega bönnuð börnum innan 16 ára og taugaveikluðu fólki er ráðið frá að sjá hana. Aðalhl-utvenk: Rossana Podesta George Riviere Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 Bamasýning kl. 3 Refilstigir á Rivíerunni Mánudagur: Sýnd kl. 5, 7 og 9 T ónabíó Sima 31182 íslenzkur texti. Með kveðju frá Rússlandi Heimsfræg ensik sakamálamynd í litum um ævintýri James Bond. Sean Connery Daniela Bianchi. Endursýnd kl. 5 og 9 BönnuS innan 16 ára. Lone Ranger Bamasýning kl. 3 Sími 11384 LOK AÐ GAMLABÍÖ! Sími 114 75 Fjötrar (Of Human Bondage) Úrvalskvikmynd gerð eftir þekktri sögu Somerset Maug hams, sem komið hefur út á íslenzkri þýðingu. — í aðalhlut verkunum: Kim Novak Laurence Harvey — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Disney teiknimyndin: Oskubuska Barnasýning kl. 3 Sími 11544 Hataðir karlmenn (Herrenpartie) Þýzk kvikmynd í sérflokki gerð undir stjórn meistarans Wolfgang Staudte. Hans Nielsen. Mira Stupica (Danskir textar) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skopkóngar kvikmyndanna með Chaplin, Gög og Gokke og fl. grínkörlum. Sýnd í dag og á morgun kl. 3 HAFNARBÍÓ Lokað vegna sumarleyfa. jnum, og hefur því bann-i verið hl-ýtt allvel, og aðisókn að stoemmt- uninni stóraukizt og miklu skemmtilegri blær yfir skemmt- uninni af þ-eim sökum. Fólk það, sem leggur leið sína í Vagl'as-kóg um Verzlunarmannahelgina er hvað-anæva að af landinu, en að sj'álfsögðu er meiriihlutinn frá nær liggjandi hér-uðum og kaupstöð- um. Mjög gott veður er í Vagla- skógi og veðurútlitið gott, fyrir næstu daga, og má því búast við geysilegu fjölmenni. Skógarvörðurinn á HALLORMS STAÐ k-vað veðrið þar um slóð-ir miklu betrá, en menn hefðu þor að að vona, og langt væri síð-an annað eins góðviðri hefði verið er útiskemmtun væri haldin í Sk-ógi'na.m. Taldi hann vLst, að múgur og margmenni kæm-u til mótsins, og þegar væri nokkur slæðingur kominn, mestmegnis að komuifólk, en Austfirðingar hefðu undanfarin ár sett mestan svip á mótið. Taldi hann þó líkl-egt, að heimamenn myndu ekki fjöl menna eins og síðastliðin ár, þar Sími 18936 Ástkona læknisins Frábær ný norsk kvikmynd, u mheillandi, stolnar unaðs- stundir. Myndin er gerð eftir skáldsögu Sigurd Hoel. Arne Lie Inger Marie Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. „Sægammurinn" Sýnd ki. 5 Bönnuð innan 12 ára. ForboSna landið Sýnd kl. 3 LAUGARAS -lí* ■ijiiifc ■ ug 32075 NJÓSNARI X Ensk-þýzk stórmynd 1 litum og Cinemascope með íslenzkum texta, Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðustu sýningar. Barnasýning kl. 3 ' Sófus frændi | frá Texas Bráðskemmtileg dönsk gaman- ! mynd. Síðasta sinn. Miðasala frá kl- 2 sleppt g-egn því að bróðirinn tæki fulla ábyrgð á manninum. Svo sem áður segir, þá hef- ur ekki enn náðst í varðmenn- ina t-il að láta þá gefa skýrslu, og heldur ekki vitni, sem sáu, er maðurinn skaut í átt að fólikdniu. EORB.F.B. 1YUL BRYNNER-RITA HAYW0RTH WPreston" marsh au TREUOR HOWARD-STEPHEN BOYB SENTA BERGER- 0W1AR SHARIf . OPERRTION ^OPIUM (TRE POPPYIS A150 A FLOWER ] fjölda um þessa helgi. V-eður k-vað hann stillt og bjart, og allt benti til þess að þama yrði góð skemmtun. M-eðalaldur gesta er frá 20—25 á-ra, nokkur slæðing- ur a-f yngra fólki en fáir eldri. Flestir gesta ni-unu vera úr Reykjavík sagði hann, en undan farin ár hafa Reykvíkingar sótt mann-a mest i Bjarkarlund. Ekki kvaðlst hótelstjórinn hafa aðstöðu til að hýsa neina af þessum gest- um þrátt fyrir þrálátar fyrirspuirn tr, en fiestir tjölduðu í n-ágrenni við hótelið. Útiskemmtu-n verður í Bjarkarlund-i síðdegis á morgun og dansleikir bæði í kvöld og ann að kvöld. Aðspurður sagðd hótel- stjórinn að undanf-arin ár hefðu allt að þrjú þúsund gestir dvalið á þessum fagra stað um Verzl- unarmarmaihelgina, og hegðun hefði yfirl-eitt verið sómasamleg. í VAGLASKÓGI gangast ýmis fél'ög fyrir fjölbreyttri skemmtun sem hefst í dag, og þegar er fjöld-i m-anns kominn á staðinn og tjöld hafa verið reist víðsveg- ar um skóginn, en ekki er ná- kvæmlega hægt að segja til um fjöldann. Eins og stendur er unga fóLkið í meiriihluta, en venjulega er þarna fólk á öllum aldri um þessa helgi. Svo sem í Hallorms- stað'arskógi hefur neyzla áfengis verið stranglega bönnuð í skóg- j eð blíðan væri komin eftir lang- varandi óþurrka, og menn myndu .ugigl-au'St faara sér það í nyt. Á h-inn bóginn mætti búast við ( fieÍEa aðkompfólki, en venja hefði 'verið til. Um verzlunarmanna- ' helgdna i fyrra sóttu um þrjú þúsund manns ungmennafélags- mótið í Hal'lormsstað. Undanfarin ! tvö ár hefur verið strang’lega j bannað að hafa vín á skemmtun- | um í skóginum, og hefur því ver- ! ið framifylg't mjög vel og kvaðst | skógarvörðurinn vona, að s-vo ; yrði einnig nú. MAÐUR SKAUT Framhais ois i því er hann segir, en eftir er að taka skýrslu af tveim varð mönnum i Þórsmörk, sem kvaddir voru á staðinn. Strax og vart varð við að mað urinn handlék byssuna, var kall að eftir njálp um talstöð, sem er í Þórsmörk. Lögreglan á Self-ossi heyrði kallið og gerði sýslumanninum á Hvólsvelli þegar aðvart, sem sendi lög- regl-umenn i-nneftir til að hand taka manninn. Var maðurinn færður til sýslumannsins, en konunni og tveim börnum hjóna-nna rar komið til Reykjia víkur. Bróðir mannsins mun síð-an haf,a komið a-ustur á Hivolsvöll oig var manninum MiKIÐ AFENGI \ Fram-haio at bti 16 ihverntíma hafi færri verið um eina áfengisflösku. Ekki bar á því í gær, að ungl- ingar á leið úr bænum væru með áfengi í fórum sínum, enda hefði [ það lítið þýtt þar sem lögregl | an hefði gert allt slíkt áfengi upp : tækt. Ef dæma má eftir reynslu fyrri ára, má búast við, að ein- hverjir unglingar séu búnir að koma áfengi á þá staði, sem þeir ( ætla að dveljast á um helgina. VERZLUNARFÓLK Framihaid af bls. 16 flest eða allt út úr bænum um helgina, enda höfum við betri aðstöðu til þess en ýmsir aðrir, því að við erum laus rétt upp úr hádegi. — En þú sjálfur? — Ég er nú bæði hestamað- ur og veiðimaður, og ég býst við að nota helgina til þess að skreppa í útreiðartúra með konunni minni. Við erum ekki búin að ákveða ferðaáaetlun- ina, en lífclega förum við til ' Þi-ngval-la. Við bökkum Hákoni fyrir spjallið, og nsest ligg-ur leiðin í v-erzlun Hans Petersen í Bankastræti. Það virðast marg- ir ætla tak-a myndir um helg- . ina, því að þar er mikil ös, en margar afg-reiðsLustúlkur sjá til þess að ek'ki þurfi að verða bið á aígreiðslunni. Við snúum okkur að einni þeirra. þe-ga-r stutt hlé verður, og spyrjum hana, hvort hún ætl-i í Þórsmörk um helgina. — Mei. þang-að fer ég alls ekki, og ég er líklega sú eina hér í búðinni, sem er ekki enn Blóm lífs og dauða (The Poppy is Also a Flower) Stórmynd ) litum og Cinema Scope, gerð á vegum Samein uðu þjóðanna Mynd þessi hef ur sett heimsmet i aðsókn. 27 stórstjörnur leika i mynd- inni. — Leikstjóri: Terence Vong. Sýnd kl. 5 og 9 fslenzkur texti. Bönnuð börnum. SAUTJÁN Hin umdeilda danska Soya- litmynö Örfáai sýníngar Sýnd kl. 7 Bönnuð oörnum Roy í hættu Sýnd kl. 3 Simi 50249 Áð kála konu sinni Amerísk gamanmynd með tslenzkurr texta. Jack Lemmon. Sýnd kl. 5 og 9 Kjötsalinn Sýnd kl. 3 niiiiiiniignirnintmi iSDfá' Simi 41985 Nábúarnir Snilldarve) gerð. ný, dönsk samanmync sérflokki. Ebbe Rode John Price. Sýnd ki 5. 7 og 9 Barnasýnnig kl. 3 Teiknimyndasafn farin að ákveða, hvert ég fer um helgina. Aðispurð kv-eðst hún h-eiita Guðrún Petersen, og nú kem- ur önnux stalla hennar til skjalanna, og heitir hún Mar- grét Syavarsdóttir. — Ég æfda í Húsafell, og ég er viss um, að þar verður lang fjörugast. Mig langar ekfcert í Þórsmörk, það er ekki nema fyrir þá sem eru í skátunum að fara þangað. — Ætli ég fari efcki líka í Húsafell, segir Guðrún þá, en annars er ég ekki farin að á- kveða það enn þá. Við spyrjum Guðrúnu, hvort ekki sé mikið að gera, og seg ir hún ofckur, að það hafi ver- ið mikil ös undanfarið og mik- il sala í ljósmyndafilmum. Það virðist því greinilegt, að mara ir ætla sér aS nota gé&a veðr ið ti'l þess að ta-ka myndir af atiburðum helgarinnar. Blaðið þakkar verzlunarfólk inu fyrir spjiaUið og óskar því og öðrum stéttarsystkinum þeirria ánægjulegrar helgar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.