Tíminn - 18.08.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.08.1967, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 18. ágúst 1967. TÍMINN Fræöslufundur efíirliíGiranna með raforkuverum í Reykjav. Hinn árlegi fræðslufundur Fé- lags eftirlitsHianna með raforku- verum var haldinn í Reykjavík nýlega. Fræðslufundir þessir eru 'haMnir að tilhlut'an stjórnar fé- lagsips og Rafmagnseftirlits ríkis ins. Fræð'slufundinn sátu að þessu sinni 40 manns víðs vegar af Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla Aðalfundur Framsóknar- félags Snæfells ness- og Hnappdalssýslu verður haldinn í Breiðabliki sunnudaginn 20. ágúst n. k. Helgi °S hefst kl. 3 e- h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, kosnir fulltrúar á kjördæmisþing, Helgi Bergs ritarl Framsóknarflokksins ræðir um stjórnmálavlðhorfið. Félagsmenn fjölmennið. landinu en fundarstaður var í Sjómannaskólamum. Eftirfarandi fræðsluerindi voru flutt: ’■ Erindí um öryggiismál, flytjend ur vioru Þórður Runólfsson ör- yggismálastjóri og Friðgeir Gríms son, verkfr. Hieimilisteeki, sjálfvirkni þeirra og nýjungar. Axel Sölvason. raf- vélavirki. Olíukynditæki og öryggisbún- aður þeirra. Ágúist Karlsaon, tæknifr. Erindi um raflagnir í tvöföld loft og hitahættu frá lömpuip. Jón Á. Bjarnason, verkfr. og Frið þjófur Hraundal eftirlitsmaður. Leit að truflunum á hljóðvarps sendingum, vinnuað'ferðir og taeki Cari Jóh. Eiríksson, verkfr. Þá fóru fram fyrirsp'Urnir og umræðiur um öll erindin. Loks var rætt um reglugerðarmál. Að lolknum fræðsluifundinum var haldinn aðalfundur félagsins, en núverandi aðalstjórn þess skipa þessir eftirlitsmenn: Holgeir P. Gíslason, hjá Raíveit um Reykjaness, formaður Ás- grímur Tryggvason, Akureyri, varaformaður, Vilhjálmur Hall- grímsson, fleykjavík, ritari og Hjörtþór Ágnistsson, Reykjavík. gjaldkeri. Fólag þetta var stofnað árið 1960 og er félagatala nú 60, par af 9 aukameðlimir, er nú sinra að nokkru eða öllu leyti öðrum störtfum en eftirlitsstörfum með raforkuvirkjum. Tilgangur félagsins er m.a að FramihaM á 15. síðu. Myndin er af þátttakendum í fræðslunámskeiSlnu. IBM MED UTI- BÚ Á ÍSLANDI Kj-Reykjavik, fimmtudag. Skýrsluvélafyrirtækið IBM hef- ur nú stofnað útibú hér á landi, og verður Ottó A. Michelsen for- stjóri og fyrirsvarsmaður útibús- ins, en hann hefur verið umboðs- maður IBM á íslandi frá upþhafi. Fyrstu gatas-pjaMavélarnar voru teknar i notkun hér árið 1951 og núna eru hér í notkun. fjórar tölv- ur hj'á iselnzkum aðilum og bœt- ist sú fimmta væntanlega við um áramótin. Nýr yfirmaður í Keflavík EiS-iReykjavík, miðvikudag. Yfirmannaskipti verða í flota- stöð varnarliðsins á Keflavíkur- flugvelli á morgun, fimmtudag. Ralp W. Hart kafteinn tekur við störft.m af Emile E. Pferre kaft- eini. Emile E. Pierre hefiur verið yfirmaður flota'Stöðvarininar und- anfarin tvö ár, en hann hefur gegnt störfum í bandaríska flotan um allt frá áriruu 1942. Naest áður en hann kom hingað vann hann að skipulagningu varna gegn kaf- hátaárá'sum, en er hann hverfur héðan, tekur hann við starfi yfir- manns á her.flutningaskipinu Talladega, sem á beimaihöfn á Langasandi í Kaliformíiu. Ralp W. Hart kemur hingað frá þjálfunar- stöð flotams í N'orfolk í Virginíu. Ftotastöðin á Keflavíkurflugvelli er eins og kunnugt er deild í varnarliðinu þar, en það er undir stjórn Frank B. Stones aðmíráls. Yfirmannaskiptin fara fram við hátíðlega atihöfn á Keflavdkurflug velli á morguh. Jaðarsmótið verður um næstu helgi Hið árlega Jaðarsmót ís- lenzkra ungtemplara verðúr haMið um nœstu helgd. Að venju verða tjaldbúðir og dans að verður bæði kvöldin í stóru samkomutjaldi og mun M30DS, hljómsveit, er nýtur 'mikdllia vinsælda _ unga fólksins skemmta. Útiskemmtun verður á vegum mótsins á sunnudag. Jaðarsmótið verður sett á laugardag, en þá um kvöldið verður skemmtiikvöld. Á sunnu dag hefst dagskrá þess kl. 14,30 með guðsþjónustu, séra Árelíus Níelsson, prédikar. Sáð ar um daginn verður úti- skemmtun með ýmsum skemmtiatriðum og íþróttir verða með keppni í handknatt leik og knattspymu. Um kvöM ið lýkur Jaðarsmótinu með kvöldvöiku og dansi. Þetta er í tíunda skipti, sem íslenzkir ungtemplarar efna til slíks móts að Jaðri. Hafa fyrri mót alltaf verið vel sótt og tekizt vel. Á Jaðarsmótið er öllu ungu fólki heimilt að koma, sem vilja skemmta sér án áfengis. Hinum eldri skal sérstaklega bent á útiskemmt- unina á sunnudag. — Ferðir að Jaðri verða frá Góðtemplara húsinu á laugardag og sunni ■ Ottó A. Miohelsen skriftvéla- meistarj og Hjörtur Torfason, lög- fræðingur, sem annast hefur laga lega hlið á þessari fyrirkomulags breytingn IBM hér, skýrðu rétta- mönnum fn. breytingunum í dag. Sagði Ottó að aðalástæðan fýrir því að IBM setti upp útibú hérna, /ærj að starfsemi s-em þessi krefð ist óhemju fjármagns, og lítið fyrirtækj á íslandi gæti ekki fylgst með hinni öru þróun í sambandi við skýrsluvélar og tölvur, upp á eigin spýtur. Þess'vegna væri nú sett hér á stofn útibú frá IBM, og geiur fyrirtækið veitt viðskipta \inun sínum betri þjónustu en áður með þessari breytingu á rekstrinum. IBM stendur fyrir International Business Maohines í Bandaríkjun- um, og utan Bandaríkjanna er sá háttur venjulega hafður á að stofn uð eru útibú eða dótturfélög í viðkomand; löndum. Var Ottó A. Michelsen þess vegna fram að þessu eini umboðsmaður IBM í heiminum. Á árinu 1965 var hafizt handa um athugun á þágiMandi samningum. með tilliti til þess að breytt yði um rekstrarform. Leyfi til breytingarinnar fékkst hjá fé- lagsmálaráðuneytinu í vetur, og ----------------------------- Enn sæmileg síld- veioi Sildarskipin voru á svipuðum slóðum og undanfarna daga og var þar tiúölulega góð veiði, en fá skip eru nú á miðunum, því þau eru ýmist að losa síM í flutn mgaskip eða á leið til lands með- afla. 13 skip tilkynntu um afla, ■3530 lestir. hefur félagið nú skrásett útiibú sitt l.ér i Reykjavík. GiMir leyfið til tveggja ára í senn og mun aðeins eitt félag hafa fengið slíkt leyfi hér áður vegna starsemi sinnar, Industrrikonsulent A/S, sem vinn ur að ráðgjafastörfum á sviðj hag ræðingar. Þess má geta i þessu sambandi, Framhald á 15. síðu. Rautarhöfn: Soley IS Ói. Priðbertsson ÍS Örr RF Fífiii GK ^kurey RE flafrún ÍS Stígandi ÓF Helg; Flóventsson Dagiari ÞB Engev RE Öskai Hahdórsson Guðni Pétursson ÍS Dalatangi: Harpt. RE lestir 260 200 350 270 310 260 500 230 120 180 360 240 Athugasemd við „Sauðfé veldur ekki skaða á trjágróðr- inum“ í Tímanum s.l. sunnudag birt- ist grein undir fyrirsögninni „Sauð féð veldur ekki skaða á trjágróðr- inum“. í greininni er raett nokk- uð um niðurstöður rannsóknar á plöntuvali sauðifjár, sem við und- irritaðir framkvæmdum í Borgar- firði árin 1965—1966. Voru niður stöðurnar birtar í nýútkomnu árs- riti Skógræktarfélags íslands. Þar sem okkur þykir fyrirsögu Tímans nokkuð villandi um efni greinarinnar í ársritinu vild- um við góðfúslega fara þess á leit, að Tíminn birti eftirfarandi hluta úr greininni: I rannsóknum þessum voru tré ekki bitin að ráði og ærnar ollu engu tjóni á þeim, enda þótt girðingin væri lítil. Hér að frarn- an hefur bví verið haMið fram, að búsetan og ekki sízt beitin hafi átt drjúgan þátt í eyðtugu skóga á íslandi. Nú gæti svo virst að þessar niðurstöður sönnuðu hið gagnstæða. Svo er þó ekki. Víðtækari raimsókna er þörf, en þó ber sérstaklega að hafa í iiu.ga, að búskaparhættir og fóðrun bti- fjár er nú með allt öðruiu hæf.f en áður var Þæj- ær, sem notaðar voru við þessar i-aiin.-;óknir. voíu vel haldnar og áttu það ssjxu>x<rkt með flestu íslenzku sa-iS£í i dag. Lítiil vafi er a þvj, að piöav.u- val slíks fiár er ajeð hætti en þcss, er áður var beítt á guð og gaddinn. Að tokum er þvi ástte'Öa cil að varpa fram þeir-ri sptsrnSagiu, hvort ekki geti farið ,-aman skóg- rækt og hóíiég beií vel fóðraðs fjár.“ fegvi Þei'steinsson, ___ Gunnar Ólafsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.