Tíminn - 26.08.1967, Page 11

Tíminn - 26.08.1967, Page 11
LAUGARDAGUR 26. ágúst 1967 Minningsrspjöld llateigskn ’nu eru afgreidd hiá Agústu Jóhannsdóttur Flókagötu 35. sinú 11813 Aslaugu Svefcisdóttur. Barmahlið 28. Gróu Guðjónsdóttur Háaleitirbraut 47 Guðrúnu flarlsdóttur Stigahlið 4 Guðrúnú Þorsteinsdóttur Stangar holt) 32, Sigriði Benónýsdóttur Stigahlið 49. ennfremur ' Bókabúð inni Hlíðar á Mikiubpant '8 Minningarkorl Styktarsjóðs Vist- manna Hrafnistu, D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik Kópavogi og Haínarfirði Happdrætti DAS aðalumboð Vestur veri. simi 17757 Sjómannafélag Reykjavíkur, Undar götu 9, simi 11915. Hrafnistu DAS Laugarási, simi 38440 Laugavegi 50, A sími 13769 Guðmundi Andréssym, guilsmið Sjóbúðin Grandagarði. slrni 16814, Verzlunin Straumnes Nesvegi 33. slml 19832. Verzlunin Réttarholt Réttarholts vegi 1, sim 32818. Litaskálinn Kársnesbraut 2, Kópa vogi. slmi ^0810 Verzlunin Föt og Sport, Vesturgötu 4 Hafnarfirði. simi 50240, HÚSMÆÐRSKÓLINN A LÖNGUMÝRI: Ferðamenn a.th, frá ,1. júli hefur Húsmæðraskólinn að Löngumýri l Skagafirði gefið ferðafólki kost á að dvelja I skólanum með eigin ferðaútbúnað, einnig eru herbergi til leigu. Framreiddur. er morgunverður, eftirmiðdags- og kvöldkaffi. Auk þess máltíðir fyrir hópferðafólk ef beðið er um með fyrirvara. Orðsending frá: félagi heimilislækna. Þar sem fyr irsjáanlegur er mjög mikiU skortui á beimiUslæknum t borglnni á með an sumarfr) lækna standa vfir er fólk vinsamlega beðið að taka til- lit ti) pess ástands. Jafnframt skai Það itrekað, að gefnu tilefni að neyðarvakt að deg inum og kvöld- og aæturvaktir eru aðeins fyrir bráð sjúkdómstilfelU sem ekki geta beðið efttr ueimlUs lækm ti) næsta dags. Stjórn Félags helmilislækna Frá Kvenfélagasamband) tslands. Leiðbeiningastöð búsmæðra. Lauf ásvegi 2, sími 10205 er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugar daga. Tekið á móti rilkynningum ■ daqbókina kl. 10—12 GENGISSKRÁNING Nr. 63 — 21. ágúst 19i7. Kaup Sala SterUngspund 119,70 120,00 Bandar doUar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,90 40,01 Danskai krónur 618,60 620,20 Norskar krónur 600,50 602,04 Sænskar krónur 833,95 836,10 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 Fr frankar 875,76 878,00 Belg. frankar 86,53 86,75 Svissn frankar 991,45 994,00 Gyllini 1.192,84 1.195,90 Tékkn. kr. 596,40 598,00 V-þýzk mörk 1.072,86 1.075,62 Lfrur 6,88 6,90 Austurr sch. 166,18 166,60 Pesetar 71,60 71.80 Reiknmgskrónur- Vöruskiptalönd 99,80 100,14 Reikningspund- Vöruskiptalönd 120,25 120,55 TÍMINN S. ANKER-GOLI 47 og um að gera að njóta þeirra. Allir skemmtistaðir eru troð- fullir. Víða blasa við risastórar ljósaaug’lýsin.gar: Heimskautaloft Heimskautaloft. Þangað leitar fólkið. Það er þó alltaf munur að koma úr steikj- andi heitu og gasmettuðu and rúmsloftinu á strætunum og geta dregið að sér svalt og hreint loft í sivo sem tvær kltJkkustundir. Það gildir einu, þótt það sé fram- leitt með vélabáknum, sem ham- ast allan sólaPhringinn í neðan- iarðarhvelfingum stórhýsanna. Þær kæla og hreinsa loftið. Margir fara út fyrir borgina og út á baðstaðina. Sea Beach, — Brighton Beadh og Connie Island eru morandi af fólki, sem veltir sér í volgum sjónum og sandin- um umvafið margiitri Ijósadýrð. Mirjam og Georg hætta við að fara inn á veitingastað, heldur fá sér sæti á bekk við litla svana- tjörn í Central Park. Bér er Líka fullt af fól'ki, og öll tungumál veraldarinnar óma fyrir eyrum þeirra. Þetta truflar þau ekkert, þvi að nú eru þau tvö ein í veröldinni Mirjam segir Georg alla söguna, og hann hlustár hugfanginn. — Ég mun aldrei gleyma þyi.,. þegar Ben Loksins áttaði sig. Það var eins og hann væri að stökkva yfir hengiflug upp á líf eða dauða Þú veizt, að það þarf bæði dirfsku óg viljaþrek fyrir Gyðing að játa trúna á Krist. Ég sá sjálfa mig í þeirri baráttu, sem Ben varð að heyja. Manstu fcvöldið í vagm- num forðum? — Því gleymi ég aldrei á með- an ég lifi. En haltu áfram með söguna. Var hann hræddur við að deyja? — Nei, hugsaðu þér, Georg. Hann var búinn að sætta sig við örlög sín og gengur nú rólegur og óttalaus út í það, sem bíður 'hans. Þetta var dýrðleg stund, KdVA KOVA er hægt a5 leggja beint í jörð KOVA röreinangrun þol- ir mesta frost, hitabreyt- ingu og þrýsting KOVA þolir 90°C stöðugan hita Verð pr. metra: I 3/8” kr. 25.00 l"kr.40.00 1/2” kr.30.00 l^"kr.50.00 3/4" kr. 35.00 iy2"kr.55.00 SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI24133 SKIPHOLT 15 Georg. — Það var rétt eins og himinn og jörð mættust yfir okk- ur þarna í þröngum fangaklefan- um. — Ó, ég er svo glöð yfir því að Ben getur mætt dauðanum ró- legur. Sj álfsagt er það þyngsta prófið, sem við göngum undir í þessu liifi, að vera viðbúin dauð- anum. — Þar hefir þú eflaust rétt fyrir þér, en við eigum lífið fram undan, Mirjam. Við eigum að lifa áfram og þroskast í því, sem gott er og verða má meðbræðrura ökkar til blessunar. Georg finnur það æ betur og betur, hvernig örlög hans og lífs- hamingja er háð þessari fögru og göfugu lúlku, sem hér situr við ihlið hans. Aldrei hafði hann vikið orði að þessum tiifinningum sín- um. Hann hafði tekið einlœgan þátt í sálarstríði hennar og erfið- leikum, bæði fyrst eftir að þau kynntust og nú síðast, þegar þetta dundi yfir með Ben. í þeim hildarleik voru hans persónu- legu tiMinningar og óskir auka- atriði — áttu engan rétt á sér. En nú finnur hann, að hann getur ekki valdið þessu lengur. Hann varð að segja henni hug sinn. — Georg! segir Mirjam og grip ur hálfpartinn fram í fyrir honum Ég ætla að trúa þér fyrir leyndar- máli — og þú ert eini maðurinn í veröldinni, sem ég gæti trúað fyrir þessu. — Ég hefi tekið nýja ákvörðun um framtíð mína. Um leið og hún segir þetta, litur hún á Georg með þessu ósegjan- lega djépa og samúðarrika augna- ráði, sem opnar Mirjam leið að hvers manns hjarta. — Nýja ákvörðun? Það kom eins og kökkur í hálsinn á Georj. — Jiá, þetta hefir verið að sma- skýrast fyrir mér þessa síðustu daga og vikur. — Nú er ég orðin viss í minni sök. Gettu, hvað ég ætla að gera. — Hvernig ætti ég að geta það? Georg á fullt í fangi með að sýnast rólegur. Honum er Ijóst. að þessi nýja ákvörðun hlaut að hafa úrslitaáhrif & fyrirætlanir hans og framtíðarvonir. j — Leystu frá skjóðunni, Mirjam ! og vertu ekki að draga mig á þessL. Hann reynir að segja þetta frjálslega og eðlilega, en samt er honum e kki grunlaust um, að Mirjam kunni að heyra vonbrigð- in í röddinni. Til allrar hamingju er hún svo niðursokkin í hugsan ir sínar, að hún veitir þessu enga athygli. — Ég hefi ákveðið að fara og vinna fyrir málefni Krists á með- al minnar útskúfuðu og ogæfu- sömu þjóðar. Hvernig lizt þér á það, Georg? Hann víkur undan augnaráði hennar. Þetta kom alveg flatt upp á hann. Hann finnur til sviða í hjartastað, eins og undan hnífs- stungu — og það er eins og blóð- ið fossi úr undinni. Hvernig gat guð verið svona miskunnarlaus í kröfum sínum. — Þú svarar mér ekki, Georg. Mér sýnist, að þú sért ekkert hrif- inn af þessari hugmynd. Geðjast þér ekki að henni? — Ef ég á að segja eins og er, þá hafði ég allt annað i huga, Mirjam. En nú er bezt að við sleppum þvi. Ég vil, að þú sért alveg frjáls og sjálfráð um fyrir- ætlanir þínar — og ég bið guð að blessa áform þitt. — Georg hafði nú náð jafnvægi aftur. — Hvernig get ég þakkað þér þetta og allt annað, sem þú hefir gert fyrir mig Georg. Það verður alla tíð ógreiddur reikningur af minni hálfu. — Þú ert ekki í neinni skuld við mig, Mirjam. — Ef nokkuð er, þá væri það öfugt. Ég á þér margt að þakka — og við öll heima. En hvar hefir þú hugsað þér að hafja starfið? — Hérna í New York og helzt í Orchard stræti, þar sem ég átti einu sinni heima. — Og hvenær ætlarðu að byrja? — Á stundinnL Ég hefi enga eirð í mér til þess að bíða. Ég finn svo sárt til með þjóð minni og vildi svo fegin reyna að benda henni á veginn út úr myrkrinu, ef guð getfur mér krafta tU þess, — en erfitt verður það fyrir mig að skilja við ykkur öU, sem hafió verið mér svo óumræðilega góð og hjólpsöm. Skilaðu kveðju til foreldra þinna og segðu þeim, að þau verði að reyna að fyrirgefa vanþakklátri Gyðingastúlku, sem strýkur svona fyrirvaralaust að hemian — frá ölm. En mér finnst einhvern veginn, að ég hafi ekki umráð yfir sjálfri mér lengur. Þess vegna verð ég að fara, hivað sem við tekur. — Þú mátt ekki vera að hugsa um okkur, segir Georg bUðlega. — Það verður einhver til þess að taka við starfi þínu á skrifstof- unni, — og við heima verðum að reyna að venja okfcur við tilver- una án þín. En sárt verður að sjá sætið þitt autt — og ekki veit ég, hvernig ég get afsakað það, að koma heim án þín. — Ef ég þekki foreldra þina rétt, Georg, munu þau skUja mig. Hjarta þeirra er svo stórt og götfugt og málefni Krists er þeirra i FERÐAHANDBÚKINNI ~ERU mm KAUPSTADIR OG KVJfl VEGftKORT SHELL k FKftM- LEIÐSLUVERÐI. Þflfl [R I STÚRUM »M<ELIMDfl. ft PLASTHIÍDUDUM PftPPÍH OG PRENTAÐ ILJOSUM OE USIIBOM LITUM. MEO 2.600« ‘M! STftÐft HÓFHOM lifandi áhugaefni. Þú, og þið öll, verðið að biðja fyrir mér. Ég veit, að þetta verður svo hræðilega enfitt. — Þú mátt reiða þig á það, að við munum aldrei þreytast á að biðja fyrir þér og starfi þínu, — og við erum reiðubúin til þess að styrkja þig fjárhagslega, ef þú Ut leyfa okkur það. Ef til viU Uk- ist þú mömmu minni í því að hugsa ekki út í það, að það þarf fé til þessara hluta, þótt ég hins vegar álíti, að féleysi verði þér ekki mestur þrándur í götu. Mér er sagt, að Gyðingatrúboð sé eng- inn leikur. — Ég er við því búin. Ég veit að háðsglósur og fyrirlitning fyrri trúbræðra minna bíða min. í þeirra augum er ég óhrein. En með guðs hjálp ætla ég að reyna að standast það allt. Og þú verðfcr að hugsa oft til mín, Georg. — Þvi lofa ég. Enginn dagur skal Uða svo, að ég ekki sé 'ið hlið þér í fyrirbæn. — Þú ert svo góður við mig, .Georg, — og þú veizt ekki, hve mikla þýðingu það hefir fyrir mig að mega treysta vináttu þinni og bænarhita. Þau sitja þegjandi um stund — bæði hugsandi. — Það er orðið framorðið. Georg hafði ætlað sér að fara með næturlestinni þá um kvöldið, en hætt við það. Hann vissi, að þessi nótt yrði Mirjam þuns’bær. og ef til vill gæti hann orðið henni tíl einhverrar hugg- unar. — Klukkan á mínútunni tóltf átti að hleypa straumnum á úti í Sing-'Sing. Georg fann níst- andi kvöl læsa síg um hverja taug við þá tdlhugsun. Þau koma sér saman um að ná í bíl og aka til gistihússins. Þau sitja þögul í bílnum. Þeim er það ljóst báðum. að þetta muni verða síðasti samfundur þeirra um lang- an tíma. Og það er tóm í huga þeirra. Þau horfa sljóum augum á öslandi umferðina á Broadway Otvarpið Laugardagur 26. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 degisútvarp. 13.00 Óskalög sjúkUnga. Sigriður Sigurðardóttlr kynnir 15.00 Fréttir. 15.10 Laugardags- lögin 16.30 Veðurfregntr A nót- um æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin 17.00 Fréttir Þetta vil ég heyra Jónas Tóm- rsson velur sér htjómplÖtur 18. 00 Söngvar I téttum tón: Carlos Ramirez kórinn syngur spænska söngva. 18.20 Ttlk. 18 45 Veður- fregnir 19.00 Fréttir 19.20 TU- k. 19.30 Gömul danslög. 20.00 Daglegt lif Arni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttlnn 20. 30 .Romeo og Júlia” balletttón- Ust eftir Prokofiev 21.00 Staldr að við I Lundúnum. Þorstelnn Hannesson segir frá borglnn! og kynnir tónUst þaðan 22.00 Djass músik Oscar Peterson og Clark Terry leika nokkur (ög. 22.15 „Gróandi þjóðlif“ Fréttamenn: Böðvar Guðmunds«on og Sverrir Hólmarsson 22 30 Frettir og veö urfregnir. Danslög. 24.00 Dag- skrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.