Tíminn - 27.08.1967, Side 1
Mótmæia kjarn-
NTB-London, laaígar.dag.
Kínversk málgfign ráfiast
harkalega á samningsuppkast
það, sem Bandarfkjamenn og
RiiSsar haf-a gert t»m bann vf5
tilrauirum með kjarnnrku-
vopn. Segja Kinverjar að
bannið sé blekking ein sem
ekkert mark sé á takandi.
Segjast þeir halda áfram að
framleiða kjarnorknvopn og
gera þær tilraunir sem þeim
sýnist, enda sé baiMiið ekki
annað en svíviríSIeg tilrainn
heimsvaldasinna tfl að fá einir
að nota kjarnorkuvopn.
Indverjar telja smnnmginn
gagnslítinn og er ekki bú.st
við að þeir undirriti henn.
Segja þeir að KShverjar og
Frakkar miuni virða sammng-
inn að vetbugi og komi því að
engu haMi þótt Swvétrfki'n
og Bandaríkin hæbti tflraunuim
með kjarnorkuvofm.
Gekk með tví-
burabróður sinn
í maganum
NTB-Osló, laugardag.
Foreldrar sex ára gamals
drengs í Tromsö tóku eftir
fyrir skömmu að magi drengs-
ins fór að þenjast óeðhdega
ót. Fóru þau með hann til
læknis og var tekin röntgen-
mynd af maga stráks og kom
í ljós að í kviðartholi hans var
fóstur sem tekið var að
stærra. Var gerðrar uppskurð
ur á drengnum og tvíbura-
bróðir hans, sem var
orðinn á staerð við man-ns
hnefa, tekinn úr honum
Er þetta eina tilfellið sem vit-
að er um í Noregi að fóstur
hafi verið tekið úr jafnungu
barni.
14 bílar í árekstri
NTB-Darmstadt, laugardag.
Að minnsta kosti tvær mann
eskjur létu' láfið og sex særð-
ust alvarlega í feiknmiklum á-
rekstri, sem varð á þjóðvegin-
rnn nálægt Dawnetadt í morg
un. Þétt þoka var þegar árekst
urmn átti sér stað.
Atls lentu 14 bílar í árekstr-
inam og sáu bílstjórarndr ekki
bflakösina vegna þokunnar
fyrr en im seinan. Fimm bí!
anna sem í árekstrinum lentu
bnunnu. Vegiurinn lokaðist al-
veg og skapaðist umferðaröng-
þveiti, sem ekki var hægt að
leysa fyrr en effcir mar.’ar
Mukkustundir.
í gær lenfcu 30 bdlar í svip-
wð»m árekstri nálægt Ham-
borg og orsakaðist hsann einn-
ig áf þoku. 16 ntanns slö.swð-
ust mikið.
Óeirðir í Aden -
4 Arabar drepnir
NTB-Aden, laugardag.
Fjórir Arabar létu lífið í ó-
eirðutn i Aden í dag. Samtais
eJlefu manns særðust í óeirð-
unum, jtar af tveir brezkir her-
mienn.
Arabarnir fjórir voru drepn
ir, þegar brezkur herflokktu
varð fyrir sprengjuárás
Araba. Bretarnir svöruðu með
skothríð, og særðust fimm
menn í áfcökunum. Stuttu ’sið
ar réðúst Arabar að nýju á
annan brezkan herflokk, og
særðust enn sex þeirra alvar-
lega í þeim átökum.
\
Sungu byltingar-
söngva á aðal-
torginu
NTB-iHong Kong, laugardag.
Fjöldi manns safnaðist sam
an í morgun á aðaltorgi i
Hong Kong og sungu þar liylt
ingarsöngva. Lögregla borgar-
innar kom á vettvang, 02
dreifði hún fólkinu með tára-
gasi, og mun ekki hafa komið
til átaka, en ehin maður var
'handtekinn.
REGINA MARIS hefur heyrzt hljóma hér að undanförnu. Er þá venjulega átt við „síðasta skip suður", sem
ein ferðaskrifstofan hér í borginni hefur hugsað sér að senda drekkhlaðið ísiendingum til sótarlanda. Hérna
birtum vi8 svo mynd af Reginu Maris, reyndar ekki þeirri sömu, en þessi mun ekki vera síður merklleg,,
því hún lauk nýlega 13 mánaða siglingu umhverfis hnöttmn, og sigldi á þeirri leið fyrir Hornhöfða, syðst
á Suður-Ameríku. Myndm er tekin af Reginu Maris f Osióhöfn fyrlr skömmu, en skipið er sagt byggt í Dan-
mörku árið 1908. Ekkl vitum við, hvort þægindin eru jafn mikil um borð í Reginu Maris hinni sextugu, eða
þeirri sem yngri er, en áreiðanlega myndu þeir, sem sérstakan áhuga hafa á skemmtísiglingum og sportslgl-
inugm, velja þetta skip fram yfir, enda hlýtur það a5 vera glæsilegt, þegar öll segl eru þanin.
,
UÍANItíKISSTEFNA DE GAIHLES
NÝTUR STUÐNINGS 56% FRAKKA
NTBTaris, laugiardag.
Utanríkisstofna Dc Gaullc nýt-
ur fulls stuðnings 56% af frönsku
þjóðinni, segir í niðurstöð-
um skoðanakönnunar, scm birtar
voru í dag. I»að kcmur einnig
fram í niðurstöðum skoðanakönn
unarinnar, að 56% eru ánægðir
með De Gaulle sem forscta, en
þó telja einungis 49%, að hann
eigi að gegna embættinu út kjör-
tímabjl sitt til 1972.
Af skoðanakörmuninni, sem
skýrt var frá í síðdegisblaðinu
France Soir, kemur einnig fram,
að hinn almenni fransM kjósandi
lœtur sig fremur litlu skipta þau
tvö atriði, sem mest hafa verið
umdejld í utanríkisstefnu' Frakk-
lands nú í sumar, þ.e. Kanada-
heimsókn De Gaulle og ummæli
hans þar, og afsfcöðu landsins til
striðsins í Austurlöndum nær. Af
henni keimir einnig fram, að ein-
ungis 38% af þeim, sem voru
spurðir, eru fylgjandi stefnu De
Gaulles í félagsmálum og fjár-
miálum og aðcins 42% kváðnst
myndu/kjósa hann, ef kosningar
væru nú að fara fram. Hins veg-
ar sögðust aðeins 35% myndu'
kjósa leiðtoga stjórnarandstöð-
unnar, Francois Mitterand, og
23% sögðust ekki vita, hvernig
þeir myndu greiða atkvæði.
Á BAKSÍÐUNNI I DAG SEGIR FRÁ SKREYTINGU Á AÐALSTÖÐVARHÚSI BÚRFELLS-
VIRKJUNAR, SEM SIGURJÓN ÓLAFSSON MYNDHÖGGVARI VINNUR AÐ OG ER VIÐA-
MESTA MYNDLISTARVERK, SEM UNNIÐ HEFUR ^ERIÐ HÉRLENDIS TIL ÞESSA.
ALÞJQÐAFISKIMJÖLSFRAM
LEIÐENDAMDT I BERGEN
NTB-Bergen, laugardag.
Alþjóðasamök fiskimjöls
framleiðenda munu sitja
róðstefnu í Bergen 4. til 10.
september næstkomandi.
Norski viðskiptamálaráð-
nerrann mun setja ráðstefn
una.
Á annað hundrað fiski-
mjölsframleiðendur og vís-
indamenn frá 20 löndum
munu sitja ráðstefnuna.
Fulltrúar verða frá Belgíu,
Kanada, Chile, Danmörku,
Frakklandi, Þýzkalandi, Hol
landi, íslandi, Marokko, Nor
egi, Peru, Portugal, Suður-
Afríku, Svíþjóð, Bretlandi
og Bandaríkjunum- Auk
pess verða áheyrnarfulltrú
ar frá Ástralíu, Argentínu,
Japan, Mexikó og Nýja Sjá-
Iandi.
Ráðstefnan mun aðallega
fjalla um tæknimál í sam-
oandi við fiskimjölsvinnslu,
og sérstaklega verður síld-
armjölsvinnsla tekin fyrir.