Tíminn - 27.08.1967, Qupperneq 10
10
DENNI
DÆMALAUSI
— Manstu a3 maðurinn í tóbaks
búSinni setti hunang í nýju píp
una þína. PrófaSu þessa, ég setti
jarðarberjamauk í hana.
í dag er sunnudagur
27. ágúst. — Rufus.
Tungl í hásuðri Id. 5.27
Árdegisflæði kl. 9.32.
Heilsugæzla
Siysavarðstofan Heilsuvemdarstöð
inol er optn allan sólarhringlnn, simi
23230 — aðeins móttaka slasaðra
•ff Nætarlæknir kl 18—8 -
KÍmi 21230
^NeySarvaktin; Simi 11510, opið
hwern virkan dag frá kl, 9—12 og
1—6 nema laugardaga kl 9—12
Bpplýslngar um Læknaþjónustuna i
borghmi gefnat I simsvara Lækna
félags Reyikjavíkur ' sima 18888
KApavogsa pótek:
OptC virka daga frá kl. 9—7. Laug-
ardaga frá kl. 9—14. Helgldaga fré
kL 13—15
Næturvarzlau I Stórhottl er opln
frá mánudegl til föstudag: kl. 21 á
kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga
og helgldaga frá kl. 16 á daglnn tit
10 á morgnana
Blóðbankinn
Blóðbankinn tekur á móti i blóð
eiöfum i dae kl 2—4
Næturvörzlu í Reykjavik viikuna 26.
8.—2. 9. annast Lyfjabúðin Iðunn og
Vesturbæjar Apótek.
Nætiurvörzlu í Hafnarfirði, laugar
dag til mánudagsmorguns 26.—28.
arrnast Kristinn B. Jóihannsson,
Kihkjuvegi 4, sími 50745.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 29.8. annast Grímur Jónssón,
Smyrlahrauni 44, simi 52315.
Næturvörzlu í Keflavík 26.8. og 27.
8. annast Kjartan Ólafsson,
Flugáæflanir
Flugfélag íslands h. f.
Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.00 í
Idag. Væntanlegur aftur til Keflavík
ur kl. 14.10 í dag. Vélin fer til
Kaupmannahafnar kl. 15.20 í dag.
Væntanlegur aftur tíl Keflavjkur kl.
22.10 í kvöfti. Skýfaxi fer til Glasg.
og Kaupmannahafnar kl. 08.30 \ dag
Væntanlegur aftur til Reykjayíkur
kl. 23.30 ( kvöld. Snarfaxi fer til
Vagar og Kaupmannahafnar kl. 08.
15 í dag. Væntanlegur aftur til Rvlk
kl. 22.50 í kivöld. Sólfaxi fer til
Kulusuk kl. 12.00 á hádegi í dag.
Sólfaxi fer til Glasg. og Kaupm.h.
kl. 07.00 á morgun. Væntanlegur
til Reykjavikur kl. 22.00 annað
kvöld. Snæfaxi fer til Osló og Kaup
mannahafnar kl. 13.00 á morgun.
Innlandsf lug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (4 ferðir), Vestmannaeyja (2
ferðri), ísafjarðar og Egilsstaða J2
ferðir).
Á morgun er áætlað að fljúga tif
Vestmannaeyja (3 ferðir), Alkureyrar
(4 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar
Egilsstaða (2 ferðir) og Sauðárkróks.
Siglingar
Hafskip h. f.
Langá fór frá Kaupmannahöfn í
gær til Gautaborgar og íslands. Laxá
losar á Austfjörðum. Rangá fór
frá Norðfirði í gær til Concarneo,
Lorient, Lessables, Bordeoux og
Rouan. Selá er í London. Mette Pan
er væntanleg til Rivk í dag.
Trúlofun
Nýlega hafa opinberað trúlofun sína
Helga Steinunn Sveinbjörnsdóttir,
Snorrastöðum, Hnappadalssýslu og
Indriði Albertsson, mjólkurfræðing-
ur, Akranesi.
Nýlega hafa opinberða trúlofun sína
Elísabet Jóna Sveinbjörnsdóttir,
Snorrastöðum, Hnappadalssýslu og
Baldur Gfslason, rafvirkjanemi,
Höfn, Hornafirði.
Tekið á móti
rilkynningum
■ daabókina
kl. 10—12
í DA6
Orðsending
Vegaþjónusta Félags ísl. blfreiða-
eigenda helgina 26.—27. ágúst 1967.
FÍB-1 Þingveiilr — Laugarvatn.
FÍB-2 Hvalfjörður — Borgarf j.
FÍB-3 Akureyri — Vaglaskógur
Mývatn.
FÍB-4 Ölfus — Grímsnes — Skeið
FÍB-6 Austurleið
FÍB-7 Reytkjav. og nágr.
FÍB-9 Árnessýsla
FÍB-U Borgarfjörður
FÍB-16 Út frá ísafirði.
Gufunesradíó — sími 22384 veitir
beiðnum um aðstoð viðtöku.
Hjónaband
22. júlí voru gefin saman í hjóna-
band af séra Jóhannesi Pálmasyni,
ungfrú Harpa Njálsdóttir og Reyn-
ir Jóhannesson. Heimili þeirra er
að Suðureyri, Súgandafirði.
(Nýja Myndastofan, Laugayegi 43b,
sími 15125, Reykjavík).
SUNNUDAGUR 27. ágúst 1967
12. ágúst voru gefin saman í hjóna
band í Langholtskirkju af séra Sig
urði Hauki Guðjónssyni ungfrú Þóra
Júlia Gunnarsdóttir og hr. Ómar
Valdimar 'Franklins. Heimili þeirra
er að Hraunbæ 174.
(Studio Guðmundar, Garðastræti 8,
Reykjavik, sími 20900).
12. ágúst voru gefin saman í hjóna
band í Garðakirkju af séra Braga
Friðrikssyni ungfrú Hildur Pálsdótt-
ir og hr. Rolf Carlrud. Heimilí
þeirra verður í Svíþjóð.
(Studio Guðmundar, Garðastræti 8,
Reykjavík, sími 20900).
Félagslíf
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Heldur saumafund í Kirkjukjallar
anum þriðjudaginn 29.8. kl. 8.30.
Stjórnin.
FrétfaHlkynning
Rauði Kross íslands.
Börn sem dvalið hafa á Barnaheim-
ilinu Laugrási koma til Reykjavfk-
ur þriðjudaginn 29. ágúst að bíla-
stæðinu við Sölvhólsgötu kl. 11 f.h.
Börn sem dvalið hafa að Ljósa-
fossi koma sama dag á sama stað
kl. 10.30 f. h.
Kirkjan
Lau9arneskirkja.
Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svav
arsson.
Hallgrímskirkja i Saurbæ.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Ein-
arsson,
Langhoitsprestakall.
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Árelíus
Níelsson.
Hallgrímskirkja.
Messa kL 11. Séra Lárus Halldórs-
son.
Háteigskirkja.
Messa kl. 10.30. Séra Arngrímur
Jónsson.
Ég sagði þér að fara með hestinnl
Þessi karll
— Hann veit hvernig hann á að haga
sér.
— Þú getur talað. Eg heyrði í þér. Hvað — Dreki, vofan sem gengur — maður, — Syo þú ert hann. Hvernig ætlarðu
heitlr þú. sem getur ekki dáið. nú að fara að.
— Ég er kallaður Drekf. Dreki . . . gott merki, boðar ógæfu að — Þú munt sjá það, Pretty.
skjóta á það.