Tíminn - 27.08.1967, Qupperneq 14

Tíminn - 27.08.1967, Qupperneq 14
SUNNUDAGUR 27. ágúst 1967 Svona litu saumavélarnar út fyrir nokkrum árum. — Þessar vélar eru á syningunni a Hallveigarstoðum. (Tímamynd—ísak). SÍLD ENN Á SAMA STAÐ Veður var sæmilegt á miðun- Hólmanes SU 200 um s.l. sólarhring og veiðisvæði Búðarklettur GK 210 hið sama og undanfarið. Gulllberg NS 170 Milli Jan Mayen og Islands Bára SU 130 hefur verið SA kaldi og stinn- Björk NK 210 ingskaldi. Guðbjörg GK 1G0 13 skip tilkynntu um afla, alls Helgi Flóventsson ÞH 160 2080 lestir. Bergur VE 180 Raufarhöfn: lestir. Oddgeir ÞH 170 Vörður ÞH 60 Auðunn GK 130 Hamravík KE 120 Guðmundur Péturs IS 240 Árangurslaus sáttafundur NÝ SALMA- OG SÖNGBÓK Uim þessar mundir er verið að ljtika við fjölritun bókar, sem Bófeaútg'álfa Æskiulýðssambands kirkjunnar í Hólastifti gefur út. Það mo verða kærtkomin bók í safnaðarstarfi kirkjunnar. Þar eru 53 sálmar og iofsöngvar ásamt sönglögum með fullkom inni raddsetningu. Að því lejti er Ihér um nýbreytni að ræða og til mikils hagræðis, að nóturnar fylgja með hverju erindi textans. Af sálmunum eru 20 sígddir sálmar úr sálmabókinni. Þrjátíu og þrír söngvar eru teknir úr óðr um bókum innlendum og eriend- um. Sum lögin og sálmar, sem þar eru, þekkja margir og nota við söng, en annað er þar af nýju efni. Af þeim sökum var nauðsyn legt að láta hvort tveggja birtast, lögin og sálmana. Auk þess er í bókinni messu skrá hinna almennu æstculýðr- daga og valdir kaflar ú'- 15 Davíðssálmum ætlaðir til sam- lestiurs. Nóturnar eru handskrif aðar af séra Friðrik A. Friðriks- ' syni fyrrv. prófasti og er það verk snilldarlega unnið. Bókin kostar kr. 125.00 en séu tekin í einu 20 eintök eða fleirj kostar hún kr. 100.00. klrkju ge«i» Beint san)|,an(| Gjaldkera Hallgrlmskirkju he'- ir nýlega borizt frá BæjarfógetaR- um í Vestmannaeyjum gjöf ti) kirkjunnar að fjárhæð kr. 58.427 43, sem Valgerður Þorvaldsdótt'.r, — f. 12.9. 1886 — Hlásteinsvegi 16, Vestmannaeyjum — síðasi til heimilis á Elliheimilinu í Eyju.n — hafði ánafnað Hallgríms- kirkju, en hún andaðist 11. jan- úar s.l. Valgerður var trúr og góður vinur kirkjunnar og ósk heonar var sú, áður en hún lézt, að eftir- látnar eignir hennar rynnu að jöfnu til Hallgrímskirkju í Revkja vík og Landakirkju í Vestmanna- eyjum. Reykjavík, 25. ágúst 1967 milli Moskvu og London NTB-London, föstudag. Sovétríkin og Bretland undirrit uðu í dag samning um að koma á beinu símasambandi milli Kreml og bústaðar brezka forsætisráð- herrans að Downing Street 10. Með tilkomu beina sambandsins getur Wilson forsætisráðherra náð sambandi við Kosygin með litium fyrirvara í því tilfelli að útlit í alþjóðamálum breytist skyndilega. Eiginmaður minn og faöir, Ólafur Gunnarsson, Óðinsgötu 23, sem andaðist að Vífilsstöðum 21. þ.m., verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju, þriðjudaginn 29. ágúst kl. 10.30 árdegis. Blóm og krans- ar vinsamlega afþakkaðir, en þeir sem yildu minnast hlns látna látl Krabbameinsfélagið njóta þess. Fyrir Hönd vandamanna, Margrét Albertsdóttir, Ágúst Ólafsson. Eiglnmaður minn, faðir og sonur, Jónas Steinsson, Signýjarstöðum, Hálsasveit, andaðist 25. þ. m. á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Jarðarförin auglýst síðar. Erna Pálsdóttir og börn, Steinn Ásmundsson. Útför Sólbjargar Magnúsdóttur, sem andaðist í Landsspítalanum 22. þ. m„ fer fram frá Neskirkju á morgun mánudaginn 28. ágúst og hefst ki. 3. Kristján Þorsteinsson, dætur og tengdasynir. OEIRDIR Í RÓDESÍU NTB-Salisbury, föstudag. Harðasti bardagi, sem átt hefur sér stað í óeirðunum í Ródesíu, varð í Wankie-héraðinu í dag. Eig ast þar við lögreglusveitir frá Ródesíu og afrí'kanskir skærulið- ar, sem komið hafa yfir landamær in frá nágrannaríkinu Sambíu. Þó að ródesísk yfirvöld hafi ekkert látið frá sér fara um málið, hefur spurzt út, að um 50 skæruliðar hafi barizt við ródísíska hermenn og lögregluþjóna, sem notið hafi stuðnings flugvéla og hafi bardag arnir þégar staðið í 72 tíma. * Stjórnarvöld í Ródesíu hafa lýst því yfir að engin opinber yfir- lýsing verði gefin út um málið, en eftir öðrum heimildum hefur lið Ródesíumanna orðið fyrir liitlu tjóni, en skæruliðarnir hafa hins vegar orðið að þola talsvert mann fall. Reuter-fréttastofan segir, að varaforsætisráðherra Ródesíu, John Wrathall, hafi sagt á föstu- dagskvöld, að land sitt neyddist til að íhuga mótaðgerðir, ef Sambía héldi áfram að leyfa skæru liðum að hafa aðsetur innan landa mæra sinna. Skömrnu eftir að þessi aðvörun var send út, bárust fréttastofufregnir, þar sem svo var greint frá, að fjórir afríkansk ir skæruliðar hefðu verið teknir höndum að loknum átökum skammt undan landamærum Sambíu. í sumar hefur farið fram tdln- ing á örnum og arnarvarpstöð- um og eftirlit með þeim á vegum Fuglaverndarfélagsins, og hefur hvort tveggja verið með sama hætti og undanfarin sumur. Vitað er að 12 arnarhjón urpu en þrjú hreiður munu hafa eyöilagzt. Talið er, að eyðjleggingin hafi átt sér stað aíf völdum selveiði manna í einu tilfellinu, en um orsakirnar frá hinum tveim er ekki vitað. Úr 9 hreiðrum urðu' fleygir 16 ungar. 5 hreiður voru með 2 ung um hvert, 3 með einum unga hvert, og 1 með 3 ungum og er það sjaldgæft. Samvinna við arn- arbændur var mjög góð. Aætlað er, að bann það við eitri sem komst á 1964. né nú að byrja að bera árangur, en forðast verð- ur allt ónæði og truflun á þeim svæðum. sem örninn verpir Alls er vitað með vissu uro 38 fullorðna erni hér, 6 ungir ernir sáust. og eins og að ofan segir, 16 ungar. Enn fullorðirm ES-Reykjavík, laugardag. Sáttasemjari ríkisins, Torfi Hiartarson, boðaði deiluaðila í Straumsvíkurdeilunni til sátta- fundar í gærkvöldi. Hófst fundur KJjReykjavík, laugardag. Ttvö innbrot voru framin í Reykjavik í nótt, en litlu stolið. Bnotizt var inn í Afigreiðslu smjör líkisgerðanna, Þverlholti 21, mikl- TÍMINN kemur daglega fyrir augu vandlátra blaða- lesenda um allt land. íbúar Hanoi fluttir á brott NTB-Hanoi, föstudag. Yfirvöldin í Hanoi tilkynntu í dag ,að hafizt verði handa um að flytja íþúa borgarinnar á brott. Er þetta gert vegna harðnandi loftárása Bandaríkjamanna á horg ina og eru þessar öryggisráðstaf- anir gerðar til að vernda líf borg aranna. í höfuðiborginni verða eingöngu eftir nauðsynlegt varnarlið og starfsfólk venksmiðja sem halda verða starfsemi sinni áfram. örn fannst dauður við iireiður- svæði á sl. vetri. Það er því augljóst, i3 arnai stofninn er ennþá í mikilli hættu með að deyja út, og að i engu má slaka til með ráðstafamr næstu áratugi. (Frá Fuglaverndarfélaginu). 22 farþegar í al- menningsvagni farast í spreng- ingu NTB-Saigon, laugardag. Hefndarverkamenn í Saigon sprengdu í morgun upp ai- menningsvagn og biðu 22 far- þegar í vagninum bdna, en fólk þetta mun hafa vev 3 á leið til kosningafundar þai sem forsetaefni áttu að nalda ræðu. Atvik þetta gerðist á Mekongsvæðinu. inn kl. 21.00 og stóð til kl. 23.00, og náðist ekíki samkomulag. Gert er ráð fyrir, að deiluaðílar haldi með sér annan fund á mánu- ar skemmdir unnar á dyrum o-g körmum, og nokkur hundruð krónum í peningum stolið. Þá var brotizt inn í Múlakaffi við Hallarmúla og lítilsháttar af tóbaki stolið. Björn Einar Sumarhátíð í Rangárvallasýslu Sumarhátíð Framsóknar- manna í Rangárvallasýslu verð ur haldin að Hvoli laugardag inn 2. september n. k. og hefst kl. 21. Ræður flytja alþingis- mennirnir Björn Fr. Björnsson og Einar Ágústsson. Karl Ein- arsson gamanleikari skemmtir með eftirhermum. Baldur Hólm geirsson syngur gamanvisur og Söngsystur frá Keflavík skemmta. Hljómsveitin Dumbó og Steini frá Akranesi leika og syngja. Héraðsmót í A.- Húnavatnssýslu Héraðsmót Framsóknar- manna í Austur-Húnavatnssýslu verður haldið í Félagsheimilinu ? Blönduósi, laugardaginn 2. september n. k. og hefst kl. 21. Ræður og ávörp flytja Ólafur J óhannesson varafor- maður Framsóknarflokksins og Jónas Jónsson ráðunautur. Keflavíkurkvartettinn syngur og leikararnir Eyvindur Er- lendsson og Karl Guðmunds- son flytja gamanþátt. Hljóm- sveitin Kátir félagar leikur fyrir dansi. Ólafur Jónas EFTIRLIT MEÐ ÖRN- UM OG VARPSTÖÐUM daginn. TVÖ INNBROT

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.