Tíminn - 17.09.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.09.1967, Blaðsíða 12
1 W 211. tfel. — Sunnudagor 17. sept. 1967. — 51. árg. KRONPRINSESSAN BARNSHAFANDI? GOE-Reygjiavík, laugardag eigi von á barni snemma I»ýzk blöð hafa að undan- í vor, og segjast bafa ái-eiðan fömu látið það í veðri vaka, legar lieiniildir fyrir Jiví.Á liinn að Margrét ríkisarfi Dana Framliaid á bls. 23. ÞAR SKRÚFA ÞEIR JARÐ- LÖGIN SAMAN KJ -Reykjavík, laugardag. Það er ævintýri likast að Koma á virkjunarstaðinn við Búrfell, og fá að kynnast þar af eigin raun öllum framkvæmd um, hvort sem um er að ræða gerð jarðgangna í iðrum jarðar, eða gerð stíflugarða uppi við Þjórsá. Rúmt ár er nú síðan framkvæmdir hófust við virkj unina, en reiknað er með, að þeim ljúki síðla árs 1969. Er fréttamaður Tímans var á ferð í Þjórsárdalnum í vik- unni, fékk hann Jónas Frí- mannsson verkfræðing hjá Fosskraft til að fylgja sér um Bo Larsson — „bossinn“ i Búrfelli virkjunarsivæðið og skýra út það helzta, sem þarna er að gerast, og ekki er allt of flók- ið fyrir almenning til að skilja. Við hófum ferðina á hlaðinu á Sámsstöðum, en svo eru slarfsmennirnir í Búrfelli farn ir að kalla staðinn niður við Fossá, þar sem aðaitoyggingin er. Ókum við upp sneiðinginn í Sámsstaðamúla, framhjá opi hliðarganganna, og mcð hörp- unarsamstæðu og steypusíöð á hægri hönd. Ofarlega í múl- anum eru nokkrar S--beygjur, áður en ekið er um klif, en þar fyrir neðan var eitt sinn ráðgert að reisa virkjun, og stífla þá í klifinu, en nú verð- ur stíflað ofar, og myndast þá uppistöðulón þar sem nú ér ■ vegurinn, og hólarnir, sem nú eru í landslaginu verða að eyium í hinu u.þ.b. þriggja kíló metra langa lóni. Þegar norður fyrir sjálft Búrfell kemur, koma í ijós virkjunarfram- kvæmdir við Þjórsá. stíflugarð- ar, frárennslisskurðir. Þarna við Þjórsá bera tveir heljar- miklir byggingakranar við him inn og á slóru svæði eru stór- virkar vinnuvélar að störfum. Við Jónas komum þar fyrst að sem verið er að grafa mik- inn skurð meðfram væntanleg- um stíflugarð'i. Er skurðgerð þessi all forvitnileg. Skjirður- inn er grafinn norðan við stíílu garðinn, og til þess gerður að þétta jarðlögin við garðinn, sem eru gisin, og hleypa auð- veldlega í gegn um sig vatni Stór krani, sá stærsti á land- inu að því er sagt er, er not- aður til að grafa þennan 2ja metra breiða og 15 metra djúpa skurð. Eins og gefur að skilja, er mikil hætta á að hann hrynji saman, þar sem hann er ekki brciðari en tveir metrar, en til pess að koma í veg fyrir það. er settur í hann sérstakur leir. Leir þessi, sem er innfluttur frá Stöðvarhússbyggingin til vinstri. Hæð hennar má vel marka af steypubílnum fyrir framan. Tll hægrt er opið á öðrum jarðgöngunum, og þar fyrir framan eru stálhólkarnlr sem liggja úr göngunum og i stöðvarhúslð. (TBnamymllr Kír») eynni Sardiníu á Ítalíu, er sem fljótandi massi í skurðinum, og varnar því að hann hrynji. Til þess að þétta jarðgöngin er svo ■ ?tlur í skurðinn leir. ?ém' feng- in er upp með Þjórsá. og er pjim leir dembt í ítalska leir- massann, og skúrðurinn fyllt- ur. ítalski leirmassinn er alltaf i skurðinum og flýtur fram, eftir því sem gengur með gröft- inn. Aðferð þessi við skurð- gröft er ameri.sk og ný af nál- inni. og hefur ekki verið notuð hér fyrr. Stíflugarðurinn sjálf- ur er nær eingöngu gerður úr grjóti, með leirkjarna í miðju til að þétta. Skammt ofan við, þar sem unnið er að þessum furðulega skurði, er byrjað að steypa ís- varnargarð, og unnið er að und irstöðum undir sjálfa stífluna yfir Þjórsó. Farvegi Þjórsár liefur verið breytt þarna nokk- uð og fer mikið af vinnunni þarna fram þar. sem áður var farvegur Þjórsár. Neðan við steypta hluta ísvarnargarðsins, er byrjað á skurði, sem ísnum verður fleytt eftir, niður í Bjarnalæk. Er þetta 5—6 metra langur skurður og efst í hann Koma rennur úr stíflunni. — Þarna hjá þessu athafnasvæði upp með Þjórsá, eru ibúða- skálar og mötuneyti, svonefnd- ur Kamp II. Búa þar á annað hundrað manns. Auk þess sem unnið er að framangreindum framkvæmdum þarna er verið að grafa aðrennslisskurðinn, frá stíflunni og niður í lónið, sem nefnt mun verða Bjarnalón. Verður þessi skurður um fjórir cílómetrar að lengd. Næst liggur leiðin niður að Sámsstaðamúla, og komum við fyrst að útsýnisstað efst í miúl- anum. Þar hjá eru þrtrr menn í gulum vatnsgöllum að vinna við heilmikla borvél. Bra þeir að vinna við heljarmikinn yfir fallsbrunn. sem liggur niður í jarðgöngin, og á brunnur þessi að vera til öryggis ef göngin yfirfyllast af einhverj- um ástaeðum. Þarna af úitsýms Framhald á bLs. 22. Skurðurinn með italska leirn- um. Fremst er verið að fylla upp í hann, en fjær er vélskóflan sem grefur skurðinn. Framkvæmdir upp við Þjórsá. ísvarnargarðurinn er til hægri, en fyr ir miðju myndarnnar er skurðurnn, sem fleyta á ísnum eftir. Búrfell í baksýn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.