Tíminn - 30.09.1967, Síða 4

Tíminn - 30.09.1967, Síða 4
4 TÍMINN LAUGAKDAGUR 30. september 1961 BERKLAVARNA- DAGUR ’ sunnudagur 1. október 1967 Merki og bla3 dagsins verða seld á götum úti og í heimahúsum. Merkin eru tölusett. Vinningar eru 10 Blaupunkt Prinz ferðasjónvarpstaáki, dregih út á mánudag, vinningsm'imer birt á þriðjudag. Merki dagsins kosta 25 kr. og ♦■maritið Reykjalundur 25 kr.. — Kaffisala Hlífarsjóðs i Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu) frá kl. 3. — Afgreiðslustaðir merkja og blaða í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Skrifstofá S.Í.B.S., Bræðraborgarstíg 9, sími 22150, 4 línur. Halldór Þórhallsson, Eiði, Seltjarnárnési, Sími 13865 Fríða Hermannsdóttir, Sjafnargötu 7, sírni 13482, Níná B. Kristinsdóttir, Rauðarárstíg 42, sími 11423. Sæbjörg Jónsdóttir, Nökkvávog 2, sími 30111. i •-.# Sigrún Magnúsdóttir, Nökkvavog 22, sími 34877. | W 4É$ÍÍÍ Krístín Ólafsdóttir, Fálkagötu 28. sími 11086. Margrét Brandsdóttir, Vatnsholti 2. sími 81921. Skarphéðinn Kristjánsson, Sólheimum 32 sími 34620. Anna Jóhannésdóttir, Meistarávöllum 25. sími 14889. Þorbjörg Hannesdóttir, Langahlíð 17, sími 15803. Hélga Bj'árgmundsdóttír, Safamýri 50, sími 30027. Þorstéinn Sigurðsson, Hjarðarhaga 26. súni 22199. Dómald Ásmundsson, Mávahlíð 18 sími 23329, | Hjörtþór Ágústsson, Háaleitisbraut 56, sími 33143. Helga Lúthersdóttir. Seljaveg 33 sími 17014. Hafstéinn Pedersen, Skúlagotu 72. sími 19583. Lúthér Hróbjartsson, Ákurgerði 25, sími 35031. Valdimar Ketiisson, Stigahlíð 43 sími 30724. Guðrún Jóhannesdóttir, Hrísateig 43. símí 32777. Borghildur Kjartansdóttir, Langagerði 94. sími 32568. Hálldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26 sími 136Ö5. Steinunn Indriðádóttir, Rauðalæk 69, simi 34044. Erla Hólm. Hitaveitutorgi 1, » sími 60067. Árni Guðmundsson, Bergþórugötu 6 b sími 18747 Aðalheiður Pétursdóttir, Kam-bsveg 21, simi 33558. Torfi Sigurðsson, Árbæjarbletti 7. sími 60043. KÓPAVOGUR: Magnús Á Bjarnason, Vállargerði 29. simi 41095. • Salomon Einarsson, Löngubrekku 10, sími 41034. HAFNARFJÖRÐUR: Lækjargata l4. Hellisgabi 18, Austurgata 32 Þúfubarð 11. _ m -m* ■■ ■ Sðlufólk mæti kl. 10 árdegis - Góð sölulaun ! STYÐJUM SJÚKA TIL SJÁLFSBJARGAR t Fjórir tugir ára Framnald af bls. notað mína kímnigáfu til i>ess oS forða syni hans frá setu á þingi. Mér mistókst það bæði jarð- og naglfastur Dóttur læknisins góða kenndi ég latínu. Það minnir mig. Hafi ‘ ég ekki kennt henni latínu í 4. 1 bekh, þa fcef ég áreiðanlega kennt unnusta hennar, eða ein- hverjum, sem ætlaði að verða það. Ég man illa, aldur og sekt sjá um það. Gleraugu mín eru oftast ! glötuð, og sjálfum mér gæti ég 1 enn týnt á torgi mannlegs lífs. ! Kunnátta í latínu er engin > blessun. Hún er böli líkari. Af 1 henni spratt mitt fyrsta mont og 1 mikillæti. Ég tala af reynslu þess, • sem þykist gáfaðri og meiri þéim, ■ sem aðeins kunna sæmilega sitt ■ móðurmál. Já, og svo á hinn gamli lækn- . ir son, sem ég held, að sé lika . læknir. Hann mun hafa kallað á mig fjarstaddan hárrí röddu. Ég hlýddi og kom. Eitthvað í rödd hans minnir mig ætíð á rödd föð- urins fyrir fjörutíu árum. Það kemur víst stundum fyrir, að syn ir líkjast feðrum sínum. Þessum lækni gaf ég reyndar eina af þotunum sjö, sem Rúna gaf mér. Erfitt er að-gefa eina þotu, þeg- ar maður á svona margar. Ég gaf samt. Fljúgi sú vel og lengi. Skuldin er víst ógreidd enn og vextir eru háir á landi hér Mig hefur samt lengi langað til að borga, en lífið hefur liðið í skuld og greiðslan beðið og beð- ið. Hlt verk þarf ekkert tugthús, því að refsingin er i því falin og kemur helzt að innan og allt- af að lokum. Kannski bíður dóm- ari fyrir dyrum úti, en sá kann ekkert í lögfræði. Gott verk þarfnast engra launa. Híð góða ber fræ farsældar og gleði, og af því sprettur hamingja þess. sem fremur. Aldrei hef ég heyrt. að læknirinn góði og gamli hafi gert nokkurt góðverk. Hann mun vafalaust telja sjálfur, að slíkt hafi hann aldrei gert. Ég er ekki viss um, að önnur hönd- in hafi alltaf vitað hvað hin gerði. Ekki veit ég tíl þess, að hann hafi auglýst gjöf til menningar- mála, stofnað sjóð eða slegið sjálf an sig til riddara með auði og völdum. Hann hefur aðeins verið mildur og góður læknír. Vonandi verður einhvern tíma í tízku að vera góður og hljóðlátur maður. Fertug skuld verður aldrei greidd, en ef svo kynni að fara, að læknírinn góði færi fyrr burt af jörðu hér en ég, þá vil ég heldur segja nú en síðar, að ég man enn það, sem mildilega var gert og af mannkærleika fyrir fjörutíu árum. Skyldi ég vera eini maðurinn. sem kann slíka sögu? Mig langar ekkert til þess að tauta einhvern tóma seinna við sjálfan mig, að eitt sinn hafi ég kynnzt ofurlítið helvítí góðum karli. Ég segi heldur nú, að lækn irinn gamli og góði er samnefn- ari alls hins góða. sem ég hef kynnzt. alls þess bezta, sem lifir og hrærist fögrum og friðsælum bæ, Akureyri Ég get hvort eð er ekki þakkað öllum né kvatt alla, er ég, hinn eini barnakenn- ari símaskrár. fer alfarinn eftir langa dvöl. Seinna mun græn torfa og mjúkt gras hvila ofar mér og öðrum á Akureyri, og þá verða allar skuldir gieymdar. Þá mun hinn gami himinn hvelfast yfir öllum. Að lokum: Vertu sæl, gamla Akureyri, með þín rauðu reyni- ber. Vertu sæll, Jónas Rafnar, Akureyri, 11.9. 1967. Örn Snorrason.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.