Tíminn - 30.09.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.09.1967, Blaðsíða 10
10 LAUGAHDAGUR 30. september 1967 — Það er allt I lagi með rign- ingu, og allt i lagi með snjóinn _ _ , og hálkuna og niðdimma nóttina C 4MALAUSI DENNI í dag er laugardagur 30. sept. Hieronymus. Tungl í hásuðri kl. 9.29 Ardegisflæði kl. 2.41 Hsiisuy^ið •fa Slysavarðstofan Hellsuverndarstöð innl er opln allan sólarbringlnn. slmi > 21230 aðetns móttaka slasaðra •{? Nóettirlæknlr kl 18—í simi 21230 £rNeyðarvaktin: Slmr 11510 oplð hvern vtrkan dag fra kl 5*.—-12 ig 1—5 nema laugardaga ki 9—12 (Jpplýsingar urn ^æknaþjónustuna borgtnnl gefnar ' stmsvara Lækna rteyfeiavtlniJ sima 18888 Kópavogsapotek: Opið vtrka daga tra kl 9—7 Laug ardaga tra kl »--14 Helgidaga fra kl 13-15 Nærurvarzlan i Stórholtl er opln fra manudegi tli töstudag ki 21 a kvöldin til 9 a morgnana Laugardaga og helgidaga fra Id 16 ' daglnn tii 10 a morgnana Bloðbanklnn Blóðbankinti tekur a mrtti olr.rt eiöfum ’ dae -i 2- -4 Nætuirvörzlu í Keflavík 30.9. og 1. 10. annas't Guðjón Klemensson Næt urvörzlu í Keflavík 2.10. annast Jón K. Jóhannsson. Helgarvörzlu í Reykjavík 30.9. til 710. ananst Iyfjabúðin Iðunn og Vesturbæjar Apótek. Helgarvörzlu í Hafnarfirði 30 9. ann ast Ólafur Einarsson, Ölduslóð 46. sími 50952. Sigiingat Skipaútgerð ríkisins. Esja er ó Vesturlandshöfnum á norð urleið Herjólfur er í Reykjavík. BleiJkur er á Norðurlandshöfnum á leið til Siglufjarðar. Herðubreið fer fnt Vestmannaeyjuim kl. 19.00 í kvöld til Reykjavíkhr. Skipadeild SÍS. Arnarfell er í St. Malo. fer þaðan til Rouen, Stettin og is'lar.ds. Jökul fell lestar a Eyjafjarðarhöínum. Dís arfell fer á morgun fra Neskaups- stað til Engiands. Litlafel] er við olíuflutninga á Faxaflóa. Helgafell fer væntanlega í dag firá Hull til Reyðarfjarðar. Stapafell er væntan legt til Rotterdam, .1. okt. Fer 2. oíkt. til Reykjavíkur. Mælifell er væntanlegt til Brussel á morgun. Mandan er væntanlegt til Þórshafn ar 2.—10. okt. Fiskö fer væntanlega frá Helsingfors 29. sept. til íslands. Meike fer væntantega frá London 3.—10. okt. til íslands. FlugáæHanir Flugfélag íslands h- f- Millilandaflug: Gullfaxi fer til London kl 08.00 í dao. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 14.10 í dag. Flugvél in fer til Kaupmannahafnar kl. 15.20 í dag og kemur til Keflavíkur kl. 22.10 í kvöld. Snarfaxi fer til Vagar og Kaupmannahafnar kl. 08,15 í dag. Vélin er væntanteg aftur til Rvk kl. 22.50 annað kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Patreksfjarðair, Húsavíkur, Sauðárkróks, Raufarhafnar og Þórs hafnar Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja, ísafjairð'ar og Egilsstaða Í2 ferð ir). Hjónaband i dag verða gefin saman í hjóna band í Dómkirkjunni í Reykjavík af séra Sveini Víking ungfrú Katrin Árnadóttir og Eggert Jónsson ,frétta maður. Heimlli þeirra verður að Hörgshlið 10, Reykjavík. í dag verða gefin saman í hjóna band I Safnaðarheimili Langholts sóknar af séra Sig. Hauki Guðjóns syni, ungfrú Sólveig Jónasdóttir Austurgerði 7, Kópavogi og Sturla Snæbjörnsson, Grund, Eyjafirði. Félagslíf Kvennadeild Slysavarnafélagsin í Reykjavík heldur fund að Hótel Sögu, Súlnasal, þriðjudaginv; 3.10. kl. 8.30 til skemmtunar t-r einsöngur, frú Guðrún Tómasdóttir, undirleik annast frú Hanna Guðmundsdóttir, danssýning, Heiðar Ástvaldsson sýnir nýja dansa. Stjórnin. Kvenfélag Óháða Safnaðarins Fönduirnámskeið hefst í Kirkju- bæ þriðjudagskvöldið 3. oikt. kl. 8.30. Kennari verður Ragna Jóns dóttir. Félagskonur og aðrar safn aðar konur tilkynnið þátttöku í sírna: 34465, 32725 og 34843. Kvenfélag Laugarnessóknar: heldur fyrsta vetrarfund sinn mánu daginn 2. — 10. í Kirkjukjallaranum kl. 8,30. Stjórnin. Haustmót KAUS verður haldið að Vestmannsvatni í Aðaldai 30 september — 1. okt. Lagt veröur af stað frá afgreiðslu Flugsýnar. Reykjavíkurflugvelli kl. 9,00 f h. Mæting á flugveili kl. 8,30 f h. Komið aftur á sunnudegi um kvöldmatarleyti. Enn er mögu legt að tilkynna þátttöku í símum 35638, 13169, 40338. Kirkjan Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta ld. 2. Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall. Barnasamkoma í Réttariioltsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. — Við verðum að finna marga fjársjóði — Þá færir hann okkur mikinn fisk. — Og hér er ég, Touroo gamli, sjálfur handa Toiu-oo. — Þarna fara þeir eftir svörtu perlun- sjávarguðlnn. um. Grensásprestakall. Breiðagerðisskóli. Barnasaimkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Felix Ólafssón. Ásprestakall. Messa i Laugarásbtei Jrl. iö. Séra Grimuir Grimsíoh. Mosfellsprestdkall. Messa að Lágafelli kl. 2. Aðalsafnað arfundur eftir messu. Bjarni Sigurðsson. Hafnarfj. kirkja. Messa kl. 2. Séra Ásgeir Ingibergss. Barnaguðsþjónusta í Grænsási kl 10.30. Séra Ásgeir Ingibergsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Hausbfermingarböm eru beðin að mæta. Séra Gunnar Ámason. Háteigsklrkja. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Unnur Hall dórsdóttir. Messa kl. 11. Séra Sigur jón Þ. Ámason. Sóra Felix Ólafsson þjónar fyrir altari. Dómkirkjan. Messa kl 11. Séra Jón Auðuns Laugarneskirk ja. Messa kl. 11 f. h. Fermd Inga Rós Ingólfsdóttir, Hofteig 48. Altar isganga. Séra Garðar Svavarsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10 f. h. Ólafur ÓI- afsson, kristniboði prédikar. Heim ilispresturinn. Orðsending Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta Geðverndarfélagsins er starfrækt að Veltusundi 3 alla mánudaga fel, 4— 6 s. d„ síml 12139 Þjónusta þessi er ókeypis og öUum heimil. Almenn skrifstofa geðverndarfé- lagsins er á sama staO. Sferifstofu- tími virka daga, nema taugardaga, kl 2—3 s. d. og eftlr samkomulagL Félagl heimilislækna. Þar sem fyr- irsjáanlegur er mjög mikUl skortur á heimiiislæfenum i borglnnl 6 meO an sumarfri tæfena standa yfir er fólfe vtnsamlega neOiO aO taika tll- lit til þess ástands. Jafnframt ska) þaO (trekað, aO gefnu tilefn) að neyðarvakt að deg Inum og kvöld og næturvaktlr eru aðeins fyrir nráO sjúkdómstilfelU. sem efekl geta beðið eftir behniUs læknl til næsta dags Stjórn Félags neimilislækna Skrifstofa Áfenglsvarnanefndar kvenna i Vonarstræti 8, (bakhúsi) er opin á þriðjudögum og föstttdög um frá kl. 3—5 siml 19282. Minnlngarspjöld félagsheim!llss|óðs Hjúkrunarfélags Islands, eru t& sölu á eftirtöldum stöðum: ForstöOukon- um Landsspitalans, Kleppspítalans, Sjúkrahúsi Hvitabandsins, Heilsu- vemdarstöð Reykjavfkur. ,t Hafnar- flrði bjá Eltnu E. Stefánsdóttur Herjólfsgötu 10. Minningarspjöla Heilsuhælissjóðs Islands. tást hjá Jóni Sigurgelrssyni Hverfisgötu 13 B. HafnarfirS) siml 50433 og i Garðahreppl njá Erlu Jónsdóttur Smáraflöt 37. slml 51637 Minnlngarspjöld Geðveradarfélags tslands eru seld - verzlun Magnúsar Benjamlnssonar Veltusundi og Markaðinum Laugavegl og Hafnar- stræti Minningarspjöld Orlofsnefndar nusmæSra fást á eftirtöldum stöð um: Verzl Aðalstræti 4. Verzl. Halla Þórarins. Vesturgötu 17 Verz) Rósa AOalstræti 17 Verzlu Lundur, Sund laugavegi 12 (Jerzi Bún. HjaUavegi 15, Verzl Miöstöðin. Njálsgötu 106. Verzl. Toty, Asgarði 22— 24. Sólheima búðinni Sólheimum 33. Hjá Herdísi Asgeirsdóttur, Hávallagötu 9 (15846) Hallfríði Jónsdóttur Brekkustíg 14b (15938) Sólveigu Jónannsdóttur. Ból staðarhlíð 3 (24919) Steinunnl Finn- bogadóttur, Ljóshelmum 4 désltTi) Krlstínu Sigurðardóttur, Bjark götu 14 (13607) Ólöfu Sigurðardóttur. Austurstræti 11 (11869). — Gjöf um og áheitum ar einnig 'oltt mót. taka á sömu stöðum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.