Tíminn - 30.09.1967, Side 14

Tíminn - 30.09.1967, Side 14
14 TÍMINN LAUGARDAGUR 30. september 1967 Ráðgiafarþing Evrópuráðsins í Strassborg kom saman til funda SJÚKRAHÚS P'ramhald af bls. 16 það væri vissa sín að þeir vildu koma heim og starfa hér er þeim stendjur til boða að stunda störf sin við fullkomin skxl- yrði, en aðallega ber á lækna skorti úti á landisbyggðinni á þeim stöðum sem ekki er nægi lega vel búið að læknum og þeir verða að stunda lækning ar við fremur frumstæð skii- yrði. í sumar varð að loka nokkr um d'eildum Landsspítalans beinlínis viegna hjúkrunar- bvennaskorts. Er nú búið að opna allar deildir spítalans aft ur og um næstu mánaðamót tekur ný deild þar til starfa. Er það taiugasjúkdómadeild og verður hún opnuð um mánaða- mótin okt. og nóv. Nokkur dráttur hefur orðið á opnun deildarinnar vegna þess að ekki vaæ hægit að fá nægilegt hjúkrunarlið til að starfa þar en nú er búið að ráða hjúkrun arkonur til deildarinnar. Fr amkvæmdastj óri RíkLsspít alanna, Georg Lúðyíksson, sagði Maðinu að um áramótin 1968 —69 verði búið að taka alla austurálmu Landsspítalans í noltkuin og verða þar fjórar skurðdeildir. Unnið hefur verið að stækk un Hjúkrunarskólans og er það fjyist nú sem húsnæðið er nægi legt, bæði til kennslu og heima vistar. Verður hægt að fjölga nemendum verulega. Aðsókn að skólanum hefur ávallt ver ið góð og oftast ekki hægt að taka við öllum umsóknum um skólavist, og eru- enn margir & biðlista. _______________________ FJÁRBYSSUR RIFFLAR HAGLABYSSUR SKOTFÆRI ALLSKONAR Stœrsta og fjölbreyttasta úrval landsins. Póstsendum GOÐABORG, Freyjugötu 1 sími 1-90-80- DAGUR LEIFS Framhald af bls. 3 Skaftafelli í Öræfum. Hann hefur einnig stutt dyggilega Surtseyjar- rannsóknir. Eftir að Dr. Ripley lauk dokt- orsprófi við Harward háskólann 1943, starfaði hann lengst af sem prúfessor og safnstjóri við Yale háskólann. Hann H5fur skrifað fjö'lda rita, einkum um fugla og fuiglalíf. Dr. Ripley og kona hans dvelja hér sem gestir Íslenzk-ameríska félagsins dagana 6.—9. október. Dags Leifs Eiríkssonar verður minnzt með athöfn við Leífsstytt- una á Skólavörðustíg sunnudag- inn 8. október kl. 2 e.h. Við þaö tækifæri flytja ávörp Karl Rolvaag sendiherra, og Geir Hallgríms- son, borgarstjúri. Lúðrasveit Rjeykj aivíkur leikur áður en athöfnin hefst og Karlakór Reykja víkur syngiur nokkur lög. SÝNING Framhald af bls. 3 Sýningin verður opin í dag og á morgun M. 2—10 síðdegis báða dagana, og að líkindum verður hún einnig opin um næstu' helgi. Myndlistaskólinn tekur til starfa nú á mánudaginn. Nem endur voru 177 í fyrra, en verða nú um 200. Barnadieild verður fyrir hádegi, en aðrar deildir starfa yfirleitt kl. 5— 7 og 8—10 síðdegis. Deildir skólans verða 12 í vetur, og hetor fjöligað um tvær. Af þessum 12 deild'im eru fimm barnadieildir. Börnun um er kennt að mála og teikna, móta leir og búa til brúður. Af deildum fyrir full orðna má nefna þrjár deildir fyrir olíumálverk, eina vatns litadeild, eina myndhöggvara defld og svo verður e. t. v. grafíkdeild, eins og í fyrrá. Nemendur borga yfirleitit um 31500 krónur yfir veturinn fyr ir fjóra tíma í viku, og nem ur það gjald um helmingi jlls skólakostnaðarins. Kennarar við skólann í vetur verða Ragnar Kjartansson (barnadeildir og myndhöggv.), Jóhanna Þórðardóttir (yngstu börnin), Jóhannes Jóhannes- son og Valtýr Pétursson (mál aradeildir), Hringur Jóhannes son og Þórður B. Sveinsson Cteiknimg), Skarphéðinn Har- aldsson (vatnsl.) og Kjartan Guðjónsson (grafík). Skólastjóri Myndlistaskólans er, eins og í fyrra, Baldur Ósk arsson. mánudaginn 25. september. Fund unum lauk á fimmtudag. Á þing inu var gerS ályktun, sem fól í sér harða gagnrýni á stjórnarfarið í Grikklandi, og Abba Eban, utan BERKLAVÖRN Framhald aí bls. 3 yrkja af völdum annarra sjúk- dóma. Reyndar liefur samtoandið hýst marga aðra en berklasjúH- inga að Reykjalundi um langt árar bil, og á vinnustofu þess að Múla- liundi hafa löngum starfað margir aðrir, sem eiga þaö saimmerkt að ei'ga ekki greiðan aðgang út í vinnumarkaðinn. Helztu fra’", tíðaráform SÍBS eru að taka upp í' auknum mæli samstarf við önnur öryrkjafélög og er fyrsta skrefið stigið í þá áttina, en Geðverndarfé'lagið hyggst reisa þrjú smáhús að Reykjalundi gegn því að á Reykja lundi dvelji að jafnaði jafnmarg- ir vistmenn af þeirra sjúklingLm og þessi hús rúmi. Um langt skeið hafa margir tauga- og geðsjúkb ingar dvalizt að Reykjalundi til ctndurhæfingar, og að því er Odd- ur Ólafsson læknir tjáði, frétta- mönnum, er allt að 15—20% vist manna Reykjalundar sjúklin'gar af þessu tagi. Að undanförnu hetor verið unn ið að áætlun um endanlegan frá- gang á lóð Rieykj'alundar, svo og endurnýjun^ á leiðslukerfi, útilýs- ingu o.fl. Áætlanir þessar liggja nú fyrir, og gert er ráð fyrir að framkvæmd þeirra kosti allt að 9 milljónum króna. Verður hafizt handa um framkvæmd strax og fjlárhagurinn leyfir. Ýmis verkefni liggja fyrir SÍtBS sivo sem endranær, en að sjálf- sögðu er aðalvettvamgur þess dag- Leg starfræksla og rekstur Reykja lundar og vinnustotonnar Múla- lundar. Aðspurður sagði Þórður Benediktsson forseti SÍÍBiS, að um rekstrarörðugleika væri að ræða, en svo sem öllum væri kunnugt, væri ekki takmark sambandsins að græða peninga, heldur veita ör- yrkjium vinnu og stuðla að endur- hæfingu þeirra. VÍETNAM Framhals af bls. 1. Thieu forseti neitað að draga hana til baka. Búddatrúarmenn í Danang i norðurhluta Suður-Vietnam hafa einnig mótmælt tilskipun inni. Vopnuð lögregla stöðvaði mótmælaigöngu þeirra, en for- ríkisráðherra ísraels flutti þar ræðu um samvinnu við Araba. Vöktu tillögur hans mikla athygli. Þrír íslenzkir fulltrúar eiga sæti á ráðg jafarþinginu, og var meðfylgj andi mynd af þeim tekin í Strass- borg nú í vikunni. Þeir eru (frá ingjar þeirra fengu að afhenda mótmœli sín í ráðhúsi borgar- innar. Fréttir af víg'Stöðvunum eru á þá leið, að í gær gerðu Bandaríkjamenn harða loftár- ás í miðborgina í Haiphong, hafnarborginni í Norður-Viet- nam. Var stór brú þar stór- skemmd, en árásarfhigyélarn- ar mættu harðri skothríð úr loftvarnabyissum. JARÐSKJÁLFTAR Framhald at bls. 16 , ekki vita til þess að svo hafi 1 verið, og ekki . hefur blaðið fregnað, að þær hafi fundizt annars staðar á Norðurlanci. Að því er Ragnar Stefánsson j'arðskjálftafræðinigur tjáði blaðinu í dag, er möguleiki á því, að hræringar í Grímscy séu frá einum og sömu upp tökú og hér syðra, en emnig gætu þær hafa átt upptök sín rétt við eyjuna. Hann sagði og að mjög erfitt væri að stað setja hræringarnar nákvæm- lega, en varla hefðu þær get að verið snarpar nyrðra. Snarpasti kippurinn, scm mældist hér í Reykjavík, var 4.2 á Richterskvarða. Er það ekki teljandi mikfll styrkleiki á íslenzkan mælibvarða, en það er fremiur sjaldgæft að upptök svo öflugra jarðhrær inga verði svona nálægt byggð. Ragnar Stefánsson, kvað það ekki öruggt hverjar orsakir jarðhræringanna væru hér væri um jarðskjálftasvæði að ræða en einnig hefðu þær get að órsakazt af hreyfingu á hraunkviku neðanjarðar. FÓSTBRÆÐUR Framhald af bls. 3 son, Fjórtán Fóstbræður o. fl. Þá er og gamanþáttur, sem nefnist „Les mademoiselles fantastiques“. Verzl. Bembard Laxdal, Mark aðurin og Model Magasin kynna nýjustiu' tízku í haust- og vetrarfatnaði. Konur Fóst- bræðra sjá um allar veitingar, Carl Billich leikur á slaghörpu og Jón Múli Árnason kynnir öll atriði og stjórnar skemmt- uninni. vinstri); Bragi Sigurjónsson alþing ismaður, Þorvaldur Garðar Kristjáns son (formaður sendinefndarinnar) og Eysteinn Jónsson, formaður Framsóknarflokkslns. (Ljósm. Evrópuráðið). Húsið verður opnað kl. 14.30 en skemmtiajjýði hefjast stimd víslega kl. 15.15. Borðpantanir og aðgöngu- miðasala verða í noröur. anddyri Ilótel Sögu á laugar- dag, 30. september, milli kl. 3 og 5 e.h. Við þetta er svo því að bæta að konur Fóstbræðra skýrðu frá því á blaðamannafundi í dag, að á tízkusýningunni yðri bæði sýnd kvenfata- og karlmannafatatízkan. Þessi skemmituin er sú fyrsiba sinnar tegundar, sem eiginkonur Fóst bræðra hálda. Verknámið í Lands- smiðjuna BT-Reykjavík, föstudag. í ræðu sinni við setningu Iðnbingsins talaði Jóhann Haf stein iðnaðarmálaráðherra um að leggja ætti niður trésmíða deild í Landssmiðjunni, til að rýma fyrir Verknámsskólan- um. Vegna þiessara orða ráðherrans, sneri blaðið sér tfl frambvæmda stjóra Landissmiðjunnar, Guð- laugs Hjörleifissonar í dag, og spurði hann, hvað hann gæti sagt um þetta. Guðlaugur sagði, að mál þetta væri í raun og veru ekki komið á það stig, að unnt væri að segja. hvað gert yrði. Hins' vegar mætti fastlega gera ráð fyrir því, að ’t þessu yrði, úr þvi að ráðherrann hefði gert ráð fyrlr þvi, enda v*i vitað mál. að mjög aðkallandi þörf væri á húsnæði fyrir verk nám. Hins vegar hefði enn ekke.'t verið unnið að þessu í einstökum smáatriðum Að öðru leyti kvaðst Guðlaugur Hjöreilfsson en -u hafa að bæta við orð ráðherrans. Magnús Kristjánsson, frá Sandhólum, andaöist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, sunnudaginn 24. september s. I. ^arðarförin er ákveðin, þriðjudaginn 3. október kl. 2 e. h. að Möðruvöllum f Eyjafirði, bifreið fer frá Ferðaskrifstof- unni Sögu Akureyri ki. 1 e. h. Fyrir hönd aðstandenda, Bryndís Magnúsdóttir. Konan mín. lézt 28. þ. m. Arnþrúður Stefánsdóttir frá Raufarhöfn Sigurður Árnason. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Magnús Þórárinsson, kennari, Melgerði 15., Rvik. lézt í Borgarsjúkrahúsinu, fimmtudaginn 28. þ. m. Anna Sigurpálsdóttir, Gunnar Þór Magnússon, Brynja Sigurðardóttir, Páil R. Magnússon, Kristín Hafsteinsdóttir og sonasynir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.