Tíminn - 30.09.1967, Síða 16

Tíminn - 30.09.1967, Síða 16
SEÐLA-STULDURINN ÓUPPLÝSTUR „FRJÓSA/y ÞEIR w •• mma h OÓ-Reykjavík, föstudag. Senn líSur að því aS Borg arsjúkrahúsið taki til starfa. Munu nokkrar deild 5r j^ess verða opnaðar fyrir áramót og aðrar taka tii starta nokkru síðar og má Íbúast við að allt húsið kom- ist í gagnið í vetur. Alls verða 216 sjúkrarúm í Borg arsjúkrahúsinu. Borgarlæknir sagði Tímanum í dag að gert sé ráð fyrir að um áramót verði hægt að opna í nýja sjúkrahúsinu lyflækn- ingadeild og rannsóknastofur. Strax upp úr áramótunum verð ur Slysaivarðstofan flutt í Borg arsjúkrahúsið og síðar verða opnaðar þar Skurðdeild, geð deild og sérstök móttökudeild. Innréttingar sjúkrahússins eru að verða tilbúnar og hefur ver ið lögð áherzla á að ganga frá þeim í öllum hlutum bygigingar innar svo að hægt verður að taka nær allt húsið tii notkun ar fljótlega eftir að fyrstu' deild irnar taika tii starfa. Þegar Borgarsjúkrahúsið tek ur til starfa verður Heilsu- verndarstöðin notuð fyrir endui hæfingardeild og ef til vill Hivítabandið einnig, en Far- sóttarhúsið verður lagt niður. Auglýst hefur verið eftir hjúkrunarkonum til starfa Borgarsjúkrahúsinu, en um- sóknarfrestur er ekki útrunn- inn, svo ekki er hægt að segja neitt um hvort nægilega marg ar hjúkrunarkonur fást til sjúkrahússins, en eins og kunn u'gt er hefur borið talsveirt á hjúkrunarkvennaskorti undan farin ár. Borgarlæknir sagðist ekki vera svartsýnn á að ekki fengjust nægilega margar hjúkrunarkonur %1 að starfa í Borgarsjúkrahúsinu, og okk: kvaðst hann bera kvíðboga fyr ir að neinn skortur yrði á lækn um til að vínna þar. Margir ír- lenzkir læknar eru starfandi er lendis og sagði borgarlæknir að Fram'hald á bls. 14. til starfa fyrir áramót Öll austurálma Landspítalans í notkun um áramót 768-f69 ÞJÓFSINS ? KJJReykjavík, föstudag. Þrátt fyrir mikla eftirgrennslan hefur ekki tekizt að upplýsa þíófn að á 69 þúsundkrónaseðlum, sem stolið var úr peningasendingu til Seðlabankans fyrir nokkru síðan. Ilafa menn verið yfirlieyrðir bæði hér á iandi og erlendis í sam- bandi við þetta mál, og auk þess hefur Scðlabankinn sent númer seðlanna til peningastofnanna er- lendis. Ef rciknað er með, að peningunum hafi verið stolið er- lendis, má reikna með, að þeir, sem þar hafa verið að verki, hafi harla lítið gagn af feng sínum, og peningarnir „frjósi inni“ hjá þeim. Peningasending þessi sem um ræðir var á leið frá prentsmiðju í Englandi til Seðlabankans, og uppgötvaðisit þjófnaðurinn er ■anMmnt —i'wmhíct—aawi—a—i í gagnið: sendingunni var skipað upp hér í Reykjavik. Þá kom í Ijós að farið hafði verið í kassana og stolið þaðan 69 þúsundkrónaseðlum. Var skipshöfn Vatnsjökuls, sem flurti sendinguna, yfirheyrð hér, en ekk ert grunsamlegt mun hafa komið fram við þá yfirheyrslu. Þá voru aðilar sem höfðu með sendinguna að gera erlendis, yfirheyrðir, og skýrslur um yfirheyrslurnar send ar hingað, en ekkert fékkst heíd- ur út úr þeirn yfirheyrslum. Ef gert er ráð fyrdr að pening unum hafi verið stolíð erlendis ma búast við að þjófarnir hafi held- ur lítið gagn af feng sínum. E) þar bæði að Seðlabankinn hefur sent út til peningastofnana hér og erlendis, númerin á seðkmum sem stolið var, og svo að vegia hinna nýju reglna um að ekki megi fara með þúsundkrónaseðla úr landinu, fæst þeim nú ekki skipt í erlendum bönkum, — þeim sem á annað borð kaupa íslenzka peninga. Má því gera ráð fyrir að peningarnir „frjósi inni“ hjá þjóf- unum eða þjófinum, sem þarna hefur verið að verki. Þetta stóS á aðaldyrum viðbyggingar Landsspítalans í gær. Ef svo fer, sem til er ætlast, verður óhætt að taka það niður innan skamms. (Tímamynd—GE) Borgarsjúkrahúsið fer að komast Fyrstu deíldimar BLAÐ- BURÐAR- FÚLK ÚSKAST Grímsstaðarholt, Fálkagötu, Laugavegi, Seltjarnarnesi, Hverfisgötu,, Laugarásvegi. Upplýsingar í síma 12323. TÍMINN Bankastræti 7. HONDUM I Allt á reiðiskjálfi GÞE-Reykjavík, föstudag. Frá því í gærkvöldi og fram eftír öllum degi í dag, hafa fundizt allsnarpir jarð skjálftakippir á Reykjanes skaga og víSar. Kveður svo rammt að í Grindavík, að allt leikur á reiðiskjálfi að sögn þorpsbúa, veggir hafa nötrað, og í einni verzl un þorpsins hefur orðið þó nokkurt tjón, þar eð brot- hættur varningur hefur hrunið af hillum. Jarðhræringar hófust á 23. tímanum i gærkveldi og hefur haldið linnulaust áfram. Ekk' er vitað um nein alvarleg slys eða tjón. Upptök jarðhræringanna munu vera 30—50 km. suð- vestur af Reykjavík cða rét.t norður af Grindaivík, en þar í Grindavík hefur peirra langinest orðið vart. í Keflavík, Akranesi, Hafnarfirði. Reykjavík og austur ' Floa fundust þær í gærkveldi og nótt, en ekki svo að orð væri á gerandi, og lítið, sem akkert hefur þeirra orðið vart dag. Á iarðskjálftamæluin Veður stof.L'nnar mældust i nótt jarð hræringar í allt að 330 km. norður at Reykjavík. Voru þær vægar og fáir munu hafa orðið þeirra varir. Þá er éal- ið, að iarðhræringa hafi orð ið vart ’ Grímsey, en frétta ritari blaðsins þar. kvaðst Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.