Tíminn - 04.10.1967, Qupperneq 6
6
TÍIVIINN
MIÐVIKUDAGUR 4. okt. 1967.
Garðar Sigurgeirsson:
VEGAMÁL í ÓLESTRI
Garðar Sigurgeiisson
Á fyrsta landsþingi Félags
íslenzkra bifneiðaeigenda, sem
haldið viair í Borgarnesi 23.
og 24. septemiber 1967, voru vega
miálin ofarlega á baugi og ílutt
nokkur erindi um þau mái.
Hlér á eftir fer erindi Garðars
Sigurgeirssonar, viðskiptafræð-
ings en hann var einn framsögu
manna um þetta mál.
Góðir fundarmenn,
í fáum löndum heims rikir
jafn mikil og almenn velmegun
og hérlendis. Þetta er kunnara en
að frá þurfi að segija. Allt í kring-
um okkur eru merki þessa: Við
búum í betri og rýmri húsa-
kynnum en aðrar þjóðir: Full-
komin heimilistæki eru á lang-
flestum heimilum, Veitinga-
húsin fytllast út úr dyrum um,
bverja helgi. Skemmtiiferðafólk
þyrpist tii útlanda í þotum jg
tiiguiegum fariþegaskipum, meira
atð segja bifreiðin er orðin al-
menningseign, þrátt fyrir óheyri
leg aðflutnimgsgjöld. — Það fer
ekki fram hjá neinum, að íslend
ingar eru ekki á nástrái.
Bn þrtát fyrir öli þessi edn-
kenni veHystinga, er hér- á
landi svo bágborið vegakerfi
að ætla mætti, að hér byggi
siveltandi þjóð. — Þannig er ís-
land land andstæðnanna, jafnt
í efnahagslegu tiiiiti sem náttúr-
iegu tilliti.
Skilningsleysi á þýðimgu vega-
málanna hefur til skamms tíma
verið hér landiægt. Þó hefur
skilningur manna á þessum mái-
um batnað á allra síðustu árum,
ráðamanna því ’mifður þó meira
í orði em í verki.
En sú trú, að við hefðum ekki
ef ni á að koma vegum okkar í við
unandi og miannsæmandi horf, ætl
ar að vera æði langiíf. Samt ligg
ur að sjálfsögðu í augum uppi,
að það er dýrt fyrir þjóðina
— það er rándýrt — að mis-
þyrma sívaxandi oig stöðuigt
batnandi bílakosti sínum á þeim
vegum, sem við búum við.
Við erum fámenn þjóð, í til-
tölulega stóru landi. Veganet okik
ar er víSfeðmit, og við eigum
lengri vegi á hvern ibúa iands
ins en almennt gerist. Þannig eru
hér um 16 íbúar á hvern kílö-
metra vegar, en til dæmis í Nor-
egi, sem á evrópskian mæli-
kvarða er strjálbýlt land, eru
þeir um 70.
Um 6 ísjendingar eru nú um
hverja fóíksbifreið eða svipað
og í Danmörku og Bretlandi —
en það er meira en í Nonegi, Finn
landi og Vestur-Þýzkalandi. ís-
lendingar eru þvi mikil bíla-
þjóð, enda er þaið eðlilegt, því
að hér eru engar járnbrautir.
Um sl. ánamót voru hér á landi
FJÁRBYSSUR
RIFFLAR
HAGLABYSSUR
SKOTFÆRI
ALLSKONAR
Stærsta og f jölbreyttasta
úrval landsins.
Póstsentíum
GOÐABORG,
Freyjugötu 1
slmi 1-90-80-
39.278 bifreiðir, og gert er ráð
fyrir, að fjöMi þeirra tvölfald
ist fram til 1980.
Þessar staðneyndir sýna okkur
ótvírætt, hve srnar þáttur vega-
málin eru í íslenzku þjóðlífi.
Opiniberlega hefur verið lýst yfir
því, að viðhaid vegainna væri
þegar orðið óviðráðanlegt, og
með hlifðsjón af tölunum hér að
framan ætti engum að bland
ast hugur um það, hve bráð-
nauðsyniegt það er þjóðinni, að
snör handtök séu höfð við að
koma vegamálunum í gott horf.
Iiagning góðra vega á fslandi er
arðbær fjárfesting. Eina átak
ið, sem gert hefur verið í þess
um efnum á undanförnum ár
uim er Reykjanesbraut, og þa®
fé, sem ti'l hennar fór, skilar
góðum arði. Ekki ætl-a ég hér að
gera veggijaldið að umtalsefni,
heldur að ræða aðeins um þjóð
hagsiegt gildi ve>garins.
Reykjanesbrautin kostaði eins
og kunmiigt er, um 270 millj. kr.
þegar ákveðið var afnotagjaid af
henni, var það ákveðið helming-
ur þess sparnaiðar, samkvæmt
nokkri reynslu, sem bíleig-
endur nytu við að aka hana
miðað við maiarveg.
Innkomið veggjaid af braut-
inni varð fyrsta árið 14.2 millj.
króna, en það á að vera Wlming-
ur hagnaðarins og má því tvö-
falda þá tölu tii að finna sam-
svarandi þjóðhagslegan hagn
að, þ.e. 28.4 milijónir króna.
Tii að finna anðsemi fjlárfest
ingarinriar” * m'á enrifrenrúf bæta
við. þessar 28.4 miiliónir spör
uðum viðhaldskostnafSi. —r Norð
menri teija sína vegi ekH
góða, en áriegur viðhaldskostn
aður þar er um 32 þús. ísi. krónur
á hvern kílómetra vegar. Sé sú
tála margiföMuð mieð 37.5 sem er
lengd Réykjanesbnautar, fást
fiást 1.2 milijónir króna,
sem segja má, að sparist fyr-ta
árið. — Nemur þá samanlagð-
ur hagnaður 29,6 milljónum
króna.
Nú kann einhver a® segja, að
tdl árlegs viðhalds á gom’a
Reykjanesbrautinni hafi þessari
uipphœð ekki verdð varið áður
a.m.k. ekki síðustu árin, og því
nemi sparnaðurinn ekki þessari
uppbæð. Þá er því tid að svara, að
þjóðarbúið sparar efcki á við-
haldsieysd þjóðvega. Rdkissjóð-
ur kann aö spara þannig, en
rekstrarkostnaður bifredða, sem
slíka vegi aka, verður bara
þeim mun hærri, og þá eru það
bíleigendur í stað ríkissjóðs, sem
■greiða kostniaðinn..
Við útreikning á arðsemi fjár
flestingar á R<Jykj anesbraut er
fleira að athuga. Það er viður
kennt, að fullnægjandi hefði
veriið að malbika Reykjanes
braut, en m.a. vegna Sements-
verksmiðju ríkisins var ráðizt í að
steypa hana. Með malbikun hefðu
sparazt um 52 milljónir króna og
kostnaður hennar hefði numið um
218 milljónum, en hagnaður sam
kvæmt ofangreindu 29,6 milljón-
um króna fyrsta árið, eða 13 6%
aem þykja dágóðir vextir. í þess
um útreikningi er ekki tekið
tiliiti til afskriftar né viðhalds
vegarins, en fileiri atriði koma
einnig til greina toknamegin.
Umferðin um Reykjanesbraut
og þar af leiðandi tekjur vegar
ins hefur stóraukizt með sívaxandi
notkun Keflaiviíkurflugvaldar, nú
síðast með tilkomu þotu Flue
félagsins. Veruleg umferð er einn
ig um veginn milli Straumsvíkur
og Hafnarfjarðar og Álftanesaf-
leggjara, og sömuleiðis víða ann-
ars staðar á veginum, þar sem
umferðdn sleppur við veggjaldið.
Þá er eftir að meta tii peninga
þægindi fólks af því að aka slík
an veg, miiðað við hrauuið áður,
sömuleiðis hreinlætisaukann og
síðast en ekki sízt hið aukna ör-
yggi, sem veginum er samfara.
Niðurstaða þessa miáls er óum-
deilanlegia sú, að Reykjanes-
brauitin var góð fjárfesting,
sem þegar skilar góðum arði,
og með sívaxandi uimferð kem
ur hún til með að færa þjóð
arbúinu stórfelldan gróða í fram
tíiðinni.
Á undangengnum árum hefur
allt kapp verið lagt á að Íooma
öllum landsmönnum í vegasam-
band, og segja má, að nú hafi
það tekizt. Eins og alþjóð er
kunnugt hefur þetta hins veg
ar verið gert óþyrmilega á
kostnað viðhalds þedirra vega,
sem fyrir voru og mesta um
ferð bera. Enda sýna athugan
ir, sem gerðar hafa verið af sér
fræðingum, að viðhaMskostn
aður veganna er hér mikl-
um mun lægri á kídómetra en eðli
Legt getur talizt, enda hefur fátt
í þessu þjóðfélagi verið van-
ræktara en viðhald veganna.
Útreikningar Vegamáliaskrif-
stofunnar sýna ennfremur, að
viðhaldskostnaður á hvern kíló
metra hefur farið lækkandi á
tímaibiiinu 1949—1962, og þótt
aukin notkun véia sé til lækkun
ar á, tímabilinu, verður hin -tór
aukna umferð á tímabilinu mikl
um mun byngri á metaskálunurr.
Til að komast út úr þeim víta
hring, sem vegamálin eru komin
í, er vart önnur leið fær en =ú,
að einíieita ölium okkar kröftum
í að leggja vara-nlegt siitlag á
vegina og hætta um sinn að
þenja út vegafcerfið. Vi® þessar
framfevæmdir verður fyrst og
fremst að gœta þess, að verkm
séu unnin með þeim hætti og
í þeirri röð, að fjármagn og
tæki nýtist sem bezt og gefi
þjóðinni sem mest í aðra hönd.
Talið hefur verið, að um
30% allrar umferðar á landinu
hivíii á aðeins 1 Yí% vegakerfisins,
og að um helmingur umfenffarinn
ar hjvíli á aðeins 4% veganna.
Vegirnir sem bera þannig hehn
ing umfierðarinnar, eru:
Reykjanesbraut,
Vegurinn frá Reykja/vík að
Pjórsá. -
Vegurinn frá Reykjavík að Dals
mynni,
Vegarkaflar við Akureyri,
Vegurinn milli Egilsstaða og
Lagarfljótsbrúar,
Vegurinn öð Akranesi,
Vegurinn að Borgarnesi,
Vegurinn milli Reykjavíkur og
ÞingvaHa.
Þessir vegir munu samtals
.vera um 400 kílómetrar, og að-
éins Reykjanesbraut er með var
an,legu slitlagi, eins og kunnugt
er.
Samkvæjnt verkfræðilegum út
reikningum ættu ofangreindir
vegir allir að malbikast, nema kafl
inn frá Reykjavik til Þingvalla
afleggjara, sem hagkvæmast
yrði áð síeypa.
Nú er talsvert^ um þa® rætt af
opinberum aðiium, að láta vinna
þessiar fram'kvæmdir á skömm-
um tíma mieð útboði verk
anna. Virðist það vera heppileg
náðstöfun. Hins vagar er það
mjög mdður, að því sem næst
engar framkvæmdir hafa verið
unnar í sumar, á sama tíma og
tæki, sem til eru í landinu, eru
Hla nýtt og almenn atvinna
minni en undanfarin ár.
Samtimis því, sem ofangreind
ar framkvæmdir væru unnar af
verktöfeum, kæmi mjög tii,
greina, að Vegagerðin hæfist
handa við lagningu olíumal-
ar í stórum stíl á aðrar fjölfarn
ar leiðir, t.d. frá Daismynni til
Akurieyrar og frá Þingvöllum til
Ölfuss.
Oliumalartilraunin á Helldsbeiði,
sem gerð var í fyrra, við óheppi-
legar aðstæður, hefur þegar sann
að framtíðarmöguleifea þessa efn-
is hérlendis. — Ekki rná í þessu
sambandi rugla saman oldumialar-
borna kaflanum þarna og fram-
haldi þess kafla, sem er lagður
„asfalt emulsion", og virðist gefla
oi'íumölinni mikið eftir að gæð
um.
Kostnaðurinn við að leggja
olíumöl á þessa vegi, án þess að
undirbyggja þá sérstaklega, nema
í und'antekningartilfellum, er
tiltölule'ga mjög lágur, og sparn-
aður i viðhaidi þessara vega rétt-
lætir víðtœkia notkun olíu-
malar á vegum, sem bera umferð
undir 1000 bílum á da.g
Öfllun fjár tii þessara fram
kvæmda er hin hidð máWins. Öll-
um er kunnugt, að ríkisstjóður
hefur árlega haft hundruðir miilj
óna f tekjur af bdfreiðum og
rekstrarvörum þeirra, umfram það
sem lagt hefur verið til vegamála.
PÍB hefur í mörg ár bent
á, að nauðsynlegt væri að verja
um nokkurra ára sfceið, öíl-
um tekjum ríkissjóðs af bdf
reiffum og rekstrarvörutn tii
þeirra til vegaframkvæmda.
Með þessu fyrirkomulagi mælir
öil sanngirni, ekki sdzt, þegar
haft er í huga, að það eru goiit
fleiri en bifreiðaeigendur, sem
njóta góðs af því, að vegirnir
séu í góðu ástandi.
Hröfckvi aðrar tekjur rikis-
sjóðs aftur á móti ekki fyrir
öðrum gjaldaliðum, er það
anniað mM, sem að sjálfsögðu
venffur að lagfæra. Koma þar
til greina margar ieiðir, og
þótt það ætti ekki að vera mál
bifreiðaeigendia sem slikra, að
leyisa það, hefur FÍB oft kom-
ið með vinsamlegar áibendjng-
ar í þeim efnum.
Síðustu árin höfum við
arlega fjárfest í þjóðvega-
mannivirkjum um 1% tekna okk
ar. Á sama tíma hefur vdðhald veg
anna verið undir '/2% af
þjóðartekjunum. Til þjóðvega
anna höfum við því samtals
vari® undanfarin ár innan við
iy2% af þjóðartekjum.
Vestur-Þjóðverjar og Banda-
ríkjamenn verja um 2.5%
þjóðartekna sinna tii þjóð-
vega og ber að hafa hugfast, að
þessar þjóðir búa þegar við til-
tölulega mjög fullfeomin vega-
kerfd. Japanir gera sér einnig
grein tyrir þvi, að vegirnir eru
undirstaða iðnþróunar og eyða
nú um 3^2% þjóðartekna sinna
til þjóðvega og munu í framtíð-
inni verja 5%.
ísland er a® miklum mun
strjálbýl'la en þéssi lönd og því
væri eðlilegt, að við verðum
mun hærri hluta þjóðartebna
til vegamáia. Ennfremur ber að
hafa í huga, að veigamálin hafa
hér á undanförnum árum vérið
sett mjög á hakann.
Ef við verðum árlega 3'/2%
þjóðarteknanna til þjóðveganna
n£emi sú upphæð um 835 millj
ónum króna, og þá myndu ekki
líða mörg ár. þar tii vegir okk
ar yrðu cil fyriwnyndar, eins og
þeir fyililega verffskulda hjá nú
tíma menningarþjóð.