Tíminn - 04.10.1967, Qupperneq 11
MÍÐVIKL’DAGUR 4. okt. 1967.
Þann 9. september voru gefin sam
an í hjónaband af séra Braga Bene
diktssyni ungfrú Sigurbjörg Eiríks
dóttir og hr. Gunnar Sigfússon.
eimili þelrra er a5 ÞúfubarSi 1,
HafnarfirSi.
(Studio GuSmundar Garðastræti 8)
GENGISSKRÁNING
&
Nr. 77 — 29. september 1967.
Kaup Sala
Sterliingspund 119,55 119,85
Bandar dollar 42,95 . 43,06
ICandadollar 40,00 40,11
Danskar krónur 619.55 621.15
Norskar krónur 600,46 602,00
Sænskar krónur 832,10 834,25
Finnsk mörk 1.335,30,. 1.338,72
Fr frankar 875.76 878,00
Belg frankar 86,53 86.75
Svissn frahkar 089,35 991,90
Gyllirii 1.194,50 L.197,56
Tékkn kr 696.40 598.00
V.-Þýzk mörk 1.073.94 1076,70
Lírur 6.90 6.92
Austurr sch. 166,18 160,60
Pesetar Reikrimgskrónur- 71,60 71,80
Vörusldptalönd Reikningspund- 99,86 100,14
Vöni skiptalönd 120.25 120,55
SJÓNVARP
Miðvikudagur 4.10. 1967.
18.00 Grallaraspóarnlr.
Teiknimyndasyrpa gerð af
Hanna og Barbena.
íslenzkur texti: Ingibjörg
Jónsdóttir.
18.25 Denni dæmalausi.
Aðalhlutverkið leikur Jay
North. tslenzkur texti: Guð-
rún Sigurðardóttir.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennirnir.
Teiknimynd um Fred Flint
stone og granna hans.
íslenzkur texti: Pétur H. Snæ-
land.
20.55 Ævllöng leit að vatni.
Heimildarkvikmynd, sem grein
ir frá lifnaðarháttum Bedúína
i Jórdaníu og leit þeirra að
vatni handa sér og búpeningi
sínum /
Þýðandi: Anton Kristjánsson.
Þulur: Eiður Guðnason.
21.20 Casablanca.
Bandarísk kvikmynd.
Aðalhlutverkin leika Humphrey
Bogart. Ingrid Bergman, Paul
Henreid og Claude Rains.
íslenzkur 'texti: Óskar' ingi
marsson Myndin var áður
sýrid 30. september.
23.00 Dagskrárlok.
31
um. Við sjiálfir tökum ekki við
gjofúm, því að í bræðralagi voru
þj'óna allir hver öðrum, og því
hötfum vér ekki þörf fyrir gull.
Vér biðjúrn þig því að fara aftur
með gjafir þínar og biðja bon-
ungiiwi okkar vegna að skipta
þeim meðal ekkna og barna,
mannanna, sem við höldum að
Apepi hafi sjáltfur sent hingað til
að komast að Leyndarmálum vor
um og beita ofbeldi einn félaga
okkar, en létu hér sjálfir líf sitt.
Khian mætli:
— Viðvíkjandi þessuim nýja
guði ykkar, langar mig að biðja
þig eða einhvern sem þú velur
að uppfræða mig um dulúð og eig
inleika guðsins, þvi að ég er í leit
að s>annleikanum.
Þessu svaraði Roy:
— Það skal gert, ef tækifæri
gefist.
Khian hélt áfram máli sínu, þeg
ar hann hafði hneigt siig til við-
urkenningar loforði Roys.
— Hivað viðkemur gjöfum sem
ég er með, bið ég um að senda
þær til baka, ásamt svarskjalinu.
og helzt með öðrum en mér. Þú
vedzt, kuRUngar .epx ekki hrifn
ir áf, aðígjioíum-.tetrirá sé kasta?
í andlit þeirra, og sízt, ef þv/
sem eft bæði' gam'aíí ó'g vitur,
fylgja orð, sem þau, sem þú
mæJtir, í slíkum tilvikum hættir
konungum oft til að kasta skuld-
inni á sendiboðann.
Roy brosti, og vék ekki frekar
að gjöfunum, en sagði:
— f kvöld ætlum vér að bjóða
þér, Rasa, að vera við hátdða
höld, farðu niú, ettu og hvíldu
þig, þar tiil tími er kominn til
M0T0R0LA
De Luxe sjónvörp
viðurkennd fyrir gæði
★ 23“ SKERMIR
★ LANGDRÆG
★ TÓNGÆÐI SÉRSTÖK
★ EINS ÁRS ÁBYRGÐ
★ FULLKOMIN,
VTÐGERÐAR-
ÞJÓNUSTA l
★ MÓTOROLA ER
AMERÍSK
GÆÐAVARA
Húsgagnaverzlun
GUÐMUNDAR H.
HALLDÓRSSONAR
Brautarholti 22.
v/Nóatún
hátíðarinnar, þú verður þá sótt-
ur, ef þér þóknast að þiggja boð
vort.
— Vissulega mun mér þókn
ast það svaraði Khian og hann
var leiddur á brott. ,
Það var liðið að miðnætti og Khi
an hafði klæðzt hátíða'búníngi
þeim, er hæfði skrifarastarfi, og
hann hafði haft meðferðis, hann
lá nú í hvflu sinni og hugleiddi
þennan undarlega stað og hina
enn furðulegri íbúa. Hann hugs-
aði um hinn undursamlega spá-
mann, með haukfránu augun, og
hina alvariegu ráðgjafa hans, þar
sem þeir söfnuðuist saman, í há-
tíðasaJ hofsins, og um aitJiöfn þá,
er stóð fyrir dyrum og hvers eðl
is hún væri, og hvort ekki gleymd
ist að sækja hann, eins og mn
var talað. Khian hugsaði líka
um, hvernig faðir hans mundi
taka við hinu drambláta svard þess
ara einsetumanna, honum kom
lika í hug brosið á vörum Sphinx
ins, sem hann sá í fynsta sinn,
þennan sama dag. En mest hugs-
aði Khian utn leiðsögumanninn,
sem fylgdi honum frá pálmalund
inum, og batt svo fyrir augu hans.
Hann var viss um, að fylgdarmað-
ur hans var korna, ung með fag-
urt hár og. hendur, fig að. hún
bar, hcing. á, hen<Ji|0?ér, .-sem var
konungsgersemi, ,meisa vj^si hann
ekki, hún gat vel verið ljót, og
hringinn gat hún hafa ■ fundið
eða stolið. Eiitt var þó vist, að
hversu ófríð sem hún var og
lágt sett í mannfélaginu, þá var
hugarheimur hennar hvorugt. Eng
in ómenntuð sveitastúlka, hugs-
aði eins og hún, eða var faar um
að setja hugsanir sínar fram eins
og hún gerði. Khian langaði til
að sjá hana óduJbúna, og komast
að leyndarmáli hennar, sem hafði
svo þýða rödd. Þegar hér var kom
ið, hugrenningum Khians, heyrði
hann grófa rödd, sem baðst inn-
göngiuJ'eyfis, sem Khian gaf.
Um leið og hann reis upp
af hvilunni, sá hann þann
tröllvaxnasta mann, ér hann hafði
' nokkru sinni augum litið, þessi
maður var svartur á hörund
og bar heljarmikla öxi í hendi
sér. Khian starði á manninn við
lampaljósið og neri augu sín, því
að fyrst hólt hann að sig væri
að dreyma. svo spurði hann:
— Ég bið þdg að segja mér, hiver
þú ert og hvað vilt þú mér?
Risinn svaraði:
— Ég er leiðsögumaður, þinn
og á að raka þig með mér.
— Annar leiðsögumaður, það
sver ég, við Set, að þessi er frá
brugðinn þeim fyrri. Khian datt
nú í hug, að athöfn sú, sem hann
var boðinn til, væri hans eigin
aftaka. Vissulega hæfði maðurinn
og exi hans veJ þeim starfa, eða
var hann ef tiJ vilJ annar andi,
sem gekk aftur meðal pýramíd-
anna?
Khian ávarpaði nú Ru, þvi að
þetta var hann.
— Hierra. hvort sem þú ert
jarðneskur risi, eða vofa frá und
irheimimum, þá óska ég ekki eft
ir að fara neitt í þínum félags-
skap, ég er þreyttur og viJ helzt
vera hér kyrr, ég býð þér góða
nótt.
— Herra, hvort sem þú ert
sendiboði, skrifari, eða konungs
sonur í duJargem, eða þá her-
maður, en það veit ég, að þú ert
vegna reisnar þinnar, og öranna,
sem á þér eru, þau hefur þú ekki
fengið af griffli. Þú getur ekki
fengið að vera kyrr í rúmi þínu.
Mér var skipað að fara með
þig á ákveðinn stað. Viltu koma
með mér, eða á ég at. bera þig,
eins og ég bar farangur þinn?
— Ó, svo að það varst þú,
sem stalst farangri minum og
skildir eftir tungumjúka stelpu,
til að fyJigja mér yfir sandinn.
Ru hóf upp exi sína og ongiaði:
— Segirðu stelpu, stelpu!
— Jæja, vinur, hvað var hún þá
ekki karlmaður, það get ég svar-
ið, og á miJJi karlkyns og kven
kyns er ebkert, viJitu segjia mér,
hver hún er, því að ég er forvit-
inn. Fáðu þér sœti og bikar af
víni. Þessir munkar þínir virðast
hafa mjög gott vín, ég hef aldrei
smakkað betra vín við hirð við
hirð konungsins.
Ru tók hikarinn, sem Khiiaa
rétti að honum og tæmdi hann,
svo sagði hann:
— Þaikka þér fyrdr,' það versta
við að búa hjá einsetumönnum,
er hve mikið þeir eru fytrir vatn,
þótt þeir edgi nóg af góðu víni,
geymt í einhverju grafhýsi. Nú
skulum við' fara, mér var skipað . .
— Það sagðir þú áðan, en hver
skipaði þér?
— Hún — byrjaJði Ru, en þagn
aði.
— Hún, hver eða hvað? mein-
arðiy frúna sem fylgdi mér og
batr fyrir augun á mér? Bíddu,
HLAÐ
RCM
Hlaírúm henta allstaðar: I bamaher-
bergið, unglingahcrbcrgið, hjinaher-
bergitf, sumarbústaðinn, veiðihúsið,
barnahcimili, heimavistank&la, hótel.
Helztu kostir hlaðrúmanna cru:
■ Rúmin mi nota eitt og eitt «ír eða
blaða þeim upp 1 tvxr eða þrjír
hzðir.
■ Hægt er að £á aukalega: Níttboið,
attga eða hliðarbotð.
■ TnnaomAl rúmanna er 73x184 <m.
Hzgt er aS £á rúmin með baðmuU-
ar og gúmmldýnum eða án dýna.
■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e.
kojur.einstaklingirúmogbjónarúm.
■ Rúmin eru úr tekkl eða úr brienni
(brennirúmin eru minni ogódýrari).
■ Rúmin em 5U f pðrtum og tekur
aðeiru um tvxr mínútur að setja
þau aaman eða taka i aundur.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVIKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SlMI 11910
n
■ t —
fáðu þér annan bikar af þessu
igæta víni
Ru þáði vinið, og sagði um leið
»g hann settist aftur:
— Þú ert ekki lamgt frá því
rótta, en tunga mín er bundfn.
Komdu nú, konungssonur.
Khian fórnaði höndum og
sagði:
— Konungssonui, en vinur
minn, þetta vin hlýtur að hafa
stigið þér til höfuðs, ef það
kemst svo langt á svoma stuttum
tima. Hvait meinair þú?
— Þáð, sem ég sagði, þótt ég
hafi ekki átt að segja það. SkJJ-
urðu það ekki konungssonur að
'þessir grafhýsabúar, eru galdra
rnenn, sem vita allt. þótt þeir þyk
Lst ekkert vita. Þeir haJda, að ég
sé heimskur Ethíópíumaöur, sven
ingi. sem ekkert kann mema að
fara með bardagaÖxina míria, það
er ef tii Vill rétt. En ág hof eyru
og heyri, og þainnig komst ég að
því, að þú ert ákveðinn konungs-
sonur og hermaður eins og ég,
þótt þér þóknist að látast vera
skrifiari, ég hef þó ekki nefnt
þetta við neinn. ekki einu slnni
við — en sJeppum því — hún
veit ekkert, húm heldur, að þú sért
það, sem þú segir — maður, sem
klórar á papýrus Talaðu nú ekki
fleira, komdu, timinn iíður.
Seinna segirðu mér, hvar bar-
izt er núna í Egyptalandi, hér
heyrir maður aldrei neitt
útvarpið
Miðvikudagur 4. október.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg
isútvarp.
13.00 Við vinn-
una: Tón-
leikar. 14.40 Við, sem helma sitj
um. Guðjón GuSiónsson les fram
Haldssöguna „Sllfurhamarinn- eft
ir Veru Henriksen (3) 15.00 Mið
degisútvarp. 16.30 Síðdegisút-
varp. 17.45 L8g á nlkkuna. Harm
onikuhl jómsvelt Henrys Coens
teikur. 18.20 Tilkynningar. 18.45
Veðurfregnir 19.00 Fréttir. 19.
20 Tllkynningar 19.30 Dýr og
gróður. Unnur Skúladóttir flskl
fræðingur talar jm leturhumar.
19.35 Tækni og vfsindi. Páll
Theódórsson eðllsfræðingur flyt
ur erindi. 19.50 Þættir út tón-
verkinu „Carmina Burana" eftir
Cari Orff. 20.30 Hefnd lista-
manns. Ævar R. Kvaran flytur
erlndl. 21.00 Fréttir. 21.30 Tím
inn og vatnið Steinn Steinarr les
eldrl gerð l|óðaflokks sins Hljóð
rltun frá 1949 21.40 fslenzk tón
llít. 22.10 Kvöldsagan: „Vatnanið
ur eftlr Björn J. Blöndal. Höf-
flytur. 22.30 Veðurfregnir. Á
sumarkvöldi. Magnús Ingimars-
son kynnir músik af ýmsu tagi.
23.20 Fréttlr I stuttu máli. Dag-
skrárlok.
Fimmtudagur 5. oktéber
7.00 Morguinútvarp 13.00 Á frí
vaJrtinni 14.40 Við, sem beima
sitjum 15.00 Miðdegisútvarp
16.30 Síðdegisútvarp 17.45 Á
óperusviði.
18.15 Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. 19.00 Frétt
ir 19.20 Tilkynningar 19.30
DagJegt miái Árni Böðvarsson
flytur þáttinn. 19.35 Gömul,
spænsk tónlist. 19.45 Fram-
haldsleikritið „Maríka Brenn-
er“ eftir Þórunni Elfu Magnús
dóttur Leikstjóri-_ Sveinn Ein
arsson. 20.30 Étvarpssagan:
„Nirfillinn“ eftir Arnold Benn
ett 21.00 Fréttii 21.30 Heyrt
og séð Stefán Jónsson með
hljóðnemann á ferð um Vatns
diaJ. 22.15 Einsöngur: Belgísk’
nunnan Sourire sytigur 22.30
Veðurfregnir Um tanwiðgerð
ir með erullf Rósa> Eegertsson.
22.45 Difn'-sþáttm Ólafur
Stephensen kynnir 23.10 Frétt
ir f stuttu máli Dagskrárlok.