Alþýðublaðið - 20.02.1988, Page 7

Alþýðublaðið - 20.02.1988, Page 7
í stað þess að hamra sífellt á gengisfellingu og verðbólgu Það er setið við samningaborð. Fastir liðir eins og venjulega — atvinnurekendur geta ekki borgað og þjóðarbúið ekki þolað — og verka- fólk hefur dregist aftur úr... Ragna Bergmann er formaður Verka- kvennafélagsins Framsóknar. Hún segist vel geta fundið lág- launafólkið, sem karlarnir eru að leita að. „Þaö er enginn vandi að finna iáglaunahópana.“ Lífsbaráttan byrjaði svolítið snemma „Ég er Reykvlkingur en fluttist ársgömul ( Skerja- fjöröinn og átti þar heima þar til fyrir 27 árum, segir Ragna. „Það var mjög gott aö eiga heima i Skerjafirðinum, þvf aö þar var mikiö af góöu fólki. Þar bjó Jens I Vogi, sem er faðir Ólafs, Ketils og Guöbjörns fööur sönqyar- anna ungu. Þar bjó Ragnar í Smára og Jónas Þorbergsson og Markan, Steingrlmur Ara- son og Friöfinnur Kjernested. Þarna var líka stór fjöl- skylda sem var kölluö Tómas- arfjölskyldan. Þarna var stofnaö Ungmennafélag Skerjafjarðar og Grimsstaöa- holts og upp úr þvi var stofn- aö Knattspyrnufélagið Þrótt- ur. Þaö var gott fólk I Skerja- firöinum“ — Þetta hefur verið sér- byggð.. „Já, enda teljum viö okkur öll vera Skerfiröinga, en þvi miður höfum viö ekki átt- hagafélag. Þetta var ákaflega sérstakt þjóöfélag en ég hugsa aö þetta hafi veriö svona vlöa úti á landi á þess- um tlma.“ — Hvernig stóð á þvi að þið fluttuö í Skerjafjörðinn? „Pabbi minn keypti litiö hús sem viö bjuggum I alla tiö." — Hverjir voru foreldrar þínir? „Hann heitir Guömundur Björnsson Bergmann og mamma Gróa Skúladóttir, en hún er dáin.“ — Var svo mamma ykkar með ykkur ein? „Já, mamma og pabbi skildu 1944.“ — Hvað varstu gömut þá? „Ég hef veriö 9 ára gömul og elst sex systkina. Svo að lifsbaráttan byrjaöi svolítið snemma hjá mér. Ég byrjaöi að bera út blöö og svo var ég hjá Þjóöviljanum 2 sumur aö sendast, slðan fór ég aö vinna I KRON og alla tlö hef ég unniö siöan. Af þvl aö ég ólst upp við þessar aðstæöur hef ég veriö sjálfstæö, og ekki viljaö vera upp á aöra komin. Lifsbarátt- an hefur verió svolitið hörð.“ — Fannst þér ekki órétt- látt að þú þyrftir.. — „Jú, það fannst mér. Ég hafói mikils að sakna en svona var þetta. Ég þótti svolltiö frek eftir aó ég giftist aó vilja vinna úti. Maðurinn minn vildi sjá fyrir mér, en ég hafði ekkert breyst meö það aö ég vildi vera sjálfstæö. Þaö veitti heldur ekki af þegar börnin urðu mörg.“ Mörg börn eru ofvernduð — Áttu erfitt með að sætta þig við þau kjör sem þú bjóst við? „Þaö situr svolltiö i mér. Mér gekk t.d. sæmilega vel í skóla og ég vildi halda áfram aö læra, en þaö gat ég ekki. Móðir mín treysti sér ekki til að kosta mig í gagnfræða- skóla. Þaö kostaði peninga og þegar fólk hafói ekkert nema meðgjöf með börnum, þá gekk þaö ekki. Svo fór mamma sem ráös- kona út á land þegar ég var 16 ára og þá ól ég tvö systk - ini min upp þar til þau fóru aó héiman. Mamma haföi ver- ið ráöskona hér fyrir sunnan eins og konur I þá daga geröu. Mamma tók hin börn- in meó sér en þaö var betra að framfleyta sér svona úti á landi þegar börnin voru talin me,ö. Ég eignaðist svo börn sjálf og baslaði viö aö ala öll börn- in upp viö jafnrétti. Þaö hefur komiö drengjunum mlnum til góöa.“ — Eru þetta tveir heimar tíminn þá og nú? „Já, hjálpi mér, fólk hefur allt aöra aöstööu núna bæöi hvaö snertir menntun og eins aö lifa. Þó að mér finnist áberandi hvaö er orðiö mikiö bil á milli fólks siöustu árin. Ég verð vör viö þaö t.d. I um- sóknum um verkamannabú- staói hvaö fólk hefur þaö erf- itt.“ — Hverju er um að kenna? „Er það ekki launamismun- ur? Fólk eins og húsnæöis- hópurinn svokallaöi sem lenti i misgengi vaxtaog verölags hefur llka orðið illa úti. Svo er annað þessir skiln- aöir. Þegar vandamálin koma er fólk ekki I stakk búið til aö taka viö þeim. Viö sem erum af þessari kynslóö og ekki gátum t.d. notiö menntunar, leggjum áherslu á að okkar börn geti menntað sig, og fyrir bragöiö ofverndum við þau mörg. Og slðan fara þau út í þjóöfélagið og axla sina ábyrgö og þá koma vanda- málin, eins og hjá þessum sem voru að reyna að eignast Ibúð á árunum upp úr 1980. Skuldir hlaðast upp og vandamálin I kjölfarið. Viö veröum öll aö kenna okkur um aö vernda börnin um of, en þetta gæti lagast meö fræöslu. Fólk gerir sér k ekki grein fyrir þvl hvað l(fs-“^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.