Alþýðublaðið - 27.08.1988, Page 22

Alþýðublaðið - 27.08.1988, Page 22
22 Laugardagur 27. ágúst 1988 SÚKKULAÐIDRENGUR? Hvers vegna valdi Bush Quayle sem varaforsetaefni? Var þaö vegna þess að Bush vill fá lítt þekktan mann, svo hann falli ekki sjálfur í skuggann, eöa var heppilegt aö fá súkkulaóidreng sem á aö falla í kramiö hjá kven- þjóðinni? Graff, teiknari Arbejder-blaösins í Noregi, sér pilta í þessu Ijósi. í NAFNI SÓSÍALISMANS Jaröýtumar ryöja sósíal- ismanum braut þessa dagana í Rúmeníu. 16 þorp hafa verið jöfnuö viö jöröu (júlí í nafni landbúnaðaráætlunar stjórn- arinnar. í stað aldargamalla þorpa rísa blokkir, sem þorpsbúum er smalað inn í. Taliö er að 3—4 milljónir manna veröi á þennan áþreif- anlega hátt varir viö framfara- sókn Ceausescu. Af þeim eru 2 milljónir þjóðarbrot Ung- verja og kvartmilljón Þjóö- verja. Sunday Times birtir lista yfir þorp sem hafa veriö jöfn- uö viö jöröu. Af þeim eru 10 á þýskum svæöum, 3 á ung- verskum og 3 á rúmenskum. Þýsku þorpin sem ekki fyrir- finnast lengur á landakortinu eru: Neppendorf, Grossau, Sieden, Weidenbach, Marien- burg, Tartiau, Brenndorf, Neu- stadt, Helsdorf og Honigs- berg. Ungversku bæirnir hétu: Apaca, Alsoracos og Szaszlona. En rúmensku þorpin voru: Voila, Parau og Bran. Höll Dracula greifa var þyrmt í þorpinu Bran, en þaö var fæðingarþær hans. Von- ast yfirvöld til þess aö hægt veröi aö lokka útlendinga til Bran og því varö höllin ekki undir jarðýtunum Hr NYJUNGAR KALLA E/TTHVAÐ FYRIR ALLA /i 'KOLAURIN VINSÆLU NIEST SELDU REIKNAR M I HEIMI 'zS; ffi hLJyk

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.