Tíminn - 05.11.1967, Side 1

Tíminn - 05.11.1967, Side 1
BLAÐ II Byggingamálin Átakalaust var á Alþingi þessa vifcuna og eru menn stiMtir með an eín ahagsfrumvanp ríkisstj'órn arinnar liggiur í sailtinu. Ekiki var þó tíðindalaiust og skal.nú greina ’friá nokkru því helzta, sem. til um ræðu var. >að valkti athygli að Eggert G. Þorsteinsson, félagsniálaráð herra, „varaði við of mikilli bjart sýni“ ma-nna um að framlkvæmd- irnar í Breiðhioltshverfi myndu leiða tii lækkuniar byggingar- kostnaðarins í landinu. Eitt aðai- markmið framkvæmdanefndar byggin,gaáætiunar ríkis og Reykja víkurborgar í Breiðholtshverfi átti að vera það að beita tækni og stöðlun til byggingar hæfilegra tnargra ódýrra íbúða til að hamla gegn hinum óhæfilega háa bygg- ingarkostnaði hér á landi sam- tímis því að gert yrði átak til að draga úr húsnæðisvandræð- um. Þegar ráðherra tekur svo til orða, sem félagsmálará'ðehrrann geðri, meðan byggingafram- kvæmdirnar eru í miðjum felíðum miá ætla að eitthvað hafi farið úrsfeeiðis í framfevæmdunum þannig að ekki verði um ýkja miifela læktoun byggingarkostnað arins að ræöa í Breiðholti. Svona varfærnislegt orðaiag ráðherra á þeirri stundiu, sem hann talaði, gæti líka þýtt að í Breiðholtinu í Beykjavík sé nú verið að smíða dýrustu íbúðir landsins i fjölda- framleiðslu. Ekkert skal fullyrt á þessu stigi um, hvernig túlka beri þessi ummæli ráðherrans. Framkvæmdanefndin En hvað sem segja má um eðli- lega byrjunarerfiðleika í frum- raun tilraunar til að koma betra skiipulagi á bygginganmálin á ís- landi, hefur margt orkað tví- mœlis í ákvörðunum svokailaðr- ar framkvæmdanefndar bygginga áætlunar. Upphaflega var ákveð- ið, að bjóða verkið allt út og milljónir á miUjónir ofan fóru i undirbúning útboðsins. Þegar verkið var svo til tilbúið til út- boðs, ákvað framkvæmdanef.idin Guðmundur H. Garðarson — Alþingi sefur á verðinum um virðingu sína og afhendir ríkisstofn unum og sérfræðingum æ meira af valdi sínu. hins vegar að hætta við að bjóða verfcið út og standa í þess stað fyrir því sjálf. Bar hún því við, að enginn aðili eða samtök aðila á íslandi væru nógu öflug til að tojóða í sivo stórt venk, en hins vegar væri verfcið svo lítið og iítiilfjörlegt, að enginn erfendur aðili fengist til að líta við því. Ýmsir hafa leyft sér að draga þessa röksemdafænslu í efa Tóku bæði hlutverkið — og peningana Ymsum fan,nst sknítið, þegar þessi framfcvæmdanefnd var sett á laggirnar. Til var í landinu hiúsnæðismálastjórn og samkvæmt lögum átti þessi stjórn að hafa sem annað aðalhlutverk að gera náðstafanir til að lækka bygginga fcostnaðinn. í Lögunum sjálfum er meira að segja talið upp í 12 liðum, hverjar þær ráöstafan- ir skuli m.a. vera. Á þetta minnti Einar Ágústsson í ágætri ræðu, er hann flutti fyrir fnumvarpi sínu um stuðning við bygginga- sanwinnufélög, en fnumvarp þetta fliytur hann ásamt Ólafi Jóhannes syni. Einar sagði, að fátt og lítið hefði verið framtovæmt af því, sem lögin ætluðust til og skyld- uðu húsnæðismálastjórn til að gera í þeim efnum. Borið væri við fjárskorti og hve ník þörf væri að útdeila öllu fjármagni ibyggin-garsjóðs til Lánaumsækj- enda. Þessi viðbára fengist þó ekki staðizt gagnrýni. Nú er s-vo komið, að á annað hundrað millj- únir knóna af fé því, sem Hús- inæðismála-stjórn á að haf-a tii ráð tstöfunar, hefur farið til fram- fc-v æm d a n ef n d a r by g.ginga-á ætl u n - ar í Breiðholti og vafasamt um árangur, en öll líkindi tiiað tölu vert meir-a af fé byggiiígasjóðs verði tekið traustataki áður en lýkur. Ymsum finnst nú að það hafi veriö óþarfi að setja uipp nýja -nefnd ti-1 að taka lögskyldað hlut verfc húsnæðismiálastjórnar að sér 'og skörin færa-st uipp í bekkin-n, þegar nýja nefndin lætur sér ekki nægja að taka hlutverkið af þess ari stjórn heldur tekur pen- ingana af húsnæðis-mlália'stjórninn fl-íika. 2 þúsund bíða f ræðu sinni sagði Einar Ág- ústsson, að áætla mætti að hátt á annað hundrað húsbyg-gjendur -biðu nú eftir 1-áni frá Hiúsnæðis- málastjórn. Fyrir rúm-um 7 mán- uðum, þegar athugun hefði verið gerð á lánsumsóknum til Húsnæð ismálastjórnar, hefði ástan-dið ver 'ið þannig, að urn 800 umsóknir 'höfðu engin lánsloforð fengið og Ijóst, að þær myndu ekki fá á þessu ári, en um 600 umsækjend- ur höfðu hi-n-s vegar loforð um 'lán, se-m þó ætti ekki að koma fi-1 útborgunar fyrr en eítir 1. maí 1968 (það var nefnileg-a 'kosiö á sl. vori). Engin ta-lnin-g hefur farið fram á umsóknum, -að því að vitað er eða o-pinbert gert, en þær umsóknir, sem bor- izt hafa til viðbótar síðan, skipta án efa hundruðum, sagði Einar. Engar lífcur væru á, að þessir -húsbyggjendur femgju lán úr -byggin-gasjóði fyrr en á árinu 1970 í fyrsta lagi. Húsnæðiskostnaður og verðbólga Einar Ágústsson sagði, að verð bólguivöxturinn og húsnæðis-skort urinn væru tvær hliðar á sama málinu og ef menn meinuðu eitt- hivað með öLl-u sín-u t-aii um að draga þurfi úr verðbóLguvextin- um, þ-á sé la-usn húsnæðisvandans eitt af því, sem a-Llra fyrst k-o-mi ti-1 álita. ÖlLum sé ljóst, að þjóð- fé-lagið hafi ekki uppfyllt fr-um- stæðustu skyidur sínar við ein- stakiinginn fyrr en það hefur gert hon-um kieiift að eignast viðun- andi, hæfLLegt húsnæði við við- ráðanieg-u verði. Þess vegna verði ekki hj-á því komizt að Alþingi það, er nú sitji, verði að auka fjárhagsgetu byggin-g-arsjóðs. ekki Ingvar Gístason — færum myndlistina um landið alit sízt þar sem allar líkur bendi til þess ,að nokkrir tekjustofnar sjóðsins dragist saman eins og t.d. launaskattur og skyid-usparn aður vegna samdráttar í vin-nu á þes-su ári. Frá 1959 hafi kostnaður við byggingu meðalíbúðar hækkað ur 456 þús. krón-um í 1024 þúsund krónur, eða meir& ert tvöfaldazt. Þótt söluverð í-búða sé svo hátt, sem raun ber vitni skv. útreikn- ing-um Hiagstotfunnar, hafi þó jafnan verið til aðiljar, sem byg-gi umd-ir þessu verði og séu þar ým- is byggingansamvimn-ufélög fremst í flofeki. Byggingarsamvinnu- félög Menn m-umi e-nm það mitola fjaðrafok, sem hafi orðið hér í 'bor-ginni á s.l. vetri, þegar frá því var skýrt í blöðum, að Bygg- ingafélag verkamanma og sjó- manna hefði tekizt að koma upp íbúðu-m við Reynimel hér í borg- inni fyrir mjög hagstætt verð. M-aður haifi ge-ngið u-ndir manns hönd tiil að gera þ. r tölur tor- tryg-gilegar, en ekki sé vitað til þess, að þeirn hafi verið hnekkt, enda hafi síðan verið birtar töl- ur frá öðrum byggingansamvinmu féLögu-m, sem mjög gangi í sömu átt og megi þar nefna Byggingar- samvinmuféLag atvinnubifreiða- stjóra og Byggingarsamvinnufé- la-gið Framtak. Þessa. uppiýsing- ar sýni, að með þvi að bindast sa-mtöku-m á veg-u-m byggingar- samvinnufélaganna, ska-pi men-n sér mesta möguleika á að koma upp eigin ibúðum á hagkvæmu verði. Hér eins og á svo mörg-um öðrum svið-um, sé það leið sam- vinn-u og samihjálpar, sem hag- kivæmust sé. Þessa leið vilji flutn ingsmenn gera greiðfærari með flutningi frumvarpsins, en það fjaliar um for.gangsrétt bygging- arsamvinnufé-lag-a við lóöaúthlut- un og að Seðla-bankinn kaupi ríkistryggð skuidabréf byggi-ng- arsamvinnufélaga fyrir ei-gi lægri upphæð en 75 millljónir króna árlega. Rarqlæti G-uðmundur H. Garðarsson flu-tti jómfrúarræðu sina á Al- þingi á fimmtudag, en Guðmuud- ur á nú þar sæti sem varaþing- maður. Hann er þriðji varaþing- maður Sjálfstæðisf-lokksins í Reykjavík. Fj-aLlaði ræða hans einnig u-m * lánsfjárhliö Bygging- armiálanna. Mælti hann fyrir frum varpi uim að lán sjóðfólaga úr lífeyrissjóðum, sem stofn-aðir eru með lög-um eða viðurkenndir af fjármiálaráðuneytin-u, skuli í engu skerða rétt hlutaðeigandi til lána úr byggin-gasjóði rikisi-ns, en nú eru í gi-ldi regLur, sem núverandi ríkis-stjórn hefur sett, sem stór- lega skerða rétt sjóðfélaga líf- eyrissjóðanna í þessum efnum, þótt m-ynd-un Lifeyri-ssjóðanna sé ekikert annað en frjáls sparnaður viðkomandi stét-ta, sem myndað hafa si-nn 1-ífeyrissjóð og öllum stéttum og starfshópum er heim- ilt að stofna sinn lífeyrissjóð og Leggja ti-1 hans fé með frjáisum framilög-um o-g þetta fólk greiðir jafnt og al-Iir aðrir tiL hins al- menna veðlánakerfis, byggingar- sjóðs, sem þjóðin stend-ur öll að. Guðmund-ur flutti þetta frum- varp samkvæmt beiðni, er Lands- samiband Lífeyrissjóða hafði sent Atþi-n-gi í Október 1967, en þetta máil hcfur lengi verið baráttum-ál BSRIB og lífeyrissjóðanna og minnti Kristjá-n Thorlaciufi á það við umræðuna. Þverrandi virðing og völd Alþingis Athyglisverðari var þó sá þátt- ur ræðu Guðmund-ar H. Garðars- s-onar, er fjallaði um Alþingi, þverran-di völd þess og virðingu og óhæfileg yfirráð ýmissa ríkis stofnana og sérfræðinga í mai- efnum, sem þingmenn eru kjörn- ir til að fjalla um fyrir hönd umbjóðenda sinna. Mér finnst ástæða tii að vekja athygli á þessum þætti ræðu hans og ég vii taka undir við Guðmund í þessu. efni. Þvi ríkari ástæða þyk ir mér tii að gera þen.nan þátt ræðu hans að umta-lsefni, þar sem Morgun-blaðið felldi hann niður, þegar það birti jómfrúar- ræðu Guðmundar á föstudaginn. Guðmundur sagði, að þeirrar tiihn-eigin-gar gœtti stöðugt meir, að o-piniberar stofnanir eða ráð geti sett þegnunum stólinn fyrir dyr-nar og beinl-ínis aftrað þvi, eða dregið úr sjálfstæðri viðleit’ii horgaranna sér tii bjargar. Ahrif alils fcyns opinberr-a stofnana haíi auikizt á sama tíma og staða Ai- þin-gis tii áfcveðinna afskipta af málefn-um þegnan-na verði minni en áður. Áfram-hald slíkrar þró- unar gæti tefit lýðræðinu í hætt og stóriega dregið úr virðingu fyrir þeirri mikilvægu stoín-un, sem Aliþingi er. Af hálf-u Alþin-gis hafi þeirrar tiilhneigingar gætt, að hér hafa verið samþykkt lög um ýmsar stofnanir og ráð, sem Eggert G. Þorsteinsson, félagsmálaráðherra — ég vara við of mikilli bjartsýni um að Breiðholtsframkvæmdirnar leiði til lækkunar byggingarkostnaðar. eigi að h-afa sem sjálfstæða-sta stöðu til að fjailla urn að ráða algeriega gangi mála á viökom- andi sérsviðum. Að afhenda slíkt vald út fyrir Alþin-gi gæti verið nauðsynlegt í vissum undantekn- ing'a'rtilfellum, en því ætti að vera sett mun meiri takm-örk og þrengra svið en nú eigi sér stað í því mið-ur alLt of mörgum til- felilum. Óhæf starfsaðstaða Alþingis Oft heyrist sagt, að a-lþin-gls- men-n vilji helzt h-afa þetta svona svo þeir þurfi ekki að standa í þessu sjáilfir með ærinni fyrir- höfn og aðgerðum, sem hafi i för með sér óvinsæLdir. Nokkuð sé í þessu hæft og megi virða al- þingismönmum það til vork-unnar veg-na hi-nnar lélegu starflsaðstöðu sem alþingismenn hafi, saman- borið við t.d. starfsaðstöðu sér- fræðinga r-íkisvaldsins. TiJ að sporna við þei-rri óhellaþró-un, að ríkis-va-ld'ið, Alþingi og þj-óðin í heiLd verði of háð mati og á- ætlunum ríkissérfræðinga og stofnana eða sérhagsmunahópa, sé' mikiiLvæg-t að aLþingismenn fái þá starfsaðstöðu, að þeir geti ver- ið virkari í afskiptum sínum af því með hvaða h-ætti megi styrkja sem m-est a-ukið sjálfstæði ein stakLinganna og atvinnulífsin-s jafnframt því, sem ríkisstofnun- u-m og emibættismannakerfinu sé veitt auikið aðhaLd. Einar Ágústsson — Alþingi það er nú situr kemst ekki hjá að gera ráðstafanir til að auka tekjur byggingasjóðs.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.