Tíminn - 05.11.1967, Qupperneq 3

Tíminn - 05.11.1967, Qupperneq 3
15 SUNNUDAGUR 5. nóvember 1967, TÍMENN Helena Eyjólfsdóttir, ásamt h.jómsveit Ingimars Eydal. Það er orðið alH langt uim liðið síðan plata með Heienu Eyjólfsdóttur hefur komdð á markaðimn. Sú var tíðin að hún var þar alls ráðandi, söng inn á hverja metsölupiötuna á fætur annarri. Hver man ekki eftir lögunum „Hvítu mávar“ — „Bellami“, „Gamla gatan“, svo eiuh'ver séu nefnd. En nú s'kulum við fara nokk ur ár fram eða til ársins 1962, en þá söng hún með Hijóm- sveit Svavurs Gests ásamt Ragnari Bjarnasyni. Um þetta leyti var twistið mjög hátt skrifað hjá un,ga fólkinu og með það í huga er gefin út plata með Hljómsveit Svavars Gests, er hefur að geyma sex vinsæi twistlög. Meðal þeirra var „Twistin1 Postman", sem Heiena söng, en þetta lag náði mMum vinsæMum í Lögum unga fólksins í júlímánuði þetta umrædda ár. Síðasta platan, sem íslenzkir tónar gófu út með Helenu var „Bjartar stjörnur blika“, Eins og ötmur lög með henni gerði það imfflrfla lukku. í dag áiiC 1967 syngur Hel- ena með Hljómsveit Ingimars Eydal, ásamt Þorvaldi Hall- dórssyni fyrir gesti Sjá’fstæðis hússins á Akureyri. En það er ófært að láta Norðanmenn eina sitja að krásunum, úr því hafa S.G. hljömplötur bætt, því út er komin plata með Helenu og nú er spurningin, hvort að hún taki upp þráðinn þar sem frá var horfið. Eftii að hafa hlustað á þessa plötu, tel ég lítið því til fyrirstöðu enn á ný hljómar rödd henn ar í óskalrg .þáttunum — — en nú er það ekki fingerð og aMt að því hvíslandi rödd, sem tyngui um hvíta m'áva. Þess í stað er komin há og þróbtmlk- il rödd, sem syngur: „Þú kysst ir mig“. En í frumútgáfunni heitir þetta afbragðs og bráð fjöruga lag „Puppet on a string“. Það er auðheyrt að reynt er að l'íikja sem mest eftir hinni upphaf'legu útsetningu, en í þessari ísl. útgáfu byggist hún mest á snjöllum bassaklarinett leik Finns Eydal. Iíelena syng ur þetta lag alveg skínandi vel, það er ekki laust við gáska f röddinnd, enda gefur hnitt- inn texti Órnars Ra'gnarssonar fytliilega tilefni til þess. Þetta lag er nú reyndar nr.‘ 2 á plötunni, titillagið heitir „Gefðu að hann nái til lands". Að míinum dómi hefur út gefamdanum heldur betur brugðizt bogalistin, er hann vaidd þetta lag fyrir Helenu, hún nær engan veginn tök- um á því, það er einfaldlega efcki við hennar raddsvið. Lag\ ið sjálft er ekki ýkja athyglis vert. Þá er hilutur Ingimars Eydals og félaga æði rislítill, Að öl'lu samanilögðu er útkom an sú, að textahöfundurinn stendur einn eftir með pólm- ann í höndunum. Ómar Ragnarsson hefur sam ið aMa fjóra texitana á þessard piötu og um leið enn einu sinni sannað ágæti sitt sem textahöfundur. Ómar virðist jafn vígur á gaman sem alvöru og er vonandi, að hann taki efcki ti'l við „verksmiðju“ framleiðslu á textum, en haldi sínu striki, þó eftirspurnin só mifcil, enda tiltöluiega tóir sem gefa sig að því að semja texta vi'ð dægurlög. En Ómar hedur verið ótrúlega afkasta- samur í þessum efnum og á hann sérstakar þafckir skiidar fiyrir sitt góða framlag. Þá er röðin komin að eina ís'lenzka laginu á piötunni, en það er eftir ÞorvaM Halldórs son og ber heitið „Ó, hvað get ég gert“. Þetta er tivímælaiaust bezta lag plötunnar, iðar af lífi og fjöri og textinn er bráð smelilinn. Helena nær fram sínu bezta og þá er ekki að sökum að spyrja. Þorvaidur aðstoðar hana lítillega og nýt- ur hin bdæbrigðaríka bassa rödd hans sín til fuMnustu. Hiutur Mjómsveitarinnar ei hér virkilega góður og ber þar hœst saxafónsóló Finrs Eydal. Því miður hefur upptak au ekki tekizt nægilega vel, en ég aetla mér ekki lengra ut í það atriði í þetta sinn. „Hverful hamingja" er ioka lagið. Það lætur lítið yfir sér við fyrstu kynmi, en vinnur á. Helena syngur þetta failega lag prýðisvel. Þá er textiun sérstafclega athyglisverður. í viðlaginu syngja hljómsveit- armeðlimir með söngkonunni, en það mætti vera betur gert. Ég vil enda þessa „krítíkk“ með því að bjóða Helenu Eyj óOfsdóttur velkomna á hlj óm- plötumarkaðinn að nýju. Benedikt Viggósson. FYRSTIR með STÆRRA rými 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geym$lurými miðað við utánmál.ryð- frír, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst ér örugglega djúpfryst. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 Verzlunin Búslóð við Nóatún Baldur Jónsson s/f- Hverfisgötu 37. BILAVIÐGERÐIR Réttingar, boddýviðgerOi: almenn viðgerðaþjón- usta. — Pantið > tíma 1 dma 37260 BifreiSaverkstæSi VAGNS GUNNARSSONAR SíSumúla 13. Auglýsið í TÍMANUM Trúin tlytur fjöll — ViZ flytjyrr «.llt ennaft SENDIBlLASTÖÐIN HF. BlLSTJORARNIR aostoða TIL SÖLU: 4ra herb. íbúð Uppiýsingar í síma 52525 ^flí SÖLU Tveggja ára miðstöðvarket- ill, smíðaður í Tækni, 2% ferm Upplýsingar í síma 37634. ÓTTARYNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNQUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐ ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 HatííJíÍatkutiíf I l\l IM I IJ T I BÍLSKIJRS HURÐIR ýhhi- 'UtikutÍir h. □ >. VILHJALMBSDN RANARGDTU 12. SÍMI 19669 Gerum fast verðtilboð í tilbúnar eldhúsinnrétto ingar og fataskópa. — Afgreiðum eftir móli. Stuttur afgreiðslufrestur. — Hagkvæmir greiðsluskilmólar. Hver sl ópur í eldhúsínnréttingunni lækkar um 500—1200 kr. sömu gæfium haldið. ODDUR H.F. HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI 2. HÆÐ REYKJAVÍK r SÍMI 21718 E. KL. 17.00 42137. § SIEMENS HEIMILISTÆKI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.