Tíminn - 05.11.1967, Page 4

Tíminn - 05.11.1967, Page 4
16 TÍMINN SUNNUDAGUR 29. október 1967 Svefn og svefnleysi Sagt er, aJJ svefnleysi hrjái margan manninn, og þeir eru ó- fáir, sem barma sér yfir örðug- leikum með svefn. Þó er það svo, að flestir þeirra ,sem áhyggjur af þessu hafa, eiga efeki við nein vandamál að etja, heldur flokk- ast áhyggjur þeirra undir móður sýki. Svefnþörfin er ákaflega ein staklingsbundin, sumir verða að sofa átta ldukkustundir á sólar- hring, og geta komizt af með fjögurra kiukkustunda svefn. Og það er talið fullvíst, að þvf meua, sem fólk hugsi um þetta svefnvandamál, þeim mun meira vandamál verði það. Fyrir nokkru leita'ði arkitekt tii læknis vegna svefnleysis. Hann margítre'kaði það við lækninn, að hann hefði alltof lítinn svefn, lægi andvaka tímunum saman í rúm! sínu. og að sjálfsgðu kæmi þetta niður á hinu ábyrgðarmikla starfi, sem hann hefði. — Hversu langan svefn hafið þér að jafnaði á sólarhring, spurði læknirinn. — Aðeins um það bil fjórar klukkustundir, og ailir vita nú, að manni er nauðsynlegt að sofa átta tíma á sólarhring til að halda heilsu. Læknirinn yppti öxlum. — Þetta eru bara kerl- júlafDtin Madrósaföt, frá 2ja til 8 ára — blá og rauð. Madrósakjólar frá 3ja til 7 ára. Drengjajakkaföt frá 5 til 14 ára, ný efni og snið, ull og terrylin- Stakir drengjajakkar, — drengjabuxur frá 3ja til 12 ára. Terrylin og ull. Hvítar drengjaskyrtur, — frá kr. 75,00. Orengjasokkar, allar stærðir Barnaúipur frá 3ja ára. Matrósakragar, flautubönd Æðardúnssængur Gæsaoúnsængur, vöggu- sængur, æðardúnn, gæsa dúnn, fiður. Koddar sængurver, dún- helt og fiðurhelt léreft. Pattons-garnið í öllum stærðum og grófleikum, litekta, — hleypur ekki. POSTSENDUM Vesturgötu 12. Sími 13570 ingsbækur, sagði hann. — Svefn- þörfin er ákaflega einstaklings bundin. Sumir þurfa að sofa niu klukkustundir á sólarbring, en aðrir einungis fjórar. Þér skulið ekkert vera að ergja yður yfir svefnleysd, og reynið að taka þessu með ró. Það er lika næst- um þiví eins endumærandi að liggja afslappaður og vakandi og að sofa. Það er ekki vegna svefn- leysis, sem þér eruð slæmur á taugum ,heldur vegna þess, hva þér hugsið miikið um það. Arkitektinn fór að ráðum lækn isins. Þegar hann næsta morgun vaknaði klukkan hálf fimm, ia hann kyrr í rúmi sínu og hugs- aði um vinnu sína og áhugamál. Eftir sólarhring voru taugarnar komnar í samt lag, og ekki all- löngu síðar hafði hann náð up þeim svefni, sem hann hafði misst. Sennilegt er, að rangar hug- myndir fólks um svefnþörf skaoi þ;r áhyggjur vegna svefnleysis. Það er ekki fyrr en á síðustu árum, að læknavisinriunum hefur reynzt kieift að fá fram ýmsar mikilvægar staðreyndir u-m svefn, þýðingu hans, m.ikilvægi, drauma o. fl. Rannsóknir á heilastarfsemi, ^of andi manna, sem gerðar eru fnéð sérstökum heiialjósmyndum hafa leitt í Ijós, að sjálf erum við alL ekki dómbær á, hversu langur eða góður nætursvefn okkir hef- ur verið. Maður heyrir ^jarnan setningu sem þessa: — Ég svaf bara einn eða tvo tíma í nótt, — en sannleikurinn er sá, að viðkomandi hefur oft sofið 5-6 tíma, eftir því sem rannsóknir leiða í Ijós. Bian.kafiulltrúi nokkur leitaði til læknis vegna svefnleysis. Hann sagði: — Ég er alveg yfirkom- inn á taugum, vegna þess að ég er jafnan margar klukku.stundir andvaka á kvöldin, og hvílist ekki nægilega mikið. Lækninn renndi grun í, að þetta væri tóm ímyndun, en lét flytja hann á rannsóknarstofn- un. þar sem svefn hans skvldi mældur með heilaljósmundunum. Það kom á daginn að þaó tóK manninn að jafnaði ekki raeira en stundarfjórðung að sofna Þeg ar honura voru tjáðar þessar ?tað reyndir, hvarf ótti hans eins og dögg fyrir sólu, og hann minnt- ist ekki frekar á svefnieysi vtð lækni sinn. Það hefur mjög færzt í vöxt síðastliðinn aldarfjófðung, að fólk eigi eöa telji sig eiga við svefnvandamál að etja, eða svo segir sá, sem mest hefur rann- sakað svefn frá vísindalegu sjon- armiði. Hann heitir Narasim Pai og starfar við hinn nafntogaða enska spítala Belmont í Surrey. Hann segir: — Allur fjöldinn er haldinn einhvers konar hjátrú í sambandi við svefn, og það er örðugt að uppræta hana. Það er einmitt þetta, sem gerir fólki svo erfitt að njóta svefns, en það hefur aftur á móti í för með sér taugaspenn.u og alls kyns sjúk dóma. — A-llt að þriðjungur ibúa Evrópu og Norður-Ameríku hef- ur talið sér trú um. að þeir eigi við svefnörðugleika að stríða. Notkun svefn.lyfja hefur aukizt geigiviænlega. Ta'la þeirra sjúki inga, sem lagðir eru inn á sjúkva- hús sökum ímyndaðra svefnörð- u.gleika, hefur og au'kizt mjög, og yfirleitt er fyrir þá hægt að gera nema uppræta óttann, sem þeir eru'.háldnir. ■*■*■■■ Þessu fólki getur maöur bara gefið eitt heilræði, segir Pa-i. — Því finnst þa@ ef til vill eilítið hryssingislegt, en það verð ur bara að hafa það. Það er tími til kominn, að þetta fólk, sem er áhyggjufuiUt að ástæðulausu, varpi fyrir róða gömlum kerlinga bókum, og hætti að hugsa um svefnörðugileika sína. Sannleikur- inn er nefniLega sá, að svefnleyis er ekki nærri því eins hættulegt og áhyg.gjurnar, sem fó’k hefur út af þvi. Fullorðið fólk lifir oft í stöð- u.gurn ótta við svefnleysi. Það gerir sér alls ekki grein fyrir því, að eftir því sem það elriis-. þeim mun minni svefn þarf það. Ný- fædd börn sofa eða blunda meiri hluta sólarhringsins, fullorðið fólik þarf yfirleitt ekki lengri svefn en 5-7 klukkustundir. Svefn þörfin fyrir hina ým.su aldurs- flokka er að jafnaði svo sem hér segir: Börn á aldrinum 6—10 ára þurfa yfirleitt 11 klukkustur.da svefn, 10-15 ára þurfa 10 tíma svefn, 15-20 ára 9 tíma, fólk á aldrinum 20—25 þarf rúmlega 8 klukkustunda svefn, éftir 25 ára aldur er svefnþörfin að jafn- aði 7 klukkustundir, en eftir fertugt minnkar hún niður í 5-6 klukkustundir. Vel er þó hægt a'ð komast ai með minni svefn, einkum ef fólk leggur það í vana sinn að fá sér smiáblund á daginn. Sumir eru að eðlisfari kvöld- svæfir, aðrir morgunsvæfir, en það hefur þó sýnt sig, að fólk getur alveg hagað svefni sínum eftir því sem þöri krefur. Sál- fræðingur sagði eitt sinn eftir- farandi um konu sína: — Hún er að eðlisfari ákaflega morgun svæf, en eftir að börnin fæddust, varð hún að láta af þeim sið að lúra fram eftir á morgnana og fara á fætur í býtið úl að sinna þeim. En jafnskjótt og síðasti unginn var floginn úr hreiðrinu. tók hún upp sína fyrri háttu og fer nú sjaildnast á fætur fyrr en klukkan 11. Fólk, sem stundar næturvinnu og verður þar af leiðandi að sofa á daginn, á stundum við svefn- örðugleika að stríða, en yfirieitt kemst þetta upp í vana, og heil- brigður maðuir á að geta vanið sig á að sofa á þeim tíma sólar- hringsins, sem þörf krefur. Enn er ekki fuUkannað, hvað gerist með okkur, meðan við sof- um og ennþá hefur enginn getað gefið fullnægjandi skiLgreinirgu á hugtakinu svefn. Flestir verða taugaspeinntir og ergdlegir, ef þeir sofa mjög lítið í eina eða tvær nætur, en sannleikurinn er þó sá, að þriggja til fjögurra klukkustunda svefn á sólarhring ætti að vera nægileg hvíld fyiir fu'llorðið fólk, til þess að það geti haildið heilsu, jafnt andlegri sem likamlegri. Á hinn bóginn er algjört svefn leysi í nokkra sólarhringa stór- hættulegt, og sennilega er ekki gerlegt að lifa af 10 sólarhringa svefnleysi. Ungur háskólastúdent Paul Christman bauð sig fyrir skömmu fram sem sjálfboðaliði, til að láta gera á sér tilraunir í sambandi við svefnranosóknir. Hon-um tókst að halda sér vak- andi í 75 klukkustundir án þess svo mikiö sem honum kæmi blund ur á brá í eina mínútu. og að sjálfsögðu fylgdust vísindamenn með honum allan tímann. Þegar líða tók á annan sólar- hirnginn, varð líkami piltstns kaldur og þvalur, og fyrst í stnð var lundin létt, en skömmu síð- ar greip hann mikið þunglynrii, og hræðslutilfinning. Á þriðja degi tók allt að hringsnúast fyrir augum hans, og ægileg hræðsla greip hann. Hann skjögraði um, skynjaði ekki orð læknisins, sem talaði við hann róandi röddu. Alls konar sýnir tóku að birtast, og heilastarfsemin var greinilega mjög trufluð. Þegar þessu stigi var náð. var pilt num leyft að leggja sig og sofna oa sögðu vls- indamennirnir, að hefði tilraun- in staðið nokkrum klukkustund um lengur, hefði hann verið í alvarlegri hættu. Þessi tilraun, sem gerð ýar á ungum manni, fullkomlega heilbrigðum, bæði andlega og líkamlega, sannaði það, að það eru helber ósann- indi, þjgar fólk heldur því fram, að því hafi ekki komið dér á auga viikum saman. Sumir halda því gjarnan fram, að þeir sofi alltaf eins og stein- ar og dreymi aldrei. Þetta er ekki rétt. Vfsindamenn hafa gert ýmsar tilraunir með rafmagns- tækjum, sem sýna hreyfingar auga sofandi manna. í flestum tilvik- um eru augnahreyfingarnar tíð- astár, þegar viðkomandi dreymir. Þegar tækin hafa mælt hraðar 'hreytfingar, hafa vísmdamuuiirn ir vakið „tilra.unadýrin“, og spurt iþau, hivaö þau hafi dreymt. Silíkar rannsóknir hafa verið gerðar í mör.gum löndum sam- tímis, og vásindamenn eru þess fulLvissir, að það er ekki til sú mannvera, sem ekki dreymir. Maður, sem sefur 8 kluikkustund- ir, dreymir að jafnaði hálfa aðra til tvær klukikustundir, og flesta dreymir á hiverri nóttu. Dranm- arndr eru yfirleitt margir og koma með reglulegu millibili. Þeir er.u nokkuð misjafnir að lengd, sumir 10 mínútur, aðrir háLft'íma eða meira. Svefninn er mijög misdjúpur, hann kemur í bylgjum og eru sumar léttar og aðrar þyngri. Lengd fyrstu by’gj unnar er yfirieitt um þrjár klukku stundir, og það er hollasti næt- unsvefninn, og fyrir suma er þetta nægileg hváld. Sumir, sem eiga erfitt með að sofna fyrir miðnætti, eru haldn- ir áhyggjum af þeim sökum, en vísindamennimir segja, að til þess sé engin ástæða, því að það sikipti engu máli, á hvaða tíma sölarhringsins hvíldin fáist. Ef maður vaknar um miðja nótt, og getur ekki sofnað aftur. á maður bara að liggja kyrr í rúminu og reyna að slappa af. Sú hvíld, sem þannig fæst, er að vásu ekki eins endurnærandi og sjálfur svefninn, en gerir þó sitt gagn, og sé maður algjörlega af- slappaður, eru miklar líkur til, að svefninn sæki á mann aftur. (Þýtt og endursagt). M A R I L U KVEN-PEYSUR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.