Tíminn - 05.11.1967, Qupperneq 6
18
SUNNUDAGUR 5. nóvember lt»67,
BARNATIMINN
NAUD-
«
LENDING
RakfcriU var a3 færast yfir
Fagradal, þegar DavflJ kom
heitn að loknum mjöltxrm.
llann leit yfir kornakurmn
rétt hjá hnsinu. Komhraukam
ir lfktust varðmönnum í fylk-
ingu meðfram akrinum. Eftir
ehm eða tvo daga yrðu kom-
sKðrtn orðin nógu þurr tll
þess að hægt væri að slíta þau
ntan af gylltum og bústnum
kornstönglunum. Hann átti
þessa uppskeru sjálfur og ætl-
aði að kaupa sér kálf fyrir
andvirðið af hennL Hann hafði
lagt mikla vinnn og erfiði í
þennan akur og hlakkaði tD
að njóta árangursins.
Da/víð og foreHdrar hans sátu
að kvöldverði, þegar þau
heyrðu í flugvél. Œffljóðið færð-
ist nær og þau Etu uiptp ótta-
sLegin. Reyndar voru þau vðn
jþvf, að fl.d’gvéflar flygju yfir
dagiim, en ekki svona Hágt eins
og þessi virttet gera.
JÞað er eittihvað að“,
Davið skelkaður.
„Ég er hræddiur um, að svo
só“, samþykkti pabfbi hans.
JHún mundi efkki fljúiga iágt
annars, séristaldega eflcki að
íbvöildi ti. Fluigmaður, sem
ifilýgur þesisa ledð ofit, myndi
minnast dalsins okkar og jafn
vel reyna að nauðlenda
þörf ;kreifðist“.
„Áttu við, að véliin gæti
reynt að lenda á akrinum okk-
ar?“ spurði Davíð.
Þiau Mupu öflfl út. Þaiu ,gátu
séð ljésin á filugvélinni, sem
síðan hurtfu og véflariijóðið dó
út
.dflarm hefur hætt við afllt
saman“, saigði Daivíið feginn.
En rétt í því hækkaði Mjóð-
ið, flugvélin hafði snúið við
og fflaug aiftur í áttina að daln
um.
„Hann Mýtur að vera að
kanna aðfilugið að d alnum'1,
sagði Davið. „Eitthvað er skrít
f Bólstaðahlíðinni býr ungur maður, sem hefur mjög
gaman af að teikna. Hann heitir Sigurður Sigurðsson,
7ára. — þessa stundina teiknar hann hesta og hér eru
• tvö sýnishorn. Gaman væri að fá fleiri teikningar frá
ykkur hinum.
iið við þetta vélarfMjóð. Annar
hreyfillinn Mýtur að hafa
stanzað".
f þetta sinm filaug vélin bæg-
ar.
„Stefna véflarinnar er röng“,
sagði palbíbi Davíðis. „Flug-
manninn Mýtur að minna, að
afkrarnir liiggi þveröfuigt við
það, eem þeir gera“.
JHamingjan góða“, hróp-
aði Davíð. „Ef hann reyinir að
lenda núna, rekst vélin á skóg
inn austan við bæinn. Ef við
gætum aðvaraö hann...“
/ Hana hafði fengið hugmynd
sem fiyllti hann bæði gleði og
sfeelfingu. Nei, hann gat það
elkkL
„Þetfca er sike(Ifilegt“, sagði
mamm,a hans.
Davíð hugisaði um ala far-
þegana og myndir, sem hann
hafði séð af ftagslysum.
„Pabbi, ef til vifll getum við
hjálpað flugmanninum", sagði
hainn og toar ótt ó. „Þegar Pál
frœndi kom beim úr flug-
hern,um, sagði hann okkur fira
því, þegar vélin hans biflaði.
Manstu? Hann var yfiir litlu
þorpi og filaug í marga hringi,
þannig, að íMarnir sáu strax,
að eitthvað var að. Þeir lögðu
bítam símum aflflt í kringum flít
inn neyðarflugvöflfl og með bíl-
ljósunum gátu þeir hjálpað
' Páli frænda til þess að
lenda".
Palbbi hans kinkaði flaolli.
„Jlá, en við höfum bara vöru-
biílinn, það eru engdn ljós á
driáttarvélinni“.
„Ég veit það“, sagði Davíð
æstur“, en kornslíðrin eru orð
in þurr og ættu a® loga vel.
Kornhraukamir mynda langa
röð af leiðarljósum, meðfram
endiflöngum ákrinum".
„En þú ert toúinn að erfiða
svo miíkið við þennan alkur“,
sagði patobi hans.
„Það skiptir ekki miáli núna.
Þetta er ekia leiðin. Byrjum
strax“.
Palbbi hans var þegar hlaup-
inn af stað. „Kiomidu með ben-
sinbrúsann,' sem er í bílsflcúm-
um“, kafllaði hann. „Komið
;||
.
flxjgar betur, ef við skvettum á
það bensíni“.
Davíð Mjóp eins og fætur
toguðu út á akurinn með ben
sínlbrúsann í fanginu. .ySfcvettu
dólittam sopa ó hvenn fljrauk",
sagði palbbi hans. „Ég kem svo
á efitir og kveiki í“.
Það logaði þegar í niokkrum
hrúgum, þegay Davlð heyrði
vélina koma inn yfir dalinn
aftur. Hjarta hans barðist ótt.
Hafði iþeim mistefldzt? Höfðu
þeir eyðilagt uppskeruna til
einsflds?
Hann leit efcki upp, en hfljóp
áfram til þess að skvetta á
seinustu hraiukana. í þetta
sfcipti voru drunurnar í vél-
inni svo háværar, að Davíð
beygði sig ósjiáflfrátt niður.
Ftagvélin þaut yfir bæinn,
en svo breyttist véflarMjóðið
og hún tók skarpa beygju til
norðurs. Síðan hurfu Ijósin.
Það liðu þó aðeins fiáar mín
útur þar fcil þau birtust á ný.
Vélin hafði breytt um stefnu
og fílaug nú í suðurátL
Það iliogaði glatt í korninu.
Davíð sveið í augun, en hann
talldi sér trú um, áð það væri
aðeins af reýknum.
Mugvéflin hélt nú beiinni
stefnu, samMiða röð, tagandi
komhauganna. Hún lækkaði
sig og lenti og rann góða
stund eftir akrinum, en stöðv-
aðist svo mjúklega.
Dyr véflarimnar opnuðust.
Dökkar verur stuikku út og
hröðuðu sér í áttina að eldin-
um.
Alflt var í uppniámi óg æs-
ingi. Davíð tafldi 15 manns,
sem kornu út úr véflinnL Rugl-
aðir og Skeifdir farþegamir
hópuðust í kringum Davíð og
forefldra hans.
„Guði sé taf“, sagði ein kona
í hópnum.
„Svaka var ég hræddur",
sagði lítili dremgur.
Síðastur út úr fiugvédinni
var flugstjórinn. Hann gefck
tifl pabba *Davíðs. „Viö getum
aldrei þafckað ylkkur nægilega
vel. Htfernig fóruð þið að
kveiikja merkiœflda svona
ffljótt?"
„Það var Davíð að þaikka",
sagði pabbi hans stoltur.
„ílans hugmynd og hans fiórn“.
Hiann sagði söguna af korninu
hans Davíðs og bálfinum, sem
toann hafði ætflað að kaupa.
„Þið voruð í skafcflcri stefnu".
sagði hann að lokum. „Ef þið
hefðuð haldið upþrunalegri
stefnu, hefðuð þið rekizt á
skóginn þarna“. Það heyrð-
ilst skelfingaróp frá farþega-
hópnum.
„Ég hefi oft fitogið hér yfir“,
sagði flugstjórtan“, og oft
hugsað um, hve fafllegt væri
hér. Ég bjóst þó aíldrei við að
þurfa að nota alcrana hér sem
neyðarflugvöfll, en ég vissi að
dalurinn var etaa von ofckar
innan um þessar háu hæðir.
En í myrkrinu var ég ekki viss
um sfcefnuina og ætflaði að
lenda í þriðja skdptið, sem ég
flaug yfir, en þá sá ég l(jós-
ta yfckar, nægilega snemma til
þess að breyta stefnunmi".
.JECvað gerið þið nú?“ spurði
Davíð.
Fflugstjórinn útslkýrði, að
hann hefði sent út neyðarkall
og gefið staðsetntagu vélartan
ar. Þaö hefði ekfci kviflmað í
véltand, svo að hann gat seut
annað skeyti og sagt, að alflt
væri í lagL Hjiálparleiðaingur
mundi koma með morgntaúm.
þEn nú skulið þið boma ölfl
tan í húsið“, sagði mamma Da-
víðls, „ég bakaði í morgun og
nú fiáium við okkur brauð og
heita súpu“.
Eitt bamanna hiópaði
húxra. Davíð fyflfltist þafcfldœti
til fiorsjónarinmar, vegna þess
að engimm haföi meiðzt. Hann
reyndi að huigsa ekki um ösiku
hrúgurnar, sem lágu á akrta-
um. Það var þess virði að biða
annað ár efitir fcálfimum.
Um morguninn fcom áætiun
arfjdfll til þess að sæfcja far-
þegana. Einnig kom btEH með
viðgerðarmömmun tifl þess að
sjá um véltaa.
Rétt áður em farþegalhflfltan
fór, kom vörulbfll akandi. Bíl-
stjórtan steig út og kafllaði:
„Hvar á ég að setja flcálfana?“
.vSpunðu Davið“, sagði fflug-
stjórtam. ,JH3ann á þá“.
Davíð rak upp stór augu, og
flugstjórinn Mó. „Þegar ég
sendi sflceytið í gærkveldi, bað
ég um, að sendir yrðu tveir
káflffar. Þetta er stofntan að
hjörðmni þtani, Davíð, með
kveðju frá flugáhöfntaind."
Davíð nuddaði augun, og
Mjóp síðan og faðmaði xálf-
ana. „Þetta var alveg óþarfi“.
sagði hann, „ég genði bara
skyidu mtaa“.
„Við flíka", sagði filugstjór-
inn, og varð alvarlegur aftur
Svo nló hann dátt. „Þegar við
fljúgum hérna yfir aftur ug
sjáum þessi krili leiika sér á
túntau, munum við minna=t
leiðarljósanna þinna“.
Aillir veifuðu, þegar bíflltan
rann af stað. Davíð stóð eftir
með handleggina um hálsinn á
bálfunum sínum.
Hér er smávegis þraut fyrir
ykkur og þegar þið teljið ykk
ur vera búin að leysa hana,
getið þið lagt hana fyrir aðra
og séð hvernig gengur. Þraut
in er í því fólgin að finna
hversu margir þrihjTningar
crn á pessar: teikningu. Og
reynið þið nú!