Tíminn - 05.11.1967, Side 7
SUNNUDAGUR 5. nóvember 1967.
TÍMINN
19
SOG
37.000 BORN A BIDLISTUM
Ótrúlega mikill skortur er
á dagheimilum og vöggustof-
um hér á landi. Konur, sem
þurfa að vinna úti, eiga í mikl
um örðugleikum með að koma
bömum sínum fyrir á slíkum'
stofnunum, enda virðist það
vera skoöun margra, að kon-
ur eigi ekki að vinna utan
heimilis, eftir að börn eru
komin. Er þá ekki von á góðu
fyrir konu, sem kemur á
barnaheimili, og biður' um
pláss fyrir bam sitt, en gctur
ekki fært fram þau rök, sem
duga, annað hvort að hún sé
einstæð móðir, maður hennar
sé við nám, eða eitthvað í þá
áttina.
Við höfum oft heyrt, að
hvergi sé ástandið í þessum
mólum verra en hér á lamdi,
en hvernig sem þvi líður, þá
enu Danir heldur ekM ánægð-
ir með gang þessara miála, ef
diæmt er eftir blaðagrein þar
um, sem birtist í einu Kaup-
mannahafnarblaðinu fyrir
sfeömmu. Þar segir, að ekki
fiærri en 37 þúsund böm séu
niú á biðlista og bdði eftir að
Ifeomast á dagheimili þar í
landi. Er þetta næstum sama
tala, og þegar er fyrir á dag-
heimiium, en það ern 40.785
börn.
Ástandið virðiist vera enn
iiinu. A þessum heimiium eru
11.292 börn, en 3600 eru á
biðiista.
Blaðið segir, að reyndar
verði að taka tii greina, varð-
amdi töiiuna á biðlistanum, að
margir floreldrar hafi börn sín
á biðlista á fleiru en einu
heimiii í von um að koma því
fyrr inn. Þrátt fyrir það er
reiknað með, að vanti að
minnsta bosti piáss fyrir um
19000 böm. Sennilega er þetta
svipað hér, að fólk sæki um
á fleiri en einum stað, en
hér em hiölistarnir líka svo
verra, hvað vöggustofunum við
kemur. Þar eru á biðlista
8300 börn, en aðeins er rúm
fyrir 5789 böm á vöggustof-
unum. Enn ein tegund barna-
hedmila er í Danmörtou, sem
ekkd hefur enn verið feomið
upp hér. Það eru hin^ svofcöil-
uðu „fritidshjem". Á bessi
hedrniM koma böm, sem eru
byrjuð í sfcéia, kannsfce 7 eða
8 ára gömui, og koma þau þá
að skóiatímanum liðnum, þar
sem foreldrarnir vinna úti og
enginn er til að gæta þeiira,
og þau em þá aðedns nofcfera
táma á degi hverjum á heim-
BUXN ADRAGTIRNAR
hafa ekki látið í minni
pokann ennþá. Nú eru
skálmarnar ( aSeins
styttri en þær voru, og
víSar, svo buxurnar
líkjast einna mest
pilsi.
ar.
KJÖTMÆLIRINN auð-
VELDAR STEIKiNGU
Ilafið þið aldrei átt í erfið
leikum með að ákveða, hvort
steikin, sem þið eruð með í
ofninum, sé tilbúin eða ekki?
Kannski svarið þið þessu neit-
andi, og segið, að það sé reikn
að með ákveðið löngum steik
aratíma, fyrir ákveðið magn af
kjöti, og vissulega sé ekkert
auðveldara en að fara eftir
þvi
Eti hvað sem þvi líður, þá
er oft talað um í erlendum,
og jafnvei innlendum mat-
reiðsluibókum, að gott sé að
nota kjötmæii, tii þess að geta
fyigzt nákvæmiega með því
hvort steikin sé tilbúin, og
Það er mikil list að sauma
og hengja upp gluggatjöld svo
vel fari, þótt framfarir og
tæknl geri okkur þetta itöð-
ugt auðveldara, t.d. með því
að selja gluggatjaldaefni, sem
ekki þarf að falda o.s.frv.
Hins vegar látum við okkur
oftast nægja, að leggja ekki
niður við gluggatjöldin til
hliðanna, ef á efninu er góð-
ur jaðar, og við höfum ekki
þurft að klippa það sundur.
Þetta verður stundum tU þess,
þegar gluggatjöldin eru þveg-
in, að iaðarinn heldur sér vel,
en aftur á móti tognar sá
kanturinn, sem klipptur hefur
verið og faldaður. Þess vegna
segja þeir, sem vit hafa á, að
við eigu mað leggja alla leti
á hilluna og klippa jaðarinn
af og falda þann kant einnig.
VERÐLAUNA-
KAKA
langir, að ég hef vitað til, að
fólk, sem sótti um pláss fyrír
barn í haust, reyndar á leifc.
skóla, en ekki dagheimili. cg
fékk það svar, að það væri
þýðingarlaust að skrifa það
niður núna, Listinn væri svo
langur. Það skyldi bara koma
aftur eftir áramót.
Um vöggustofumar og „fri-
tidshjem" segir blaðið, að tal-
an muni vera áreiðanlegri, þvi
þær stofnanir séu færri, og
því erfiöara fyrir fólk að
sæfcja um á mjög mörgum
stöðum í einu. Megi því reikna
með, að byggja þyrfti helm-
ingi fleiri vöggustofur, en þeg
ar eru fyrir í landinu.
En það birtir yfir í þessani
miálium í Danmörfcu, því á
fyrri heLmingi þessa árs var
71 ný stofnun viðurkennd, þar
af 46 dagheimiii, og samþykfct-
ar hafa verið teikningar af
152 að au&i, og þar að aufci
hafa verið sendar inn til við-
komandi aðila teikningar að
350 barnaheimilum til viðbót-
því datt mér í hug að sýna
ykfeur mynd af einum slíkum
mæli, og segja yikfcur frá hon
um.
Mælarnir fást margvíslegir,
en þessi, sem myndin er af,
er einfaídur og tiltölulega ó-
dýr. Honum er stunigið inn í
þyfckasta hluta kjötsins, og
þess vandlega gætt, að oddur
inn snerti ekki bein, ef það
er fyrir hendi í stykkinu, sem
á að steikja. Síðan er steikin
sett í ofninn, og við bíðum ré-
legar og gætum að því. þegar
nokfcur tími er liðinn, hvort
kivikasilfrið sé efcki farið að
sýna sig á glerskífunni, sem
er rétt fyrir ofan þumalputt
ann á myndinni. Þið sj'áið, að
á skífunni eru bæði tölur og
orð. Þar stendur t.d. nýtt
svínakjöt — lamb — kjúkl-
ingur — nautakjöt — og nokkr
ar tegundir eru nefndar. Þeg
ar kvikasitlfurssúlan hefur
stigið upp a® því nafni, sem\
við sjáum á hjá okkur, er
steikin tilibúin.
Það má vel vera, að þetta
Messist allt án mæiisins. en
eitt veit ég, að það getur ver-
ið sparnaðux á rafmagni. þvf
stundum lætur maður sjötið
vera heldur lengur inni í ofn
inum en ella aðeins til þess
að tryggja, að það sé nú orð-
i® gegnumsteikt. Það miá að
sjálfsögðu Mka nota svona
mæli, þegar verið er að sjóða
kjöt. Hiann er lítill og kemst
vel fyrir í flestum pottum
Hér kemur enn ein upp
skrift úr- síðustu Pillsbury-bök
unarkeppninni, sem ég minnt
ist svolítið á síðasta sunnudag.
Þessi kaka heitir ftölsk súkku
laðikaka. Nú vona ég, að þið
séuð farnar að athuga ykkar
gang, og farnar að Ieggja heU-
ann i bleyti, tU þess að geta
svo sent einhverja „vinnings"
uppskrift, því tíminn líður, og
það er um að gera að verða
ekki og seinar.
ítölsk súkkulaðikaka.
150 gr. smjör
150 gr. strásyfcur
150 gr. sýróp
150 gr. blocksúkfcuiaði
3 stk. egg
5 dl. hveiti
2 tsk. ger
1 tsk. salt
2 dl þykkur súr rjóml
Súkkulaðikremm
2 stk. eggjarauður
2 tsk. kartöflumjöl
2 ms'k. strásykur
1 y2 msk. kafcó
2 dl. mjólk
2 M. gelatin
1 tsik. vanillusykur
1 dl. þeyttur rjómi
MöndliunassL
150 gr. hnetukjami
4 di. fiórsyfcur
1 stk. eggjahvílta
Skreyting:
BlLocksúfckulaði og brytjaðar
möndlur. .ft
Bökunaraðferð:
Hrærið sykur, smjör og sýr-
op saman, ekki mikið. Bætið
við bræddu súkkuiaðinu og
eggjunum, einu í senn.
Blandið saman hveiti, lyftí
dufti og salti, og bætdð í deig-
i'3 ásamt súra rjómanum til
skiptis. Hellið deiginu í vel
smurt „spring“form og bak-
ið við meðalhita, ca. 222-225
í 40 món.
Blandið saman eggjarauðun
um, kartöflumjöli, sykri, kókó
Framhald á bls. 23.