Tíminn - 05.11.1967, Qupperneq 9
SUNNUDAGUR 5. nóvember 1967.
TÍMINN
21
Mlnningarspjöld Asprestakalls
fást á eftirtðldum stöðum: 1 Holts
Apóteld við Langhoitsveg, hjá t'rú
Guðmundu Petersen, Kambsvegi 36
og h.iá Guðnýju Valberg, Efstasundí
21.
Frá Ráðleggin9arstöð Þjóðkirki
unnar. Læknir ráðleggingarstöðvai
innar tók aftur til starfa miðviku
daginn 4. október. Viðtalstimi kl
4—5 að Lindargötu 9.
Trólofun
Á fyrsta vetrardag opinberuðu
trúlofun sína. Ungfrú Helga Gunn
þórsdóttir frá Dæli í Víðidal og
Guðmundur Leifsson, Laugames
vegi 50.
GENGISSKRANING
Kaup Sala
Sterlilngspund 119,55 119,85
Bandar dollar 42,95 43,06
Kandadollar 40,00 40,11
Danskar krónur 618,85 620.45
Norskar krónur 600,46 602,00
Sæmsfear krónur 830,05 832,20
Finnsk mörk 1.028,12 1.030,76
Fr. frankar 875,76 878,00
Belg. frankar 86,53 86,75
Svlssn. frankar 991,75 994,30
Gyllini 1.194,50 1.197,56
Tékkn kr. 596,40 598,00
V-Þýzk mörk 1.072 1.075,60
Lirar 6.90 6.92
Austurr sch. 166,18 166,60
Pesetar 71,60 71,80
Reikningskrónur- VörasQdptalönd 99,86 100,14
Reikningspund- Vöraskiptalönd 120,25 120,55
SJONVARP
Sunnudagur 5. 11 1967
18.00 Helgistuud
Jakob Jónsson dr. theol Hall-
grímsprestakalli.
18.15 Stundin okkar
Umsjón 'Hinrik Bjarnason.
MeSal efnis: Föndur — Gull
veig Sæmundsdóttir, kór
Kennaraskólans, stjórnandi Jón
Ásgeirsson, furðubíil i Kópa-
vogi og framhaldskvikmyndin
„Saltkrákan"
20.00 Frétfir.
20.15 Myndsjá
Umsjón: Ásdís Hannesdóttir.
20.40 Maverick
Myndaflokkur úr villta vestr-
inu. Þessi mynd nefnist „Ein-
vígi.".
ísI. texti: Kristmann Eiðsson.
21.30 „Hrafninn flýgur um aft-
aninn“.
Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp.
Aðalhlutverkin leika Agnes
Lauchlan, Clive Morton og
Bryan Stanyon.
ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir.
22.40 Dagskrárlok.
Mánudagur 6. 11. 1967
20.00 Fréttlr.
20.30 Hljómar leika og syngja.
20.55 Sigling um Frakkland
Kvikmynd þessi lýsir siglingu
eftir fljótum og skipaskurðum
í Frakklandi, siglt er inn úr
Ermasundi og alla leið suður
tii Miðjarðarhafs. Þýð. Hjörtur
Halldórss. Þulur: Eiður Guðna-
son.
21.20 Skáldatimi.
Jakob Thorarensen, ritnöfund-
ur les ijóð.
21.25 Bragðarefirnir
Þessi mynd nefnist „Gamlir
dagar ganga aftur.
Aðalhlutverkið leikur Charles
Boyer.
ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.15 Dagskrárlok.
D0GUN
SirH.RiderHaggard
58
að hann væri otf @81111811 tl að ferð
ast. Þau svöruðu, að þau vildu
bera hann í burðarstól, en hann
hristi höfuðið og saigði.
— Nei, minn tími er nú kom-
inn. Ég mium nú deyja þessum
heimi og hverfa til annars heims,
þar bdð ég og tek á móti ykkur,
þegar ytkkar tímd kemur, og það-
an mun ég gæta ykkar affllra. Hér
verð óg kyrr, þangað til ég verö
kallaður héðan. Þegar fólkið
heyrði þessi orð Roys, táruðust
allir. Roy kallaði Tau tl sdn, hann
féll á kné, en Roy vígði hann, sem
eftirmann sinn og útnefndi hann
sem spámann Dögunarreglumn-
ar, vígsluræða Roys var dularfull,
hann gaf Tau vald ytfiir mönnun-
um, bæði í Mkamlegum o® andlag
sklningi, svo blessaði hann Tau
og kyssti hann. Þvi næst kallaði
hann frú vora og drottningu
til sín, hann bað hana að missa
ekki kjiarikinn, því aö honum væri
gefin sú vissa, að allt mundi að
tokum fara eins og hún óskaði og
sá, er hún elsfcaði, yrðá varðveitt
ur frá ölum hœttum og komast
til hennar heill að lokum. Roy
kyssti Nefru einnig og blessaði.
Þar næst^ blessaði hann alla fc
laga réglúnnar, hann nefndi nöfh
allra, er eiiga sæti í regluráðinu,
og fól þeim að fæta vel allra leynd
armála reglunnar og halda kenn-
ingarnar, hreinar og ósaurg
Rúðið
hitanum
sjólf
með ...
Með BRAUKMANN hitastilli ó
hverjum ofni getið þér sjólf ókveð-
ið hitastig hvers herbergis —
BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli
er hægt að setja beint á ofninn
eða hvar sem er á vegg í 2ja m.
fjarlægð frá ofni
Sparið hitakostnað og aukið vel-
líðan yðar
BRAUKMANN er sérstaklega hent-
ugur á hitaveitusvæði
SIGHVATUR EINARSSON&GO
SÍMI 24133 SKIPHOLT 15
aðar, eins oig þeir hefðu svarið.
Hann sagði enn fremur, að ef
þeir neyddust tl að úthela blóði,
tl að koma fram réttindum regl-
unnar eða til að verja drattningu
sína og syistur, þá garfi hann þeim
fyrirfram aiflausn, fyrir slíkar
sakir, því að hann sagði að stund
um væri strfð nauðsyntegt ffil að
kioma á friði, en að lofenu stíði
yrðu þeir að vera miskuinnsamir,
og gerast aftur (fátækir og auð
mjúkir, sem fyrr. Að þessuiteknu
gaf Roy öllum fararieyfi. Hann
vildi efeki tala við neinn, freikar
nema hivað hann fófck Tau bréf
til Eabyloníukonungs, og ritað
áivarp til allra fólaga Dögun
arre-glunnar, viðs vegar í veröld-
inni.
—Og hivað sivo?
— Svo beygðu þau kné sín fyr-
ir Roy, hivert af öðru, og voru á
brottt úr saln-um þau lögðu svo
af stað til Babylon, þegar birti
af de-gi. Þegar aillir voru farnir,
sá Roy mig, hann spurði miig, hiví
ég fœri ekki með hinum. Ég sa-gði
honum þá það, sem ég hef þegar
saigt þér, hann sagði það vel, og
eú yrði ég að annast hann,
þar til hann væri alilur. Því næst
yfirgaf hann hásætið, og laigðist
fyrir í nálægu herbergi. Þangað
vitjaði óg hans tovöids og morgna,
á'daginn var óg önnum kafinn viS
affl fliytja vatn og matvæli hin-g-
að, úr íorðabúri hofsins, sern
ég toom hinigað upp, þegar
dimmt yar, af ótba við að til mín
sæist. Ég held, að það hafi verið
fjórða tovöldið frá brottför fólks
ins, en þá hafði ég tekið ollum
undirbúningi hér, sem ég fœrði
Roy vatn, nú snerti hann ekki
mat framar. Hiann drakk og svo
skipaði hann mér að hjáilpa sér
á ifætur, og skrýða sig prestskrúiða.
Ég leiddi hann svo að hásætinu
í stóra salnum, og hjálpaði hon-
um tl að setjast og fékk bon-
um emibættisstafinn, eins og hann
óskaði. Roy sagði. Ég sé þá stíga
hér á land, ég sé stoínandi spjót
þeirra. Maður og 'oróðir, feldu
þiig, hér og horfðu á allt, ssm
fram fer, þú skalt vita, að þú
verður öruggur, og svo skait þú
fara og gera það, sem þér hefur
verið falið. Bróðir Temu veit, þótt
þú vitir það ef til vill ekki herra,
að þar í hofinu er fullt af stöðum,
þar sém ekki er hægt að finna
rnann, nema með hömrum ;ða
eldi, við regluféllagar vitum um
þessa staði, því að otokur hefur
verið kennt að nota þá ef voða
þer að höndum. Ég valdi mér feiu
stað, nálægt hásætispallinum. þari
sem Roy sat, enginn hefði getað
sér þess til, að lifandi maðui væri
inni í hinni fornu guðastyttu,
og sæi allt, sem fram fór i gegn
um auignatóftir styttunnar Lítii
stund leiffl, ef til vill ein stund,
því að þegar óg kom inn í hofið
var sólin enn hiátt á iofti. en nú
féllu geisilar hennar inn urn vest-
urgluggann, og skinu á Roy
þar sem hann sat í hisælinu, sól
argeiislunum stafaði niður í ljós-
ræmu, sem íklæddi Roj loga
skiikkju Allt i einu var þögn
in rofin hávaðinn færð'st stóð-
ugt næ- greina mátti hiaupanöi
fótatak or grófar raddir, sem
hrópuðu: — Hér er gatan, hér
er hreiður hvítu rottanna, sem
kenma sig við ddgunina, þær
sk-uilu brátt verða riuðar. ViS skul
um sjá, hvort galdrar þeirra geta
bægt frá þeim sverðum Fara
ós. — Annað eins og þvílíkt,
öskraði fcermannajýfflurinn, sem
ruddist inn um hinar stóru salar
dyr, í gljáandi brynjum og með
sverðin á llofti. Þögn þessa floma
staðar virtist slá þá og toæla
ofsa þeirra, þeir þögnuðu og
námu staðar, svo gengu þeir
hægt áfram, í einmi bendu, einis
og býflugur. Þá var það, herra,
að hinir rauöu geislar vestursól-
arinnar féilu beint á Roy, hann
sást nú vel, þar sem hann sat
hvítklæddur í hásætinu, hann hélt
á gyltum embættisistaí sínum eins
og veldiissprota. Hermennimir
hrukiku við o,g námu staðar. Einn
hrópaði: Þetta er andi. — Ammar
svaraði: — Nei, þetta er guð-
inn Osiris, með sprota valds
ins. — Liðsforingjarnir báru sam
an ráð sín, tvíátta, þar til einn
þeirra sem var hinum hugrakikari,
sagði: — Við skulum ekki hræðast
töfra'brögð, við skulum at-
huga, hvað hér er seyði. —
Lifflsforinginm gekk inn eftir saln
um, nokkrir fyligdu á eftir ihonum,
þeir námu staðar fyrir framan há
sætispallinn. Liðsforinginn hróp
aði: — Þessi gamli guð er
dauður, eruð þið hræddir við
Uauðau guð, félagar. ttoy tók til
mális, rödd hans var hol og .berg
rnálaði urn salinm. — Hvað er Mf,
og hvað er dauði. Og hvermig þekk
ið þið muninn á lifandi og dauffl-
um guði? Þið, sem saurgið helgi-
dóma.
Þegar Mðsforinginn heyrði raust
Roys, hörfaði hann tl baka, því
að hann varð skelfdur. Boy hélt
áfram máli sínu:
Sjónvarpstækin skila
afburöa hljóm og mynd
FESTIVAL SEKSJOIM
Þetta nýja Radionette-sjón-
varpstæki fæst einnig með
FM-útvarpsbylgju. — Ákaf-
iega næmt. — Me5 öryggis-
læsingu.
ÁRS ÁBYRGÐ
Radionette-verzlunin
Aðalstræti 18, sími 16995.
eykur gagn og gleöi
ÚTVARPIÐ
Sunnudagur 5. nóvember
8.30 Létt morgmnlög. 8.55
Fréttir. 9J.5 Veðurfregnir 9.25
HáskólaspjaU. Jón Hkiefill Að-
alsteinsson fil. lic. ræðir við
Ármann Snsevarr rektor Há-
skóla íslands. 10.00 Morguntón
leikar. 11.00 Messa í HaMgrims
kirkju.
Prestur:
Björn ______
Jónsson. Organieikari: Páll
Halldórsson. 12.15 Hádegisút-
varp 13.15 Uppruni íslendinga
sagna Dr. Bjarni Guðnason pró
fessor flytur annað hádegiser-
indi sitt. 14.00 Miðdegistón-
Ieikar: Lundúnatríóið leikur í
Austurbæj arbíói. 15.25 Frá
barnaguðsþjónustu í Grenjaðar
staðarkirkju á liðnu sumri.
Prestur: Séra Sigurður Guð-
mundsson prófastur. Orgelleik
ari: Gylfi Jónsson. Bcrn ái-
sumarbúðunum við Vestmanns
vatn syngja. 16.00 Veðurfregn
ir A bókamarkaðinum Vilhjálm
ur Þ. Gíslason útvarpsstjóri
kynnir nýjar bækur 17.00
Bamatími: Einar Logi Einars
son stjórnar tímanum. 18.00
Stundarkorn með Auber. 18.20
Tilkynningar. 18.45 Veðurfregn
ir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynn
ingar. 19.30 Þýdd ljóð Andrés
Björnsson les ljóðaþýðingar eft
ir Bjarna Thorarensen og Svein
björn Egilsson. 19.45 Einsöng
ur. Franco CorelM syngur ítölsk
lög. 19.55 Siðbótin á fslandi
Séra Jónas Gíslason flytur er-
indi. 20.25 Einleikur í útvarps
sal: Boss Pratt frá Kanada leik
ur. 20.45 Á víðavangi Árni
Waag ræðir við Kristján Guð-
mundsson frá Hítarnesi um út-
sel o. fl. 21.00 Skólakeppni út-
varpsins. Stjórnandi Baldur
Guðlaugsson. Dómari: Jón
Magnússon. Fyrstir keppa nem
endur úr Kennaraskóla ís-
lands og Stýrimannaskólanum.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög. 23.25 Fréttir f
stuttu máii. Dagskrárlok.
Mánudagur 6. nóvember
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-
degisútvarp 13.15 Búnaðarþátt
ur. 13.30 Við vinnuna. 14,40
Við, sem heima sitjum 15.00
Miðdegis-
útvarp 16.00
Veðurfregn- luCÍEEESI
ir 17-00 Fréttir. Endurtekið
efni: Honolulu — Poradís
Kyrrahafsins. Anna Snorradótt
ir flytur ferðaminningu með
tónMst 17.40 Bömin skrifa
Guðmundur M. Þorláksson ies
bréf frá börnunum. 18.00 Tón
leikar. 18.45 Veðurfregnir
19,00 Fréttir 19.20 Ti.lkynning
ar 19.30 Um daginn og veginn
Kristján Friðriksson forstjóri
talar. 19.50 „Allar vildu meyj
arnar eiga hann“ Gömlu Iögin.
20.15 Islenzkt mál 20.35 Tón-
list eftir Leif Þórarinsson. 20.
50 A rökstólum Björgvin Guð
mundsson viðskiptafr. tekur til
umræðu ríkisvaldið og verka
lýðshreyfinguna. Á fundi með
honum verða Hannibal Valdi
marsson og Aron Guðbrands-
son forstj. 21.30 Johann Strauss
Fílharmoníusveit Vínarborgar
lekiur forleikinn að „Leður-
blökunni" og valsinn „Lista-
mannalíf“. Clemens Krauss stj.
21.50 fþróttir Öm Eiðsson seg
ir frá. 22.00 Fréttir og veður
fregnir. 22.15 Kvöldsagaa: Dótt
ir Rappazzinis" Sigrún Guðjóns
dóttir les sögulok (4) 22.30
Hljómplötusafnið 23.30 Fréttir
í stuttu máli. Dagskrárlok.