Tíminn - 05.11.1967, Qupperneq 10
TIMINN
S'UNNTTDAGUR 5. návember 1967.
22.
/ /
HATIÐASAMKOMA
I HÁSKÚLABÍÖI
FimimMu ára aímaelis Október
byltingarinnar og þar með Sovét
rtflkjanna verður minnzt með há-
tíOasamkwmi í Háskóilahíó mánu
dagánn 6. nóv. og heíst hún kl.
2i.
Árnj Bergmann, formaður
fteykjavíkurdeildar MÍR, setur
samkrómunia. Áivörp flytja þeir dr.
SKilkAUTGCRB RÍKISINS
M.s. Esia
fer ^estur um land í hring-
ferð 8. þ.m. Vörumóttaka á
mánudag og þriðjudag til Vest
fjarðahafna, Siglufjarðar, Akur
ayrar, Húsavíkur og Raufar-
bafnar.
ÖKUMENN!
Látlð stilla I tfma.
HJÓLASTILLINGAR.
MÓTORSTILLINGAR.
LJÓSASTILLINGAR
Fljót og örugg þjónusta.
BlLASKOÐUN
.& STILLING
Skúlagötu 32
Sfmi 13-100
Gylfi Þ. Gísilason menntamálaráð
herra, Vazhnov, senddherra Sov
étríkjannia og Sukhorútsjenko, að
stoðarsjávarútvegsmálaráð h e r r a
Sovétrtflkjanma og jaifmframt for
seti íslandsvinafólagsins í Moskvu.
Aðalraeðu kvöldsins flytur Brynj
ólifur Bjarnason, fyrrum menmta
máilaráðherra. Karlakórinn Fóst-
brœður symgur og síðan hefjast
tónleikar sovézkra listamanna —
.sópransön.gkonunnar Bjúdmifllu íis
áévu, fiðiluleikarans Samúils Púr
ers og undinleik annasit Tatsa Mer
kúilova. Kynnir verðuf Jón Múli
jÁrnason.
J í dag, lauigiardag, gengst MÍR
fyrir sýnángu á kvikmynd Eisen
steins, Október, en hún^fjallar
um atburði byltingarársins 1917.
Sýninigin er í Stjörnubíói kl. 14
og er öllium heimill aðgangur.
Jon Grétar SigurSsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 6.
I
Sími 18780
AugJysið í
TÍMANUIVS ,
sími 1 95 23
Framhald af bls. 24.
Ein bók eftir Wdl Durant
Menningarsjóður gefur að
þessu sinni út fyrra bindi rits-
ins Grikkland hið forna eftir
Wilá Durant sama höfund og
famdi ritið Saga Róm'a'velr’is,
sem Memningarsjóður gaf ný-
lega út. Fjalar verkið um sögu
og menningu hins forna
GrikkjiarveM'is, þýðandi er Jón-
as Kristjánsson oand mag. Þá
kemur út í fyrsta simn í ís-
lenzkri þýiðingu forn-gríski
harmleikurinn Agamemnon
eftir Æskylos. Jón Gfelason
skóilaistjóri hefur þýtt hann
beint úr grfcku og jafnframt
ritað formála við verkið, þar
sem hamn greinir frá leilktoók-
menmtum Forn-Grikkja, eink
um hvað varðar harmleiki. 17.
bókin í bókafflokknum Lönd
og Lýðir er væntamleg inmarn
skamimis. Fjallar hún um Frakk
land og er höfumdur hennar
Magmús G. Jónsson mennta-
skóLakennari. Fjölmæli, Æran
og vernd henmar, milkið rit
eftir Gunnar Thoroddsen er
og væntanleg á markaðimn fyr
ir jól. Höfundur hefur samáð
það á síðustu árum, oig sent
til dioktorsvarnar, en ritið er
þó ekki gefið út sem doktors-
ritgerð. Þá gefur forlagið út
ferðabók eftir Jóhann Briem
listmálará. Nefnist hún Til
Austurheims og hefur að
geyma ferðaminningar frá
Arabalöndum, þar sem höfund
ur dvaldist fyrr á þessu ári.
Bókin er prýdd vatnslita mynd
um og teikningum eftir höf-
undinn
BRIDGESTONE
HJCLBARÐAR
Siaukin sala
sannar gæðin.
B RIDGESTON E
veiti* aukið öryggi
> akstri.
B RIDGESTON E
ávalÞ fyrirliggjandi
GOÐ ÞJONUSTA -
i/edlur og viðgerðir
Simi • / 9-84
(iúmmíharftinn hl
örautarholti 8
Einnig má nefna verk eftir
Helga heitinn Hjörvar, Konur
á Sturlungaöld, en það er í
frumúitgáfu. Greinir þar frá
helzitu kvens'körungum ís-
lenzkum á Sturlungaöld. Að
lokum má nofna Eyjarnar 18,
dagbókarlbliöð frá Færeyjum
eftir Hannes Pétursson skáld.
Síðasta bók Vilhjálms.
Helztu bækur Setbergs, sem
út koma fyrir jólin eru 8 tals-
ins, en auk þess gefur forlag-
ið út nú sem endranær tais
verðan fjölda bama og ung-
lingabóka. M.a. kemur út ný
bók eftir Björn J. Blöndal,
Daggardropar. Hefur hún að
geyma þætti, stuttar frásagnir
og sögur um ýmis efni, þjóð
Mf, náttúrulýsingar o.fl. Síð-
asta bók Vilhjálms S. Vij-
hjálmssonar heitir Heim til ís
lands, en hann hafði rétt lok-
ið vflð hana, er hann lézt. Þetta
eru endurminningar hjón-
anna Elísabetar Helgad ótt-
ur og Thor J. Brand, sem
lengist af bjuggu í Vesturheimi
e n fluttust til íslands og gerð-
ust húhbændur á Þingvöllum.
Setberg gefur niú út þriðju bók
Sveins Sæmundssonar blað.i-
fulltrúa um sjómennsku og
sjómannalíf. Heitir þessi í haf
rótinu og fjallar að mestu um
Halaveðrið. Hiún er prýdd 80
myndum. Þá kemur út fyrsta
skáldsaga Gísla Jónssonar fv.
alþingismanns, en hann nefur
fengizt töluvert við ritstörf.
Bókin heitir Misgjörðir feðr-
anna rammíslenzk skáldsaga
frá öndverðri 19. öld. Þá má
nefna kennslubók í ensku fyr-
ir sjónvarp, og nýja fjölfræði-
bók, sem þýdd er og staðfærð
af Freysteini Gunnarssyni.
Með Eiríki í þorskastríðinu.
Ýmsar bækur koma út hjá
Holztar þeirra eru Fróðleiks-
þættir og sögubrot eftir Magn
ús Má Lárusson, prófessor og
Eiríkur skipherra, sem Gunnar
M. Magnúss hefur skrifað.
Síðari bókin er rituð í hinu
vinsæla viðtalsformi og ræðir
höfundur við Eirí'k Kristófers-
son. Fyrri hluti bokarinnar
fjallar um dulræn og dulskynj
anir Eiríks, en síðari hlitinn
er eins konar framhald ævi-
sögu hans, sem út kom fyrir
nokkrum árum, og fyigjumst
við nú með Eiriki frá upphafi
þorskastríðsins allt þangað til
hann hætti störfum lijá Land-
helgisgæzlunni. Sguggsjá gef-
ur út fJeiri bækur um dulræn
efni. Elínborg Lárusdóttir
sendir frá sér bók, sem néfn-
ist Dulræn reynsla mín. Einn-
Lg kemur framhald af ævisögu
Jónasar Þortoergssonar, fyrr-
um útvarpstjóra, Bréf til son-
ar mlns, sem út kom í fyrra
og nefnist seinni bokin Átök
við aldaihvörf. Hefst bókin um
það leyti er Jónas gerist rit-
stjóri Dags á Akureyri, segir
síðan frá því er hann tekur
við ritstjórn Tímans, fjallað
er um menn og máleJni á bess
um árum ail'lt þar íil Jónas
.hætti hjá Ríkisútvarpinu.
Þá kemur út skáldsaga efur
Ólaf Tryggvason, Sigur þinn
er sigur minn. Er hún um dul-
‘ræn efni eins og fyrri bækur
hans.
Einnig gefur Skuggsjá út
bó'k eftir Oscar Clausea, Sög-
ur og sagnir af Snæfeiisnesi
og skéldsögu eftir Guðmund
Gáslason Hagalín, Márus á Vals
hamri og meistari Jón.
Siðan kemur út ný bók eft-
ir Hönnu Kristjónsdóttur, en
hún hefur áður sent frá sér
tvær bækur. Þetta er nútíma-
saga úr Reykjavík og heitir
Miðarnir eru þrír. Þá skal
teilja ástarsögu eftir Ingi-
björgu Jónsdóttur. Þessi nýja
saga hennar ber nafnið Einum
vann ég eiða.
Einnig goxur Skuggsjá út
þýddar bækur. Skyttudaa eftir
Carl H. Poulsen, TeÆLt á tæp-
asta vað etftir Per Hansson og
Maður handa mér eftir Ther-
esu Charies. Síðast talda bók-
mxer ástarsaga, og hafa bæk-
ur þessa höfundar átt gi'fur-
legum vin®æidum að fagna
meðai lesenda hér á landi.
Tefflt á tæpasta vað fjallar
um Nonðmanninn Per Hans-
son, sem gekk í lið með naz-
istuim á hernámsárum Noregs
í heimsstyrjöldinni síðari, en
en léik tveim skjöldaim og
stundaði njósnir í þágu
Biandamanna.
Liklega verður róið í dag.
liklega verður róið í dag,
heitir ný bók eftir Stefán
Jónisson fréttamann, og 'kemur
hún út hjá Ægisútgáifunni.
Bókin er að mestu byggð uipp
af útvarpsviðtölum Stefáns.
Meðal þeirra, sem við sögu
koma má nefna Steindór á
Hiala, Einar á Hvalnesi og
marga fleiri heiðunsmenn. For
lagið gefur út aðra bók í svip-
uðum dúr eftir Stcingrím Sig-
urðsson. Hún heitir Spegill
samtíðar og hefur aö geyma
ný og gömul viðtöl og grein-
ar, en Steingrímur hefur um
lamgt skeið stundað biaða-
mennisku.
Jónais Lúðvíksson hefur tek-
ið saman, þýtt og endursagt
ýmsar frásagnir af svaðilför-
förum á sjó, og koma þær út
í bóík er nefnist Á helvegum
hafsins. Jónas hefur áður lát-
ið frá sér fara bækux um svip-
uð efni. Þá g'efur Ægisútgáf-
am út bókina Einn í lofti, einn
á sjó eftir Francis Ohiohester,
Ásgeir Jakobsscm heför þýtt
hana og endursamið á köflum.
Þá má nefna ástar- og hetju-
söguna Maríu vitaivörð eftir
Theu Schröek-Beek, leyni-
lögregfLusöguna Erfðasfcrá
greiffafrúarínnar, aufe baraa-
og uimgflingalbóka.
Bók um íslenzka haföminn.
Helztu bæbur, sem Bófcfeillls-
útgáfan gefur út fyrir jólin
eru tvær, annars vegar mikið
og merfcilegt rit um fe'lenzka
haförninn, og hiins vegar bók
um merka íslendinga. Ritið
um Haförninn er byggt upp á
þjóðsögum og frásögnum fólks
sem hefur verið í nábýli við
örninm. Þá skrifar Finnur
Guðmundsson fuglafræðing'ir
ítaríega lýsingu á fuglimum og
lifnaðarháttum hans, emnig
er í ritinu grein eftir Birgi
Kjaran, o.fl. Bókdn er prýdd
fjöilda mynda, m.a. nofckruin
litmyndum.
Rit það, sem kemur út um
merka íslendinga, er sjbtta
og síðasta bindið í áðrum
fflokki og eru nú komnar út
12 hækur alls.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að smíða 52 saumaborð fyrir Gagn
fræðaskóla Verknáms við Ármúla.
Borðin eiga að vera úr stálprófílum og með viðar
plötum. Útboðslýsingar og teikninga má vitja
í skrifstofu vora.
Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn
13. nóv. n.k. kl, 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGÁR
VONARSTRÆTI 8 - SlMI 18800
Inrillegar þakklr fyrir auðsýnda samúS vl8 andlát og útför
Sigurðar Benediktssonar,
framkvaemdastjóra, Fjólugötu 23.
Fyrlr hönd okkar og annarra vandamanna.
GuSrún SigurSardóttlr og börnin.
Þökkum innilega auSsýnda samúS og vinarhug, viS andlát og
jarðarför eiglnmanns míns, föður okkar og bróður,
Guðbjarts S. Kjartanssonar,
Eskihlið 8.
Sérstakar þakkir færum við samstarfsmönnum hans á bifreiðastöð-
Innl Hreyfll og elnnig Bifreiðastjórafélaglnu Frama, fyrir auðsýndan
heiður vlð útförina.
Valgerður Ólafsdóttlr og börn,
Guðný Kjartansdóttir,