Tíminn - 05.11.1967, Qupperneq 11

Tíminn - 05.11.1967, Qupperneq 11
SCníNUDAGUR 5. nóvember 1967. jmmti 23 PAPPÍRSLOGREGLUÞJÚNAR GEFAST VEL Í UMFERÐINNI NTC-Stavanger, laugardag. Líkan af lögregluþjóni, gert úr pappa, getur haft mikil og góð áhrif á umferðina. f Þýzkalandi er farið að nota slík hjálpargögn í umferðini og hefur það gefizt vel. í vikunni gerði blaðið Roga- lands Avis tilraunir með pappa- lögregluþjón í samvinnu við um ferðarlögregluna í Stavanger. Ár- angurinn varð vonum betri. Blað ið lét gera líkan af lögreglulþjóni sem iklætt var einkennis'búningi umferðarlögreglunnar. Var gín- unni komið fyrir við mestu um- ferðagötur um háannatímann. — Lögregluþjónar, sem venjulega stjóma umferð á þessum stöðum, stóðu áiengdar og fylgdust með. Þeim til undrunar sáu þeir að bílstjórar óku settlega og varlegá meðan dúkkan var í augsýn og þótt hún hreyfði hvorki legg né lið til að stjórna umferðinni gekk aiit snuðrulaust. Bilstjórarnir áttuðu sig ekki á að hér var ekki um alvöru-lög- regluþjón að ræða og höguðu sér samkvæmt því. Þótt tilraun þessi hafi tekizt svo ve'. sem raun bar vitn* er ekki ákveðið hvort pappírs Lenti útaf á 150 km. hraða KJ-Reykjavík, laugardag. í fyrrinótt var bifreið ekið á ofsahraða eftir veginum frá Ing- ólfsfjalli og niður að Selfossi. Er biliinn fór yfir rimlatoliðið á móts víð slátuihús SS á Selfossi, missti ökumaðurinn stjóm á bílnum, með þeim afleiðingum, að bíllino fór út aí veginum austan megin, þar sem vegurinn beygir hjá Olíusá. Öryggisgrindurnar, sem eru þarna á vegkantinum, brotnuðu ems og eldspýtur, er billinn rakst á þær, og hentist síðan niður af haum vegkantinum. f bílnum voru þrír piltai innan við tvítugt, og sluppu þeir allir við meiðsli nema hvað einn skrámaðist. Bíllinn mun hafa verið á um 90 mílna hraða (140—150 km.) er hann fór út af. Grunur er um að ökumaður hafi verið undir áhrifum áfengis. KVSNNASlÐAN FYamhaldaf bls 19. og mjólk og setjið í skaf'tipott með þyikkum botni og hrærið stöðugt í á meðan suðan kem- ur upp. Þegar þetta er farið að þykkna, er útbleytt matar- límið sett út í og hrært í, þangað tii það er vel samiag- að. Þegar það byrjar að kólna, sem í pottinum er, er vanillu- sykri og þeytta rjómanum bætt út í. Aifhýðið og malið möndlurn ar, og blandið þeim saman við flórsyfcurinn og eggjahvítuna, sem er stífþeytt. Úr þessum massa er búin til botn í sörnu stærð og sjálf súkkulaðikak- an. Súkfculaðikakan er skorin í þrjá jafnstóra botna og súkku 'laðikremið sett ofan á tvo botna og möndlumassinn a þann efsta. Síðan er kakan sfcreytt öll með. bræddu blook- súkfculaði og að síðustu eru heilum afhýddum mönd’.um stráð yfir. Mjög gott er að bera fram með tertunni ískaldan þeyttan rjóma. lgregluiþjónar verði notaðir í Stav anger i framtíðinni, því ekki að grunlaust um að þá fari bílstjórar að þekkia þá frá lögreglumönnum af tooldi og blóði og hagi akstri sínum samkvæmt því. Á rökstólum! Annað kvöld kl. 20,35 ræða þeir Hanniba,1 Valdimarsson og Aron Guömundsson, forstjóri, um „Ki'k- j isutvarpið og verkalýðsihreyfing- j uua og ástand efnahagsmála og ; kjaramaia nú, i þættinum „Á rök stó'ium' i útvarpinu. Björgvin Guðmundsson stjórnar umræðum. StarfsleikvelBí verði komið upp SJ íteykjavík, þriðjudag. Á síðasta fundi Barnaheimila- og leikvallanefndar var rætt um nauðsyn a svokölluðum starfsvelli. Komið kefur fyrir að börn háfa reist bú eða önnur mannvirki sín á auðum svæðum í borginni og nagrenm hennar. Þetta hefur ekki venö jafn vinsælt hjá yfirvöld- unum og börnunum, og venju- lega endai sagan á því að hreins uaardeildin fjarlægir mannvirkin smiðunum til mikillar sorgar. Það væri æskilegt að börn gætu ein- h-'ersstaðar veitt athafnaþrá sem þessari útrás. Skipulagsstjóri sat | funa nefndarinnar og mun einnig koma á næsta fund. Væntanlega mun á næstunni fást staður fyrir völi þennan. Á mórgum skólalóðum í borg- inni nafa verið málaðar brautir og reitii til notkunar í umferða- kennslu Hefur lögreglan haft þar , umferðakennslu með tilliti til væntanlegrar hægri umferðar. í borginm eru nú 23 gæzíuvell- ir og 50 önnur leiksvæði. INNBROT KJReykjavík, laugardag. í nótt var brotizt inn í sport- vöruverzlun hér í borginni og stoliö þaðan tvíhleyptri tékk- neskri haglabys.su, að verðmæti um níu þúsund krónur. iMnNVWIi BflSNISAlOnV ' UI1J3 QIN31 ðT0V<t -'í 1 —T 1— 1 ps nkx ■ 95 i iHu. tasá sp •'’m' ->0ií4?j j Hud frændi Paul Newman Mervin Douglas Sýnd kl. 5 og 7 Pétur 4ra ára Sýnd kl. 3 Sin)’ 11544 Það skeði um sumar morgun (Par un beau matin d'ete) Óvenjuspennandi og atburða hröð frönsk -ftórmynd með ein um vinsæfasta leikara Frakka Jean-Paul Belmondo og Geraldine Chaplin dóttir Charlie Chaplin Bönnuð jmgri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Nautaat í Mexíco Hin sprenghlægilega grínmynd með Abbottog Costello. Sýnd kl. 3 Sími 18936 Gidget fer til Rómar íslenzkur texti. ^ Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum Cindy Carol, James Darren. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bakkabræður í rmattferð Sýnd kl. 3 T ónabíó sima 41182 tsienzKur r.exti Rekkjuglaða Svíþjóð („ril Take Sweden’) 'uminuimnnmniU) 1 O.BA.ViO.CSBi eg Víðfræg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd Bob Hope. Sýnd kl. 5 7 og 9 Bamasýning kl. 3 Sabu og töfra- hringurinn SWn’ 41 !*>*.>■ Markgreifinn - (Jeg — en Marki) Æsispennandi og mjög ve) gerð, ný, dönsk mynd, er fjal) ar um eitt stórfenglegasta og broslegasta svindl vorra tima Gabríel Axel. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Gimsteinaþjófarnir með Max-bræðrum. UUGARAS Sima <81 d' 82075 Nautabaninn (II. Momento Della Verita) ' . ítölsfc stórmynd í fögrum lit um og technichope. Framleiðandi Francesco Rosi, Myndin hlaut verðlaun í Cannes 1965 fyrir óvenjulega fagra liti og djarflega teknar nærmyndir af einvígi dýrs og manns. Sýnd kl. 5 7 og 9 Danskur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára Barnasýning ki 3. Eltingaleikurirm mikli bráðsKemmtileg litmynd Miðasala frá kl. 2 Sim’ 11384 Hver er Hræddur við Virginíu Woolf? Heimsfræe ný imerv stOr nyno DyggP a samnefndu æiK riti eftir Edward Alhee tslenzkur rextj Blizabetn iaylor Richard Burton Bönnuð innan 16 ára Sýnd ki. 5 og 9 Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3 GAMLA BÍÓ | ‘PS íILlVl'II Sírnl 114 75 Nótt eðlunnar (The Night of the lguana) tslenzkui text) Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 9 Mary Poppins sýnd kl. 5 Merki Zorro Barnasýning kl. 3 ■ IB WÓÐLEIKHÚSIÐ Hornakórallinn Sýning í kvölo kl. 20 Næst síðasta sinn. Jeppi á Fialli Sýning þriðjudag kl. 20. Italskur stráhattur gamanleiikur Sýning miðvikudag kl. 20 Litla sviðið Lindarbæ: Yfirborð Og Dauði Bessie Smith Sýning sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opm frá fcL 13.15 tii 20 Siml 1-1200 Sýning í kvöld kl. 20,30 Fjalla-Eyvindur Sýning miðvikudag kl. 20.40 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan > (Onó er opin frá kl 14 Slmi 13191 Sími 22140 Auga fyrir auga (An eye for an eye) Amerisk litmynd mjög spenn- andi og tekin l sérstöklega fögru umhverfi. Aðaihlutverk: Robert Lansing (sjónvarps- stjarnan úr „12 o'clock hlgh’ og Pat Wayne. sem fetar hér t fótspor hins fræga föður sins Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Barnasýning kl. 3. Flemming í heima- vistarskóla Dönsk litmynd eftir samnefndri unglingasögu. Síhm 50184 Pegar trönurnar fljúga Heimsfræg verðlaunamynd með ensku tali Tatyana Samoilova Alex Batalov Sýnd kl. 9 4 í Texas Amerísk stórmynd íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 f Barnasýning kl. 3. í ríki undirdjúpanna 2. hluti. HAFNARBÍÓ Sverð Ali Baba Spennandi ný amerísk ævintýra mynd i Utum. Bönnuð innan 12 ára SCýnd kl. 5, 7 og 9

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.